Alþýðublaðið - 22.07.1920, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 22.07.1920, Qupperneq 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 :: - Vanti yður bifreið, þá gjörið svo vel að hringja stórveldanna" í gser; þar stendur að heiraurinn sé ennþá jjárhags- % heild, en á að vera ein íjár- hagsleg heiid. Veðrið í dag. Vestm.eyjar . . . logn, hiti 9,8. Reykjavík .... sv, hiti 7-5- ísafjörður .... NA, hiti 4.5- Akureyri .... N, hiti 5.5- Grímsstaðir . . . N, hiti 3.5- Seyðisfjörður . . logn, hiti 7.6. Þórsh., Færeyjar A, hiti 9.2. Stóru staíirnir merkja áttina. Loftvog lægst fyrir suðvestan Færeyjar og fallandí þar, en stíg* aödi hér á landi. Köld norð- og norðaustlæg átt. íiyliiö á götunum. Fáir eru þeir dagar, sem ekki er ryk og kafaldssandbylur hér á götunum f Reykjavík, og á bær- inn sannarlega skilið með réttu það nafn, sem hann ber, er stend- ur f svo nánu sambandi við ryk eða reyk. Þegar logn er, þá eru það bílar og raótorhjól, sem róta því upp, og svo eðlilega vindur- inn, þegar hann er. Ef menn vissu hvað f pessu ryki býr, ef menn sæju með eigin augum hina við- bjóðslegu hráka, sem menn raeð allskonar veikindum hrækja á göt- urnar, gula og græna af grefti og blóðlitaða, sem þorna og verða að dufti og sameinast rykinu, mundi enginn maöur án hryllings stíga út á þær. Þá mundi vera gert meira en er, til þess að af- stýra því, að bæjarbúar andi að sér því banvæna bakteríulofti, sem þeir verða að anda að sér. Mig minnir (eða hefir mig dreymt það), að áður fyr hafi verið dreyft vatni á göturnar, þegar ryk var. Siðan þær voru malbikaðar hefir þetta starf fallið niður. Eru víst álitnar svo fullkomnar, að ekkert ryk geti fallið á þær. Væri ekki reynandi að taka aftur upp af- lagðan sið, ef Mdreyfarinn“ er til óskemdur, og reyna að draga Riesta máttinn úr ólyfjaninni í höfuðborg hins unga rikis. Því þó það sé ekki gert til að vernda þá fullorðnu, þá eru það börnin, eða hin unga kynsióð, sem við erum skyldir til að vernda. Erf- < ingja hins góða og illa, sem við eftirlátum þeim. A. J. Spáiómur $ela Kun. Fyrir nokkru fréttist það að foringi ungversku Bolsivíkanna, Bela Kun, sem verið hefir í eins konar gæzluvarðhaldi í Austurrfki síðan veldi Bolsivíka í Ungverja- landi féll, hefði fengið leyfi til þess að fara til Rússlands, en ekki hefir síðan frézt hvort orðið hefir af því að hann færi. í enska jaínaðarmannablaðiuu „Daily Herald" 14 maí, er svo hljóðandi skeyti frá fréttaritara blaðsins í Vínarborg: Eg heimsótíi Bela Kun í gær, ti.l þess að heyra hvaða álit hann hefði á því hvaða áhrif árás Pól- verja á Rússa hefði í Umgverja- landi. Hann lagði áherzlu á það að ef Pólverjar sigruðu mundi það gefa afturhaldinu alstaðar í álfunni stórkostlega undir fótinn. „Ea", hélt hann áfram, „án þess að vera spámaður, þori eg óhikað að segja, að það er ger- samlega óhugsandi að það komi fyrir, að Rússar (Bolsivíkar) bíði ósigur. Horthy hefir nú 115.000 ung- verska „hvíta" hermenn reiðubúna til þess að ráðast á Rússland, ef Bolsivíkar fara halloka, og Eng- land styður þau svikráð. Þegar Pólland er orðið undir — eg segi ekki ef það verður undir — þá. mun hervaldsjlokkur- inn emki missa taumhild á utan• ríkismálum Bretlands. “ Stðr| lanðssitnatts 1919. Skýrsla um störf landssímans árið 1919 er nú nýkomið út. Er í henni fróðlegt yfirlit yfir hag landssímans á árinu. Á árinu bættust við 11 nýjar stöðvar, og lagðar nýjar línur og símakerfið því aukið mjög mikið í síma 716 eða 880. :: :: og allar gömlu Hnurnar hafa vand- lega verið yfirfarnar og viðgerðar. í árslok 1918 voru stöðvar til af- nota fyrir almenning orðnar 153. í lok ársins voru starfsmenn landssímans þessir: Iandssímastjóri, I simaverlífræðingur, 2 fulltrúar, 5 gæzlustjórar, 2 loftskeytastöðva- stjórar, 2 forstjórar, 5 skrifarar, 1 efnisvörður, 15 símritarar, 48 talsímameyjar, 14 sendisveinar, 145 stöðvarþjónar á landstöðAunum. Gjaldskyld símskeyti til útíanda voru, síðasta ár 40816 en gjald- skyld símskeyti frá útlöndum 34063, en aftur á móti voru gjald- skyld símskeyfci innanlands 110653, og gjaldið fyrir þessi skeyti innan- lands var kr. 254872,90. En til samanburðar má geta þess, að gjald fyiir innanlandsskeyti árið áður, 1918, voru kr. 217904,89, Nemur því hækkunin kr. 36968,01. Raunverulegur tekjuafgangur íandssímans ssðasta ár var kr. 232846,61. Og er þessi upphæð hér um bil 9,6% af því fé, sem ríkissjóður hefir varið til síma- lagninga til ársloka 1919, og um 8,1 °/o af þeirri upphæð, sem varið hefir verið til símalagninga til sama tíma, að meðtöldum fram- lögum hreppafélaga og annara. Hagur símans virðist þvf standa með hinum mesta blóraa, enda ér hann rekinn af ríkinu. Og mætti ætla, að ekki hefði þurft að hækka syo mjög símgjöldin, sem raun hefir. á orðið, en það mun aö nokkru leyti stafa af framkvæmd- um sem framkvæma á í sumar og bráðnauðsynlegar eru; en efni á hinn bóginn stigið margfaldlega. En auðvitað er sjáifsagt, að gjöld- in verði lækkuð jafnskjótt og síma- stjórnin sér sér fært, því síma- reksturinn á ekki að vera stór- gróðafyrirtæki, hann á að bera sig fullkomlega, en ekki meira. Áfengissölubaim í Argentínnu. Nokkrir þingmenn í Argentíska þinginu hafa borið fram frumvarp til laga er banni sölu áfengra drykkja.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.