Morgunblaðið - 31.08.1967, Blaðsíða 28
Husgögnin
fáiö
þér hjá
VALBJÖRK
*iriðíiwMaí!>ltH
FIMMTUDAGUR 31. AGUST 1967
!Jfor0M#J&Mír
RITSTJÓRIM • PRENTSMIÐJA
AFGREIÐSLA-SKRIFSTOFA
SÍMI 1Q*1QQ
,SKIPBROTSMENN AF STIGANDA EIN-
KENNILEGA VEL Á SIG KOMNIR'
EMGIMM VERIJLEGA ÞREKAÐIJR
„SJÓMEMM TAKA ÖLLU RÓLEGA,
MEÐAM ÞEIR AMDA“
MORGUNBLAÐIÐ náði í gær
sambandi við Snæfugl, sem
er á leið til lands með skip-
brotsmennina 12 af Stíganda.
Við ræddum bæði við Bóas
Jónsson, skipstjóra á Snæfugl
inum, og Karl Sigurbergsson,
skipstjóra á Stíganda. Kom í
ljós að Stígandi hafði sokkið
aðfaranótt fimmtudagsins, og
voru því mennirnir að velkj-
ast í björgunarbátunum tæpa
5 sólarhringa. Engum þeirra
hefur þó orðið meint af og
allir við góða Iíðan.
Bóas sagði, að Snæfugl
hefði leitað ásamt öðrum
bátum, sem hefðu skipað sér
í 60 mílna röð um það svæði,
er bjögunarbáts Stíganda var
helzt að vænta. Veður hefði
verið gott, en þokuloft og
ekki gott skyggni.
Við spurðum í hve mikilli
fja"!ægð þeir hefðu fyrst
greint björgunarbát Stíganda
oig Boas sagði:
— Við munum hafa verið
í u.þ b. mílu fjarlægð, er við
fórum fyrst að grilla í þá,
skyggni var ekki meira. En
þeir höfðu búið bátana út
eins vel og hægt var, og
bundið benzíntank ofan á
annan bátinn til þess að
þeir sæjust betur að.
— Hvernig voru mennirnir
haldnir, þegar þeir komu um
boð til ykkar?
— Þeir voru einkennilega
vel á sig komnir miðað við
þann tíma, sem þeir höfðu
verið að velkjast um hafið,
enginn verulega þrekaður.
Tei ég að það hafi fyrst og
fremst verið því að þakka,
hve góðri reglu var haldið
um borð í björgunarbátnum,
bæði með svefn og vöku og
hre^Tmgu. Þegar við komum
að þeim, lágu þeir fyrir, en
þó voru þeir búnir að heyra
skrúfuskvampið þegar við
bökkuðum að björgunarbát-
unum. Það var eins og hver
önnur tilviljun, að við fund-
um þá.
— Hvað var það fyrsta
sem sagt var?
— Við spurðum, hvort þeir
væru allir í bátnum, og þeir
sögðu það vera. Lítið annað
var sagt. Sjómenn taka öllu
rólega, meðan þeir andsa.
Sjávarhitinn var um fjórar
gráður á þessum slóðum.
— Hvert siglið þið með
skipbrotsmennina, Bóas?
— Við gerum ráð fyrir að
sigia með þá að Langanesi,
en þar eru þrír bátar frá
Ólafsfirði að veiðum. Er
áformað, að skipbrotsmenn-
irnir fari um borð 1 ein-
Karl Sigurbergsson
hvern þeirra, sem síðan mun
fly+ja þá til Ólafsfjarðar.
Bátarnir sem þarna er um
að ræða, eru Guðbjörg, Ól-
afur Bekkur og Þorleifur.
Þeir ætla allir að vera komn-
ir heim til Ólafsfjarðar á
föstudag. í samtali við mig
í dag sögðu þeir á Guðbjörgu,
að sjólag væri mjög gott eins
og væri og ekki verra en upp
við bryggju. Ef þetta sjólag
belzt tekur enga stund að
setja mennina af Stíganda
yfir í bátana. Annars höfum
við haft einstakt veður —- já
allt að því einkennilega gott
— alla leiðina. Þann hálfa
már,uð sem við höfum verið
hér norðurfrá, aldrei meira
en meteralda — og alltaf
notað sömu öskubakkana.
Þessu næst náðum við tali
af Karli Sigurbergssyni,
skipstjóra á Stíganda.
Hann kvaðst ekki að svo
stöddu vilja gefa neitt upp
um tildrög þes.s hvernig bát-
urinn sökk, þar s©m það kæmi
allt fram við sjópróf, er fram
'munu fara á Ólafsf.irði.
— En báturinn sökk kl.
04,30 aðfaranótt fimmtudags-
ins, sagði hann, og vorum við
'þá búnir að fást góðan tíma
við að reyna að halda honum
'ofansjávar. Höfum verið
'komnir um 130 mílur eða svo
frá -miðunum, þegar þetfta
gerðist.
Við reyndum að moka síld-
inni til og frá og sendum út
neyðarskeyti, sem e-kki virð-
Fr-amhald á bls. 27.
Góðir
búmenn
Stórmerkur árangur
af fornleifarannsókn-
um í Hvítárholti
Jónas Guðmundsson, formaður Sambands ísl. sveitarfélaga,
flytur þingsetningarávarp.
Attunda þing Sambands ísl
sveitarfélaga hófst í gær
Fjármálaráðherra ávarpaði þingið sem
nœr 200 fulltrúar sitja, auk 18 gesta
frá Norðurlöndunum
BÓAS Jónsson, skipstjóri á
Snæfugli, skýrði Mbl. frá því
í gærkveldi, að skipbrots-
menn á Stíganda hefðu farið
mjög gætilega með vatns-
skammtinn. „Þeir reiknuðu
með því, að þeir gætu verið
að velkjast í björgunarbátun-
um allt að hálfum mánuði
eða meira, og þess vegna
höfðu þeir mjög stranga
skömmtun á vatninu. Neyðar
sikammtur var í báðum
björgunarbátunum, svo að
þeir höfðu tvöfaldan skammt,
72 dósir í alls, en ætli hver
þeirra taki ekki pela eða hálf
an annan pela af vatni. Þeg-
ar við fundum þá, voru þeir
ekki búnir með nema 12 dós-
ir af vatni, svo að þetta eru
mjög góðir búmenn á gamla
íslenzka vísu, eins og þið get-
ið séð“.
Forsætisráðherra
í opinbera heim-
sókn til Þyzkal.
KANZLARI Sambandslýðveldis-
ins Þýzkalandis hefur boðið
Bj-airna Benedikts-syni, forsætis-
ráðherra, og konu hans, að koma
í opinbera hei-msóikn til Þýzka-
landis dagana 11. til 15. septem-
ber nk. og hafa þau þegið boðið,
að því er segir í fréttatilkynn-
in-gu frá forsætisráðuneytinu.
UNDANFARIN fimm sumur hef
ur verið unnið að uppgreftri
rústa að Hvítárholti í Hruna-
mannahreppi og eru þær fram-
kvæmdir nú orðnar umfangs-
mestu fornleifarannsóknir á ein-
um stað á íslandi. Yfirumsjón
með verkinu hefur Þór Magnús-
son, safnvörður við Þjóðminja-
safnið, annazt.
Austur í Hvítárholti hefur
nú fengizt allgóð mynd af sögu-
aldarbæ, en þar hafa fundizt þrír
skálar, fjós og hlaða og fjögur
jarðhús, en slík ja-rðhús hafa
eklki fyrr f-undizt hér á landi s-vo
ör-uggt sé. Þá hafa í rústunum
fundizt ýmsir munir, svo sem:
pottbrot úr klébergi, taflmenn,
skæri úr járni, rómverskur pen-
ingur og sakka, tálguð úr klé-
bergi, en slík safcka he-f-ur aldrei
fundizt hér á landi fyrr en nú.
Þjóðminjasa-fnið sendi þrjú
sýn-ishorn til Danm-erkur, og hef-
ur nýleg-a fengið niðurstöður kol
efnarannsóknanna, sem hljóða á
þá lund, að þessar r.ústir séu
IJtflutningur
frá Akranesi
VS. GOÐAFOSS hefur legið
hér í gær og dag og lestað um
600 tonn af hvalkjöti ásamt
síld og skreið frá Heimaskaga
og humar frá Haraldi Böðvars-
syni & Co. — HJÞ.
annaðhvort frá 10. eða 11. öld.
Á bls. 10 í Mbl. í dag er við-
tal við Þór Magnússon, þ-a-r sem
'hann segi-r fr-á þes-sum minj-um oig
einniig dr-epur hann á beina-
grindafundinn á Rieykjanesi s-em
átti sér stað fyrr í sumar.
LANDSÞING Sambands ísl.
sveitarfélaga, hið áttunda í röð-
inni, hófst í Reykjavík í gær-
morgun og mun standa fram á
föstudag. Þingið .sitja nær tvö
hundruð fulltrúar víðsvegar að
af landinu, auk 18 norrænna
gesta, er boðið var á þingið.
Formaður sambandsins, Jónas
Guðmundsson, setti þingið með
ræðu og bauð fulltrúa og gesti
velkomna. Því næst flutti forseti
borgarstjórnar Reykjavíkur,
Auður Auðuns, stutt ávarp svo
og erlendu gestirnir.
19 sveitarfélög höfðu sótt um
inngöngu í sambandið á fjör-
tímabilinu og samþykkti þingið
inntöku þeirra. Þá fór fram kosn
ing forseta þingsins og kosning
fastra nefnda þess. Þingforseti
var kosinn Páll Líndal, borgar-
lögmaður í Reykjavík.
Magnús Jónsson, fjármálaráð-
herra, flutti stutt ávarp og drap
m.a. á að taka þyrfti fjárþarfir
og fjármál sveitarfélaga ti-1 al-
varlegrar athugunar í sambandi
við þá fyrirætlun að taka upp
staðgreiðslukerfi skatta hérlend
is. Koma þyrfti til víðtæk end-
urskipulagning á tekjustofnum
sveitarfélaga og taka þyrfti til-
lit til mismunandi fjárþarfar
þeirra. Leggja yrði áherzlu á,
að leysa þessi mál með sam-
vinnu og samstarfi sveita-rfélag-
anna og ríkisvaldsins.
Þá vék ráðherra að fyrirsjáan
legum efnahagsörðugleikum, sem
aflabrestur og verðfall útflutn-
ingsafurða hefur skapað. Sagði
ráðherra, að séð væri fram á
rýrnandi þjóðartekjur og hið
mikla verðfall hefði skapað út-
flutningsatvinnuvegunum vax-
andi erfiðleika, og Ijóst væri að
gera þyrfti einhv-erjar ráðstafan
ir til að bæta hag þeirra. Reikna
mætti með að almenni-ngur yrði
að ta-ka á sig byrðar í einhverri
mynd í bili, því engi-n ástæða
væri til að ætla að það ástand
er nú ríkti yrði nema tímabund-
ið.
Fram-hald á bls. 27.