Morgunblaðið - 20.10.1967, Page 21

Morgunblaðið - 20.10.1967, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. OKT. 1967 21 neyti, að taka þessa skattheimtu alla til heildarathugunar, enda getur staðgreiðsluikerfi skatta gert ýmsar hreytingar sérskatta nauðsynlegar. Sjálfur er ég jþeirr ar skoðunar, að svokölluð eyrna- merking tekjustofna til tiltekinna þarfa, sé í meginefnum röng stefna, þótt hún hafi oftlega ver- ið valin vegna þess, að fjárveit- ingar hafa ekki verið fáanlegar eftir venjulegum leiðum og minna umróti talið valda að leggja á sérgjöld til tiltekinna þarfa, heldur en að hækka al- mennt skatta til ríkisins til að að mæta þessum þörfum. Vitan- lega er líka eðlilegt að sérgjöld séu á lögð til vissxa þarfa þar sem gjöldin og verkefnin eru ná- tengd, svo sem iðgjöld vegna trygginga eða sem endurgjald tiltekinnar þjónustu. Hafa þó áhrif þeirra gjalda ekki ætíð verið könnuð sem skyldi, svo sem námsbókagjald, sem hefir meiri áhrif til hækkunar vísi- tölu en nemur öllum tekjum af gjaldinu. Er það gjald nú í sér- stakri athugun. Oft er talað um óhæfilegan kostnað við skatt- heimtu ríkisins, en þegar þess er gætt, að einhverjar greinar skattkerfisins annast bæði álagn- ingu og innheimtu allra þess- arra sérskatta, verður mönnum e.t.v. Ijóst, hversu stór.brotið það viðfangsefni er og umfangsmik- ið. í fjárlagafrumvarpinu er öll þessi háa upphæð sérskatta færð ríkissjóði til tekna sem aðrar tekjur ríkissjóðs, og veldur þetta að sjálfsögðu stórkostlegri hækk un á fj árlagafrumvarpinu um- fram venjulega hækkun. Síðar eru gjöldin færð sem fjárveiting úl þeirra stofnana, sem þau, lög um samkvæmt, eiga að renna til, þannig að jöfnuður næst tekna- og gjaldamegin. Hingað til hefur það verið næsta tilviljanakennt, hvaða ríkisstofnanir væru tekn- ar í fjárlög, en nú eru allar ríkis stofnanir teknar í fjárlög, að undanteknum ríkisbönkunum, stofnlánasjóðum atvinnuveg- anna og svo nokkrum ríikisfyrir- tækjum, sem ekki hefur tekizt að fá áætlanir frá, þrátt fyrir ítrekuð tilmæli til hlutaðeigandi ráðuneyta og fyrirtækja. Gefst Alþingi, með þessum .hætti, heild aryfirsýn yfir rekstur ríkisins, sem það hefur ekki átt kost á í eldri gerð fjárlaga. Alliri greina- skiptingu og niðurröðun efnis, er raskað frá núverandi mynd fjárlaga. Frumvarpið skiptist í trvo hluta, A- og B- hluta, í A- hluta er gerð grein fyrir fjárreið um rikissjóðs og ríkisstofnana og svarar sá hluti til allra eldri fjárlaganna að undanskilinni 3. gr. þeirra og nokkrum stofnum i öðrum greinum, svo sem flug- málastjórn og rí'kisspítölum, í B-hluta er hins vegar yfirlit um rekstur ríkisfyrirtækja og sjóða í ríkiseign. Að því leyti, sem þessi hluti frumvarpsins er sam- bærilegur við gildandi fjárlög, svarar hann til 3. gr. núgildandi fjárlaga. Öllum útgjöldum er nú skipt niður á viðkomandi ráðu- neyti og leitast við að sýna á einum stað heildarkostnað við hvert ráðuneyti og málefni þess. 20. gr. núgildandi fjárlaga, þar sem er að finna fjárveitingar til fjárfestingar, er nú algjörlega felld niður og fjárfestingarút- gjöldum er skipt niður á við- komandi stofnanir. Sömuleiðis er vaxtaigjöldum skipt niður á þær stofnanir, sem tánanna njóta og aíborganir af þessum lánum eru færðar neðan við yfirlit um rekstrargjöld og rekstrartekjur hverrar stofnunar. Fæst með þessu yfirsýn yfir heildarút- gjöld hverrar stofnunar í stað þess, að vextir og afborganir lána haí’a áður verið færðar ósundurliðað. Þá er það mjög miikilvægur þáttur nýskipunar í gerð fjárlaga, að ætlunin er að hafa. tvenns konar sundurliðun útgjalda hjá hinum einstöku stofnunum, annars vegar eftir viðfangsefnum, en hins vegar eftir tegundum útgjalda. Mun þet'ta gefa mi'klu ljósari mynd að starfsemi stofnananna, ef vel tekst til, en hér er um erfitt og flókið viðfangsefni að ræða, sem reynt verður að útfæra al- mennt við undir'búning næstu fjárlaga. í sumum tilfellum er þessi nýja skipting þegar tekin upp, varðandi einstakax stofn- anir, en í gildandi fjárlögum, eru báðar tegundir þessarar sundur- liðunar til, en þá að jafnaði bland að saman, þannig að hvorugt verður að fullu gagni. Þá er í frumvarpinu tekið upp talna- kerfi, sem rniðast við, að það geti fallið að notkun rafeinda- tækni við gerð fjárlaga og síðar við færslu og uppgjör ríkisreikn ings. Að baki þessari skipulags- breytingu á gerð fjárlaga, ligg- ur geysileg vinna, og hefði verkið mátt teljast óleysanlegt, ef ekki hefði verið gerð sú skipulags- breyting á fjármálaráðuneytinu að setja þar upp sérstaka fjár- laga- og hagsýslustofnun undir yfirstjórn hagsýslustjóra ríkisins og jafnframt til komið mikilvæg aðstoð Efnahagsstofnunarinnar. Nákvæm og vel undibúin gerð fjárlaga er veigamikill þáttur í því viðfangsefni, að hafa jafn- an nægilega trausta yfirsýn yfir þjóðarbúskápinn og þróun hans og eru allar hagsýslu- og sparn- aðaraðgerðir fánýtar, ef ekki er byggt upp fullkomið upplýsinga- kerfi til stöðugs eftirlits með þróun ríkisikerfisins og viðfangs efnum þess. Ég hika því ek'ki við að fullyrða, að með tilkomu Efnahagsstofnunarinnar og fjár- laga- og hagsýslustofnunar fjár- málaráðuneytisins, hafi verið stigin veigamikil spor fram á við, sem í vaxandi mæli mun gera okkur fært að taka viðfangsefn- in nægilega föstum tökum og hagnýta hið takmarkaða fjár- magn með betri árangri en áður. Mun ég síðar víkja nánar að þvi mikilvæga viðfangsefni og starfi fjárlaga- og hagsýslustofnunar- innar að öðru leyti, en ég tel mér skylt á þessum stað að flytja ráðuneytisstjóra fjármálaráðu- neytisins og hagsýsluistjóra og starfsliði þeirra, sem á undan- förnum vikum og mánuðum hef- ur oft lagt nótt við dag til þess að leysa hin flóknu og erfiðu við fangsefni í samræmi við þá tíma áætiun, sem ég hefi sett, beztu þalkkir fyrir sitt mikla starf og jafnframt forstjóra Efnahags- stofnunarinnar og sérfiræðingum hans fyrir ómetanlega aðstoð við könnun ýmissa flókinna viðfangs efna. Jafnframt vil ég taka það 'fram, að ráðuneytin hafa öll sýnt mikinn samstarfsvilja til að laga sig eftir hinum breyttu að- ferðum við gerð fjárlagafrum- varpsins. Loks þakka ég banka- stjórn Seðlabankans og sérfræð- ingum bankans svo og hagstofu- stjóra fiyrir mikilvæga aðstoð og starfsliði Skýrslúvéla ríkisins og Reykj avíkurborgar. Peningaþróunin í ár Peningaþróunin í ár hefur verið með þeim hætti, að mi'kið skortir á, að telkizt hafi að afla þess fjár, sem áætlað var vegna framkvæmdaáætlunar ársins, bæði til stafnsjóða atvinnuveg- anna og til hinna einstöku ríkis- framkvæmda, sem fjármagna átti með lánsfé. Fjáröflun til stofnlánasjóðanna ei á vegum Framkvæmdasjóðs ríkisins og geri ég það viðfangsefni ekki hér sérstaklega að umtalsefni. En fjár til ríkisframkvæmda átti að meginhluta að afla með sölu spariskírteina, en að öðru leyti með PL-480 láni, endurgreiðsl- um af enska láninu, sem tekið var 1963 og loks af greiðsluaf- gangi 1966. Vegna hins mikia álags á bankakerfið, hefur verið farið varlega í útgáfu spari'skír- teina og aðeins boðin til sölu 50 millj. kr. af 125 millj., sem átti að afla eftir þeirri leið. Enn vantar því 75 millj. kr., sem ákveðið hefur verið að bjóða nú út að nokkru leyti í nýju formi, en vitanlega er með öllu óvíst, hvort tekst að selja öll þessi skuldábréf. Hefur af þessum sök- um safnast allveruleg yfirdráttar skuld í Seðlabankanum vegna framkvæmdaáætlunarinnar. Ríkisframkvæmdir þær, sem fjár hefur verið aflað til síðustu árin, innan framkvæmdaáætlun- arinnar, eru að verulegu leyti samkynja þeim framkvæmdum, sem fjármagnaðar eru árlega með fjárveitingum í fjárlögum, enda þurfa lánin til þessara framikvæmda yfirleitt að lokum að greiðast úr ríkissjóði. Hefur þessum lántökuaðferðum verið beitt vegna þess, að ekki hefur verið talið auðið að leggja fram £é til þessara framkvæmda beint úr ríkissjóði með þeim hraða, sem framkvæmdaþörfin hefur krafizt. Eð'lilegt er að afla með lántökum fjár til stórfram- kvæmda, sem þurfa að vinnast á skömmum tíma og ekki eru varanleg viðfangsefni, en aftur á móti er varhugavert að fjár- magna um of með lánum, þær ríkisframkvæmdir, sem segja má, að séu stöðugt viðfangsefni, svo sem skólabyggingar, sjúkra- hús og framkvæmdir við flug- vallagerð og hafnargerð nemg um sérstæð verkefni sé að ræða. Var því á þessu ári 13 miHj. kr. varið til sjúkrahúsa og 13 millj. kr. til skólabygginga, innan framkvæmdaáætlunar, af greiðsluafgangi ríkissjóðs 1966 og ennfremur 27 millj. kr til vegagerða, fyrst og fremst vegna sérstakra áfalla vegakerfisins 1966. Er á yfirstandandi ári gert ráð fyrir að afla til margvíslegra ríkisframkvæmda, innan ramma framkvæmdaáætlunarinnar, sam tals 309 millj. kr. Vegna fyrir- sjáanlegra erfiðleika við slíka fjáröflim á næsta ári, þótti óum flýjanlegt nú í sambandi við undirbúning fjárlaga að gera einnig bráðabirgðaáætlun um rí'kisframkvæmdir, ihnan ramma framkvæmdaáætlunar á næsta ári, og gera sér grein fyrir, hvað væri hugsanlegt að afla mikils fjár, að óbreyttum aðstæðum, til þessara framkvæmda. Er ljóst, að annað hvort verður að draga mijög verulega úr þessum ríkis- framkvæmdum, eða þá að verja í auknum mæli fé beint úr ríkis- sjóði til þeirra, því að ekki þykir auðið að gera ráð fiyrir nema 126 millj. kr. fjáröflun til fram- kvæmdanna, innan ramma firam kvæmdaáætlunarinnar á næsta ári. Er augljóst, að ekki er hægt að koma við jafnmikilli skulda- bréfasölu á næsta ári og í ár, og þær 53 millj. kr. af greiðslu- afgangi, sem varið var til fram- kvæmdaáætlunarinnar í ár, verða auðvitað heldur ekki til staðar á næsta ári. Það er hins vegar verulegum takmörkunum háð, hvað hægt er að draga úr þessum framkvæmdum. Miklar fjárhæðir, einkum á sviði vega- mála, eru óumiflýjanlegar til þess að standa straum af eldri skuldbindingum í sambandi við Kefla'víkurveg og fleiri lántökur og í ýmsum tilfellum er um byggingar og mannvirkjagerð að ræða, sem er í smíðum og samningar hafa verið gerðiir um við ákveðna verktaka. Ég ætla ekki að gera framkvæmdaáætl- unina í einstökum atriðum að umtalsefni, fyrir henni mun verða gerð grein síðar. En þrátt fyrir hina brýnu nauðsyn þess að halda niður útgjöldum rikis- sjóðs á næsta ári, varð ekki hjá því komizt að taka í fjárlög all- verulegar fjárhæðir, sem áður hefur verið aflað með lántökum, innan ramma framkvæmdaáætl- unarinnar. Er jafnframt ákveðið að draga mjög verulega úr þess- um framkvæmdum, miðað við yfirstandandi ár, og leysa aðeins hin brýnustu viðfangsefni, sem Að lokinni framsöguræðu fjár- málaráðiherxa tók til máls Hall- dór E. Sigurðsson og talaði fyrir Framsóknarflokkinn. Sagði hann framsóknarmenn hefðu fiyrir kosningar lagt vara við því að trúa á verðstöðvunina, — bennt á að hún væri víxill sem greiða þyrfti eftir kosningar. Þetta hefði orðið til þess að málgögn stjórnarinnar hefðu verið óspör á að nefna þá úrtölu- og bar- lómsmiálss'varendur. Ríkisstjórn- inni hefði tekizt að halda meiri- hluta á þessum forsendum — en nú væri það að koma í ljós að það ógerlegt er að skjóta á frest. Nema þessar framkvæmdir alls 29 millj. kr., þar af 15 millj. kr. vegna 1 Kísilvegarins, 2.6 millj. vegna Kennaraskólans, 3,4 millj. vegna ríkissjúkrahúsa og 8 millj. vegna menntaskóla. Er hér í öll- um tilfellum um samningsbund- in verkefni að ræða, sem engin tök eru á að skjóta á frest. Er að öðru leyti talið auðið að leysa firamkvæmdaþörfina með því fjármagni, sem hugsanlegt sýnist af afla með lánum á næsta ári og verður þó áreiðanlega á ýmsum sviðum naumt skorið. Meginsjónarmið við samningu frv. Ég hef talið nauðsynlegt að víkja að þessum atriðum, áður en ég geri frumvarpið sjálft að umta'lsefni, en ég mun nú gera grein fyrir þeim meginsjónarmið um, sem fylgt var við samningu frumvarpsins og helztu breyting- um á einstökum fjárlagaliðum. Þar sem ljóst var, við samn- ingu frumvarpsins, að óumflýj- amlegt yrði að l'áta þjóðina taka á sig nokkra kjaraskerðingu um sinn, hlaut það að vera sann- girniskrafa á hendur rí'kisvald- inu að dregið yirði með öllum hugsanlegum ráðum úr ríkisút- gjöldum í ár. Vegna margvís- legra lögboði'nna útgjalda og óhjákvæmilegrar aukinnar þjón ustuútgjalda á ýmsum sviðum, m.a. vegna fjölgunar þjóðarinn- ar, svo sem á sviði skólamála, þá var við ramman reip að draga í þessu efni. Að auki komu svo til ýms óhjákvæmileg fjárfestingar- útgjöid, sem nú varð að taka í fjárlög. í frumvairpinu er reikn- að með óbreyttum launum frá fjárlögum yfirstandandi árs að viðbættum launahækkunum, er leiddu af úrskurði Kjaradóms, en sem ekki nema verulegum fjárhæðum, og óbreyttum öllum öðrum helztu kostnaðarliðum. Þeirri grundvallarreglur hefur verið fylgt, að hafna öllum beiðn um ríkisstofnana um fjárveiting- ar vegna nýrrar starfsemi og synja jafnframt um hækkun styrkveitinga á öllum sviðum. Sé einhvers staðar breytt frá þessu grundvallarsjónarmiði, þá er það af óhjákvæmilegum ástæðum og á sínar sérstöku skýringar, en það er í sárafáum tilfielltun. Þetta leiðir að sjálfsögðu af sér, að skotið er á frest ýmsum mikil- vægum viðfangsefnum, en um það tjóir ekki að fást, þegar við svo sérstæð fjárhagsvandamál er að stríða, og vonast ég til, að allir aðiiar skilji nauðsyn þessa aðhalds. Því miður hafa ekki all ar ríkisstofnanir skilið rétt þá viðilei'tni, að meta sem raunhæf- ast útgjaldaþörf ríkisstofnananna við samning síðustu fjárlaga og sýnilega talið það bera vott um lausairi tök, svo að óhætt væri að ganga á lagið með auknar fjárkröfur, en hér er um miik- inn misskilning að ræða. Raun- hæft og rétt mat útgjaldaþarf- arinnar var einmitt forsenda þess, að hægt væri að taka fjár- reiður stofnananna föstum tök- um og synja þeim um öll út- gjöld umfram áætlun fjárlaga. Gara þessi vinnubrögð auðveld- ara nú að sporr a gegn útgjalda- hækkun stofnananna. Vegna hins breytta skipulags fjárlaga, hækka niðurstöður hefði verið rétt sem framsóknar- menn spáðu fyrir kosningar. Halldór sagði, að fjárlagafrum- varp ársins 1968 væri ekki í miklu frábrugðið fjárlagafrum- vörpum fyrri ára. Það hefði það sameiginlegt með þeim að vera hærra en nokkru sinni fyrr, og ráðgera hlutfallslega minna fé til framkvæmda en áður. Hvergi örlaði því á sparsemi 'hjá ríkissjóði nú frekar en áður. Þrátt fyrir ört vaxandi þjóðar- tekjur á liðnum árum, væri nú svo komið í efnahagskerflþjóðar frv. geysimikið, miðað við fjár- lög yfirstandandi árs, eða sam- tals um 1.435 millj. kr., en firá þeirri fjárhæð dragast 1244 mill'j'.kr., sem ekki höfðu áhrif á niðurstöðutölur fjarlaga 1967. Útgjöld firumvarpsins, sambæri- leg við fjárlög 1967, nema 4877 millj. kr. og er því heildarút- gjaldahækkun frá fjárlögum yfir standandi árs um 191 millj. kr. Þegar þess er gætt, að í tölu þess arri er meðtalin 29 millj. kr. fjár veiting vegna framkvæmda, sem voru í framkvæmdaáætj/!n yfir- standandi árs og einnig 25 millj. kr. áætluð hækkun á framlagi tii Ríisábyrgðar- sjóðs og 50 millj. vegna hækkunar á eldri niðurgireiðslum á vöruverði, þá er nettóhækkun hinna almennu rekstrarliða rík- isins á næsta ári, aðeins um 80 millj. kr. eða um 1,8% hæikkun frá fjárlögum yfirstandandi árs. Vafalaust á þessi upphæð eitt- hvað eftir að hækka í meðförum þingsins, en ekki er ástæða til að ætla, að sú hækkun verði nokkur að ráði. 200 millj. kr. ný fjárlagaútgjöld, til aðstoðar sjávarútveginum, jafnast .út með 200 millj. kr.v lækkun niðua'- greiðslna og hafa því engin áhri'f á þetta dæmi. í þessum tölum, sem ég hefi nefnt, á ég við nettóh*kkun allra útgjalda ríkisins, hækikunarliðirnir einir saman nema töluvert hærri upp- hæð en lækkanV hafa orðið á öðrum liðum. Mun ég nú víkja að einstökum liðum ríkisút- gjalda, sem máli skipta. Síðari hluti fjárlagaræða Magn úsar Jónssonar birtist í blaðinu á morgun. — Mariner 5. Framhald af bls. 1 minútum síö'air bak við hima fjairlægiu plánetu. Kadlmerkin frá Marimeir-5 heyróutst grelni- lega lí geimivisi'nid antöðinná í Pasadena í Kaliforníu og mun flaugin veita mikilsrverða vitn- eskju iu«n lofthjúp og hikustig VeruuRiaa- aið sógn visindamanna. Banldarikjamenn telja þó, að þessi sigur þeirra hverfi að1 miklu leyti í sbugga hinnar hægu lemdingar sovézku geimi- fiaugari'nnar Venus—4 í gær á yfirborði pdánetunnar. Upp- lýsimgarnar. firá geimflaugun- um murnu hins vegar fylla hiverj ar aðra upp þannig, að skýr ari hildarmynd fæst og mun hin saimieiiginlega niðurstaða til- raunianna valda þátt'asikilum á sviði geimvisinda. Mariner-5 átti samkvæmt á- ætliun að hverfa bak við Venius kl. 17:43. Sú stað'reynd- að fl'aug in hvarf sex mínútum áður en ráð hafiði verið fyrir gert, gæti bemt til þess, að lofthjúpurinfn umhverfis Veinus sé þynniri en áður hefiur verið talið, en á það er lögð áherzla í Pasad'ena, að ekki verði lokið við að rannsaikal upplýsingar frá Mariner-5 fyrr en, að niokkrum tíma lið'num. Mariner-5 fór með 30.700 kíló- metra hraða á kluikkustund er flaugin 'fór fram hjá Venusij Ferð hennar um himinigeiminn) var alls 338 milljónir kílómetrar) Fla.ugin fór eftir sporöskjulaig-i aðri braut um geim'inn á leiði sinni til Venusar, en sjáif hreyfi ist plánetan með 109.000 kíló- metra hraða á klukkustu'nd í hlutfailli við jörðina. innar að ástandið hefði aldrei verið alvarlegra en hú. Nauð- synlegt væri því fyrir ríkissjóð að halda afíur af ónauðsynlegum útgjöldum, en nú hefði aldrei verið meira örlæti i fjárveiting- um til opinberra stofnanna og veizluhalda. Ráðstafanir rikisstjórnarinnar mundii þýða 7y?% kjaraskerð- ingu launþega. Yrði það alvarlegt áfall fyrir fiólkið i land inu, og með henni væri stefnt inn á ófæra leið, Ráðstafanir þessar miðuðu þó engan veginn Framhald á bls. 24 Umræður um fjárlagafrumvarpiö

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.