Morgunblaðið - 14.11.1968, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ, FEMMTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1968
Sýning í Mbl.-glugga
Um þessar mundir sýnir 3 olíumálverk í glugga Morgunblaðs-
ins Gunnar Örn Gunnarsson, innfæddur Vesturbæingur af
Framnesveginum, en stundar nú sjómennsku suður í Sandgerði.
Hann Iærði í einkaskóla Sven Nielsen í Kaupmannahöfn. —
Myndin hér að ofan er af einu málverkanna í glugganum, sem
hann kallar Börnin í Biafra.Öll málverkin eru til sölu, og
gefur auglýsingadeild Mbl. upplýsingar um verð.
Húsbyggjendur
Milliveggjapl., góður lager
fyrirl. Einnig hellur, kant-
steinar og hleðslusteinar.
Hellu- og steinsteypan sf.,
við Breiðholtsv. Sími 30322.
Loftpressur — gröfur
Tökum að okkur múrbrot
og sprengingar og einnig
gröfur til leigu.
Vélaleiga Símonar Símon-
arsonar, sími 33544.
Bifreiðastjórar
Gerum við allar tegundir
bifreiða. — Sérgrein hemla
viðgerðir, hemlavarahlutir.
Hemlastilling hf,
Súðavogi 14. - Sími 30135.
Kaupið ódýrt!
Allar vörur á ótrúlega
lágu verði.
Verksmiðjusalan
Laugavegi 42 (áður Sokka-
búðin).
Yale-lykill
fanrast á Bauganesi í
Skerjafirði, merktur AK.
Eigandi getur hringt í síma
14038.
Ung stúlka
óskar eftir atvinnu, er vön
afgreiðslu, verksmiðjuv. og
á bar. Upplýsingar í síma
37247.
Kjöt — kjöt
Úrvals kjöt 5 verðflokkar,
beint úr gálganum, sagað
eftir ósk kaupanda.
Sláturhús Hafnarfjar.ðar.
Gullarmband tapaðist
á sunnudag, sennilega á
Hverfisgötu við Flórída.
Finnandi hringi í síma
22473. Góð fundarlaun.
Peningar
Get leyst út smærri vöru-
sendingar. Kaupi góða við-
skiptavíxla. Tilboð afgr.
Mbl. merkt „Viðskipti —
6691“.
Stýrisvafningar
Vef stýri, margir litir. —
Verð 300,00 fyrir fólksbíla.
Kem á staðinn. UppL í
síma 36089.
Kona
óskar eftir vinnu allan
daginn. Upplýsingar í síma
83869.
Keflavík — Njarðvík
Vil kaupa 2ja—4ra herb.
íbúð í Keflavík eða Njarð-
víkum. Tilboð sendist til
afgr. Mbl. merkt „íbúð —
6724“.
Konur takið eftir!
Smekkleg jólagjöf. Prýðið
rúm og herbergi barna
ykkar með náttfatapúðan-
um með kisuandlitinu. —
Simi 18691.
Stúlka óskast
á gott heimili i Englandi.
Upplýsingar í síma 40970.
Tvær stúlkur
um þrítugt óska eftir
vinnu við mötuneyti, sama
hvar er, helzt saman. Ann-
að kemur til greina. Sími
18195 kl. 4—6 e. h.
Gengið
Nr. 126 — 12. nóvember 1968.
1 Bandar.dollar 87.90 88,10
1 Sterlingspund 210,00 210,50
1 Kanadadollar 81,94 82,14
100 Danskar kr. 1.169,30 1.171,96
100 Norskar kr. 1.230,66 1.233,46
100 Sænskar kr. 1.698,64 1.702,50
100 Finnsk mörk 2.101,87 2.106.65
100 Franskir fr. 1.767,23 1.771,25
100 Belg. frankar 175,27 175,67
100 Svissn. fr. 2.043,60 2.048,26
100 Gyllini 2.416,08 2.421,58
100 Tékkn. kr. 1.220,70 1.223,70
100 V^Þýzk m. 2.211,43 2.216,47
100 Lírur 14,10 14,14
100 Austurr. sch. 339,78 340,56
100 Pesetar 126,27 126,55
100 Reikningskrónur-
Vöruskiptalönd 99,86 100,16
1 Reikningsdollar
Vöruskiptalönd 87,90 88,10
1 Reikningspund
Vöruskiptal. 210,95 211,45
Sölvi Ásgetrsson, fyrrum skip-
stjóri, Flateyri verður 75 ára í dag.
FRÉTTIR
Dótnkirkjan Fermingarbörn mín
komi I Dómkirkjuna í dag kL 5
og 6. Séra Jón Auðuns.
Heimatrúboðið: ALmenn samkom
fimmtudaginn 7, okt. kL 8.30. All-
ir velkomnir.
Sóroptimist-klúbbur Reykjavík-
ur gengst fyrir kvöldskemmtun 1
Súlnasal Hótel Sögu, í kvöld kL
8.30. Mörg skemmtiatriði. Glæsi-
legt happdrætti. Agöngumiðar i and
dyri Hótel Sögu kL 5—7 og við
innganginn, borðapantanir um leið.
Kvenfélagið Keðjan: Fundur á
Bárugötu 11 fimmtundaginn 14. nóv
kl. 8.30. Spiluð verður félagsvist
Filadelfia, Reykjavík: Almenn
samkoma í kvöld kl. 8.30 Allir vel
komnir.
Hjáipræðisherinn: Almenn sam-
koma í kvöld kl. 8.30. Kapteinn
Djurhuus og frú sjá um samkom-
una. Hjálparflokkur föstudag kl.
8.30. Allir velkomnir.
Styrktarfélag lamaðra og fatl
aðra, kvennadeild. Basar félagsins
verður laugardaginn 30. nóv. I Æf-
ingastöð Styrktarfélags lamaðra og
fatlaðra, Háaleitisbraut 13. Félags-
konur og aðrir velunnarar félags-
ins beðnir að koma munum i æf-
ingastöðina, sími 84560.
Kvenfélag Kópavogs.
Mætum allar í Ásgrímssafni, Berg-
staðastræti 74, laugardaginn 16. nóv
kl. 3.
Kvenfélagið Hrönn
heldur spilakvöld og dans i Domus
Medica kl. 8.30 föstudaginn 15. nóv
ember.
Félag anstfir/kra kvenna heldur
fund fimmtudaginn 14. nóv. að
Hverfisgötu 21 kl. 8.30. Spilað verð
ur Bingó.
Kvenfélagskonur, Njarðvíkum
Munið saumafundinn á fimmtudag
inn 1 Stapa kl. 8.30. Við saumum
fyrir basarinn okkar.
Stofnfundur Vopnfirðingafélags-
ins verður haldinn í Lindarbæ föstu
daginn 15. febrúar kl. 8.30 með
kaffi, söng og dansi.
Happdrætti fyrir barnaheimilið
Riftún
Dregið hefur verið í happdrætt-
inu, og komu upp þessi númer: 3493
(Flugferð til Kaupmannahafnar),
466 (kvikmyndavél 8 mm.), 2002 (Te
vagn), 826 (armbandsúr dömu),
5732 (armbandsúr herra). Upplýs-
ingar í sima 17631.
Fermingarbörn séra Emils Björns-
sonar
sem eiga að fermast á næsta ári
(vor og haust) eru beðin að koma
til viðtals í kirkju Óháða safnað-
arins kl. 6 á morgun, fimmtudag.
Frá Barðstrendingafélaginu
Málfundur i Aðalstræti 12,
fimmtudaginn 14. þ.m. Framsögu-
erindi: Hótelrekstur Barðstrend-
ingafélagsins. Skemmtiþættir.
Kvennadeild Fiugbjörgunarsveit
arinnar. Munið aðalfundinn mið-
vikudaginn 13. uóv. kL 9. síðdeg-
is.
Kirkjunefnd kvenna Dómkirkj
unnar hefur fótaaðgerðir fyrir aldr
að fólk fimmtudaga frá kl. 9-12 i
Hallveigarstöðum, gengið inn frá
öldugötu. Tímapantanir í sima
13908,
Málæðinu fylgja yfirsjónir, en sá
breytir hyggilega, sem hefur taum
á tungu sinni. (Orðskviða. 10,19)
f dag er fimmtudagur 14. nóv.
og er það 319. dagur ársins 1968.
Eftir lifa 47 dagar.
Árdegisráflæði kl. 1.20.
Upplýsingar um læknaþjónustu í
borginni eru gefnar í síma 18888,
simsvara Læknafélags Reykjavík-
ur.
Læknavaktin í Heilsuverndarstöð-
inni hefur síma 21230.
Slysavarðstofan í Borgarspítalan
um er opin allan sólarhringinn.
Aðeins móttaka slasaðra. Sími
81212 Nætur- og helgidagalæknir er
í síma 21230.
Neyðarvaktin svarar aðeins á
virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5
sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1.
Keflavíkurapótek er opið virka
daga kl. 9-19, laugardaga kl. 9-2
og sunnudaga frá kl. 1-3.
Borgarspítalinn í Fossvogi
Heimsóknartími er daglega kl.
15.00-16.00 og 19.00-19.30.
Borgarspítalinn í Heilsuverndar-
stöðinni.
Heimsóknartími er daglega kl. 14.00
-15.00 og 19.00-19.30.
Kvöld- og helgidagavarzla í lyfja-
búðum í Reykja*. ík
-"Ikuna 9.-16. nóvember er I
Háaleitisapóteki og Laugavegsapó-
teki.
Reykvíkingafétagið
heldur skemmtiíund í Tjarnarbúð
fimmtudaginn 14. nóv. kl. 8.30.
Sýnd íslenzk svikmynd. Happ-
drætti með góðum vinningum. Kaffi
hlé ásamt sérstakri athöfn. Dansað
með undirleik hijómsveitar. Gestir
velkomnir.
Kvenfélag Laugarnessóknar
heldui sinn árlega basar laugar-
daginn 16. nóvember kl. 3 í Laug-
arnesskólanum. Félagskonur og
aðrir velunnarar félagsins, sem
vildu gefa muní hafi samband við
Nikulínu í s. 33730, Leifu í s. 32472
og Guðrúnu í s. 32777.
Kvenfélagskonur, Keflavík
Góðfúslega skilíð basarmunum í
síðasta lagi á næsta föstudag.
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins i
Reykjavík heldur fund fimmtudag-
inn 14. nóv. kl. 8.30 í Alþýðuhús-
ínu, gengið inn fra Ingólfsstræti.
Húnvetningaféiagið
Munið aðalfund félagsins, sem
haldinn verður að Laufásveg 25
(Þingholtsstrætismegin) fimmtudag
inn 14. nóvember.
Kirkjukór Nessóknar
í ráði er að kirkjukór Nessókn-
ar flytji kórvsrk að vori. í þvi
skyni þarf har.n á auknu starfs-
liði að halda. Söngfólk, sem hefur
áhuga á að syngja með kirkju-
kórnum er beðið um að hafa sam-
band við organista kirkjunnar,
Næturlæknir í Hafnarfirði aðfara-
nótt 15. nóv er Kristján Jótoann-
esson sími 50056.
Næturlæknir i Keflavík
12.11 og 13.11 Arnbjörn Ólafsson,
14.11 Guðjón K’emenzson,
15.11, 1611 og 17 11 Kjartan Ólafs-
son,
Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar
um hjúskaparmál er að Lindar-
götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis
miðvd. 4-5, Viðtalstími prests,
þriðjudag og föstudag 5-6.
Framvegis verður tekið á móti
þeim, sem gefa vilja blóð I Blóð-
bankann, sem hér ségir: mánud.
þriðjud., fimmdud. og föstud. frá
kl. 9-11 f.h. og 2-4 e.h. Miðviku-
daga frá kl. 2-8 e.h. og laugardaga
frá kl. 9-11 f.h Sérstök athygli
skal vakin á miðvikudögum vegna
kvöldtímans
Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík-
ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt-
ur- og helgidagavarzla 18-230.
A.A.-samtökin
Fundir eru sem hér segir: f fé-
lagsheimilinu Tjarnargötu 3c:
Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21.
Langholtsdeild, í Safnaðarheimili
Langholtskirkju, laugardaga kl. 14.
Orð iífsins svara í síma 10000.
Sfc*. Sfc'. 596811147 — VH — 7
IOOF 5 = 15011148% = 9.0.
Jón ísleifsson, sími 10964 eða for-
mann kórsins, Hrefnu Tynes, sími
13726 eða 15937.
Reykjavíkurfélagið
heldur skemmtifund í Tjarnar-
búð fimmtudaginn 14. nóv. kl. 8.30
Sýnd fslandskvikmynd. Happdrætti
með góðum vinningum. Kaffihlé
ásamt sérstakri athöfn. Dansað með
undirleik hljómsveitar. Gestir vel-
komnir.
Kvenfélag Haligi ímskirkju heldur
fund fimmtudeginn 14. nóv. kl.
8.30 í Félagsheimili kirkjunnar.
Vetrarhugleiðing. Kvikmynd. Kaffl
á eftir.
Bústaðasókn, baukasöfnun.
Þeir, sem eiga óskilað baukum,
vinsamlegast skilið þeim í hlíðar-
gerði 17, eða Litlagerði 12, Einnig
má hringja 1 síma 32776, og verða
baukarnir þá sóttir ef óskað er.
Fj áröf lunarnef nd.
Kvenfélag Kópavogs heldur nám
skeið í tauþrykki. Uppl. í sim
um 41545 (Sigurbjörg) og 40044
(Jóhanna)
Sjálfstæðiskvennafélagið EDDA,
Kópavogi, heldur námskeið í tau-
prenti. Félagskonur athugið. Ekk-
ert kennslugjald. Mörg önnur nám
skeið verða síðar í vetur. Sími:
41286 og 40159.