Morgunblaðið - 10.12.1967, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 10.12.1967, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. DES. 1967 29 8.30 Létt morgunlög: Lúðrasveit háskólans í Michi gan leikur göngulög eftir Sousa, og Buckingham banjó hljómsveitin leikur nokkur lög. . 8.55 Fréttir. Utdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. 9.25 Bókaspjall. Sigurður A. Magnússon rit- höfundur ræðir við tvo bók- menntagagnrýnendur, Er- lend Jónsson og Helga Sæ- mundsson, um skáldsöguna „Márus á Valshamri og meist ari Jón“ eftir Guðmund G. Hagalín. 10.00 Morguntónleikar. a Sálmforleikur eftir Johann Sebastian Bach. Pierre Froidebise leikur á orgel. b Sónata í B-dúr op. 106 „Habmerklavierssónatan" eftir Beethoven. Solomon leikur i píanó. 18,00 Helgistund. Séra Ingþór Indriðason, Ólafsfirði. 18.15 Stundin okkkar. Umsjón: Hinrik Bjarnason. Efni: 1. Barnakór frá Kóreu syng- ur. 2. Frænkurnar koma I heim- sókn. 3. Föndur — Gullveig Sæ- mundsdóttir. 4. Teiknisagan Valli vik- ingur eftir Ragnar Lár. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.15 Myndsjá. Fjallað verður meðal annars um íslenzkan heimilisiðnað og bökunarkeppni íslenzkra húsmæðra. Umsjón: Ásdís Hannesdóttir. 20.40 Maverick. Aðalhlutverkið leikur James Garner. íslenzkur texti: Kristmann Eiðsson. 21.30 Fjárkúgun. (Nightmare on Instalements) Kvikmynd gerð fyrir sjón- varp. Aðalhlutverkin leika Ron- ald Fraser, Charles Ting- well og Jane Hylton. íslenzkur text’i: Ingibjörg Jónsdóttir. 11.00 Messa í Neskirkju. Prestur: Séra Jón Thoraren- sen. Organleikari: Jón ísleifsson. 12.15 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.10 Menning og trúarlíf samtíð- arinnar. Séra Guðmundur Sveinsson skólastjóri flytur fjórða og síðasta hádegiserindi sitt: Dietrich Bonhoeffer. 14.05 Miðdegistónleikar: Óperan „Kastali Bláskeggs" eftir Béla Bartók. Kristján Árnason flytur er- indi og kynnir óperuna. Flytjendur hennar eru Christa Ludwig, Walter Berry og Sinfóníuhljómsveit Lundúna. Stjórnandi: Istvan Kertesz. 15.30 Á bókamarkaðinum. (16.30 Veðurfregnir). Vilhjálmur Þ. Gíslason út- SUNNUDAGUR 22.20 Krómatisk fantasía og fúga eftir Jóhann Sebastian Bach. Li Stadelmann leikur á cembalo. 22.35 Dagskrárlok. Mánudagur 11. des. 20.00 Fréttir. 20.30 Haukur Morthens og hljóm- sveit hans skemmta ásamt finnnsku söngkonunni Sirkka Keiski. 21.00 Heimur H. G. Wells. Þessi kvikmynd lýsir ævi og viðhorfum þessa heims- fræga rithöfundar, félags- fræðings og sagnfræMngs, sem almennt er talinn, að átt hafi ríkan þátt i að breyta hugmyndum og við- horfum samtíðar sinnar í veraldlegum, sem andlegum efnum. Þýðandi: Sigríður Þorgeirs- dóttir. Þulur: Óskar Ingimarsson. 21.55 Jacques Loussier leikur. Trió franska píanóleikarans Jacques Loussier flytur verk eftir Johann Sebastian Bach. 22.05 Harðjaxlinn. Aðalhlutverkið leikur Pat- rick McGoohan. íslenzkur texti: Ellert Sig- urðbjörnsson. 22.55 Dagskrárlok. varpsstjóri stjórnar þættin- um. 17.00 Barnatími: Guðrún Guð- mundsdóttir og Ingibjörg Þorbergs stjórnar. a Sögur og söngur fyrir yngri börnin. b Frásaga ferðalangs. Guðjón Ingi Sigurðsson les þátt eftir Sir Conrad Cor- field um tígrisdýraveiðar í frumskógum Indlands. Dr. Alan Boucher bjó til flutn- ings. c Leikritið „Árni I Hraun- koti“ eftir Ármann Kr. Einarsson. Sjöundi þáttur: Undraflug- vélin. Leikstjóri og sögumaður: Kiemenz Jónsson. Persónur og leikendur: Árni/Borgar Garðarsson, Rúna/Margrét Guðmunds- dóttir, Helga/Valgerður Dan, Magnús bóndi/Jón Aðils, Gussi/Vessi Bjarna- son, Simbi/Árni Tryggva- son, Olli ofviti/Jón Júlíus- son, Flugkennarinn/Gísli Alfreðsson. d Annar sunnudagur í jóla- föstu. Börn úr Hallgfímssókn o. fl. flytja stuttan þátt. 18.15 Stundarkorn með Stravinsky Félagar í hljómsveit brezka útvarpsins leika Fjölleika- polka og svitur fyrir litla hljómsveit. höf. stj. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. — Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Þýdd ljóð. Andrés Björnsson les ljóða- þýðingar eftir Matthías Jochumsson. 19.50 „Trúðarnir", svita eftir Dmitri Kabalevskij. Fílharmoníuhljómsveitin I New York leikur. Efrem Kurtz stjórnar. 20.05 Hver var Theodorichus? Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. flytur erindi. 20.35 Dansar frá Marosszék eftir Zoltan Kodály. Kornel Zempleni leikur á píanó. 20.45 Frá Breiðafjarðareyjum. Ágúst Björnsdóttir les nokkr ar sagnir. 21.00 Után sviðsljósanna. Jónas Jónasson spjaUar við Þóru Borg leikkonu. 21.40 Þýzk þjóðlög, útsett af Brahms: Elisabeth Schwarzkopf og Dietrich Fischer-Diesko syngja. Við pianóið er Gerald Moore. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 11. desember 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 liliilli 10. desember Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra Ragnar Fjalar Lárusson. 8.00 Morgunleikfimi: Valdi- mar Örnólfsson íþróttakenn- ari og Magnús Pétursson pí- anóleikari. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tón- leikar. 8.55 Fréttaágrip. Tón- leikar. 9.10 Veðurfregnir. — Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. — Húsmæðraþáttur: Ðagrún Kristjánsdóttir húsmæðra- kennari talar um jólaundir- búninginn. Tónleikar. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 11.30 Á nótum æskunnar (endurtek- inn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.15 Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.15 Búnaðarþáttur: Um fram- kvæmdaáætlun bænda. Haraldur Árnason ráðunaut- ur talar. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Sigríður Kristjánsdóttir les þýðingu sína á sögunni „í auðnura Alaska" eftir Mörthu Martin (8). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Ted Heath og hljómsveit hans leika, Michael Danzing- er leikur á píanó og The Supremes syngja. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistón- leikar. Kristinn Hallsson syngur lög eftir Sigfús Einarsson og Pál ísólfsson. André Jaunet og hljómsveit leika Flautukonsert eftir Per golesi og hljómsveitin ein Concertino nr. 3 eftir sama tónskáld. Edmond de Stoutz stjórnar. Leontyne Price, Cesare Siepi, Fernando Corena, Eugenia Ratti, Birgit Nilsson og Ces- ari Valletti syngja atriði úr „Don Giovanni" eftir Mozart. 17.00 Fréttir. Lestur úr nýjum barnabók- um. 17.40 Börnin skrifa. Guðmundur M. Þorláksson les bréf frá börnum. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. — 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. Sigurjón Jóhannsson ritstjóri á Akureyri talar. 19.50 „Einu sinni svanur fagur". Gömlu lögin sungin og leikin. 20.15 íslenzkt mál. Dr. Jakob Benediktsson talar. 20.35 Einsöngur I útvarpssal: Þuríður Pálsdóttir syngur. lög eftir Pál ísólfsson, þrjú þeirra frumflutt: a „Kossavísur". b „Bergbú- inn‘. c „Hanna“. d „Dagur- inn kemur". e „Draumsjón". Guðrún Kristinsdóttir leikur með á píanó. 20.50 Sýður á keipum. Þáttur í samantekt Jökuls Jakobssonar. Flytjandi með honum: Pétur Einarsson leikari. 21.30 „Leikir“, balletttónlist eftir Claude Debussy. Hljómsveitin Philharmonía hin nýja leikur. Pierre Boul- ez stjórnar. 21.50 íþróttir. Örn Eiðsson segir frá. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Sverðið" eftir Iris Murdoch. Bryndís Schram les eigin þýð ingu (4). 22.35 Hljómplötusafnið i umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Jólasveinar, 3 fcegundir Kirkjur Seríur, margar gerðir Seríufatningar, lausar Seríuklemmur, lausar Varaperur í seríur og jólasveina Borð-, vegg- og loftljós, aldrei meira úrval. Allar þessar vörur fengum við rétt fyrir gengisfellinguna og eru þær því á mjög hagstæðu verði. RAFIVIAGiM hf. Vesturgötu 10 - Sími 14005 NUASBÆEE ÆVINTÝRI ÓTTARS NÝ DRENGJA- BÓK EFTIR HANNES 3. MAGNÚSSON Þetta er drengjasaga, sem gerist fyrir nokkrum áratug- um í sveit á Norðurlandi. Höfundur hennar, Hannes J. Magnússon, rithöfundur, hefur áður sent frá sér margar barnabækur, þ.á.m. drengjasöguna GAUKUR VERÐUR HETJA, sem varð mjög vinsæl. Aðalsögusetjan í þessari bók er Óttar Grímsson drengur um fermingaraldur þegar sagan hefst. Vegna fá- tæktar foreldra hans er hon- um komið fyrir á góðu heimili, en þar kynnist hann góðum fólaga drengnum Mugg frá Reykjavík, og eiga þeir eftir að lifa saman mörg góð ævintýr. Það er draumur Óttars að komast í skóla og fá að læra. Saga þessi sýnir live ein- beittur vilji og óslökkvandi menntunarþrá getur brotið alla erfiðleika á bak aftur. í LAUSASÖLU KR. 198,85. TIL ÁSKRIFENDA ÆSK- UNNAR AÐEINS KR. 140,00. BASNABUDID ÆSSAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.