Alþýðublaðið - 13.05.1930, Blaðsíða 2
1 AfcBVÐBeigABgÐ ,
Aukning atvinnuleysis.
. Morgxtnblaðið kemst í dag að
þeirrí niðurstöðu, að stytting
vinnutímans verði til þess að
auka atvinnuleysið, þ. e. því fleiri
menn sem fái vinnu, þvi meira
verði atvinnuleysið! Er einkenni-
legt að blaðið skuli ekki eiga völ
á neinum manni, til þess að
skrifa um þetta mál, sem getur
fundið upp eitthvað, sem meira
púður er í en þessari fráleitu
fjarstæðu, að því fleiri menn, sem
þurfi við vinnuna, því meiri verði
atvinnuleysið. Þessi stytting
vinnutímans, sem hér er um að
• ■ -»j w m
StyttiBB viBnndagsIns.
ií . ..
Allra hagur.
Frá og með deginum á morgun
gengur stytting vinnudagsins í
gildi við höfnina samkvæmt á-
kvörðun verkaxrxanna. Dagkaup
hafnai'verkamanna verður lítið
eitt hærra en áður, en einnar
stundar styttri vinnudagur. Stund-
arkaupið verður 136 aurar.
Þetta er allra hagur. Verka-
'menn fá kjör sín bætt. Atvinnu-
rekendur fá óþreyttari starfs-
rnenn og ólúnari þegar til lengdar
lætur. Það er lika þeirra hagur.
Allir aðrir, sem skifta við verka-
menn, hafa hag af kjarabótum
þeirra, hag af þvi, að stunda-
kaup þeirra hækkar. Eftir því,
sem hagur verkafólksins batnar,
getur það frekar bætt úr nauð-
þurftum sínum. Við það vaxa við-
skifti þess við kaupmenn, sauma-
fólk, skósmiði og aðra iðnaðar-
menn. Það er því líka hagur
þessara manna, að kjör verka-
fólksins batni.
Þetta verður einnig rakið
lengra. Við það að kjör verka-
fólksins batna eykst m. a. mark-
aður fyrir afurðir þær, er sveita-
’fóik hefir að bjóða. Því betri,
sem afkoma verkalýðsins við sjó-
inn er, því fleiri eru þau heimilin,
sem keypt geta vörur bænda.
Hagsbætur verkafólksins eru því
einnig þeirra hagur.
Alt ber að sama tindi. Hagsbæt-
ur verkafólksins" eru allra hágur.
Þær eru hagur atvinnurekenda,
hagur iðnaðarmanna, hagur kaup-
manna, hagur fiskimanna, hagur
bænda og hagur syfjaliðs þeirra
allra. Það er sömuléiðis hagur
bæjarfélagsins, að kjör verka-
fólksins batni. Bættur hagur
verkafólksins er bættur hagur
bæjarfélagsins og bættur þjóðar-
hagur.
Stytting vinnutímans er einnig
á annan veg hagur allra. Auknar
tómstundir þeirra, sem eru að
tnestu sneyddir þeim áður, eru
skilyrði fyrir þvi, að menning
þeirra geti aukist og dafnað.
Stytting vinnutímans er því menn-
ingarnauðsyn. Aukin menning
verkalýðsins er þjóðariramför.
ræða, mun koma fram, að mestu
leyti, sem meiri afköst, og mun
þvi raunverulega gera litla breyt-
ingu. En ef hún gerði einhverja
breytingu, þá væri það auðvit-
kð í þá átt að draga úr atvinnu-
leysinu. Einkennilegt má heita, að
Morgunblaðið skuli ekki hreint og
beint skammast sín fyrir að vera
að draga úr þvi að verkamenn
stytti vinnutima sinn um einn
klukkutrma, þegar vinnutíminn er
í öllum* öðrum menningarlöndum
orðinn átta stundir.
Það er hagsbót bæði fyrir verka-
fólkið sjálft og líka fyrir alla
hina. Menning verkalýðsins er
undirstaða þess, að þjóðin getj
haldið áfram að vera menning-
þjóð meira en í orði kveðnu.
Kjarabætur verkafólksins eru
þannig tvöfalt hagsbótamál allra
landsmanna, fjárhagsbótamár við
bætta afkomu verkafólksins,
menningarauki við styttingu
vinrmdagsins og þar með auknar
tómstundir verkamanna, til þess
að gera þeim kleift að afla sér
fræðslu, ánægjustunda og aukins
útsýnis.
Allra hagur.
NoronndagiriDD.
__
Vinna má hvergi
við höfnina byrja
fyr en kl. 7, frá
deginum á morgun
(14. maí). Verka-
rnenn mega livergi byrja að vinna
fyr en verkstjórinn hefir gefið
skýlaus svör um að gengið sé
að skilyrðum verkamannafélags-
ins, eða einhver af stjómenndum
Dagsbrúnar segir til.
Sáttasemjari
ríkisins kallaði stjórn „Dags-
brúnar“ á fund í morgun, og
tjáði þeim þá ósk botnvörpu-
skipaeigenda, að frestað yrði á-
kvæðunum um hinn nýja kaup-
taxta Dagsbrúnar. En stjórnina
brast vitanlega alla heimild til
slíks, og svaraði í samræmi við
það. Einnig sagði sáttasemjari að
Félag botnvörpuskipaeigenda væri
óánægt yfir því að Dagsbrún
hefði auglýst taxta, án þess að
leitað væri samninga við þá. En
stjórn Dagsbrúnar benti á, að
Dagsbrún hefði oft gert samþykt-
ir, án þess að leita samninga um
það við atvinnurekendur, t. d.
þegar Dagsbrún hækkaði kaupið
með fundarsamþykt 1915 án þess
að leita áður samkomulags, og
að hún nú í vetur á sama hátt
afnam næturvinnuna.
Samninga hefir Dagsbrún ekki
gcrt við eigendur botnvörpu-
skipa síðan 1921 og samnings-
laust verið síðan 1924. Hefir
kaupgjald þó tvisvar breyzt á
þessu tímabdli
988
kaupendur vantar. Það hafa tveir
bæzt við, sem ætia að vinna að
stækkun blaðsins með því að
gerast áskrifendur. En tveir er
of litið á tuttugu og fjórum
stundum. Þetta er enginn afli
Heyrðu maður! kona! piltur!
stúlka! Þú getur náð í einn eða
tvo áskrifendur. Vertu kominn
með þá fyrir hádegi á morgun.
Byrjaðu á verkinu í dag.
Ó. F.
Bifreiðastjórafélag Reykjavíkur
samþyktí um daginn að 6kora á
rikisstjórnina að setja reglugerð
um notkun bifreiða fyrir 15. þ. m,
Þetta er heimilað í bifreiðalögun-
um, er komu út 1926, en fýrir
óskiljanlegan, trassaskap, fyrst í-
haldsstjórnarinnar og síðan Fram-
sóknarstjórnarinnar, hefir þetta
ekki verið gert enn þá.
Fjalla-Ejrvindnr.
Jafnframt því, sem Haraldur
Björnsson æfir og undirbýr hina
sögulegu sýningu, sem fram fer
Ú Þingvöllum á alþingishátíðinni,
æfir hann Fjalla-Eyvind, sem
sýndur verður hér fyrir og eftir
hátíðahöldin. Anna Borg, leikkona
við kgl. leikhúsið í Khöfn, og
Ágúst Kvaran leika aðalhlutverk-
in, einnig æfir og leik-
ur Gestur Pálsson hlutverk
Kára, Friðfinnur Guðjónsson
leikur Jón bónda, Eyjólfur Jóns-
son Arngrím holdsveiika. Enn
fremur leika þau Gunnþórunn
Halldórsd., Þorst. Ö. Stephensen,
Þóra Borg og Haraldur Björns-
son. — Freymóður Jóhannsson
málari, sem hefir sérstaklega
„stúderað" leiksviðsútbúning, hef-
ir verið ráðinn til að sjá um
allan búnað leiksviðs.
— Er það vel að fá að sjá
Fjalla-Eyvind.
BSraii og bifreiðaraar.
Það mun ekki ósjaldan hafa
komið fyrir, að börn hafi ferðast
fram og aftur aftan í bifreiðum
á milli Hafnarfjarðar og Reykja-
víkur og á þann hátt sparað sér
fargjald. Um Reykjavíkurbæ ferð-
ast börn aftan í bifreiöum á
hverri mínútu svo að segja, og
lítur helzt svo út, að þann leik
hafi þau lært af fullorðnum, því
aö oft sjást fullorðnir mens5í
hlaupa á vörubifreiðar og „hala”
sig upp á þær, enda þótt vagr»
inn sé á fullum hraða, og á sama
hátt fara þeir af bifreiði'nni aft-
ur. Um það, þótt bam hangi afO-
an á bifreið, er bifreiðarstjóra ó-
kunnugt, en séð. hefi ég foreldri,
sem horft hafa á bam sitt hlaupai
á bifreið, láta sig það engu skifta,
Foreldri, sem horfa á hættuleík
harna gagnvart bifreiðum, en láta'
það afskiftalaust, hugsa lítt una
hverjar afleiðingarnar geta orðið,
Það virðist vera lítil huggun þótt
hægt væri að dæma bífreiðar-
stjórann, annaðhvort af réttum
eða óréttum ástæðum, eftir aðl
slys er orðið, þvi að þeir, sem
toest hafa um þau mál dæmt,
em engir sérfræðingar í bifreiða-
akstri og dómar oft bygðir á:
röngum hugmyndum og misskilrv-
ingi.
Ég gat þess I fyrstu grei®
minni um þetta efni, að ég hefðí
oft séð smáböm flækjast fyri*
hifreiðum eftirlitslaus, f tveggja
ára og yngri. Ekld get ég álitið
það „forsvaranlegt“ að hafa svo:
ung börn ein úti, t. d. á Lauga-
vegi, umferðarmestu götu bæjar-
ins, og raunar ekki á nokkurrt
götu í bænum. Það sýnir enn á-
takanlegra ábyrgðarleysi en of
mikill ökuhraði bifreiðarstjór-
anna. Mæðurnar hljóta að verða
að finna sig skyldugri til að líta
eftir börnrnn sínum en að takai
sér fyrÍT hendur nokkuð annað,
sem þær þurfa að gera.
Þar sem um leikbletti er alS
ræða em þeir lítt notaðir, og
hefi ég eitt dæmi við hlið méar,
en um það verður ekki rætt að
sinni. — Meira siðar.
Þ. H. J.
Lík Valdemars Kjartans-
sonar fnndið.
Flesta mun reka minni til þess,
er Valdimar Kjartansson, ung-*
lingspiltur frá Völlum i Ölfusi,
varð úti á ieið sinni frá Laugar-
vatnsskóla og heim til sín í jóla-
ífríinu í vettir. 1
Lík Valdiroars heitins fansí
ekki lengi og var þó leitað tti
fjölda manns,
Á sunnud. fóru um 50 manns enE
að leita, og fanst hann seinni.
hluta dags við Sauðá, 10—15
mínútna gang frá Reykjakoti í
Ölfusi. Var hann sama og ekkert:
skaddaður, og mun hann ekki
hafa slasast áður en hann lézt.
Talið er, að áin hafi flutt há|nn
nokkurn spöl. — Leið sú, er
Valdimar heitinn var að fara, var
alveg rétt. Mun hann annaðhvort
hafa gefist upp eða drukknað i
ánni.
Barnaskóla
Reykjavikur verður sagt upp
á morgun kl. 9VÍ f. m. Jafnfimnt
verður minst aldarafmælis barna-
skólahalds í Reykjavík.