Alþýðublaðið - 03.05.1930, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 03.05.1930, Qupperneq 3
ALÞÝÐBBLAÐIÐ 8 :>oooooooooooc Nýjar fpsta flokks Virglnia cigarettnr. Three Bells i 20 stk. pakkinn kostar kr. 1.25. — Búnar tiE fa|á British American Tobacco Co, London. Fást f heiidsðln hjá: Tóbaksverzl. tslands h.f. Einkasaar á íslandi. :x>ooooooooooooooooooooooc Snsidfðt fyrir fullorðna og born nýkomin í verzlun Ben. S. Þórarinnssonar. Gieymið ekki að tennisk|élar og tennishdfur fást í verzlun Ben. S. Þórarinnssonar. Bezt er að kaupa í verzlun Ben. S. Þórarinnssonar. — Verð lægst og vðrur beztar. Bardagi í Brasiliu. Frá Rio de Janeiro er símað: Fregn hefir borist um J>að úr farahybafylki, að slegið hafi í orastu milli ríkislögreglunnar og uppreistarliða uhdir forystu José Perreira. Réðust 300 ríkislögreglu- menn á 700 manna flokk úr liði Perreira, skamt frá Prinpeza. 50 menn féllu úr liði lögreglumanna, en 34 af uppreistarmönnum. Indland* London 1/5 FB. Frá Bombay, er símað: 30 leiðandi pingkonur í Gujarat hafa sent bréf til vice- konungsins yfir Indlandi og láta þæjr í ljós samúð með ólöghlýðn- isstefnunni. Enn fremur lýsa pær yfir pví, að pað sé skylda ríkis- stjórnarinnar að banna fram- leiðslu og sölu' áfengis og eitur- lyfja, svo og innflutning á er- lendri vefnaðarvöra, sem hafi leitt af sér eyrnd í fjölda bæjum. Nefnd Bombay-pingmanna hefir átt tal við Gandhi og beðið hann að koma til Bombay til þéss.að hafa fyrirsögn hvernig haga skuli óiöghlýðnisbaráttunni gagnvart brezkum yfirvöldum. Gandhi kvað hafa fallist á að koma til |Bombay í þessu skyni, svo fremi að hann fengi 100 000 sjálfboða- liða til yfirráða og þeir væri látnir vinna heit að því, að beita ekki valdi í baráttunni. Fulltrúar Englendinga á alþingishátíðmni. Framkvæmdarstjóri alþingishá- tiðar tilkynnir, að forsætisráð- herra hafi tilkynt, að ráðuneyt- inu hafi borist tilkynning um það frá brezku stjóminni, að valdir hafi verið fulltrúar á alþingis- hátíðina fyrir efri mélstofuna Newton lávarður og Marks lá- varður og fyrir neðri málstofuna Sir R. Hamilton og Mr. P. Noel Baker. Brezka ’ stjórnin ráðgerir að senda herskip hingað til lands með fulltrúana. Ákvæðisvinna og verKstjórn. í „Vísi'* 14. þ, m. birtist grein með þessari yfirskrift. Er hún að sögn höfundar orðin til vegna um- mæla Jóns Baldvinssonar við eld- húsumræður í efri deild um á- kvæðisvinnu við viðgerðir. Það er langt frá því, að ég á nokkurn hátt vilji hnekkja áliti greinarhöfundar Erlendar Zakaríus sonar hvað viðvíkur stjórn hans trúmensku og dugnaði. En pað er er pó ýmislegt í téðri grein, sem vert er að athuga. Greinar- höfundur nefnir dæmi upp á það, að verkamenn hafi haft 25% 30 % hærra kaup á dag fyrir ákvæðis- vinnu, en daglaunavinnu, og homið hafi það fyrir, að þeir hafi haft 200% hærra kaup. Þetta virðist mér satt að segja mjög ólíklegt. Ekki þó af því að ég búist við, að greinarhöfundur fari hér með ósatt mál. Hér getur trauðla verið nema um tvent að að ræða, annað hvort hafi verk- stjórn Erlends ekkí verið i eins góðu lagi og vera bar, eða þeim, sem reiknuðu út ákvæðisvinnuna hafi skjátlast mjögí útreikningnum. Og mér er næst að halda, að hvort tveggja hafi átt sér stað. Ég var persónulega kunnugur Erlendi og versstjórn hans og vissi þvi, að verkhygni hans var ekki að sama skapi mikil og dugnaðurinn, og ekki eins laginn að láta menn vinna meira af áhuga en ótta. Getur þetta hvorttveggja hamlað því, og gerir oft. að daglaunavinna gangí eins vel og ákvæðisvinna. Þá var mér kunnugt um það, að útreikningarnir voru oftast mjög ónákvæmir, nema þegar reiknað var út í skrifstofu landsverksfræð- ingsins. Kom það ekki ósjaldan fyrir að ýms „stykki“ væri látin Jyrií ákvæðisverð, sem bygt var eingöngu á ágizkunum, án þess að reikna út hvað jafn margir teningsmetrar undir sömu kring- umstæðum höfðu kostað í dag- launavinnu. Ég var sjálfur verkstjóri við vegavinnu um likt leyti og lét stundum vinna ákvæðisvinnuna samkvæmt óskum verkamanna því að þeir héldu, að þeir innu sér meir inn með því. En þeim skjátlaðist, pví að þeir fengu venjulegast ekki hærra en venju- legt dagvinnukaup og stundum fyrir neðan það. Þó reiknaði ég nákvæmlega út verkefnin eftir því, sem áður hafði verið borgað í daglaunavinnu. Var mér það inn- anhandar|"vegna {þess að ég hélt mér til fróðleiks bók yfir hvað margir teningsmetrar voru unnir á dag í dagvinnu. Var þar tekið til- lit til jarðvegsins, hæð og dýpt vegarins o. s. frv, Ástæðurnar fyrir því, að verkamennírnir fengu ekki meira en þetta fyrir ákvæðisvinn- una voru margir. Má einkum nefna það, að við ákvæðisvinnuna réði tíðum meira kapp en forsjá svo að verkamennirnir urðu ekki ósjaldan að ganga aftur í það sem peir höfðu verið búnir að gera og svo sýndist sitt hverjum. Tafði alt þetta ekki svo lítið fyrir verkinu. Afleiðingin af þessu varð síðan sú, að verkamennirnir hættu að sækjast eftir ákvæðisvinnu pvi að þeir græddu ekkert eða lítið á henni, en töpuðu míklu oftar. Um svikse'mi við ákvæðisvinnu þarf ekki að eyða mörgum orðum. Ég geri ráð fyrir, að þeir sem hafa opin augu og reynslu í þeim efnum hafi séð nægilegt af pvi. Lokslget fég sagtjpað, að álit Jóns Baldvinssonar um ákvæðis- vinnu og kaupgjald við vega- vinnu, er að mínum dómi alveg rétt, íslendingum er flest annað nauðsynlegra en að pína niður kaup verkafölksins, og framtíð og velferð pjóðfélagsins byggjast að mestu leyti á pvi að storf verka- lýðsins séu vellaunuð og að meir sé hugsað um forsjön og vandvirkni en aurúsparnað, pegar unnið er að framkvæmdum fyrir ríkið. _____________ G. Th. 9 Patreksfjðrdnr. Þar var stofnað verklýðsfélag fyrir tveim árum, af Halldóri Öl- afssyni, ritstjóra „Skutuls. I vetur lentu verkamenn á Pat- /’eksfirði í allharðri verkfallsdeilu, sem J)ó láuk með sigri peirra. Fengu peir fjárstyi'k nokkurn frá íélögunum hér úr Reykjavík, en par eð atvinnurekendur létu sig rétt á eftir, purftu peir ekki á honum að halda til útborgunar, nerni* að litfu leyti, en vörðjr honum til pess að stofna verk- fallssjóð. Var hann stofnaður með 900 krónum, en pað á að auka hann á pann hátt, að hver karl- rnaður leggur í hann yfir sumar- mánuðina 25 aura á viku, en hver kvenmaður 15 aura, Sendimaður verljlýðssambands- ins vestfirzka, sem í marzmánuði fór um Vestfirði, pótti einna blómlegastur verklýðsfélagsskap- urinn á Patreksfirði, af öllum VestfjöTðum. 1 stjóm félagsins era Árni Gunnar Porsteinsson sjómaður, sem er formaður, Ragnar Kristjánsson, sem er rit- ari, og Hans Cristiansen verka- maður, sem er féhirðir. Afiaðnr slasast. í gær var Helgi Guðmundsson í Suðurpól að vinnu sinni í kola- byng niður á hafnaruppfyllingu. Var hann að taka á móti kolum af bílum og moka þeim upp. Kl. um 4 var hann að losa bíl„ en um leið hrundi hleðslan, þar sem hann stóð, rann hann því niður með kolunum og hrundu þaiu yfir hann; síðan rann bif- reiðin yfir alt saman. Varð þung- inn svo mikill, að maðurinn hlaut mikil meiðsl af á læri, nára og nokkur á höfði. Helgi var fluttur samstundis á sjúkrahúsið í Landa- koti og leið honum eftir atvik- um bærilega í gærkveldi. Fellíbylur. London 2/5 FB. Frá Chicago er símað: Fellibylur fór yfir sjö nuðvesturríkín í Bandaríkjunum og olli miklu manntjóni og eigna- tjóni. 18 menn biðu bana, fjöldi manna hlaut meiðsli og menn eru. heimilislausir svo hundruð- um skiftir af völdum óveðursins. I Nebraska biðu 5 menn bana, í Minnesota 5, Missouri 4, en í Kansas, Wisconsin, Illinois og North Dakota, 1 í hverju ríki. Hvað er að frétta? Húsgagnaverslun hafa þeir Jón Magnússon og Guðm. Helgi Guð- mundsson opnað á Vatosstíg 3, þar. sem áður var verzlunaxhús Jónatans Þorsteinssonar. 7407 eru kjósendur á aðalkjör- skrá til landskjörs. Þar við bæt- ast þeir, sem eru á aukakjörskrá. Skíðíiferdir. Á síðasta bæjar- stjórnarfundi1 lá fyrir tillaga um að leyfa sumarbústaði í Ártúns- landi. En eihs og kunnugt er hefir mjög margt ungt fólk iðk- hð skíðaferðir í Ártúnsbrekkunni. Vegna þessa bar Ágúst Jósefs-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.