Morgunblaðið - 22.01.1969, Blaðsíða 16
16
MORGUNBfljAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JANÚAR 1969.
Á myndinni sézt þar sem verið er að vinna nýjan mat við
nýja örbylgjuofninn hjá Múlakaffi. Ef til vill eiga slíkir
ofnar eftir að lækka fæðiskostnað á skipum.
Nýjungar í fram-
reiðslu hjá Múlakaffi
Á BLAÐAMANNAFUNDI hjú
MúlakaÆfi um heQigimia voru
kynn/tar ýimis.air nýju'ngiar í
starfi fyrirtækisms. Að umdan-
förrau hafa verið gerðar ýmsar
bneytintgar á húsalky'rmiuim Múla-
kaffis, aðallega í samtbamdi við
aðstöðu til fraimreiðslu. Bldhús-
rými er nú mum meixa og
frysti- og 'kaBliklefar haifa verið
stæklkaðir.
I framtíðimmi hygigsit Múla-
kaffi hefja fram'leiðsiliu á mörig-
um tegundum maitarökamimlta,
sem hægt er að hita up í svo-
köLluðum örbylgjuofnium. Slíkir
ofnar hafa rut sér til rúms á
umdantförnum árum aðallega í
Bandaríkjuintum, Sivíþjóð og
í>ýzkalaindi. Er matarákaimmtur-
inm látin/n í ofnimm frystur eða
ófrystur og tekur 1—5 mín. eða
hiíta hamn upp.
Múlalkaffi hefur nýlega fcekið
í notkum slíikan örbylgjuofm,
og þar af leiðandi geta þeir hatft
heita rétti allan daginm. Noíkkr-
ir slíkir ofnar eru í notkum hér-
lendis.
Að því er Stefán Ólatfssom,
forsitjóri Múiakatftfis saigði, þá er
hugmynd þeirra að geta séð
ýmsum minmi matsölustöðum
eða fyrirækjum fyrir tilbúum
frystum matarsiköimimltuim, sem
aðeins þyrfiti að setja imm í ör-
bylgjuotfn í slkamma stumd, til
þess að ihita þá upp. Matar-
skammturinm yrði á þar til
gerðum d'islk, sem væri fleygft
eftir noktum.. Þá sagðist Sltetfám
treysta sér til þess að matreiða
fyrir allan flotann, með því að
úbúa ma ta rskaimm'ta í frost
fyrir skipin og hvert skip þyrtfti
þá að hafa örbylgjuotfn cng
frystikistu.
Sagði Stefán það liggja ljóst
fyrir að mieð þessu móti mætiti
laeikka fæðiskostnað til muma, em
hamm taldi liklagt að þeir gætu
hafið framleiðslu á sLíkum
matarskömmtum næsta hauslt.
Þá gat Stefián þess að Múla-
kaffi hefði á boðstólum allam
þorramatimn og var blaðamömn-
um boðið að smakka á hinum
gómsætu réttum. Á þorramalt-
seðliruum eru 14 tegumdir og
það er bæði hægt að fá skammt-
araa með sér út úr húsánu eða
snæða þá í hinum vistlegu húsa-
kyninum Múlalkafífis.
N auðungaruppboð
Eftir kröfu Sigurðar HeLgasonar hdl., verður haLdið
nauðungaruppboð á véium og tækjum sem talin eru
eign Sigurðar J. Árnasonar, í dag miðvikudaginn 22.
janúar 1969 kl. 15, að Auðbrekku 36, neðstu hæð.
Það sem selt verður er: 1. Norskur hulsubor af gerð-
inni Tegle & Sönner, 2. Þýzk slípivél af gerðinni
Ellma VEB, 3. Þýzk loftpressa af gerðinni Boge,
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Jarðeðlisfræii ofar sviði
veðurfræðinnar
Samtal við ungan
Axel Björnsson
JARÐEÐLISFRÆÐI er fræði-
grein, sem memn hatfa til
þessa talið jarðbumdna, etf sivo
má að orði komasit, En með
auikmumjr aminsóiknium á geiimm-
um þokast j a r ðeðlisfræðim
einmig nokkuð frá jörðinmi og
tekur tiil alis, aem jörðinmi sem
hnetti tiliheyrir. Það er sam-
kvæmt þessu eðlilegt og sjáitf-
sagt að hitta jarðeðJistfræðinig,
sem er að rann.sa'ka norður-
ljósim vísindalega. Slílkam
manm hitti blaðamaður Mbl.
fyrir skemmstu. Hanm heitir
Axel Björmsson og vinmur að
doktorsritgierð við Háskó'lann
í Göttirugem, en framkvæimÍT
hluta atf rainmsóknium sámumn
hér á lamdi. Um niám sitt og
ramnsókn.ir komst Axel m. a.
að orði á þessa leið:
— Ég hetf stundaö mám við
Hásikólamm í Göttimigem umdan-
farin sex ár og lokið þaðan
diplom-prófi. Nú er étg að
hafja vinnu við doktorsrit-
gerð, sem mium fjaláa uim
sveitfiur í seguásviði jairðar. Ég
þartf að vinma að þessu verk-
efni hér á íglandi, því verk-
efmið er að mokkru leyti ís-
lenzkt. Hetf ég þrvá siett upp
seguimæla í Leirvogi, em þar
er Rraum'vísindastofnunin með
segiulmælinigar og fékk ég
góðfúslega að setja upp mæla
þaæ.
vísindamann,
Axel Bjömsson,
jarðeðlisfræðingur
Seg'U.lsveifluimar, sem fram
kiom'a, aru svo bormar samam
við öninur jarðeðlistfræðileg
fyrirbriigði eims og t. d. norð-
urljósin, en þetta er háð bvað
öðru. íglamd er mjög heppi-
legur staður til þessara ranm-
sókna, þar sem seguilórói er
mjög mikill hér.
— Verðurðu lenigi hér á
landi að þessu simmi?
— Ég verð hér út jamúar
og hef fengið aðstöðu til að
vinna að þessu á Raunvís-
imdastofnium Háskólams. Dokt-
orsritgerðina vinm ég ammars
undir hamdleiðs'Lu prótfessors
við Háskólanm í Göttimigiem og
þar verður hún lögð fram á
sínum tíma, enda þótt etfmið
sé að nokkru leyti íslemzkt.
— Hvaða hagmýta þýðinigu
hafa þessar raninsóknir þinar?
— Það má segja að eðlis-
fræðinám á þessu stigi sé
lúxus. Grum'dvaálarvískidi er
ekki hægt að nota til hagnýtra
þarfa fyrr en seint og um
síðir. Það er ekki hægt að
veiða með þeim fisk eða bæta
efmahaginm í bráð. En ramn-
sókmir mínar miða að því að
fá upplýsingar um etfri og
efasta lofthjúp jarðarimmar.
Nú er víða umnið að ramnsókn-
um á samsetninigu lotftsims,
geislum þess og leiðni og ýmás-
legt anmað, sem gott getur
verið að ha-fa vitmeskju um.
Sú fræðigreim, sem ég iegg
stumd á, er því noklkursfcomar
tengiliður á milái jarðeðlis-
fræði og geimivísimda.
—- Og 'hve lamgam tírna tek-
ur þetta verkefni?
— Það tekur miig senmilega
hátt í þrjú ár að ljúka þessu
verkefni.
— Hvað tekur sivo við?
— Ég ætla mér að korna
hinigað heim að því búmu, em
um þessar mumdir er ekki
mikil þörf fyrir þá sérmenmt-
uin, sem ég er að atfla mér.
Starfsmöguileikar hér á lamdi
eru því ekki mikllir sem stemd-
ur.
Slökkviliðið kvatt út
493 sinnum árið ‘68
— sjúkrabifreiðir fóru í 7.879 ferðir
Slökkviliðið í Reykjavík fékk
samtals 493 kvaðningar á árinu
1968. Ekki var þó um eldsvoða
að ræða í öll skiptin, þvi að 11
kvaðning var án þess. Flest-
ar kvaðningarnar voru á tíman-
um milll kl. 15 og 18, eða 91 og
oftast var eidur í íbúðarhúsum
eða 113 sinnum. Algengust or-
sök eldsvoða var íkveikja eða í
119 tilfeilum.
Framangreindar upplýsingar
komu fram í ársskýrslu Slökkvi-
stöðvarinnar í Reykjavík. Sem
kunnugt er, annast Slökkvistöð-
in einnig sjúkra- og slysaflutn-
inga og var farið í samtals 7.879
ferðir á síðasta ári, eða 21,04 að
jafnaði á dag.
Sem fyrr segir var tíminn frá
kl. 15 til 18 mesti annatími
slökkviliðsins og komu á honum
91 kvaðning á árinu. 78 kvaðn-
ingar komu á tímanum frá kl. 21
til kl. 24 og 61 kvaðning á tím-
anum frá kl. 12—15. Fæstar
kvaðningar komu á tímanum frá
kl. 03—06 eða 23 samtals.
í langflestum tilfellum var
haft samband við slokkviliðið í
gegnum síma eða í 384 skipti.
Brunboðar voru notaðir 29 sinn-
um og sendiboðar 9 sinnum.
Kvaðningar án elds voru 71
talsins. Þar var um að ræða gabb
33 sinnum, grum um eld 36 sinn-
um og línusnertingu 2 sinnum.
Eldur var oftast í íbúðarhús-
um 113 sinnum en aðrir flokkar
eru: ýmislegt 104, bifreiðar 41,
verkstæði 36, útihús 42, skip 14
og braggar 1.
Algengasta orsök bruna var í-
kveikja, eða í 119 tilfellum 91
sinmi voru orsakir ókummar, 23
sinnum kviknaði í út frá eldfær
um, 13 sinnum frá reykháfum og
rörum, 26 sinnum frá raflögnum,
36 sinnum frá rafmagnstækjum,
19 sinnum frá olíukynditækjum,
og 25 sinnum af ýmsum orsök-
um.
I fjórum eldsvoðum varð mik-
ið tjón, í 36 talsvert, í 147 lítil
og ekkert í 165 tiáfellum.
Sjúkrabifreiðar fóru í 7.879
sjúkra- og slysaflutningafeæðri
á árinu, innanbæjar og utan.
Gjaldskyldar ferðir innanbæjar
voru 6.023, gjaldskyldar utan-
bæjar 198, slys 654 og aðrar ferð
ir 1004. Sjúkrabifreiðarnar fóru
í flestar ferðir í desember 750,
janúar 717 og maí 688. Fæstar
voru ferðirnar í apríl 610 og ág-
úst 603.
Einmuno tíð
1 Mýrdnl
HÆTTA Á NÆSTA LEITI —eftir John Saunders og Alden McWilliams
WHICH ISN'T X AXT6U ATHOS X l&THIS
SURPRISINS... \ POeSN'T JO/N \ATHOS?
X POUBTIP WE CLUB&, PANNV/ ) THE
B6LON0 TO ANY / IP HE LIKE& / FUNNY
OF TH6 &AME / THEM... HE / LOOKINO
V aUBS / Á 6UYS THEM IS 6ENT IN _
^-------------------. .-—-X THE CIRCL^?
86AP
IT 70
HIM, .
PANNY?
MOHT! TH6 PICTURE WA&TAKEN
YEAR& ASO, WHEN ATHO& APPEP
SHIP NUMBER IOO TO HI& FLEET/
A* FAR AS we KNOW, !T tVAS. THB
ONLX Tt/ne HB evBR ap*>eareo
INPUBLtCl
. you won't x
uETmESLEEP, X'LL 4,
HAVE TO PLAV VOUR
eAME.LAKE... JUST
WHO /S TH/S WEAL THV
^ MAN? ____<
„Fyrst þú villt ekki leyfa mér að
sofna, er eins gott að taka þátt í spaug-
inu, Lake. Segðu mér: Hver er svo þessi
auðugi maður?“
„Lestu nafnið fyrir hann, Danny.“
„Axtel Athos... Hef aldrei heyrt
bann nefndan! ___ En það kemur mér
ekki á óvart. Mér er til efs, að hann sé
í einhverjum þeim félagsskap, sem ég
þekki til.“
,,Axtel Athos þarf ekki að ganga í nein
félög, Danny. Ef hann hefur áhuga á
þeim — þá kaupir hann þau!“
„Er Athos þessi skrýtni náungi, sem
hringurinn er dreginn um?“
„Já. Myndin var tekin fyrir ári, þeg-
ar Athos bættist hundraðasta skipið við
flota hans. Ég veit ekki annað en þetta
sé eina skiptið, sem hann hefur komið
fram opinberlega."
Litla Hvammi 20. janúar.
í MORGUN var hér aðeins
snjóföl á jörð og er það í þriðja
sinn á þessum vetri að snjó sér
hér í Mýrdal. Hefur verið ein-
muna góð tíð í vetur, þótt atund
um hafi orðið nokkuð frosthart
eftir venju hér. Aldrei hefur því
þurft að ýta snjó af vegum,
ekki einu sinni yfir Mýrdals-
sand að Kirkjubæjarklaustri og
ganga mjólkurbílar daglega um
sýsluna til Selfoss.
Heilsufar hefur verið gott og
hefur inflúensa ekki gert vart
við sig neiitt að ráði. Rétt eftir
áramót héldu kvenfélagið í Vík
og Skógræktarfélag Mýrdæl-
inga álfadansleik að Leikskál-
um í Vík. Er það föst venja
þessara félaga og var hann fjöl-
sóttur að venju. Ennfremur er
kvenfélagið í Vík með námskeið,
sem Sigrún Jónsdóttir listakona
veitir forstöðu og kennir hún
þar margskonar föndur. Sækja
námskeiðið milli 20 og 30 kon-
ur— Sigþór.