Morgunblaðið - 31.08.1967, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR Al. AGÚST 1967
17
Stúlku óskast strax
í eldhús á hóteli úti á landi í um 1 mánuð.
Uppl. í Goðheimum 11, kjallara.
ðskum eftir að rúðo
þegar vana vélritunarstúlku.
Almennar tryggingar h.f.
Verzlunarhúsnæði
á 1. hæð um 250 ferm. til sölu á mjög góðum stað
í nýju húsi. Tilboð óskast send Mbl. merkt: “76.“
Fró Vélskóla íslands
Umsækjendur mæti til innritunar 11. og 12. sept-
ember kl. 9—12. Inntökupróf fara fram 13. og 14.
september. Skólinn verður settur 15. september
kl. 14.
SKÓLASTJÓRI.
Stúlka með múlakunnúltu
óskar eftir starfi. Óska helzt eftir símavörzlu. —
Starf í bókaverzlun og margt fleira getur komið
til greina. Upplýsingar í síma 20896 — fyrir há-
degi og eftir kl. 7 á kvöldin.
NOTIÐ ÞAÐ
BEZTA,
CHAMPION
KRAFT-
KVEIKJU- |
KERTIN
CHAMPION-KRAFTKVEIKJUKERTIN?
Það er vegna þess að CHAMPIONKRAFT-
KVEIKJUKERTIN eru með „NICKEL
ALLOV“ neistaoddum, sem þola miklu
meiri hita og bruna og endast því mun
lengur.
ENDURNÝIÐ KERTIN REGLULEGA
Það er smávægilegur kostnaður að
endurnýja kertin, borið saman við þá
auknu benzíneyðslu, sem léleg kerti
orsaka.
Með ísetningu nýrra CHAMPION-
KRAFTKVEIKJUKERTA eykst afhð,
ræsing verður auðveldari og benzín-
eyðslan eðlileg.
Hvers vegna borgar sig að kaupa
Ný Champion
kerti geta
minnkað eyðsl-
una um 10°/o
H.f. Egill Vilhjálmsson
Laugavecv 118 - Simi 2-22-40
UTSALA -UTSALA -UTSALA
KARLMANNAFÖT
KARLMANNAFQT
OG FRAKKAR
Sfórlækkað verð
Aðeins fóa daga
ANDERSEN & LAUTH H.F.
i