Alþýðublaðið - 24.07.1920, Qupperneq 3
ALÞYÐUBL AÐIÐ
3
:: :: Yanti yður bifreið, þá gjörið svo vel að hringja í síma 716 eða 880. :: ::
í. S. í.
f. S. í.
Spjótkast.
Kringlukast.
Kóluvarp.
Langstökk rneð atr.
Hástökk.
Stangarstökk,
Leikmót.
íþróttafélag Reykjavíkur efnir tii leikmóts 28. og 29. ágúst næst-
komandi. Verður þar kept í þessum íþróttum:
I. Köst: II. Hlaup: III. Stökk:
100 m.
800 m.
1500 m.
5000 m,
4X100 m. boðhlaup.
Ennfremur Fimtarþraut með þessum raunum: Langstökk, Spjót-
kast, 200 m. hlaup, Kringlukast og 1500 m. hlaup.
í sambandi við mót þetta verður leikmót fyrir drengi á aldrinnm
14—16 ára og kept í þessum iþróttum: 80 m. hlaup, 1000 m. hlaup,
Hástökk og Langstökk. Ennfremur boðhlaup ca. 31/: km. á víða-
vangi. Kept verður í 8 manna sveitum eftir reglum sem síðar verða
ákveðnar.
Þátttakendur gefi sig fram fyrir 18. ágúst.
Reykjavík 18. júlí 1020.
Stjórn í. R.
Bæjamtnsveitan.
Bæjarbúar eru beðnir að muna eftir að loka vandlega öllnns
vatnskrönnm f kvöld og framvegis fyrst um sinn á hverju kvöldi
ekki sfðar en kl. 12, végna prófunar á innanbæjaræðunum.
Vatnsneíndin.
síldarverksmiðju hinna sameinuðu
íslenzku verzlana, Siglufirði, fá
*ar á mótorskipi sem nú er á
förum norður. Gefi sig fram í dag.
Viðskiftafélagið.
Ui dagion 09 vegii.
bróttur kemur út á morgun
°g verður seldur á götunni, Hann
flytur meðai annars myndir frá
fþróttamótinu í Reykjavík f sum-
ar og mynd af knattspyrugestun-
um dönsku.
Leikmóts efnir íþróttafélag
Reykjavíkur til 28. og 29 ágúst
»■ k. Verður þar kept í ýmsum
iþfóttum. Sjá augl. hér í blaðinu.
Bmnaliðið var kallað í gær-
kvöldi. Hafði kviknkð í bréfarusli
í kjallaranum undir húsi Gunnars
Gunnarssoar í Austurstræti. Eld-
Ufinn var slöktur áður en liðið
kom á vettvang, og gerði hann
e»Jgan teljandi skaða.
Yatnsveitan. Eins og sjá má
á auglýsingu f blaðinu, fer nú fram
pfófun á bæjarvatnsveitunni. Er
það að nokkuru leyti á valdi bæ-
afmanna sjálfra, hvort sú prófun
hefir tilætlaðan árangur, þann, að
gengið sé úr skugga um, hvort
iíki sé mikill á götuleiðslunum.
Þser tilraunir, §em gerðar hafa
verið sýna, að geisimikið eyðist
af vatni á næturnar. Er því afar-
áfíðandi að bæjarmenn geri skyldu
sína í þessu efni, að gæta þess
vandlega að hafa hvergi^ opna
vatnshana að næturlagi.
Lokað klnkkan 4 í dag. Búð-
nm verður frá og með deginum í
dag lokað kl. 4 á laugardögum til
*• september.
Snðnrland kom í morgun frá
Yestfjörðum. Fer úr helginni til
Borgarness.
leiðarfævin af togaranum sem
»Ingolf“ tók, voru seld á rúmar
íöoo kr. og aflinn fór fyrir svipað
verð. Kostnaður við uppskipun og
A- varð rúmar 1200 kr.
Þrdttur
kemur á morgun.
Dreugir er vilja seija hann
fá blaðið kl. 10—12 f Áhaldahúsi
landssímans, Klápparstíg.
Komið drengirl
IMiliil vandræði I Þvott-
urinn minn núna er allur með
riðblettum, hvaða ráð er til að
ná þeim úr og íorða honum við
eyðileggingu ? Bœta má úr því.
Sendu bara í verzlunina „Hlíf“ á
Hverfisgötu 56 A, hún er nýbúin
að fá þýzkt efni, er tekur alla rið-
bletti strax úr þvottinum, án nobk-
urra skemda á honum. Pakka
þér hjartanlega fyrir bendinguna.
Alþbl. er blað allrar aifiýðuí
Nýkomið:
Söngiög og dansar úr Scala Re-
men, »Hallo Amerika«. Den store
Verdens Succeser, »Dardanella<-
Fox-Trot. »Tronblante Volupté«,
Vals o. fl. Tivoli Revuen: »Du
sku' bare vide det jeg ved* —
Dukke Lise — Chong — o. fl.,
o. fl. —- Yfirleitt alis konar nýj-
ungar, frá leikhúsum og söng-
höllura, fyrir piano, harmonium,
fiðlu og orkester. — Nýtt. Hv.
Mds. Eje, nr. 7. — Allir vel-‘
:: komnir að skoða nóturnar. ::
■■■ Sérverzlunin .—
Hljóðfærahús Reykjavlkur. -
Laugaveg 18 B. — •sœssx ■'