Alþýðublaðið - 03.05.1930, Side 4

Alþýðublaðið - 03.05.1930, Side 4
4 ALÞÝÐUBDA0IÐ son fram tillögu, að málinu yrði frestað til nánari athugunar, og 'var sú tillaga sampykt. I greinargcrd fyrir síldar- bræðslustöð á Austurllandi í blað- Inu I fyrra dag varð línuruglun. Þegar tvær línur eru eftir af 3. dálkinum eiga að koma línurnar, sem stóðu neðarlega í 2. dálki: „iagi til að ^tryggja það, .... þar sem það hafði.“ Samsœti halda guðspekifélagar frk. H. Kjær* á Skjaldbreið í kvöld kl. 8i/2- Sjómannastofan. Kristileg sám- kOma í Varðarhúsinu kl. 6 á morgun. Húsgagnaverslun Reijkjao'kur heitir ný húsgagnasala, er þeir LJón Magnússon og Guðm. H. Guðmundsson hafa opnað að Vatnsstíg 3. Hjálprœdisherinn. Samkomur á morgun: Kl. 11 árd. og kl. 8V2 Síðd. Sunnudagaskóli kl. 2 síðd. og útisamkoma á Lækjartorgi kl. 4 síðd., ef veður Ieyfir. Heimilasambandíð heldur fúnd mánudaginn 5. maí kl. 4 síðd. Stud. theol. Valgeir Skagfjörð talar. Prentvilla hefir orðið í öðru erindi Verkamannaóðsins í gær. Rétt er erindið svona: Vélin syngur og arðurinn erjar, ,en öllu er jafnskift nú, sem vinnandi hendur af verðmætum skapa og vitið 'dregur í bú. SystmféLagíð Alfa. Eins og sjá má af auglýsingu annars staðar Paér í blaðinu, ætlar Systraféalg- Í5 Aífa að harda Dazar a morgun (sunnudag). Tilgangurinn með bazarnum er sá, að efla sjóð þess, sem eingöngu er notaður fil að hjálpa bágstöddmn og sjúkum. Geta því þeir, sem koma, orðið fátækum til hjálpar um leið Og þeir kaupa ódýra vöru sjálf- Sim sér til gagns. Ármcnningarl Glímuæfing verður í kvöld kl. 8—10 í fim- leikasal Metaskólanns. Karlakór Reykjavíkur endurtek- Hr söngskemtun sína á rnorgun ftd. 3 í Nýja Bíó. Aðalstöðin heitir ný bifreiða- stöð, sem þeir Magnús Biama- son og Páll Guðjónsson opna í . dag við Kalkofnsveg. Sém Arni S'.gurðsson biður fermingarböm sín, þau, sem fermast eiga 11. þ. m., að koma til viðtals, öll, sem geta, í frí- kirkjuna í dag kl. 6. HafnaLrffJðrðuK1. / gœr og í nótt hafa komið þessi skip: Togaramir Sviði (87 tn.), Venus (88 tn.) og Surprise (78 tn.). Línuveáðararnir Eljan með 80 skpd. eftir 3 lagnir og Sigriður með 311/2 sinál. J Slys. 1 gær um h|lf fimm leyt- ið varð 9 ára gamall drengur, ti) heimilis á Hverfisgötu 51 í Hafn- arfirði, fyrir bifreið á hafskipa- bryggjunni. Var hún á fullri ferð og hlaðin kolum, og fór annað aftara hjólið yfir drenginn. Síð- ast þegar fréttist leið drengnum eftír vonum, en einkennilegt er, að enginn veit hver bifreiðin var, 'því í þvarginu á bryggjunni tók enginn eftir þessu, þegar það skeði. Og þar sem enginn bif- reiðarstjóri hefir gefið sig fram, er sennilegast að bifreiðarstjór- inn, sem þetta gerði, hafi alls eigi veitt því eftirtekt þegar það varð. Raforkuveitur i sveitum. Ræða Haraids Guðmundssonar viö 1. umr. í n. d. --- . (Frh.) Hver maður sér, að það getur ekki borgað sig að leggja langar leiðslur, ef til .vill fjölmarga kíló- metra, heim að bæ, þar sem 4 —6 manneskjur eiga heima og reisa þar spennubreytistöð, ef rafmagníð á svo ekki að nota til annars en ljósa og suðu og e. t. v. lítillega til hitunar fyrir þess- ar fáu manneskjur. Rafmagnið hlýtur að verða alt of dýrt. Eigi slikt að geta borgað sig, verður bóndinn að hafa eitthvað annað og meira með rafmagnið að gera. pinmitt í sambandi við þetta mál þarf að rannsaka, að hve miklu leyti bændur og káúptúnabúar geta notað rafmagnið til vinnu. Tel ég fulla ástæðu til þess, að stjórnín setti á laggirnar neínd séríróðra manna — ég veit að vísu, að orðið nefnd lætur illa í eyrum sumra hv. þm. til þess að athuga, hverjár breytingar það gæti haft í för með sér í búnað- arháttum íslendinga, ef rafmagns- málið yrði leyst þannig, að lands- búar yfirleitt ættu kost á nægu og ódýru rafmagni. Einn er eitt. Það liggur í aug- um uppi, að þegar á að fara að leggja rafmagnsleiðslur víða um sveitir landsins, veltur mikið á þvi, að nýbyggingar séu skipu- lega reistar og öllu svo hagan- lega fyrir komið, að leiðslurnar verði sem beinastar og styztar. Er þar tilvalið verkefni til athug- unar og meðferðar fyrir eins kon- ar skipulagsnefndir í sveitum. ,Ættu þær þá jafnframt að hafa hliðsjón af vegalagningum og öðru slíku. Hv. frspi. (J. S.) drap réttilega á það, að á áætlunum væri lítið áð byggja, einkum í málum eins og þessu, þar sem framkvæmd- | irnar geta náð yfir heilan manns- I aldur eða jafnvel enn þá lengri tíma, að því, er hann sagði. Ég er hv. frsm. sammála um þetta at- | riði. Ég hefi enga trú á því, að ; verkfræðingar, hversu lærðir og ágætir sem þeir kunna að vera, semji áætlanir, sem geti staðist j heilan mannsaldur eða lengur. Hins vegar veit ég þess engin dæmi, að í máli, sem er jafn stór- kostlegt fjárhagsmál og þetta, sé engin viðleitni sýnd til þess að gera grein fyrir kostnaðinum, kostnaði, sem hlýtur að verða risavaxinn á okkar mælikvarða. (Frh.) Uiig elagl®3-® vefgÍB&KB. M* I® ©« G. T. I FUNDIR og TILKYNNINGAR. . | UNGL.-ST. SVAVA nr, 23. Fund- m’ á morgun á venjul. stað og stundu. Kosning og innsetning embættismanna. Str. Þuríður Sigurðardóttir skemtir. Komið sem allra flest á fundinn. Næturlæknir 'er í nótt Ölafur Helgason, Ing- ólfsstræti 6, sími 2128, og aðra nótt Sveinn Gunnarsson, óðins- götu 1, sími 2263. Næturvörður % er næstu viku í lýfjabúð Laugavegar og Ingólfs-lyfjabúð. Dagsbrúnarfundur er í kvöld ld. 8 í Templara- salnum við Bröttugötu. Dönsku leikararnir sýndu í gær fyrir fuliu húsi og var afskaplegur fögnuður hjá áheyrendum, enda var það engin furða ,því sjaldan hafa Reykvík- ingar átt kost á betri skemtun. Söngleikurinn verður sýndur í þriðja og síðasta sinn á morgun. Marteau fiðlumeistari hélt hljómleika á Akureyri fyrir fullu húsi. Hann kemur aftur með Drotningunni á morgun og heldur kveðjuhljóm- leik á þriðjudaginn í Iðnó. Hestur druknar. 1 gær var verið að aka kolum í hestvagni niður á litlu bryggj- unni við eystri garöinn. Fældist þá hesturinn og fór vagninn út af bryggjunni. Hesturinn drukkn- áði. Morgunblaðið. talar í dag um að Alþýðublaðl- ið „Ijúgi vísvitandi“. Hvað mein- ar blaðið ? Er ekki öll lygi vis- vitandi? Eða er blaðið svo bilað á geðsmunum, að það ljúgi ó- sjálfrátt? Sé svo, er gott til þess að vita, að Helgi læknir Tómas- son hefir nú nægilegt tóm tíl þess að gefa sig við lækningu ritstjóranna. Messur á morgun. 1 Aðventkirkjunni sunnud. kl. 8 síðd. Ræðuefni: „Hvernig er sátt- máli góðrar samvizku við guð réttilega gerður?“ 0. J. Olsen. í Fríkirkjunni ld. 12 séra Árni Sigurðsson, fenning. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hvorfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér allskon- ar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuria fljótt og við réttu verði. Sængurdúkar, fiðœr og dúim, rekkjuvoðaefni, sæng- urveFaefni hvit og mislit, handklæði stór og smá, hvit og mislit f lúnel o. f I. nýkomið, Törubúðin Laugavegi 53. ffiflstjórahanskar, ieður, ódýrir f ¥örubúðmni, NankinsfSt, allar stærðir; hvítir málarasloppar, nan« kinsfðt á drengi, allar stærð« ir frá 2 ára, vinnufataefni hrúnt og blátt, virniuvetling- air, striga, skinn og prjdn, nærfötin sterku og ddýru, vinnusokkar, enskar húfur, dreng jafaúf ur enskar og matros. M er lágt verðið bjá Georg. ¥örubúðin Lauga- vegi 53. Gardínustengur og hringir ddýrastir £ Bröttngötu 5. — Innrömmun á sama stað. NÝMJOLK fæst allan daginn í Alþýðubrauðgerðinni. ELDRI HJÓN óska eftir íbúð, 2 herbergjum og eldhúsi, í rólegu husi á neðstu hæð. 3 í heimili. A. v. á. MIINIÐ: Ef y.kkur vantar hös* gögn ný ag vðnduð — einnig natuð —, þá komið í fornsðlun*, Vatnsstíg 3, sími 1738. LS munníóbak er bezt. Innbrot. Tveir fullir íhaldsstrákar brut- ust inn í alþýðuhúsið Iðnó þegar l.-maí-hátíðin var þar. Skildu þeir eftir föt sín úti í porti og kom- ust inn án þess að eftir þeim væri tekið. Kristinn Eiríksson, formaður F. U. J., sem var einn úr nefnd þeirri, er sá um há- tíðina, lét lögregluna taka þessa innbrotsseggi, sem éru í Heim- dalli, og hygst annar þeirra að hefna sín á Kristni með þvaðri íim hann í Mogga í dag. — Nú vita menn hvað það er, sem stýr- ir penna Morgunblaðsins. Ritstjóri og ábyrgðarmaðuri Haraldur Guðmundssou. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.