Alþýðublaðið - 10.04.1930, Síða 4

Alþýðublaðið - 10.04.1930, Síða 4
4 Doilar. Húsmæður, hafið hug- fast: að DOLLAR er langbezta pvottaefnið og jafn- framt það ódýrasta í notkun, að DOLLAR er algerlega óskaðlegt (samkvæmt áður auglýstu vottorði frá Efnarannsóknarstofu ríkisins). Heildsölubirgðir hjá: Halldóri Eiríksspi, Hafnarstræti 22. Sími 175. Wðufræðsla Gaðspekifélassíns. Henni er nú lokið í þetta sinn 5iér í Rvik. Alls hafa verið haldn- ir 8 fyrirlestrar. Aðsókn hefir alt af verið ágæt, oftast svo, að margir hafa orðið frá að hverfa. iTvent hefir komið í ljós með þessum f yrirlestrum: í fyrsta lagi, að eyru manna eru enn pá Dpin fyrir andiegum fræðum, og í öðru lagi, að Guðspekifélagið hér á ýmsum góðum starfskröft- um á að skipa, og hafa pó ekki nærri allir fram komið að pessu sinni. Bíða peir næsta vetrar. Yf- irleitt hefir verið starfað mikið, jafnvel óvenju mikið, innan fé- lagsins í vetur, enda er núver- andi deildarforseti, frú Kristín Matthíasson, mjög áhugasamur og vakandi leiðtogi. Hefir hún tekið við félaginu á örðugum tíma, pegar andi einstaklings- hyggju og áhugaleysis hvilir eins Ðg farg yfir hugum manna, og efasemdapoka pvælist fyrir mörgum augum, sem áður virtust sjá skýrt. En góðum málefnum legst alt af eitthvað til. Og mun það reynast svo um guðspekina, að örðugt verði að ganga á mótl giftu hennar. Grétar, Fells. Bambastféri 7 áro í borginni Visby á Gotlandi i Eystrasalti komust svik og reikn- ingsfölsun upp um bankastjóra. Hafði hann dregið sér 116 pús. kr. Fyrir petta var hann dæmdur í 7 ára hegningarvinnu. Hann hét Rergenstierna, en bankinn Got- lands Sparbank. (Gotland heyrir Svipjóð til. Þar tók ólafur digri höndum Is- lending og lét höggva hann. Hafði ólaíur pá mist Noreg og var að halda til Garðaríkis.) ALÞÝÐUBLAÐIÐ Lamdskjfirslisti Alþýðuflokksins er svo mönnum skipaður, sem hér segir: Haraldur , Guðmundsson rit- stjóri, Miðstræti 3 A, Reykjavik, Erlingur Friðjónsson kaupfé- lagsstjóri, Akureyri, Davíð Kristjánsson trésmíða- meistari, Hafnarfirði, Elísabet Eiríksdóttir kenslu- kona, Akureyri, Gimnlaugur Jónasson bæjar- fulltrúi, Seyðisfirði. Finnur Jónsson forstjóri, ísa- firði. Umboðsmaður listans er: Jón Balduinsson forstjóri, Miðstræti 10, Reykjavík. „Sofandi bíll“. í gærmorgun kl. tæplega 6, er verkamenn nokkrir voru á gangi á Tjarnargötunm á leið til vinnu sinnar, sáu peir einkemrilegan bíl, er bar á sér öll merki pess, að „svefnhöfgi hefði runnið á liann“, eins og peir komust að orði. Var sprungin slangan. á báðum aftur- hjólum, og var bíllinn pví ó- vanalega aftursiginn, en ljóskerin drupu kollinum pg dautt var á perunum. Verkamennirnir gægð- ust inn í bílinn og sáu pá sér til undrunar og skemtunar, að bílstjórinn svaf við stýrið 'og stúlka lá upp að honum og hraut, en í aftara sætinu lágu önnur tvö, piltur og stúlka, ólánlega og — sváfu líka. Sokkar, blíantar, sjálfblekungur, skór, hattar, gull- aldinabörkur og tómar flöskur lágu í kös í bilnum. — Mun nóttin hafa skilað pessu öllu úr skauti sínu — eftir nokkurn leik. Z. Um dag&uB og fegfnis. Næturlasknír er í nótt Einar Ástráðsson, Smiðjustíg 13, sími 2014. Veðrið Grunn lægð fyrir vestan land á hreyfingu norður eftir. Veður- útlití dag og nótt: Hægviðri í dag, en vaxandi S.-kaldi í nótt. Dálítil rigning sunnanlends. Emil Thoroddsen leikur á píanó í kvöld kl. 7^2 í Gamla Bíó verk eftir Chopin. Aðgöngumiðar við innganginn, ef einhverjir verða eftir. Áskorun hafa 89 bæjarvinnumenn sent bæjarstjórn um að bærinn borgi Dagsbrúnartaxta. Meira um Beneðikt. Benedikt verkstjóri á Kirkju- sandi heíir haft pað fyrir reglu að loka svefnskála stúlknanna kl. 10 að kveldi og komast pær hvorki út eða inn eftir pann tíma. Er petta einkennilegt framferði, pví stúlkurnar munu ekki skoða vinnu sína eða véru á Kirkju- sandi sem neitt siðferðisnámskeið. Minnir petta helzt á siðapostula miðaldanna eða Tyrki. Ekki er pað heldur kunnugt, að Benedikt hafi neina sérpekkingu í uppeld- is- eða siðgæðis-málum. Þorstetnn Pétursson. Surpríse kom inn í gær með 98 lifrarföt eftir 6 daga. Pétursey (Rvíkur) kom með 60 skd. eftir 3 lagnir. Kom með veikan mann, yfirvélstjórann. Grídarlega mikill fiskur er kominn á land í Hafnarfirði. Mestan hluta hans á að verka par. Fiskbreidsla er byrjuð. Breitt hefir verið 3 eða 4 sinnum. Hvað ep fréfta? Baldur kom í gær með 97 lifr- arföt. Nokkrir Fœreyingar komu inn i nótt. Skaftfellirígur fór austur til (Eyja í gær. Njálsgata 1. Kristileg samkoma kl. 8 í kvöld. Allir velkomnir. Jardskjálftarnir á Reykjanssi stóðu ekki nema einn dag. Einn hverinn hefir breyzt svolítið, pað er „1919“; hann gýs nú heldur hærra en áður. Hann er nú eini hverinn á Reykjanesi, sem gýs. fjngbarnavernd Líknar, Báru- götu 2, er opin hvern föstudag frá 3-4. Títuprjónar verða leiknir ann- að kvöld með lækkuðu verði. Vébjörn, einn af bátum Sam- vinnufélagsins á Isafirði, fór á veiðar og spurðist eklri til hans i 6 daga. Voru sumir farnir að verða hræddir um hann, en hann er nú kominn fram með göðan afla. Hafði farið suður í Jökul- djúp. Frá Hongkong er símað: Sex menn biðu bana á brezka turndur- spillinum Sepoy, af völdum sprengingar við heræfingar fyrir utan höfnina i Hongkong. Minni herkostnadur. Enska verka- mannastjómin leggur til að kostnaðurinn við landherinn verði minkaður um 131/2 milj. króna. Á landherinn smátt og smátt að minka par til í honum verða tæp 180 pús. manns. Samband flutningaverkamanna heldur alþjóðaping í september í haust í Lundúnum. Dagsbrún og Sjómannafélagið em svo sem kunnugt er í sambandi pessu. Ætladi ad skjóta konuna. Mað- ur einn í Noregi, sem var skil- inn við konuna, fór inn í búð og keypti 50 skothylki í byssu, sem hann var með, og gat þess Vörubíll í sérlega góðn standi til sölu, ef samið er strax. Verð 750 kr. Má borga alt að helmingi með vinnu, Uppl. á afgr. Alþbl. Til sölu með tækiiærisverði: Sam- fella (skautpils), Spanga-koffur og peysufatakápa. Til sýnis á Fjölnes- veg 11 sími 1237. NÝMJOLK fæst allan daginn í Alpýðubrauðgerðinni. MU;NIÐ: Ef ykkur vantar Kúa» gögn ný og vönduð — einníg notuð —, pá komið f fornsölunn, Vatnsstíg 3, simi 1738. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér allskon- ar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljött og við réttu verði. 38^S8SS£3^Se3S3S8£38S^8S Mííf kfésa að aku í bO Srá BIFRÖST Síml 1529. um leið, að hann ætlaði að skjóta konuna sína fyrverandi, en hún átti heima í næsta þorpi. Var lögreglan látin vitd, hvað maður- inn hafði sagt, og var hann tek- inn, er hann kom að hús ipvf, er konan bjó í. Hann var dæmd- ur fyrir þetta í 80 daga fangelsi, en gefin eftir, pað sem eftir var af hegningunni, þegar hann var búinn að vera 34 daga inni; auð- vitað gegn pví að hann færi ekki oftar á svona skytterí. Vondir menn, sem fundið hafa minn gamla bauk, hafa ekki skil- að mér honum. Hefi ég pví feng- ið mér nýjan, hreint Völundar- smíði. 3 listamenn hafa skapað hann. Ný áletrun. Hefi hann bráð- um til sýnis. Kostar nokkra aura að líta á hann, en það sér eng- inn eftir pví. Vinsamlegast. Oddur Sigwgeirsson af Skaganum. Ritstjóri og ábyrgöarmaður: Haraldur Guðmundsson. Alpýöuprentsmiðjan. /

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.