Alþýðublaðið - 13.05.1930, Blaðsíða 4
4
ALÞSÐUBLAÐIÐ
Pir „8 í L LIM WA 4, bílastöð. Sími 1954.
Dekk og slðngar
til reiðhjóla allar stærðir
á lager.
Laugavegi 20.
Sími 1161.
Veðrið.
Kl. 8 í rnorgun var 8 stiga hiti
í Reykjavík, mestur á Akureyri,
9 stig. Útlit við Faxaflóa og
[Bxeiðafjörð: Breytileg átt í dag
fíg sums staðar skúrir. Vaxandi
laustanátt í nótt, en verður pá
lallhvass austan Reykjaness og
rignir þar.
Einar E. Markan
hélt hljómleika I gærkveldi og
söng ágætlega að vanda, en í
þetta sinn eingöngu óperulög
(eftir Leoncavallo, Wagner og
Verdi). Áheyrendur voru alt of
'fáir, en voru vel ánægðir, og
söng Markan eitt aukalag.
' 1 - •. í
Nýr atvinnuvegur.
Páll Kolka, lítill karl úr Eyjum,
segist ætla að tala vitleysingamái
I kvöld einhvers staðar hér í
bænum eða I nágrenninu. Kolka
pr þektiír að því að vera dugleg-
jrr í alls konar auraöflun og
mun hann hér hafa fimdið þef
úr pyngjum manna.
íhaldið svínbeygt.
Svo þróttlítið er íhaldið orðið
á Isafirði, að um daginn þegar
jafnaöarmenn í bæjarstjórn fluttu
tillögu um að bærinn tæki að
sér rekstur kvikmyndahússins, þá
greiddu tveir íhaldsmenn þvi at-
kvæði, en sá þriðji og þróttmesti
sat hjá. ‘i
Hvað gp að frétfa?
Bruggun. Sænskur maður, Nor-
mann að nafni, búsettur í grend
við Akureyri, heíir verið hand-
tekinn fyrir vinbruggun. Fundust
hjá honum ófullkomin bruggunar-
tæki og hálftunna með ófullgerðu
bruggi og nokkrar flöskur með
fullgerðu. Þetta komst upp með
þeim hætt, að Normann lenti í
slagsmálum við Norðmann og
bar sá lægri hlut og hefndi sín
með því að ákæra hinn.
Slijs. Fimm ára gamalt barn af
Akureyri datt niður í lest á flóa-
bátnum Unni og slasaðist hættu-
lega.
Harmonikukóngarnir Gellin og Borgström spila pessi lög á plötum.
ERNST BORGSTRÖM. Napoleons March yfir Alpafjöll. Pariser Indtogsmarch.
GELLIN og BORGSTRÖM, HARMONIKU-DUET. Sonnenwend-Feier, Vals. Schwedischer
Tanzj Polka. Livet i Finnskogen, Vals. Uppsala Minder, Vals. Gavotte. Snödroppen, Vals.
Hej Hop, Scottish. Koster Vals. Styrmandsvals. Grizzley Bear Ragtime. ,La Czarina. Tyro-
lerlánder, Vals. Vi vil mötas en Afton som denna. (Fangens Sang.) Positiv Vaisen. Skep-
parhistorier. Pá Skutö brygga. En gammel brudvals. Om Lördag. Lördagsvalsen. Arholmer-
Valsen. Alte Kameraden, March. Hoch Heidecksburg. Juleaften, Mazurka. Gammel Fiskergal-
op. Under Sejrsí>anneret, March. Checker’s Ragtime. Rio Negro, Tango erotique (m. Or-
kester). Derby and Joan (m. Orkester). Feuert los (Blaz away) (m. Orkester). Gladiatorer-
nes Afsked (m. Orkester). Nebraska. Russian Rag, Ragtime. Mistakes, Vals. Together (Dass
du mich liebst), Vals. Firefly (Glúhwúrmchen). Nevada (Schnee). Holmenkollen March. Gam-
mel norsk Jægermarch. Heading for Louisville. Kalahari. Elsker Du mig endnu, Vals.
Aah, hvor var jeg fuld igaar, Slow Fox. Du er Verdens dejligste Pige. Han fulgíe med
mig hele Vejen hjfem. Sjögasten, Sjömansvals. Da letter jeg anker, Sjömansvals. Gammel
Vals. Træskovals. Skippervalsen. Vær barmhjertig (Pojalai), V.als. Fröken, skál det vera Dem
og mig, Charleston. Anna Margrethe, Vals. Der er ikke en, jeg elsker som Dig, Slow Fox.
Bölgevalsen. Saa til Sös! Fox Trot Potpourri, 1.—2. hluti. Luftskippervalsen. Hvalfanger-
vals. Du er Kvinde, Vals. Dá resar jág med Klara til Sahara. Bimhambulla, Fox Trot.
Lyse Lona ifrán Landskrona. Zeppelinvalsen. Den er min, Slow Fox. Amandus. Hvalfan-
gervals. Svensk maskerade. Tyroler Vals og Hopsa.
Sendar gegn eftirkröfu um lcnd alt.
Hljóðfærahus Reykjavíkur.
Sími 656. Símnefni Hljóðfærahús.
AIls könaa*
hmméh&M
Kökuforraar, Sigíi alis kon-
ar, Uppþvottabaia og klúta
og m. fl.
Fæst hjá
Klapparstig 29. — Sími 24
Vídavangshlaup fór fram 11.
mai á Akureyri. Vegalengdin var
3800 metrar. í því tóku þátt
Knattspyrmufélag Akureyrar og
fþróttafélagið Þór. Vann hið fyr-
nefnda með 22 stigum móti 33.
Fljótastur varð Jónas Jónsson, K.
A.,*á 12,20 mín.
Lodnuveidi er nú á Pollinum á
Akureyri. (
Enginn peirra sköllóttur. Félag
ungra Sjálfstæðismanna hefir
verið stofnað á Siglufirði með 22
meðlimum.
Til Strandarkirkju. Áheit frá
Elíasi Jónssyni og Stefáni Þor-
^elssyni 10 kr.
Rotturnar. Gefið gaum að aug-
lýsingú um útrýmingu rottunnar,
og segið til hið bráðasta, ef hún
er í ykkar húsum.
Skipafréttir. „Esja“ fór í gær-
kveldi austur run land í Irring-
ferð. „Lyra“ kom í morgun frá
Noregi. „Island“ fer í kvöld í
Akureyrarför og „Gullfoss“ í nótt
til Breiðafjarðar. — Spánskur
togari kom í morgun til að f,á
kol. '
r!
mm Sntilr a*
smjSpIikid, pvásad
pæH er ©fjmsbefFa eia
sút , ffinsi SiiajörMki.
iUlfr kjésa
ffið aka í fell
frá
IFKHST
Siml 1529.
m&h, KOKS,
bezta tegund, með bæjarins
lægsta verði, ávalt fyrir-
iiggjandi.
G. lirisflánsson,
Blá cheviot-föt.
Karlmanna og unglinga. Móðins
snið, víðar buxur.
Stsmairföt,
mikið úrval og gott. Verð fró 48
— 142 kr, settið.
S. Jóliainnesdéttip.
ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN,
Hverftsgötu 8, síml 1294,
tekur að sér alls kon-
ar tækifærisprentun,
svo sem erfiljóð, að-
göngumiða, kvittanir,
reikninga, bréf o. s.
, frv., og afgreiðir
vinnuna fljótt og við
réttu verði.
XXXXXXXXXXXX
Kaaplð Alpýðubókina
xxxx>o<xxxxxx
NÝMJOLK fæst allan daginn í
Alþýðubrauðgerðinni.
Gardinustengni1 og bringir
ódýrastir i Brðttngðtu 5. —
Innrðmmun á sama stað.
Sðkkar. Sokkav. Sokkav
frá prjónastofunni Malin eru ís«
lenzidr, endingarbeztir, hlýjastir,
D í V A N A R vandaðir og ódýrir
fást á Grundarstíg 10.
....T""".*.. 111........
Vormaður óskast í nágrenni
Reykjavíkur uppl. Gúmmívinnu-
stofunni, Laugavegi 50.
Ritstjóri og ábyrgðarmaðuri
HaTaldur Guðmundsson.
Aiþýðuprentsmiðjaa.