Morgunblaðið - 22.03.1968, Side 1

Morgunblaðið - 22.03.1968, Side 1
28 SIÐUR 58. tbl. 55. árg. FÖSTUDAGUR 22. MARZ 1968 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Forvextir lækkaðir um 1/2% í Bretlandi Ákvörðunin treystir gengi pundsins Tel Aviv, 21. marz: Þyrlur voru mikið notaðar í hernað- araðgerðum ísraelsmanna í dag, bæði til að flytja her- menn yfir til Jórdaniu og aðra særða til baka til Tel Aviv. Hér sérst þyrla í slík- um flutningum. Sjúkrabifreið bíður reiðubúin til að flytja hina særðu í sjúkrahús. London og París, 21. marz I NTB-AP ENGLANDSBANKI lækkaði í i dag forvexti um Vi% í 7.5% og er þessi ákvörðun talin bera ! vott um aukna trú á gengi pundsins og alþjóðagjaldeyris-1 kerfum. Forvextir voru hækkað ir í 8% í nóvember í fyrra um leið og gengi pundsins var fellt. Fréttín uun lækkun forvaxta j varð, þegar í stað til þess að treysta gengi pundsins. Verðtoréf hækkuðu á verðbréfamarkaðn-; um, og í sumum tilvikum var! um met að ræða. Verð dollars | miðað við pund hækkaði úr $2.4025 í $2.4030. | Fréttin kom fjármálamönnum í Lundúnum á óvant ,en í til- kynningu Englandsbanka segir, að unnt hafi verið að lækka for- Alvarleg átök á landamær- um fsraels og Jórdaniu Barizt í 14 klst. Bsraei hóf árás á bækistöðvar W Fatah skæruliða. Öryggisráðið kallað saman Tel Aviv, — NTB - Amman, - AP — 21. marz • EFTIR fjórtán klukkustunda bardaga milli ísraelsmanna og Jórdana var því lýst yfir í kvöld af hálfu hinna fyrrnefndu, að hermenn þeirra hefðu lokið ætl- unarverki sínu, er hefði verið að eyðileggja aðalbækistöð A1 Fath-skæruliðanna arabísku sem að undanförnu hefðu gert þeim margs konar skráveifu, — og hefði herliðið nú horfið aftur til fyrri stöðva sinna. Af hálfu Jórdana var hins vegar sagt, að her þeirra hefði neytt fsraels- menn til undanhalds og hefðu þeir beðið mikið tjón á mönn- um og tækjum. Hefðu um 200 ísraelskir hermenn verið felld- ir, og 3 orustuþotur og 30—40 skriðdrekar eyðilagðir. Sjálfir segja ísraelsmenn, að mannfall í liði þeirra hafi orðið lítið, en þeir hafi drepið um hundrað og fimmtán A1 Farah-skruliða. 0 Öryggisráð Sameinuðu þjóð- anna kom saman til skyndifund- ar í kvöld að beiðni stjórna beggja þjóðanna til þess að f jalla um átökin og þá kröfu Jórdana að gerðar verði einhverjar ráð- stafanir til að hegna ísraels- mönnum. Sagði fulltrúi Jórdaníu á fundi ráðsins, Muhammed El- Farra, að Israelsmenn skyldu ekki vænta neinnar miskunnar af hálfu Jórdaníu og vita mættu þeir, að styrjöldin væri ekki yf- irstaðin. Hann sakaði ísraels- stjóm um að hafa grafið undan viðleitni Gunnars Jarrings, sendi boða S.Þ. til að fá endi bundinn á deilur ísraelsmanna og Araba. Árás fsraelsmanna hófst klukk an hálf sex í morgun að staðar- tíma (kl. 3.30 GMT) með því, að hersveit styrkt brynvörðum bifreiðum og skriðdrekum fór yfir ána Jórdan. Tók herlið þetta fljótlega nokkrar varðstöðvar Jór dana og beindi siðan megin- þunga sóknarinar að helztu bæki stöðvum A1 Fatah-skæruliða, einkum bækistöð þeirra í flótta- mannabúðunum Karameh, suður af Damiyabrúnni, en þar stað- hæfa ísraelsmenn, að skærulið- ar hefi verið þjálfaðir og þaðan hafi verið stjórnað helztu aðgerð Framhald á bls. 17 vextina vegna hagstæðrar þró- unar utan lands og innan. Tals- maður Englandsbanka sagði, að ástandið á alþjóða peningamark- aðnum vær. tryggara vegna að- gerðanna sem Allþjóða gullsjóð- urinn ákvað að grípa til á fundi sínum í Washington á dögunum. Hinar ströngu skattairáðstafanir, sem .Jenkins, fjármólaráðherra, boðaði í fjá'rlagafrumvarpi sinu, átti líka mikinn þátt í því að unnt var talið að lækka forvexti. íhal)dsblað:ð London Evening News segir í dag, að með því Fraimlhald á bls. 27 Fjölgað í S-Vietnamher Saigon, 21. marz — NTB FORSETI Suður-Vietnam, Ngu- yen Van Thieu, tilkynnti í dag, að fjölgað yrði í Suður-Vietnana her um 135.000 menn og skoraði á þjóðina, að leggja harðar að sér og sætta sig við meiri fórn- ir í styrjöldinni. Jafnframt hét hann ráðstöfunum gegn spillingu embættismanna, sem hann kall- aði þjóðarsmán. Með þessairi fjölgun verður Suð ur-Vietnamher skipaður 815.000 mönhum .í Bandaríkjunum hafa verið uippi háværar raddir um, að Suður-Vietnamher taki ekki nógu virkan þátt i styrjöldimni og treysii um of á 500.000 manna herlið Bandaríkjamanna. Her- stjórnin í Salgon tilkynnti í da.g, að rúmlega 20.000 bandarískir Framlha'ld á b'.'s. 26 Rockefeller ætlar ekki að keppa um framboðið í forsetakosningunum fyrir flokk republikana New York, 21. marz NTB—AP NELSON Rockefeller, ríkisstjóri í New York ríki, lýsti því yfir á fundi með fréttamönnum í dag, Kennedy neitar að hafa gert Johnson tilboð ROBERT Kennedy öl'dunga- deildarþingimaður og Joihnson foi'seti eru 'k'oimnir í hlár saim- an vegna 'fréttanna uim, að Kennedy Ibafi í siíðustu vfku boðizit til að gofa elkiki kiost á sér som forseta'efni ef flor- setinn skipaði netfnd til að endurskioða Vietniaoiistefnuna. Kennedy hefuir kaillað þetsear fréttir „ótnúl'eigar rangfærel- ur“, gefur í slkyn að stjórnin hafi kiocnið þeim á kreilk í tnásisi við þá við'teknu venju, að litið sé samreeðtiT í HVita hiúsinu s'eim trúnaðianmláfl, og h'eldiur þwí fram, að rniál þetta sýni hyers vogna bandaríslka þjóðin trúi elk'ki flons'eita sín- um. Þi'átt fyTÍr iþetta beldur stjórn Joihnsons fast við það, að Kennedy hafi á fiimimtu- daginn sagt Clark M. Cli'flBord varnarmiálar'áðlherra, að ef J'dhns'on féllist á að s'kipa nefnd til að rannsiaka „nauð- synlega" endurskoðun é stefnu Bandarí'kjastjórnar í Vietnam, mundi hann elkki getfa kost á sér seim forpeta- efni. Saim.k'væmit þessuim heim Framlhald á bls. 27 að hann ætlaði ekki að vinna að þvi að verða í framboði fyr- ir flokk repúblikana í næstu for- setakosningum, hvorki beint né óbeint. Hann kvaðst hafa kom- izt að raun um, að forustumönn um flokksins væri í mun að forð- ast klofning í flokknum og að þeir teldu æskilegt, að Richard M. Nixon, fyrrum varaforseti, yrði í framboði fyrir hann. Hann sagðist sjálfur vilja forðast klofn ing og deilur í flokknum, enda gætu þær ekki orðið til annars en veikja hann í kosningabar- áttunni. Sagðist hann mundu styðja frambjóðanda flokksins, hver svo sem hann yrði, en úr því mundi flokksþingið á Miami Beach skera, hinn 5. ágúst í sum ar. Aðspurður um það, hvort hann teldi óhugsandi, að hann hlyti fylgi flokksþingsins, sagði Rocke feller, að um það gæti hann ekkert sagt, hann hefði hins veg ar lýst því yfir áður og stæði við það, að hann væri reiðu- búinn til þjónustu fyrir flokk- Nelson Roekefeller inn og þjóðina, — og færi svo, að flokksþingið mæltist til þess, að hann yrði í framboði, mundi hann eflaust verða við þeim til- mælum. En hann kvaðst ekki eiga von á slíkum tilmælum og alls íl'kert ætla að gera til þess að vinna að þvi, að þau yrðu borin fram. Með þessari yfirlýsingu Rocke Framih.ald á bls. 2

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.