Morgunblaðið - 27.08.1967, Síða 31
MORGUNBLAEHÐ, SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 1967
31
Heimilisvélasýning
í Hallveisarstöðum
KAUPMANNASAMTOKIN og
Félag Raftækjasala stendur
fyrir sýningu, sem í gær var
opnuð í Hallveigarstöðum á
sauma- og þvottavélum. Var
efnt til sýningarinnar í sam-
ráði við Kvenfélagasamband ís-
lands, en 17. landsþingi félags-
ins er nú nýlokið.
Á sýningunni, sem haldin ex
á kjalla hússins (gengið inn frá
Túngötu) sýna 14 umboð nýj-
ustu og fullkomnustu tegundir
véla, sem eru á boðstólum hér-
mam
Akureyri, 26. ágúst —
VBRIÐ er að smíða nýja og
vandaða brú yfir Fnjóská
hjá Nesi. Mun hún leysa af
hólmi gömlu bogabrúna hjá
Skógum, sem nú er komin um
sextugt og hefur liifað sitt
fegursta.
Nýja brúin verður 96 metr-
ar að lengd,9,20 metrar á
breidd og gólfið 9 metra yfir
yfirborði árinnar. í sumar
verða steyptir stöplarnir fjór
ir, sem bera eiga uppi brúar-
gólfið, en það verður steypt á
stálbitum næsta sumar og þá
er ætlunin að taka brúna í
notkun. Jafnframt því sem
unnið er að brúarsmíðinni, ar
langt komið vegarlagningu
báðum megin árinnar.
Yfirsmiður er Þorvaldur
Guðjónsson, 'brúarsmiður, Ak
ureyri og er hann á mynd-
inni. — Sv. P.
- SATURN
Framlh. af bls. 1
gert ráð fyrir að flauginni
verði skotið á loft í október.
Eldflaugin mun þjóta út í
himingeiminn með 7.5 milljón
punda þrýstingi, sem 5 sjálf-
stæðar vélar framleiða. Þetta
er nærri 5 sinnum meira afl,
en fyrri eldflaugar Banda-
ríkjamanna ráða yfir og talið
er að það sé tvisvar sinnum
meira en öflugustu eldflaugar
Sovétmanna ráða yfir.
Tilgangurinn með fyrsta til
raunaskotinu er að fá sönn-
un þess að eldflaugin muni
standiazt gífurlegan hita og
þrýsting við flugtak og flug.
Þá verður hleðsluhæfni henn
ar og eldsneyti vandlega rann
sakað svo og hæfni Appollo-
geimfarsins að koma aftur
inn í gu'fuhvolfið með 40 þús.
km hraða á klst, en á þeim
hraða mun geimfarið koma
frá tunglimu. Eldflauginni
verður skotið í 14.484 km
hæð, áður en hún byrjar
þessa gífurlegu dýfu. 2. til-
raunaskotið verður síðan
snemma á næsta ári og gangi
allt skv. áætlun munu geim-
farar fara þriðju ferðina,
einnig á næsta ári og þá um-
hverfis jörðu tiil æfinga fyrir
tunglflugið.
4 féllu í Aden
Aden, 26. ágúst NTB.
Fjórir Araibar féll-u í átökum
í Aden í dag og 1.1 særðust, þar
af tveir brezkir hermenn. Átökin
hófust, er handsprengju var varp
að að brezkum herflokki, sem
var á eftirlitaferð. Brezku her-
menmirnir hófu skothríð og særð
ust þá 5 Arabar, og stuttu iseinna
kom aftur til átaka og þá særð-
us 6 Arabar og Bretar.
SAMSÆRI
Framh. af bls. 1
stæðin.ganna.
í átökunum í Manohuríu
hier.m,a þessar heimildir, að beitt
sé stórskotal'iði í borgunum
Fushun og Cangshun. Laks er
sú frétt höfð Sftir opinberri út-
varpsstöð í Kí.na, að verkamenn,
andtstæðir Mao hafi gert tilraiun
til þess að svæla frá völdum
byltingarnefndina í Slhantung
en hún er að öllu leyti skipuð
stuðningsmönnum Mao Tse-
tungs.
S KAK
Jerúsalem 25/. (Einkaskeyti
AP).
JULIO Kaplan frá Puerto Rico
og Duimiitm Ghizdavu frá Rú-
meníu mættust í 7. umferð á
IX heimsmeistarakeppni ungl-
inga í skák, sem stendur yfir
í Jerúsalem. Þessir tveir ungl-
ingar hafa ekki tapað skák í
úrslitaflokki og var viðureign
LÆGÐIN yfir Grænlandshafi
var á hægri hreyfingu norður
I dag mun hún valda suðlægri
átt hér á landi. Fyrir sunnan
verður þá skúraveður, en sól-
skinsstundir á milli. Hins veg-
ar má búast við sólskini á
Norður- og Austurlandi nær
allan daginn, og hiti mun
verða þar 12 til 15 stig.
þeirra beðið með
Chizdavu hefur
öryggi en hann
unnið eina skák
til þessa. Kaplan
eftirvæntingu.
sýnt fádæma
hafði aðeins
í úrslitunum
er hins vegar
djarfari skákmaður, en svo fór
nú að Kaplan á mun betri bið-
skákarstöðiu gegn Ghizdavu.
Lennart Asplund frá Sviþjóð
vann Kanadamanninn Lawrence
Day, Etjan Timman Hollandi
vann Terje Wibe Noregi.
Staðan í A-flokki (Keppt tun
titilinn heimsmeistari unglinga).
Kaplan hefur fjóra vinninga úr
fimm skákum, Timroan hefur
hlotið fjóra úr sex skákum,
Keene 3% (5), Chizdavu og
Asplund 3% (6), Huebner 2 (4),
Day 1 (5) og Wibe 1(6).
í B-flokki hefur Bandaríkja-
maðurinn Matera tekið foryst-
una með 5)4 vinning, Woodihams
frá Ástralíu hefur 4)4 vinning
og tvær biðskákir og Guðmund-
ur Sigurjónsson 4)4 vinning og
eina biðskák (gegn Woodhams).
Röð annara keppenda í B-flokki:
Lombard, Sviss 4 vinninga (1),
Neumann og Pils 3)4 vinning
hvor, Cabezudo og Skalkotas
2)4 vinning hvor og Tompuri
)4 vinning.
- HRYÐJUVERK
Framlh. af bls. 1
samir undanfarið, m.a. í My
T(ho og nágrenni og vegirnir
þar verið eitt eftirlætis við-
fangsefni þeirra. Hafa þeir orð-
ið tugum manna að bana sío-
ustu daga mieð því að sprengja
upp hifreiðar. Hryðjuverkin eru
liður í baráttu Ikommúnisxa
gegn forsetaikosning'unum í S-
Vietnam. Á síðasta sólarhring
hafa þeir einnig sprengt upp
átta brýr í Da Nang, drepið
nokkra unglinga og framámenn
þorpanna út um landið.
Ellisworth Bunker, sendiherra
Bandarílkjanna í Saigon, hefur
tilkynnt, að Bandaríkjamenn í
S-Vietnam verði að sæta út-
göngubanni um næstu helgi,
meðan forsetafkosningarnar
fara fram. Þeim er gert að halda
sig innan dyra frá því klukkan
níu á laugardagsmor.gun nk. til
k'l. fjögur síðdegis á mánudag.
inn 3. sept. Útgöngubannið nær
til allra stjórnararstarfsmanna
og annarra sem vinna að ein-
hverju leyti á vegum Banda-
rlkjastjórnar og hers. Undan
tekningar verða aðeins tefcnar
til greina, ef þeir þurfa að fara
milli húsa vegna starfs sdns.
öðrum Bandaríkjamönnum,
kaupsýsl'umönnum, fréttamönn-
um eða öðrum, er ekfci skylt
að hlíta útgöngubanninu, en
sendiherrann hefur mædst til
þess, að þeir geri það sjálf-
viljugir. Þetta er gert til þess
að leggja áherzlu á, að Banda-
rífcjamenn sfcipti sér efcfci af
kosningunum. Sami háttur var
hafður á í þingkosningunum sL
haust.
- LÁTINN
Framh. af bls. 1
Paui Muni hafði lifað kyrr
látu liifi síðasta áratuginn.
Honum hafði mjög förlast
sjón enda missti hann annað
augað vegna æxlis. árið 1955.
Þá varð hann að hætta að
léifca, en aðeins vifcu áður en
augað var tefcið, hafði „Vari-
ety“ kjörið hann bezta leik-
ara ársins fyrir frammistöða
han í leifcritinu „Inherit the
Wind“ sem flutt var á Broad
way.
Paul Muni var fæddur í
Auisturríki 22. september
1897. Hét hann að eftirnafni
Weisenfreund. Foreldrar
hans voru báðir leikarar og
tveir bræðra hans tómlistar-
menn. Hann fLuttist ungur til
Bandairíkjanna ásamt fjöl-
sfcyldunini, bjó í New Yorfc
og hlaut þar menntun sína.
Hann hóif að leika kornung-
ur piltur, framan af léfc hann
aðeins á leiksviði en dróst
smám saman að kvikmynd-
um. Þess er getið, að Paul
Muni hafi verið mjög and-
vígur lófaklappi eftir leifcrit
ag verið þeirra.r skoðunar, að
leiikarar ættu aldrei að stíga
út úr hlutverkum sdnum að
loknum l'eik, til þess að koma
fram og hneigja sig fyrir á-
horfendum.
lendis, 30 tegundir þvottavéla
og 8 tegundir saumavéla, auk
eldri tegunda frá því um alda-
mótin, sem fengnar voru að láni
úr Minjasafni Reykjavikur. Eru
eldri tegundirnar sýndar til
gamans og með það fyrir augum
að sýna hinn mikla samanburð
og þá þróun, sem orðið hefur
í heimilistækjum frá þvi um
aldarmótin.
f ræðu, sem Sigríður Haralds-
dóttir, forstöðukonan fyrir Leið-
beiningarstöð húsmæðra, sem
rekin er af Kvenfélagasamband-
inu, hélt við opnun sýningar-
innar s.l. föstudagskvöld, sagði
hún að á síðasta stjórnarfundi
Kvenfélagsins s.l. ár hefði komið
til tais að efna til slíkrar sýn-
ingar, fyrst í Reykjavík, en síð-
an úti á landi ef eigendur raf-
tækjaumboða féllust á þá ósk
húsmæðra.
Sagði Sigríður að s.l. ár hefðu
rafknúin heimilistæki verið
keypt til landsins fyrir um 100
millj. kr. Þar af hefði kaup og
sala verið mest í þvottavélum
eða fyrir 31,6 millj.
í ræðu sem Gísli Jóhann Sig-
urðsson, formaður Félags Raf-.
tækjasala, hélt við opnunina
sagði hann m. a. að ánægjulegra
hefði verið að geta haft sýn-
inguna fjölbreyttari og sýna að
auki aðrar gerðir heimilistækja,
en aðstæður hefðu ekki leyft að
svo yrði nú, sem er í fyrsta sinn,
sem þvílík sýning er haldin á
íslandi. Aftur á móti sagðist
hann reikna með að fleiri tæki-
færi gæfust til að halda sýn-
ingar á heimilistækjum og þá
myndi Félag Raftækjasala vanda
til þeirra hluta svo sem unn>t
yrði.
Mikael Fransson, auglýsinga-
teiknari hafði umsjón roeð að
koma sýningunni upp. Verður
sýningin opin i dag (sunnudag)
frá klukkan 10 — 22 og á morg-
un (mánudag) frá klukkan 2 —
22. Ef aðsókn verður verður
góð, verður sýningin opin leng-
-®iur.
Myndin er tekin í sýningarsalnum í Hallveigarstöðum og sýn-
ir þá aðila, sem fyrir sýningunni standa. Frá vinstri: Sigurð-
ur Magnússon, form. Kaupmannasamtakanna, Sigriður Har-
aldsdóttir, forstöðukona fyrir Leiðbeiningarstöð húsmæðra,
Helga Magnúsdóttir, Blikastöðum, form. Kvenfélagasambands
íslands og Gísli Jóhann Sigurðsson, form. Félags Rafrækja-
s®1*- (Ljósm.: s. ól.)
BLAÐBURÐARFOLK
óskast víðsvegar
um borgina
OSKAST
Talið við afgreiðsluna í sima 10100