Alþýðublaðið - 06.05.1930, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 06.05.1930, Qupperneq 4
4 AbÞKÐUBUSAÐtÐ hafa mörg börn það að leik að hanga aftan á og utan í bifreið- iiim. Um þetta hefir verið lítið skeytt og hefir þó ekki alls fyrir lönglu orðið alvarlegt slys af [>ess háttar leik bamanna. Smábörn sjást oft hér á götu, ekki eldri eri tveggja ára og sum yngri, algerlega forsjárlaus. Þótt bifreið koimi bmnandi að þeim sést eng- 'iinn líta eftir þeim. Oft hefir mig furðað á, hve hugsunarlausar smannverur slíkar mæður og feður væru, sem róleg geta látið börnin sín út á götu i trausti þess, að bifreiðarstjórar þeir, sem aka um bæinn, geti alt af bjargað þessum smábörn- um frá slysi og fjörtjóni. Ég gat þess, að bifreiðastjórum stafaði hætta af framferði bárn- anna; ég vona, að allir bifreiða- stjórar skilji mig, þess vegna gef ég ekki nánari skýringu. En ráð get ég gefið bifreiðastjórum. Það ier í stuttu máli: Hagi barn sér ösæmilega gegn bifreið yðar, þá takið það og farið með barnið beint á Iögreglustöðina. Ég mun lita meira um þetta á morgun. Þ. H. J. Afsökim er að vísu nokkur. iHvar eiga foreldrar í þröngum húsakynnum, þar sem enginn grasblettur er, sem börnin geta leikið sér á, eins og algengt er hér í Reykjavík, að hafa börnin sín á daginn? IadHand. London (UP.), 5. maí, FB. Frá Bombay er símað: Stjómin hefir sent út tilkynningu þess efnis, að Gandhí hafi verið handtekinn vegna þess, að ólöghlýðnisbar- áttan hafi leitt til alvarlegra ó- jeirða og bert hafi verið orðið, að Gandhi var hættur að geta ráðið nokkurn hlut við fylgjend- Ur sína. London (UP.) 6. maí, FB. »Frá Ðombay er símað: Eftirmaður Gandhi sem leiðtogi sjálfstæðis- manna verður Abbas Tyabji Ma- jommedan, fyrrum dómari í Ba- xoda-yfirrétti. Var Majommedan útnefndur af Gandhi til þessa starfs fyrir nokkru. Vegna hræðslu um yfirvofandi óeirðir hafa margir auðugir Gu- jeratbúar hraðað sér heim frá Bombay tii heimstöðva sinna í borgum og þorpum. Hefir orðið að hafa sérstakar lestir í förum til Ahmedabad. Gandhi verður haiður í haldi án þess að hann verði yfirheyrð- Ur, og ætla yfirvöldin að sjá hon- Um fyrir „öllum þægindum“ í fangelsinu, t. d. verða fluttar þangað geitur, svo hann geti fengið geitnamjóik. Kaupmenn og götusalar hafa lýst yfir því, að þcir loki búð- um sínum í tvo daga, til þess að láta í ljós sorg sína yfir handtöku Gandhi. Æsinga verður vart í borginni, en ekki hafa bor- ist fregnir um neinar óeirðir. Fregnin um handtöku Gandhi olli rniklmn æsingum í Dehli, og varð að loka öllum búðum og bözurum. 6/5. Peshawar: Sjálf boðaliðar og Gurkha-hermenn standa á verði við borgarhliðin. Mikil æs- Ing í borginni. Borgarbúum ekki leyft að fara um að vild úr ein- um borgarhluta í annan. » Um dagini) og vegfsiis. Næturlaeknir er í nótt Valtýr Altertssoh, Austurstræti 7 uppi, sími 751. Timinn kemur út á morgun með grein- um um Helga Tómásson og læknaskiftin á Kleppi. Vetrarmálverk Kristjáns Magnús- sonar. Þeir, sem ekki hafa séð mál- verk þessi, ættu að koma í Templarahúsið við fyrsta tæki- færi. Þar er mörg snildarverk að sjá. Hjónaband. 4. þessa mánaðar voru gefin saman í hjónaband af séra Bjarna Jónssyni Guðný Kristjáns- dóttir og Jóhann B. Jónsson vél- stjóri. Heimili imgu hjónanna er fyrst um sinn á Bergstaðastræti 42. ' ! . Marteau heldur síðustu hljómleifca sína í Iðnó í kvöld kl. 8V2, sem er óvenjulega hentugur tími. Meðal viðfangsefna má nefna sónötu nr. 3 í es-dúr eftir Beethoven, Cha- oonne eftir Bach, fiðlukonsert nr. 3 (g-dúr) eftir Mozart. Auk þessa leikur Marteau adagio úr fiðlu- konsert eftir sjálfán sig og hina idásamlegu Carmen-fantasíu eftir Sarasate. Þau hjónin taka sér far með „Alexandrínu drottningu“ þenna skemtilega söngleik. Bifreiðastjórafélag Reykjavíkur heldur fund í kvöld í húsi K. F. ,U. M. Fundurinn hefst kl. 11. Danski söngleikurinn var leiki'nn síðastl. sunnudag og þótti áheyrendmn mikið til hans koma. Eftir fjölmörgum á- skorunum verður leikurinn end- urtekinn enn einu sinni, þ. e. ann- að kvöld kl. 8V2 í Iönó, og eru það allra síðustu forvöð að heyra þennan skemtilega söngleik. _ Sfe mt .íí ‘áöLii áí-á iSÉI tJl.srf Veðrið. Háþrýstisvæði er yfir Græn- •landi og tslandi, en lægð milli Jan Mayen og Noregs. Veðurútlit í dag og nótt: Hægviðri, þoku- loít, sums staðar rigning. l)r- komulaust þó hér við Faxaflóa. Spaðkjot. Nokkrar tunnur af góðu dilkakjöti til sölu. Sambaud fsl. samviunfélaga. Sími 496. Alltr kjésa , að aka í bil trá \ BIFROST Slmi 1S29. Vaidtttar Msraæðor nota eingöngu Vaa Hontens heirasins besta snðnsúkKalaði. Fæst i ðllsn verzlanum. í Morgunblaðinu laugardaginn 3. maí stendur, að formaður F. U. .1. hafi stigið í ræðustólinn 1. mai og sagt: „Veð jafnaðarinenn veð vedum“, og svo bætir blaðið við, en það þýðir á 'íslensku „við jafnaðar- menn við vitum" 0. s. frv. Þetta segir Morgunblaðið að sé kallað skrílmál. En nú vita allir, að það sem sérstaklega er sett út á fram- burð Sun'nlendinga á íslenzkunni er það, að þeix eru flámæltir, svo eftir þessu er allur. þorri Sunnlendinga skrill. Það furðar engan á því, þótt Morgunblað- ið haldi fram staðlausum ósánn- indum um andstæðinga sína, en að það ráðdst á alla Sunnlend- inga með uppnefnum, það hefði fæsta grunað. En svo finst mér, að þeir Mogga-ritstjóramir ættu að líta í sinn eigin bann og at- huga sínar fjólur áður en þeir fara aftur að vanda um við aðra, því þeir eru nú ekki betri í rétt- ritun en það, að þeir. geta ekki einu sinni skrifað orðið íslenzkur rétt. Eins og sést á setningunni: „en það þýðdr á íslensku“. Þeir vita sem sagt- ekki að það á að skrifa orðið íslenzkur með z. — Þeim veitti víst ekki af því að fá sér nokkra tilsögn í stafsetn- ingu, greyunum. Ungur jáfnáðármaður. Áheit á Strandarkirkju frá Skuld .kr. 20,00. Togamrnir. „Draupnir" kom af vciðum í gærkveldi og „Arin- björn hersir“, „Baldur" og „Gylfi“ . í nótt. Var „Baldur“ með um 80 Erum fluttir á laugaveg 6 ár Pósthússtræti 13. Bjarni & Guðmund- ur klæðskerar sími 240. Húsgagnaverzlun Reykjavíkur selur falleg og vönduð húsgögn af mörgu tægi. Vatnsstíg 3 sími 1940. Gardfnustengui' og hringir ddýrastir f BrSttngStu 5. — Innrðmmun á sama stað. NÝMJOLK fæst allan daginn í Alþýðubrauðgérðinni. Sængurdúkar, ffðnr og dúnn, rekkjnvoðaefni, sæng> urveraefni hvft og mislit, handkiæði stór og smð, hvit og mislit f Mnel o. f 1. nýkomið. Vorubúðin Laugavegl 53. Bflstjórahanskar, leður, ódýrir f Vörubúðinni, Nankinsfðt, ailar stærðir; hvítir málarasloppar, nan> kinsfðt á drengi, ailar stærð« ir frá 2 ára, vinnnfataefni brúnt og blátt, vinnnvetling» ar, striga, skinn og prjón, nærfötin sterku og ódýru, vinnusokkar, enskar húfnr, drengjaháfnr enskar og matros. M er lágt verðið hjá Georg. Vörnbáðin Lauga- vegi 53. MUNIÐ: Ei ykkur vantar hú»» gögn ný og vönduð — einnlg notuð —, þá komið í fornsöluns, Vatnsstíg 3, sími 1738. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverflsgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls kon- ar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinniina fljótt og við réttu verði. Snmarypnr. Mikið og fallegt úrval. S. Jóhannesdóttir. tunnur lifrar, en hinir kringum 30—40 tn. Ritstjóri og ábyrgðarmaður, Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.