Morgunblaðið - 14.11.1968, Síða 22
22
MjORG-UNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1968
Formaður HSÍ um landsleikina:
Bæði liðin byggja á skot-
hörku, krafti og hörku
— fjvi ætti baráttan að verða jöfn
— og skemmtileg og mörkin mörg
í KVÖLD kemur hingað lands-
lið Vestur-Þjóðverja í handknatt
leik, sem leikur landsleik við ís-
lendinga á laugardaginn kl. 3.30
og á sunnudag kl. 4. Þetta verð-
ur í 5. og 6. skiptið sem þessi
lönd mætast, en fram til þessa
hafa Þjóðverjarnir alltaf unn-
ið, enda hafa þeir verið meðal
forystuliða í handknattleik í
Evrópu um Iangt árabil, og eru
enn.
í tilefni af heimsókn þessari
til ísl. handknattleiksmanna
sneri íþróttasíða Mbl. sér til Ax-
els Einarssonar formanns HSÍ og
spurði hvernig honum litist á
leikina.
— Ég er mjög bjartsýnn á að
ísl. liðinu takist að sýna sitt
bezta í þessum leikjum, en þess
er þó vel að gæta, að hér er við
að eiga eitt af sterkustu hand-
knattleiksliðum heimsins.
Ég býst við að leikurinn geti
orðið sérstaklega skemmtilegur
því lið þjóðanna leika ekki ó-
líkt. Þjóðverjarnir eiga mjög
góðá skotmenn, t.d. Schmidt, sem
kom frá Rúmeníu fyrir rúmum
tveimur árum og settist að í
Þýzkalandi og tók að leika þar.
Þegar hann kom hingað fyrir
tveimur árum, og lék landsleik
fyrir V-Þýzkaland, var hann
heimsmeistari fyrir Rúmeníu.
En auk þess að skjóta vel og
fast eru Þjóðverjarnir mjög harð
ir leikmenn og fljótir. Þetta lið
sem leggur allt kapp á að sigra,
og leggur því ríka áherzlu á að
skora mörk. En þegar lögð er
áherzla á að skora mikið, opn-
ast oft vörnin og afleiðingin verð
ur fjörugur leikur með miklum
sæg marka. Þannig voru fyrri
leikir þjóðanna.
— En hvað viltu þá segja
um íslenzka liðið?
— Kostir íslenzka liðsins fel-
Keppt í Judo
í kvöld
í KVÖLD fer fram keppni í
judo hjá Judofélagi Reykjavíteur.
Verðuir keppt í gráðuflokkum og
fer keppniin fraim í æfinigaisiail fé-
lagsiins á Kirkjusaindi (húsi Jupi-
ters og Mars) og hefst M. 8,30 síð
degis.
Axel Einarsson
ast í hinu sama og kostir þýzka
liðsins, skothæfni, krafti og
hörku. Þetta hefur komið í ljós
í fyrri leikjum landanna, sem
hafa verið jafnir og skemmti-
legir, þó Þjóðverjunum hafi tek
izt að tryggja sigur sinn undir
lokin.
í marzmánuði sl. lékum við
gegn þeim í Augsburg og töp-
uðum 20-23 og í Bremen og þá
sigruðu þeir 22:16. Þessa tvo
leiki lék íslenzka liðið í lok
mjög erfiðrar keppnisferðar um
Rúmeníu.
★ Breyting er að verða á.
— Margir hafa haft orð á
því að íslenzka liðið hafi oft
fallið mjög hvað getu snert-
ir í síðari hálfleik, og tapað
leikjum eftir að hafa haft
frumkvæði og forystu í fyrri
hálfleik. En leikir okkar pilta
Hinn dœmdi
aftur í sfarfi
QU'EENS Park Riamgers hefur
sagt upp fraimikvæimdaisitjóra sín-
uim, A'liec Stoek, og ráðið himn
sikapmiikla Skota, Tomimy Doc-
herty, í hains stað. Sitock hefur
verið framkv.stj. QPR í um áitta
ára skeið og á áreiðamfliegia mamma
imesit þáitt í veligengni féliagsims
uindamfariin ár. Fétagíð vamm það
afrék að flytjast úr þriðju deild
upp í fyrstu á tveimiuir árum og
þar að auki siguir í deilda'bilkiar-
keppnimini á Wembley 1967, er
félagið siigraði West Bromwich
Aíbion, en þá lék féiagið í 3.
deild, og er það í fyrsta skipti
sem félag úr 3. deild sig.rar í bik-
airúrsliitium í Emgfliaindii.
Docherty, sem eT 38 óma akozk-
ur fyrrv. landsliðsmiaður, var
stjórnamdi Rotherham í 3. deild,
en var áður hjá Chelsea, eða frá
jam. 1962 er hainm tók við stjómn
Ohelsea eftir fall félagsilns miður
í 2. deild. Chelsea fliuittiist stirax
upp í 1. deild og 'umdir stjórn
Dochertys kom hver stjarnam á
fætur ainmiamri fram hjá fétaginu,
Venables, Tamblimg, Holllims,
Bometti, Graiham svo noikikrir séu
nefndir. Honum hélzt þó ilia á
sumum þessaira mamma. í okt. í
fyrrahaust sagði Docherty upp
stöðu simmi hjá Ohelsea eítir að
agairéttur knatitspyrmusiambamds-
ins enska dæmdi hamm firá ölilum
afskiptum a'f kniaittspymnu í 6 vik
á síðasta keppnistímabili hafa
sýnt að á þessu er að verða
breyting. Ég tel það fyrst og
fremst vera vegna aukinnar
leikreynslu. Þetta lið sem
Iandsliðsnefndin nú hefur val
ið, hefur reynslu í ríkum mæli.
Samtals hafa leikmennimir
að baki sér 187 landsleiki.
Stöndum við ■ þessum efnum
næstum jafnfætis Þjóðverjun-
um, sem samtals hafa 224
landsleiki að baki.
Á Allt þarf vel að takast.
Okkar lið er skipað mörg-
um ungum mönnum ásamt
okkar reyndustu leikmönnum.
Engar óánægjuraddir hafa
heyrzt með val liðsins nú, þó
allir geri sér grein fyrir að
úr stórum og góðum hóp
manna sé úr að velja, þar sem
menn eru líkir að getu. Virð-
ist þetta benda til að almenn
ingur ætti óskiptur að standa
með liðinu og það hefur ekki
minnst að segja í leik eins
og þessum, sem við vitum að
verður erfið raun fyrir liðið
— og allir voni að þeim vegni
sem bezt í viðureigninni. Sigur
ætti að vera möguleigur, ef
öllum tekzt vel upp. En gegn
svo frægu liði og V-Þjóðverj-
ar eiga, þarf áreiðanlega allt
að takast mjög vel, ef sigur
á að vinnast, sagði Axel að
lokum.
Nöfnin
íéllu niðnr
í GÆR biirtium við mynd af
óvenjulega siigursæ’lu liði Vítk-
in.ga í 4. lafláuirsflokki. Félliu þá
niður þrjú nöfn urnidir myndiinini,
er með fylgdi. Réfltiur myinda-
texti er þaamig:
A myndiinini eriu í aftari röð:
Björgvim Óskar Bjiaæniasoin þjálf-
airi, Stefán Hal'ldórsson, Hauikuir
Már Stefámsisan, Gummiar Krist-
jánsson, Vilmiundiur Vilhjákns-
'son, Adölip’h Gu'ðimiuinidsisoin, Hamn
es G. SigiuirðsBom, Bjamni Árna-
son og Koirt Sævair Ásgeirsson
þjálfari. í fremri róð f.v. Jón
Dagisson, Björn GuðimundK.son,
Gumnil'auga'ur Kristfinmssan, Guð
miumdur Ma'gnúissom, Ria.gmar
Guðmumdiason, Viðair Maitithías-
Son. Á myndina vaeitar Ólaf
Jónsson, Björgvim Björigvámsson
og Magmús G'uðmumidisison.
70 landsleikir
IHÉR eru tveir reyndustu
handknattleiksmenn landsins,
dngólfur Óskarsson fyrirliði
ilandsliðsiros, með 26 landsleiki
að baki og Gunnlaugur Hjálm
<arsson með 44 leiki að baki,
leða samtals þeir tveir með 70
lleiki. Saman ná þeir þó ekki
iLubking hinum þýzka, sem
ihefur leikið 77 landsleiki. En
iþetta sýnir hversu ólík að-
staða ísl. handknattleiks-
(manna og erlendra var fyrir
tnokkrum árum, því ekki er
imikill al'dursmunur á köpp-
lunum. Áður fyrr léku ísl.
andslið fáa leiki á hverju ári
•og reynslan var lengi að skap
(ast. Nú er breyting á orðin,
teinkum í handknattleik, lands
ileikirnir verða 8 í vetur, voru
6 í fyrra og vafalítið verður
mm metár að ræða næsta vet-
tur.
Evrópumeistaramótið
í Helsingfors 1971
— og Svíar sjá um bikarúrslitin 1970
SVO sem skýrt var frá á íþrótta
síðunni í gær, var á hinum ár-
lega fundi Frjálsíþróttaisam-
banda Norðurlanda, ákveðið að
ísland taki þátt í 5 liða keppni
fjögurra landa, í frjálsum íþrótt-
um næsta haust.
í frétt frá F.R.Í. segir nánar
frá fundinum, en hann sóttu
fyrir íslands hönd, þeir Bjöm
Vilmundarson formaður F.R.Í. og
Sigurður Björnsson formaður
laganefndar F.R.f.
Á fundium voru allmörg Norð-
urlandaraet staðfest og farið yfir
þær lagabreytingar sem sam-
þykktar voru á þingj IAAF í
Mexíkó City nýlega. Sænsku full
trúarnir gerðu grein fyrir breyt-
ingum á Stadion í Stokkhólmi,
Bondoríkjamenn í hjóln-
stól hnin líkn yfirburði
ÖLLUM er í fersku minni hvern-
ig Bandaríkjamenn sópuðu til
sín verðlaun á OL í Mexíkóleik-
unum. En þar með er ekki öll
sagan sögð um íþróttaáhuga
Bandaríkjamanna og getu þeirra.
Nú að undainförinu — og e.nnþá
— hiafia sba'ðið yfir „OL-leikar“
þeirra er af eiinhverjaim ástæðiuim
hiafa hlotið þau örlög að þurfia
að aika í hjólastól. Að vomuim
eru keppinisgreimair ekiki þær
sömu nema að liiblu leyitd, en
hreyfiing sú, .seim ge.rir örkiumla
og lörnuðu fólki kleifit að stunda
iþróttir, er orðin mjög sterk.
Bn meðaO þesisara keppe.nda
seim og hiinin.a íullfæru hafa
Baaidaríkjamenn yfirburði. í
keppnimni um verðliaium var stað-
ain þainnig í gær:
B’amdaríkiin
Bretl’aind
Ástnailía
ísraél
ÞýzikaJamd
Frakkland
Al'ls höfðu a@ minmstia ikoati 23
þjóðir hlotið verðlaium em Sovét-
menn vonu ekki þar á meðaO.
29 19 24
25 13 16
1'6 16 9
12 16 11
12 13 10
12 12 10
en þar verða úrslit Bikarkeppni
Evrópu haldin 1970 og Finnar
skýrðu frá undirbúningi Evrópu-
meistaramótsins er haldið verð-
ur í Helsingfors 1971.
Þá var ennfremur rætt um
Norðurlandameistaramótið í tug
þraut, maraþonhlaupi og fimmt-
arþraut kvenna, er haldið verð-
ur í Nioregi næsta ár, og lands-
keppni Norðurlanda og V-Þýzka
lands í kvennagreinum er haldin
v-erður í Svílþjóð næsta sumar.
Þá var rætt um meiri samvinnu
um stórmót á Norðurlöndum,
sérstaklega ef um érlenda þátt-
töku væri að ræða.
USA í úrslit
HM í hnott-
spyrnu?
BANDARÍKJAMENN hiafa
náð skrefi mær úirsldtakeppni
heknismeistairaikieppmi í kmatt-
spyrmu, seim fram fer í Mexi-
kó 1970, efitir aið þeáir á þriðju
daig sigruðu Bermuidaimemm í
Hamilton með 2—0.
Bamdairíkjaimemm eru í riðli
með Kamiadia og Bemroudia og
hafia mú sigriað, hlotið 6 stiig.
Kamiada h laiu't 5, Benmuda 1.
Næs't iroætia Biamd'aríkjaimenn
siguirvegana í riðli isem skip-
aðuir er Hiai'ti, Trimidiad og
Guatemala.