Alþýðublaðið - 08.04.1930, Síða 3

Alþýðublaðið - 08.04.1930, Síða 3
Afct> VÐUBIiAÐIÐ íx | Á plötuútsölunni xx eru: íslenzkar-, Harmoniku-, Kór-, XX Hawaiangitar-, Orkester-plötur. Þar ú XX meðal nýtlzku danzlög o. fl. o. fl. $2 Fjöldi seldar með hálfuirði. Grammó- 12' — fónar með mtklum afslœtti. — 12 sa Hljóðfœrahúsið. sa 12 12 *2 12 $2 12 12 12 12 $2 &m^$2$2$2S2$2S2S2S2$2£B2S2$2£e2$2$2$2rt2$2 Bezta Ciyarettan í 20 stk. pokfeam, sem kosta 1 krúnn, er: Gommander, § Westminster, Clgfarettiar. Virgtnia, E Fásí t öllum verzlimum. 1 taverjam paktaa er gullfalleg íslenzk mynd, og Kær hver sá, er safnað taefir 50 myndam, eina stækkaða mynd. Bokunardropar SamKvæmt reglugerð um sölu áfengis til verklegra nota frá 3. marz 1930 selur Átengis- verzlun ríkísins ein kaupmönnum, kaupfélögum og peim sem bökunariðn stunda, bökunardropa sem innihalda spiritus yfir 2 V4%. lil kaupmanna og kaupfélaga eru bökunar droparnir afgreiddir í 10, 20 og 30 gr. glösum Til brauðgerðarhúsa á 3/4 1. 3/s 1. flöskum. Verðið er lægra en heildsölverð samskonar vöru hefir verið áður hér á landi. Að eins notuð fyrsta flokks efni, leyst upp í hreinum vínanda. Greiðsta fylgi pöntun nema um póstkröfu- sendingar er að ræða. Áfengisverzlun ríkisins. Reykjavík. • ff Pélltúr44 Samkvæmt reglugerð um sölu áfengis til verklegra nota“frá 3. marz 1930 flytur áfengisverzlun rikísins EIN irin allan „Pólitúr", og selur hann beint til þeirra sem á honum purfa að halda. Venjulegur 20% pólitúr kostár kr.5,00kg. Ljós 20% pólitúr kostar kr. 650 kg, Greiðslur fylgi pöntun nema sent sé gegn eftirkröfu. áíengisverzlnn rikisins. Reykjavík. NelradrVestmannevjsm. ---- (Frh.) Um þessar mundir var félagið mjög fjölment; taldi um 300 mcð- iimi. Þá var vegur verklýðshreyf- ingarinnar ekki pröngur. Auð- menn og atvinnurekendur fundu enga ástæðu til að agneytast við háttvirta kjósendur sína, og i launamálum áttu þeir eins og áður, fyrsta og síðasta orðið. 1 félaginu var þá talsvert líf. Hinar tíðu skemtanir fyrir sjúkrasjóðinn og afmælishátíðirnar héldu fólki að því. En hin fyrsta pólitíska at- höfn þess, þegar svæsnustu í- haldsmönnum var teflt fram fyrir málefni verkalýðsins, hafði ör- lagaþrungnar afleiðingar. Stór hópur þess alþýðufólks, sem árið 1918 var vísaður hinn pólitíski vegur af foringjum verkamanna- félagsins, gengur enn þann dag í dag til kosninga meó íhaldsþing- manninum Jóhanni Jósefssyni. Þó að hinn pólitíska frammi- staða væri skemmileg, var hún í baráttunni um launakjör verka- manna síst betri. Mörgum verður hált á vali manna í opinberar trúnaðarstöður. Veldur þar um miklu blindni verkalýðsins á þjóöfélagslega stöðu sína og hve ilt hann á með að hrista af sér blekkingavef þann, sem auðvaldið neytir til að sverta og mann- skemma þá, sem trúlegast berjast fyrir málefnum hans, en hefja svikara og skrumara til skýjanna. Sama er og um blickkingar at- vnnnurekenda í kaupgjaldsmálum. Þeir barma sér yfir slæmu ár- ferði, hinni miklu áhættu, er þeir leggi fé „sitt“ í til að „veita verkamannimun vinnu“ og brýnir „sanngirni“ fyrir verkamanninum. Undir þennan sanngirnissöng tek- ur öll smáborgarahersingin, alt frá bjargálnabóndanum niður í lögregluþjóninn, sem lifir að vísu við sömu sultarlaun og öreiginn, en hefir þó gyltu hnappana um fram. Hægri arms foringjarnir í verkamannafélaginu „Drífandi“ voru þeir allra „sanngjörnustu" menn, sem unt var að finna í srnábæ, þar sem öreigarnir lifa við sultarlaun á aðra hönd, en mörvambaðxr oddborgarar velta sér i allsnægtum á hina. Skulu hér tilfærðir kaflar úr fundar- gerðabók verkaníannafélagsins frá stjórnarárum hinna „sann- gjörnú'. 25. marz 1925. (Formaður Guðl. Hansson.) „Formaður tók til máls og gat þess, að aðalefni fundarins væri að athuga kauptaxtann. Kvað hann sjálfsagt, að kaupið yrði lœkkad að einhverju leyti,.þar eð búið væri að lækka það í íReykja- vik og þess myndi ekki langt að bíða, að núverandi taxti okkar yrði ekki borgaður." Þegar lækkunartillaga stjórriar- innar og ýmsra hægri arrns manna höfðu allar verið feldar af verkamönnunum kemur þessi bókun: „Formaður gat þess að það væri undarlegt að félagsmenn gætu ekki felt sig við neina til- löguna, sömuleiðis, að þeir tækju ekki mikið tillit tii vilja eða gerða stjórnarinnar, líka lét Iiann menn vita, að ef kauptaxtinn yrði óbreyttur og mönnum yrði neitað urn það kaup, þýddi þeim ekki að bera sig upp við stjórn- ina, því hún gæti ekkert gert í því máli.“ Láturn fundargei’öabókina tala: 28. apríl 1921. Því næst var eftir dagskrá rætt um, hvort stjórnin skyldi víkja eða ekki, og skýrði fonnaður af- stöðu hennar í þessu máli (kaup- gjaldsmál) og eftir nökkrar um- ræður kom þannig löguð tillaga frá stjórninni: Fundurinn sam- þykkir að stjórnin fari frá og kosin sé ný stjórn á þessura fundi. — Og eftir nokkrar um- ræður kom fram breytingártillaga frá Guðlaugi Brynjólfssyni: Fund- urinn samþykkir að tillaga stjórn- arinnar sé ekki borin upp, og var hún samþykt með öllum at- kvæðum.“ . — hver sigur verkalýðsins efldi og treysti samtökin,“ segir Þorsteinn þessi Víglundsson. Árið 1925 gekk verkamannafé- lagið Drífandi í fyrsta skifti út í verkfall. Eirikur Ögmundsson var þá formaður. Eftir tillögu Hauks Björnssonar var kosin samriinga- nefnd. Kaupmenn höfðu tilkynt, að kaup verkamanna skyldi 'Jækka niðu|r í 1 kíónu um tímann. Stjórnin hafði gefið atvinniurek- endum vilyrði fyrir því að rnæla með lækkun, en það fékk engar byr hjá verkamönnum. Þeir töku málið úr höndum stjómarinnan Samninganefndin var kosin. Þess- ir hlutu kosningu: Jón Rafpsson, Haukur Björnsson og ísleifur Högnason, sem- þá voru eigi alls fyrir löngu gengnir í félagið. Fóru þeir þá jafnskjótt af fundi höfðu tal áf fulltrúa aðal-atvinnu- rekandans, Gísja J. Johnsens, og buðu upp á samninga við verka- mannafélagið. Andsvörin voru þau, að kaupið skyldi lækka úr kr. 1,30 niður i kr. 1,10 um tím- ann. Verkamannafélagið virtu þeir einskis og hefðu aldrei gert það. Auk þess tjábi atvinnurekandinn, að þegar væri náð samkomulagi við formann verkamannafélagsins

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.