Alþýðublaðið - 03.05.1930, Síða 2
2
A&ilYÐBBllAÐIIÐ
Tvö bæjarstjórnarhneykslL
Ihaldinu hefir vafalaust fundist 1
ástæða til pess að láta eitthvað
til sin taka á síðasta bæjarstjóm-
arfundi, af pví dagurinn var
pessi dagur — 1. maí —, enda
framdi pað á fundinum tvö regin-
hneyksli. Hið fyrra var að meiri
hlutinn nam úr gildi hlutfalls-
kosningalögin, er kjósa átti í
kjörstjóm landskjörsins, með pvi
að' neita að láta fara fram hlut-
fallskosningu, en vitanlega á
minni hlutinn heimtingu á henni,
og framdi forseti ólög, er hann för
að bera pað undir bæjarstjórnina,
hvort hann ætti að fara eftir
fundarsköpum eða ekki.
Hitt hneykslið var pó meira,
pegar íhaldið neitaði að taka fyr-
ir á fundinum kaup bæjarvinnu-
manna. og var pað felt með at-
kvæðum Einars Amórssonar,
1 Guðmundar Ásbjörnssonar, Guð-
mundar Eiríkssonar, Guðmundar
Jóhannssonar (sem auðsjáanlega
ekki vill að verkamenn verzli við
sig), Jakobs Möllers (sem vill að
verkamenn segi upp Vísi), Péturs
Hafsteins og Péturs Halldórsson-
ar. Með pví að málið yrði tekið
fyrir greiddu peir Framsóknar-
mennirnir atkvæði, auk Alpýðú-
flokksmannanna, sem bám pað
fram.
Hér er um pað að ræða, hvort
Reykjavíkurbær eigi að halda á-
fram að borga yfir 100 verka-
mönnum fyrir eina 5 daga vik-
unnar pó unnið sé 6 daga. En á
hneyksli petta hefir Morgunblað-
ið ekki minst einu orði, og er
hér um meiri hneyksli að ræða
en pó 12 geðveikir læknar hefðu
verið settir frá.
gera hann óhæfan til skipstjóm-
ar og hann á ekki sjálfur sök á
peim né hefir leynt peim pegar
hann réðist á skipið, pá á hann
rétt á priggja mánaða kaupi frá
ráðningarslitum, ef hann hefir
ekki verið ráðinn með skemmri
uppsagnarfresti. Þetta ákvæði er
pins og í sjómannalögum annara
Norðurlandapjóða.
Nú lætur skipstjóri af stöðu
sinni, en heldur pó um skeið
kauprétti að lögum, t .d. ef hann
verður að hætta skipstjórn sök-
úm veikinda eða af slysi. Ef svo
er um samið, að kaup hans er
reiknað eftir tekjum af skipinu
eða ágóða útgerðarinnar, og fari
svo, að ágreiningur rísi um, hve
há upphæðin skuli yera, sem hon-
urn ber samkvæmt pví, pá skal
hún ákveðin með rnati lögskrán-
ingarstjóra. Þó getur hvor aðili
um sig lagt pað mat undir úr-
skurð sjódóms.
Sjómannalðgln,
(Nl.)
Refsiákvæði, sem skipstjóra er
heimilt að beita vegna ýmsra yf-
irsjóna skipverja, eru * ýfirleitt
mtiduð í sjómannalögunum, frá
pvi sem áður er í íslenzkum lög-
um. Sektarhámark. er lækkað úr
hálfsmánaðarkaupi í 7 daga
kaup. Þegar refsisekt er ákveðin,
pá skal ekki eingöngu tekið tillit
til pess, hve mikil y.firsjónin var
eða til atvikanna pá er hún var
framin, heldur einnig til hegðun-
ar pess manns að undanförnu,
sem sektinni er beitt við. Sektar-
refsingu skal eigi beitt, „ef yf-
irsjónin er smávægileg og ætla
má, að áminning nægi“, og ef
ástæða pykir til er skipstjóra
heimilt að láta sektargreiðslu,
sem hann hefir ákveðið fyrir yfir-
sjón, falla niður að nokkru eða
öllu leyti.
Hingað til hefir verið heimilað í
islenzkum lögum, að skipstjóri
verji sekta^íé pví, er hér ræðir
um, til endurgjalds á kostnaði.
eða tjóni, sem yfirsjón pess, sem
sektaður er, hefir bakað útgerð-
inni. Norðmenn og Danir hafa
séð, að slík heimild er varhuga-
verð. Útgerðarmaðu r á ekki að
eiga neina fjárvon í sektum skip-
verja. 1 samræmi við norsku og
dönsku lögin er svo ákveðið í
íslenzkú sjómannalögunum, að
skipstjóri skal afhenda skráning-
arstjóra eða ræðismanni sektar-
féð. Sé fé pví, sem pannig sain-
ast, varið til hagsmuna sjómönn-
um eða vandamönnum peirra
samkvæmt ákvæðum, sem at-
vinnu- og samgöngu-málaráðu-’
neytið setur par um.
Fyrir strok af skipi skal skip-
verji sæta sekturn, en ekki fang-
elsi, svo sem hingað til' hefir'
verii' í lögum, nema svo sé á-
státt, að mönnum eða skipi er
fitefnt í voða vegna stroksins eða
aðrar miklar sakir eru til, pá
getur pað varðað fangelsisrefs-
ingu.
TMú er máður ráðinn í skiprúm
og kemur hann eigi til skips. á
ákveðnum tima -ellegar hann fer
af skipi í leyfisleysi, pá hafa ís-
lenzk lög heimilað að flytja hann
á skip með lögregluvaldi. Slíkt
ákvæði, að heimilt sé að pvinga
mann með lögregluvaldi til pess
að uppfylla vinnuskuldbindingu,
er nálega einsdæmi í íslenzkri
löggjöf, í sjómannalögunum er
heimild pessi einskorðuð við
annað tveggja, að skipið sé eigi
nægilega mannað að öðrum
kosti (svo að til vandræða horfi)
eða skipverjinn sé ölvaður. —
Alpingi gekk pannig frá á-
kvæðum um uppsagnarfrest á
skiprúmssamningi, að á samningi
stýrimanna og vélstjóra er hann
mánuður, ef ekki er öðru visi um
samið, vika á öðrum skiprúms-
samningum, nema á íslenzkum
fiskislíipum einn dagur. (Þessum
ákvæðum var breytt frá pví, sem
upphaflega var í frumvarpinu.)
Það ákvæði er í lögunum, að
skipverjum skal ,ef pess er kost-
ut, gefið tækifæri til að halda
guðspjónustu á skipinu á helg-
um dögum. —
Ákvæði sjómannalaganna gilda
einnig um pjóna á skipum, loft-
skeytamenn o. s. frv., eftir pví,
sem við getur átt.
Loks skal getið priggja riý-
mæla um réttindi skipstjóra.
Útgerðarmanni ber að sjá um,
að gerður sé skriflegur samning-
ur við skipstjóra um ráðningar-
kjör hans. Hingað til hefir pað
ekki verið lögákveðið. Þetta á-
kvæði tryggir ■ rétt skipstjóra
gagnvart útgerðarmannl. Ráðn-
ingarkjör hans verða eins ský-
laus og annara skipverja.
Sé skipstjóra vikið úr stöðunni
vegna veikinda eðá meiðsla, er
Á alpingi í fyrra ygldi Ólafur
Thors sig talsvert yfir sjómanna-
lagafrumvarpinu. Hann var pá
ekki búinn að lesa nema hrafl úr
pvi, en hafði pað mjög á hornum
sér, að Sigurjóni Á. Ólafssyni
hefði verið falið að undirbúa lög-
in. „Mgbl.“ tók undir með Ólafi
og rák upp gól mikið. Á pinginu í
vetur var Ólafur miklu rólegri en
árið áður pegar málið var rætt.
Nú mun hann líka hafa verið bú-
inn að lesa frumvarpið. Hefir
hann pá væntanlega ekld komist
hjá að taka eftir pvi, að hann
hafði hlaupið á sig á fyrra ping-
inu. — Lögin voru afgreidd án
neins verulegs andróðurs. Munu
íhaldsmenn ekld hafa viljað auka
óvlnsældir sínar á pví að pæfast
fyrir máíinu. Þeir gátu hvort eð
var ekki ráðið niðurlögum pess.
Nú hafa aðalnýmæli sjómanna-
lagartna verið rakin hér. Geta sjó-
menn sjáifir dæmt um, hvers
virði pau eru fyrir pá og rnetið
undirbúningsstarfið par eftir. Það
munu peir líka gera.
Risavaxið kaupfélag,
Ákureyri, FB., 1. maí. Aðal-
fundur Kaupfélags Eyfirðinga er
nýlega afstaðinn. Félagið hefir
selt vörur innanlands 1929 fyrir
kr. 3 147 000. 1928 var sams konar
sala kr. 1917 000. Hér er ekki
meðtalin innanlandssala frá slát-
urhúsi félagsins. Innlendar afurð-
ir teknar til sölumeðferðar fyrir
kr. 1561000, en árið 1928 fyrir
1283000. Vörubirgðir í árslok
1929 rúmlega 1 miljón, innstæður
í sjóðum félagsins kr. 1 556 000,
aukning á árinu sem svarar
fjórðimgi úr miljón. Aðalfundur
ráðstafaði arði af ársstarfseminni,
225 000 kr. Einár Árnason ráð-
herra og Ingimar Eydal voru
endurkosnir í stjórn félagsins.
Hljómsveit Reykjavíbnr.
Það hefir verið heldur hljótt
um Hljómsveit Reykjavíkur und-
anfarið. Þeim, sem kunnugir eris
ástæðum i peim herbúðum, kem-
ur pað ekki á óvart. Hljómlistar-
vinir pessa bæjar hafa sárt sakn-
að hennar, og fagna henni nú
eins og sólunni og sumrinu. Þaö
parf ekki að taka pað fram, að
hljómleik hennar í Gamia Bíó f
gærkveldi var maklega fagnað,
en að eins hinir gömlu tryggu
vinir hennar komu til pess að
fagna henni.
Hljómsveit Reykjavíkur ætti að
vera óskabarn okkar, sem við ölf
rifumst um að bera á höndum
i
okkar. En hvað gerum við ? Hú»
býðst til pess að gefa okkur kost
á að njóta hins fegursta í tilver-
unni, en við látum sem við heyr-
um pað ekki.
Ef til vill hafa bæjarbúar ekki
alment gert sér grein fyrir pví
hverjir pað eru, sem standa aðs
pessu ágætasta fyrirtæki pessa
bæjar, og' hvernig pað er til orði-
ið. Ef peir athuguðú að pað eiu
menn úr ýmsum stéttum pessa
bæjarfélags, sem hafa endur-
gjaldslítið, og flestir alveg end-
urgjaldslaust, notað Wstundir
sínar til pess að gera sig hæfa
til að kynna okkur hina göfug-
ustu allra lista. Eigxrm við fram-
vegis að láta pessa menn borga
með sér, eða láta pá sleppa meðj
að vinna endurgjaldslaust fyrir
okkur ár eftir ár.
Alpýða pessa bæjar verður aði.
leggja sitt fram til stuðnings H.
R. Sjálfs sín vegna má enginn
fara á mis við hin göfgandi á-
hrif tónlistaiinnar.
Hingað til hefir frítími almenn-
ings frá, hinni hörðu lífsbaráttu;
ekki verið nema til nauðsynlegr-
ar líkamsendurnæringar, en um
leið og hin sjálfsagða krafa um
styttingu vinnutímans hefir náð
fram að ganga, verða menn að
læra að nota timann rétt. Þá
fer fyrst að verða vandi að liia,.
er menn eiga að fara að velja
á milli hégómlegra skemtana og
mentandi og göfgandi lista.
H. R. hefir heppnast að fá.
hingað frá Vínarborg mann, sem.
við pegar eigum stórvirki ac
pakka. Dr. Franz Mixa er ekki að,
eins gæddur óvenjulegum dugn-
aði sem stjómandi, en hann er
svo mikill listainaður, að við
munum, pótt síðar v.erði, telja
okkur mikla sæmd að ’hafa feng-
ið hann hingáð.
Alpýðuínenn og konur! Hljóm-
listin er vissulega ekki neiri
reikningspraut. Hún talar beint
til hjartans. Hún er sameiginlegt
;mál okkar allra, alheimsrnál. Eng-
inn getur pví afsakað sig með
pví, að hann ekki skilji.
3/5.
E. R. J.