Alþýðublaðið - 22.04.1930, Blaðsíða 3
Ij' w~ P
ALÞfÐWBLAÐIÐ
Ódýr Reiðhjél.
39 stk. Reiðhjól höfum við fengið heim til reynslu sem verða seld
{ressa dagana mjög ódýrt, hjólin eru smíðuð á Hamlet verksmiðjunni
í Kaupmhöfn og ábyggilega úr bestu efni.
N. B. Það eru bæði Herra og Dömu-hjól af öllum stærðum.
Þetta væri bæði góð og ódýr Sumargjöf sjáið og dæmið.
tfi.-. '
' Reiðhjólaverkstæðið
Ornðnn
Langavegi 20.
Sími 1161.
[ttööööööOOö<XttöööOOOOöOOC
Njrlar fyrsta flokks Virginia cigarettnr.
Three Bells
20 stk. pakkinn kostap kr. 1.25. — Búnar til
hjá British Ameriean Tobaeco Co, London.
Fást f heildsSln hjá:
Tóbaksverzl. tsiands h.f.
Einkasaar á íslandi.
lX>OOOOOOOOOOOöööööööööööÍ
Hetugar sumargjafir
handa börnum og fallorðnnm.
Sokkabúðin,
Laugavegi 42. ,
B
Sigurðnr Skagfield. Nýsungnar plötur: í dag er glatt.
Þú ert móðir vor kær. Alt eíns og blómstrið eina. Ó,
blessuð stund. Hin fegursta rósin ‘ er fundin. Syngið,
syngið, svanir minir. Sunnudagur selsstúlkunnar. Sjá
pann hinn mikla flokk. Svífðu nú sæta. Ólafur og álfa-
mærin. Sefur sól hja ægi. Draumalandið. Miranda. Huldu-
mál. Ó, guð vors lands. Sverrir konungur. Öxar við ána.
Ég lifi og veit. Harpan min. Áfram, Skágafjörður. Hlíðin
min fríða. Vor guð er borg á bjargi traust. Sönglistin.
Friður á jörðu. Heimir. Huldumái. Visnar vonir. Sverrir
konungur. Miranda. Árniðurinn. Roðar tinda sumarsöl.
Hugsað heim. Sprettur. Island, ísland. Brúnaljös pín blíðu.
Taktu sorg mína. Á sprengisandi. — Maria og Einar
Maikan: Nú vagga sér bárur. Hærra. minn guð til pin.
Plata sem allir vilja eiga. — Pétur A. Jónsson öperu-
söngvari. Nýsungnar plötur: Keisari nokkur, mætur mann.
Við hafið ég sat. Hrafninn flýgur um áftaninn. Svana-
söngur á heiði. Dýrð séguði í hæstum hæðum. Faðir andanna.
Þessar plötur fást eingönyuhjá okkur
og útsölumanni okkar í Hafnarfirði.
Hljóðfærahús Reykjavikur
Rússland.
Fyrirlestur frú Ingibjargar
Steinsdóttur í Nýja Bíó í gær var
fjölsóttur — fult hús —. Sýndi
frú Ingibjörg skuggamyndir frá
Rússlandi og sagði frá ferðalagi
sími þar og hvers hún varð þar
áskynja. Mjög fróðlegt var að
heyra hvað hún hafði að segja
trm líferni verkalýðsins þar, um
fimm daga viku, vinnutíma, sum-
arleyfi, barnaheimili, almennings-
eldhús, skóla og fangelsi. Segir
hún að allur borgaverkalýðurinn
sé brennandi af áhuga fyrir vimn-
unni, og að komast fram úr hinni
svo'nefndu fimm ára áætlun um
endurnýjun og aukningu fram-
leiðslutækjanna.
Kemur þetta illa heim við orð
prestsins síðastliðinn páskadags-
morgim, þar sem hann lýsti nú-
verandi ástandi í Rússlandi eins
og gjósandi eldfjalli, sem flytti
alls konar bölvun yfir landið.
'Áttu margir bágt með að finna
samræmið milli þessa og páska-
guðspjeillsins, enda eru menn ó-
vanir hér að fá pólitískar auð-
valdsæsingar af predikunarstól á
stórhátíðum, en í Ameríku er
slíkt algengt.
Ó. F.
Refa«o@ seladráp.'
FB. Frá Þórshöfn á Langanesi
er skrifað 10/4: Refir hafa verið
skotnir með minna móti í vetur
hér á Langanesi. Þó hafa þeir
Jóhann og Daníel, Guxmlögssynir
á Eiði, skotið tíu refi. Drápu þeir
fjóra á einum degi, og þótti það
rösklega að verið.
Um 20 útselir hafa verið drepn-
ir héðan frá Þórshöfn undan-
farna daga; hafa þeir vegið alt
að 400 p.und.
Mannslát.
Að morgni annars páskadags
lézt að heimili sínu í Efri Brekku
Jón Steingrimsson verkamaður,
61 árs að aldri. Jón heitinn var
giftur Elínu Halldórsdóttur, og
áttu þau 9 böm, sem öll eru á
lífi. Þrjú eru innan við fermingu.
Jón heitinn var búinn að dvelja
iiér í 26 ár, og var ákveðinn og
öxtBggur Alþýðuflokksmaður.
Dndirheimakðngar Chicago-
borgar halda friðarfnnd.
London (UP.), 19. apríl, FB. Frá
Chicago er símað: „Undirheima-
kóngar“ Chicagoborgar, Soar-
face Capone og Bugs Morgan,
er löngum °hafa átt í ófriði og
vegið menn hvor fyrir öðrum,
komu á fund í gistihúsi einu í
suðurhluta borgarinnar á fimtu-
dag, til þess að ræða um frið-
arskilmála. Gerðu þeir með sér
friðarskilmála, er vom undir-
skrifaðir á fundinum, og er það
eitt ákvæði friðarsamninganna,
auk þess að beita eigi vopnum
I innbirðís aeilunt, að skifta
borginni í tvo hluta og er Moran-
flokknum óheimilt að ræna og
mpla í borgarhluta Capones og
Caponeflokknum í Moran-hlutan-
um. Blaðamenn, sem komust á
snoðir um samningsgerð þessa,
spáðu því þegar, að barátta
glæpamanna gegn yfirvöldunum
yrði nú hafin aftur af fullum
krafti og borgararnir yrðu að vera
við hinu versta búnir. Þess var
heldur ekki langt að bíða, að
eitthvað sögulegt gerðist, því
þegar á Skirdagskvöld fór fram
rán á póstflutningi. Póstbifreiðin
var á leiðinni frá flughöfninni
til pósthússins, er bifreið var
ekið í veg fyrir hana. Út stigu
fjórir vopnaðix bófar, er tóku
með sér fimm póstpoka, sem í
vora verðbréf og peningar til
banka í Chipago. Bifreiðarstjór-
ann tóku þeir með sér hálfa mílu
vegar og skildu hann þar eftir
án þess að gera honum mein.
Flðsknikeiti,
Á Páskadagsmsrgun var Guð-
leif Stefánsdóttir í Hákoti á
Álftanesi á gangi með sjó fram.
Sá hún þá flösku í fjörunni, en
í henni var skeyti frá farþegum
á Lym. Skeytið hljóðar þannig:
Staddir á s/s „Lyrav 9/4 1930
140 mílur undan Reykjanesi. Góð
líðan. Vinsamleg tilmæli okkar
að skeyti þetta komist til ein-
hverra blaðamanna í Reykjavík.
Farpegarnir.
. Það heitir Gesthúsafjara, þar
sem Guðleif fann flöskuna. Skeyt-
ið hefir, eins og sjá má verið.
11 daga á leiðinni. Það er nú í
sýningikassa Alþýðublaðsins.
MeiraúrVestmaaneyjam.
--- (Nl.)
„Nefndin leggur til, að gengið
verði að tilboði þessu þannig,
að útsvarsupphæðin, eins og hun
vérður ásamt dráttarvöxtuni,
greiðist á 5 árum með jöfnum
afborgunum. Gjalddagi afborg-
ana sé 25. jan, ár hvert, í fyrsta
sinn 25. janúar 1930. t vexti af
allri skuldinni greiðist 6°/o árs-
yextir.
Til tryggingar skuldarinnar á-
samt vöxtum sé bankatrygging.
Skuldara veitist 10 respitdagar
frá gjalddaga. Einnig hafi
greiðsludráttur einnar afborgun-
ar ekki áhrif á seinni afborgan-
ir.“
Ait ílraldsliðið og lýðræðisjafn-
aðarmennirnir tveir, Þorsteinn og
Guðlaugur samþyktu þessa bók-
un óbreytta gegn atkvæði fulltrúa
Alþýðuflokksins í bæjarstjórn-
inni.
Þorsteinn telur Gísla J. John-
sen „viðsjálan og þrjóskan gegn
rétti verkamanna“. Heilindin eru
hverjum manni auðsæ.
t sambandi við þetta má geta
þess, að bærinn á við talsverða
fjárhagsörðugleika að stríða, og
hefir þrásinnis látið ganga með
lögtökum að snauðum verka-
mönnum, sem eigi hafa getað
greitt útsvör sín í tæka tíð. Að
sjálfsögðu mun þessi fáheyrða