Morgunblaðið - 21.08.1968, Side 7
TfsTT>T MTDVTKTTP\C11TT> ‘»i
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur
hvetur allt f élagsf ólk sitt til aö mót-
mæla innrásinni í Tékkóslóvakíu
og sækja almenna mótmælafundi
— Pragbúar ....
Framh. af bls. 1
að flug tékknesku flugfélaiganna"
sagði útvarpið. Skönunu síðar
sagði það: „Þagar þjóðsöngur-
inn hefur verið leikinn, munum
við hætta úlsendingum". Svo kom
„Tékknieska sjónvarpið hefur
slkýrt frá því, að innrásarlið frá
Vansjárbandalaginu sé á leið
inn í útvarpsstöðina“. Eftir þetta
var svo þjóðsöngurinn leikinn.
í útvarpsávarpi, sem Alois Po
fednaik, fulltrúi í forsœtisnefnd
tékkneska þingsins, flutti þjóð-
inni, sagði hann: „í allri sögu
lands okkar munum við aðeins
einn dag, sem nær samlíkingu
við þennan: hinn 15. marz 1939.“
Það var dagurinn þegar hersveif
ir Hitlers réðust inn í Tékkósló-
vakíu.
Tékkneska útvarpið þagnaði
felukkan 4,47, og hóf sendingar
á ný klukkan 5,45. Endurtók
það þá áskorun tékknesfera feið
toga til þjóðarinnar um að sýna
stillingu. „Ofekur er ekki fært
að verja l^ndamæri okkar. Seg-
ið þeim hermönnum, siem þið
mætið úti á götum, að friður
hafi ríkt í landinu áður en þeir
komu. Trúið ekki upplýsingum
frá öðrum heimildum — þetta
er hin eina sanna rödd Téfekó-
Slóvakíu.“ Skýrði útvarpið frá
því að innrásarliðið hefði kom-
ið upp eigin útvarpsstöð, og
sendi út fregnir um að það hafi
verið tékknesk yfirvöld, sem
óskuðu eftir aðstoð herja Var-
sj árbandalagsins.
f dögun voru sovézkir skrið-
drekar á verði við brýrnar á
ánni Voltava, og sprengjuflug-
vélar af gerðinni Ilyushin-18
flugu í fylkingum yfir borgina,
flytjandi herlið og skriðdreka
til flugvallanna. Þúsundir borg-
arbúa gengu þá um göturnar og
báru tékknesk flöigg. Streymdu
þeir til aðalstöðva miðstjórnar
tékkneska kommúnistaflokksins,
en þegar þangað kom höfðu so-
vézkir hermenn og skriðdrekar
umkringt húsið. Meðal þeirra,
sem söfnuðust að aðalstöðvum
miðstjórnarinnar var fréttaritari
Reuters, Vincent Buist. Segir
hann svo frá:
— Ég ók upp eftir götunni að
húsi miðstjómarinnar, og rétt
þegar ég beygði fyrir horn kom
sovézkur hermaður á móti mér
nueð hríðskotabyssu í handarkrik
anum og veifaði mér að snúa
við. Ég sneri við og ók að hús-
inu bakdyrameigin. Þar fyrir
framan mætti ég hópi sovézkra
hermanna í rauðum skyrtum, sem
höfðu fylkt liði á götunni. So-
vézkur skriðdreki ók upp að
dyrunum og miðaði á þær.“ Eft-
ir þetta segir fréttaritarinn að
Tékkum hafi fjölgað fyrir fram-
an aðalstöðvarnar, og hafi þá
sovézku hermennirnir skotið nokk
rum sinnum til að dreifa mann-
fjöldanum. Einnig heyrði hann í
vélbyssum.
Mannfjöldinn safnaðist einnig
saman við útvarpsstöðina, en
skömmu eftir klukkan fimm i
morgun komu sovézkir hermenn
á vettvang og umkringdu stöð-
ina. Segir Buist fréttaritari Re-
uters að mannfjöldinn hafi stað-
ið þrumu lostinn og eins og lam-
aður á götunum, þótt vélbyssu-
hvellirnir hafi glumið þar rétt
hjá.
Símasamband var við útlönd
fyrst eftir að fregnir bárust af
hernáminu, en það rofnaði
snemma i morgun. Eftir það bár-
ust þó fréttir frá fjarriturum.
Eftir að sambandið rofnaði til-
kynnti útvarpið í Prag að erlend-
ar hersvertir hefðu tekið að sér
„varnir á vesturlandamærun
um“. Mótmælti útvarpið þeirri
fullyrðingu frá Moskvu að tékk
nesk yfirvöhd hefðu óskað eftir
innrásinni. Sagði útvarpið að inn
rásin væri gróft brot á réttind-
um Tékka. „Farið til vinnu að
vanda,“ sagði útvarpið. „Viður-
kerrnið ekki þessa árásarmenn.
Hleypið þeim ekki inn á heimili
ykkar. Gefið þeim enga ástæðu
til að grípa til vopna. Við biðj-
um ykkur fyrir alla muni að
vera róleg. Prag-útvarpið er síð
asta rödd Dubceks, síðasta rödd
þings Smrkovskys — þetta er
sorgardagur."
Allir tékkneskir þingmenn
voru boðaðir til Prag til að
koma saman til fundar, og mið-
stjórn og ríkisstjórn hófu við-
ræður strax og innrásarfréttin
barst. Kom rí'kisstjórnim saman
í húsi miðstjómarinnar, og í
frétt frá tékknesku fréttastof-
un.ni Coteka um hádegið sagði
að Atexander Dubcek væri þar
enn, en hefði verið sviptur ferða
frelsi. Fleiri leiðtogar Tékka eru
þar í húsinu undir eftirliti so-
vézkra hermanna. Aðalritari
miðstjórnarinmar, Cesmir Cisar.
var fluttur á brott frá aðalstöðv
umum til yfirheyrslu og ritstjóri
Rude Pravo, málgagns kommúm-
istaflokksims, Oldrich Svestka,
hefur verið hamdtekimim. Um
aðra feiðtoga eT lítið vitað.
Áður en Dubcek var settur í
istofufangelsi semdi ríkisstjórn-
in og miðstjórn flokksins harð-
orð mótmæli til semdiherra inn-
rásarrí'kjanna fimm í Prag. Seg-
ir þar meðal annars að innrás-
in hafi verið gerð án ástæðu.
Þetta sé algjört brot á sjálf-
stæði og fullveldi Tékkóslóvak
íu, sem stjórnir viðkomandi
ríkja verði að leiðrétta með því
að kalla hersveitir sínar heim.
Úti á götu í höfuðborgirmi í
dag sneru nokkrir umglingar sér
að sovézkum hermönnum og
spurðu hvers vegna þeir hefðu
ráðizt inn í landið.
— Við erum komnir til að
frelsa yfckur frá Vestur-Þjóð-
verjum, alveg eins og við gerð-
um 1945, svöruðu Rússamir.
Eftir hádegið í dag mátti víða
heyra sltothríð í borginni, og
vitað er að all margir Tékkat'
hafa hlotið skotsár og verið
fluttir í sjúkrahús. Annars eru
fréttir enn óljósar.
— Við erum ....
Framhald af bls. S
Jordan sagðist óttast það
mjög að til bardaga og blóðs-
úthallinga kynni að koma,
þrátt fyrir það að Dubcek
hefði sagt i morgun í Prag-
útvairpimu að menn skyldu
vera rólegir og ekki veita við
nám.
„Slíkar aðgerðir breyta ekki
tékkniesfeu þjóðinni og það er
hætta á að uppúr sjóði þegar
innrásaraðilar ráðast -svo
fólskulega inn í land okkar".
„Við erum svo agndofa",
sagði Kaspar, „að við getum
naumast trúað því sem er að
gerast og þegar við heyrðum
í morgun hvað er að gerast
urðum við mjög miður okk-
ar“.
Sendiráðsmennirnir sögð-
ust ekkert samband geta haft
við Tékkóslóvakíu vegna
þess að það væri algjörlega
sambandslaust við landið.
Þeir sögðu, að nokkur fjöldi
íslenzkra ferðamanna væri
í Tékkóslóvakíu, því að und-
anfarið hefðu verið afgreida
mörg vegabréf frá sendiráð-
inu.
Þeir Kaspar og Jordan sögð
ust vona að þjóðir, andvígar
slíku ofbeldi, myndu styrkja
tékknesku þjóðina með við-
eigandi ráðstöfunum þannig,
að friður komizt á og að
tékkneska þjóðin lúti ekki
valdi kú.gara.
„Við erum mjög óttastegn-
ir við það sem er að gerast í
heimalandi okkar“, sögðu þeir
félagar, „en vonum að þess-
um haxmleik lykti með því,
að tékkneska þjóðin fái að
lifa við það skoðanafrelsi,
sem fólkið getur unað við og
frelsið hljóti sinn sess í stjórn
málum Tékkóslóvakíu. Við
viljum taka það fram, að við
tölum hér aðeins fyrir okk-
ur sjálfa um ástandið í landi
okkar, sem hryggir okfeur
mjög“.
— Allur heimurinn
Framhald af bls. 5
kommúnistaríkjanna 5 til Sam-
einuðu Þjóðanna. Eitthvað mun
hafa verið um mótmælagöngur
við stöðvar þeirra en lögreglan
dreifði fjöldanum og handtók
nokkra.
Miðstjórn rúmensku og júgó-
slavnesku kommúnistafiokkanna
komu saman til fundar í dag í
Moskvu. 21. ágúst. AP
SOVÉzKU þjóðinni var tilkynnt
í dag, að hersveitir hennar hefðu
ráðizt inn í Tékkóslóvakíu til
þess að inna af hendi þá heil-
ögu skyldu, að bjarga landinu
úr höndum óvina kommúnismans.
Dagblöð, útvarp og sjónvarp í
Sovétríkjunum lýstu því yfir, að
heimsvaldasinnar og andbyltingar
menn hefðu verið að reyna að
ná völdunum í Tékkóslóvakíu og
kommúnistaflokkur landsins og
stjórn hefðu beðið um hjálp.
„Heimsvaldasinnarnir hafa
•greinilega vanmetið viðbragðs-
flýti bræðralagslanda sósíalism-
ans að gera heilaga skyldu sma
við heiminn og koma til hjálpar
bræðrum sínum í nauðum", sagði
Pravda, málgagn sovézka komm-
únistaflokksins.
,,Þeir hafa á sama hátt ofmet-
ið styrk andsósíalískra afla og
haldið að þau gætu komizt til
valda, annað hvort með vopna-
valdi eða á friðsamlegan hátt.“
Blaðið lagði áherzlu á það, að
kommúnismi að sovézkum hætti
væri eina tegundin, sem komið
gæti til greina í Austur-Evrópu.
Pravda vitnaði í lofsyrði vest-
rænna blaða um frjálslyndisöfl-
in í Tékkóslóvakíu og taldi þau
Belgrad og Búkarest, en engar
opinberar yfirlýsingar hafa enn
verið birtar.
Valerian Sorin sendiherra Sov
étríkjanna í ■ Paríis tilkynnti
frönsku stjórninni um innrásirua
og var franska stjórnin þegar
kölluð saman til aukafundar að
landssetri De Gaulle, þar sem
bann dvelst um þessar mundir.
Fástaráð Atlantshafsbandalags
ins var kaliað saman til fundar
í morgun til að ræða ástandið
sem sfeapast hefur vegna innrás-
arinnar.
Kommúnistaríkin 5 sem þátt
tóku í innrásinni hafa öll gefið
út samhljóða yfirlýsingar þar
sem sagt er að Tékkar hafi beð-
ið um hjálp bræðraþjóða sinna.
Ungverjaiand tekur mjög í sama
(Stremg.
Per Borten forsætisráðherra
Noregs sagði að norska rikis-
stjórnin liti mieð skelfingu á það
sem væri að gerast í Tékkóslóva
kíu.
Fregnir frá Tókíó herma að út
varpsstöðvar í Rauða Kína hafi
ekki minnzt einu orði á innrás-
ina í Tékkóslóvakíu. Kína hef-
ur mjög gagnrýnit hina frjáds-
lyndu stefnu tékkneskra leið-
toga.
Japanski kommúnistaflokkur-
kin hefur fordæmt innrásina og
krafizt þess að kommúnistaríkin
dragi her sinn þegar á brott úr
Tékkóslóvakiu.
sönnun þess, að „heimsveldis-
stefna“ væri að reyna að bægja
kommúnismanum í landinu til
hliðar.
Moskvuútvarpið flutti í heild
grein Pravda, þar sem innrásin
var réttlætt. í sérstakri sjón-
varpsdagskrá var skýrt frá inn
rásinni og sagði þulurinn, að
tékkóslóvakískir leiðtogar hefðu
eindregið hvatt þjóðina til að
veita enga mótspyrnu.
Langar biðraðir voru við blað
sölustaði í Moskvu til þess að fá
fréttir, en almenningur var al-
veg óviðbúinn þessum atburðum.
Engar aðvaranir höfðu verið
gefnar um hugsanlega hernaðar
íhlutun síðan í síðasta mánuði
og öll hætta virtisit liðin hjá eft-
ir fundinn í Bratislava.
Fréttastofnanir í Moskvu
minntust ekki á neina andspyrniu
gegn sovézka herliðinu. Ekki
var heldur skýrt frá því, hverj-
ar pólitískar breytingar sovézk
ir ráðamenn hyggðust innleiða í
Tékkóslóvakíu.
Þegar Pravda kom ekki út á
réttum tíma í morgun, kom fljótt
upp orðrómur um að eitthvað
væri á seyði. Þegar Pravda kem
ur of seint, eru venjulega mikl-
Franski kommúnistaflokkurimi
lýsti yfir undrun sinni og and-
úð á hemaðaraðgerðum og sagði
að miðstjórn flokksins hefði ver-
ið kölluð saman til aukafundar.
Þetta er fyrsta skoðanaágrein-
ingurinn sem rís milli franskra
og sovézkra Kommúnista.
Danska stjórnin kom saman til
aukafundar í morgun í Kaup-
mannahöfn og sænska stjómin
í Stokkhólmi. Einnig var utanrík
ismiálanefnd danska þingsins köll
uð til fundar.
Ekki er enn vitað hvort Ör-
yglgisráð Sameinuðu Þjóðanna
muni koma saman til aufcafund-
aæ, en þegar Mbl. fór í prentun
hafi enginn þjóð farið fram á
slíkt.
U Thant framkvæmdarstjóri
hefur verið á fundi með ráð-
gjöfum sínum og rætt við aendi-
nefndir frá því að honum var
tilkynnt um árásina. U Thant
átti að fara til Prag í morgun
til að taka við heiðursnafnbót
við Karelháskóla í Prag, en af
þeirri för verður nú ekkert.
í yfirlýsingu sænsku stjóm-
arinnar nú um hádegið segir að
Svíar séu felmtri slegnir vegna
atburðanna í Tékkóslóvakíu. Og
sænska þjóðiin taki þátt í sorg
og vonbrigðum tékknesku þjóð-
arinnar og voni að sá tími sé
ekki langt undan er frelsi og
mannréttindi rísi hærra en of-
beldi og kúgun.
ar fréttir í vændum. Fyrsta frétt
in sem Moskvubúar fengu af at-
burðunum var stuttleg tilkynning
í útvarpinu.
Tveir sovézlcir herforingj-
ar voru á gangi á Rauða torg-
inu þegar fólksfjöldi safnaðist
að þeim og spurði frétta. Þeir
snerust á hæli og flýttu sér á
brott.
Gamall maður sat á bekk við
Gorki-stræti og hristi höfuðið
þegar hann heyrði tíðindin.
Moskvubúar virtust í dag enn
þá tregari en venjulega að ræða
við útlendinga. Flestir svöruðu
engu éða engu markverðu.
Sólbrenndur bóndi, gestur ut-
an af landi, sagði hvað eftir ann
að: „Tékkóslóvakar eru vinir
okkar. Ég skil þetta ekki.“
Ekki var neitt óvenjulegt á
seyði umhverfis Kreml. Þar
voru ferðamannahópar eins og
venjulega að fylgjast með vakta
skiptum varðanna á grafhýsi
Lenins.
Fólk sem var svo heppið að
komast yfir eintak af Pravda,
stóð hvarvetna á gangstéttum.
„Prag? Hvers vegna Prag?“ taut
aði ungur maður þegar hann
rölti í burtu.
Fundur-
inn er
kl. 17,30
„Prag? Hvers vegna Prag?“