Morgunblaðið - 16.03.1969, Side 4

Morgunblaðið - 16.03.1969, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MARZ 196» » BÍLALEIGANFALURhf car rental service © 22-0-22- RAUÐARÁRSTÍG 31 Hverfisgötu 103. Siml eftir lokun 31160. MAGNÚSAR skiphoiii21 si**ar2119Ó .u.-.eftjr Lokwn *jmU40381^ LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13. Simi 14970 BÍLALEIGAN AKBRAUT Mjög hagstætt leigugjald. SÍMI 8-23-47 VOLTER ANTONSSON hasstaréttaHögmaður EskihKS 0 Sími 12689 Viðtalstlml 10—12 £ Komið að skuldadög- unum Eftirfarandi bréf er frá Aðal- steini Baldvinssvni: „Á UNDANFÖRNUM árum hafa gengið yfir þe.;sa þjóð meiri hag sældar og velmegunar tímar en nokkur dæmi eru til i gjörvallri tilverusögu íslenzku þjóðarinnar. Fólkið hefur ufeð í vellystingum praktuglega. Mikið hefur verið byggt af stó'um vönduðum og glæsilegum húcum, sem í mörg um tilfellum heíðu þó mátt vera meiia við hóf og i nánara sam- ræmi við þarfi'- og getu hlutað- eiganda en ekki fyrirhyggjulitl- ar og síðar getu'eysi. Mjög mik- ið hefur verið ti! gagns og góðs framkvæmt í þjóðfélaginu svo sem vegabætur, byggðar brýr og hafnir, skólar, sjúkrahús o.fl. o. fl Segja má að þetta líkist ævin týri og gangi kraftaverki næst Um þetta er gott eitt að segja að öðru leyti en því að i mörg um tilfellum hrfði þurft og átt að gæta meira hófs og meiri hag- sýni. Ávallt kemur að skulda- dögum og er nú þjóðin fær um að taka á sig bagga framkvæmd- anna? Nú eru aðrir tímar gengn- Ir í garð. Þjóðm vaknar upp af sæludraumum hagsældar og vel- lystinga góðu áranna. Q Eldra fólkið verður verst úti Sá ömurlegi veruleiki blas- ir nú við að við höfum étið upp allar feitu kýruar þær mögru eru aðeins eftir og færa heimil- unum og þjóð.irbúinu svo litla málnytu að hvergi nærri dugirtil til daglegrar neyzlu og frumstæð ustu þarfa fólksi.ns. En um þetta þýðir ekki að íást: „Við grátum hið liðna en giátum sem stytzt svo grætum ei komandi tíma“. Nú er að stinea við fótum og sýna manndóm og þrek, það hef- ur íslenzka þjóðin gert á langt- um meiri eríiðleikatímum en þeim, sem nú niæta henni. Tök- um undir með skáldinu: „Eg hygginn er af reynslu þó fræðsl- an væri dýr.“ Beitum sameigin- legu átaki til bagsældar og ham- ingju landi oksar og þjóð. Vegna þeirra erfiðleika, sem þjóðin á nú í hafa ýmsar ráðstafanir ver- ið gerðar og þar á meðal og fyst og fremst vsrðfelling íslenzku krónunnar, sem verða á til styrktar og upooyggingar og von andi að vel úitakist í því efni. Svo sem vænta má koma þessar ráðstafanir mjög misjafnlega nið ur og misharkalega við ýmsa ein staklinga í þjóðíélaginu. Ég held þó að varla geti verið skiftar skoðanir um að einn hópur manna þ.e. ek'ra fólkið verði mest og verst fyrir óhagstæðum áhrifum og fjírhagstjóni vegna verðfalls króm nnar. Q Bankanum falið spari- fé til geymslu Á árunum í Kringum 1930 var þröngt í búi hjá mörgum. Þá var meiri kreppa en núna og meiri örðugleikar hjá almenningi. Þá munu margir oft hafa geng ið svangir til nvílu að loknum þungbærum degi. Hvaða fólk var nú þetta, sem átti í svo harðri raun daglegs lífs? Það er gamla fólkið í dag. I að vann hörðum höndum, sparaði, notaði, nýtti allt til þess ýtrasta. Hagsýni og sjálfs afneitun voru taldar sjálfsagðar dyggðir. Með slíkri viljafestu og manndómi .tókst líka þeirri kyn slóð að halda uppi merki þjóð- arinnar með sæmd og aðdáunar- verðri þrautseigiu. Aftur birti til og áfram var haidið. Bitur reynsla erfið i áranna vakti til umhugsunar uru elliárin. Hvað yrði til hjálpar og hver yrðu bjargráðin þegar heilsa bilaði og kraftar þrýtu? það eina, sem hægt var að gera, var að halda á- fram að spara og fela svo Bank- anum spariféð ti! geymslu og á- vöxtunar. Þar væri það í ör- uggri geymslu og yrði vissulega ekki glatað. En hvernig fór? önnur hver króna horfin. Var henni rænt eða á annan hátt glat- að? Það vitum við ekki. Hitt er víst að margt gamla fólkið má nú fara á sína sveit. Það er sá heiðurskrans, sem því er bund- inn í æfilokin fyrir frammistöð- una. Q Nokkrar spurningar Haft er eftir raerkum og mæt- um manni, sem er framarlega á sviði fjármálar.na, að ekki sé hægt að bæta rýrnun sparifjárins vegna fjárhagsörðugleika. í því sambandi dettur manni í hug að spyrja. Hvaðan hafa bankarnir fjármagn til þess að kaupa lóðir og byggja ha'.lir fyrir mörg hundruð miltjonir? Það skyldi nú ekki vera svo að gripið hafi verið til einhvers hluta afhorfnu krónum gamla fólksins? Sama er að segja um sparifé barna og unglinga, sem sá merki og þjóð- holli maður Snorri Sigfússon barðist fyrir að undirbyggja til hollra áhrifa og festu í hugsun og hegðun þe'i’-a ungu. Hverhirti fimm krónur af þeim tíu, sem barninu voru gefnar og til hvers voru þær notaðai ? Út frá þessum hugleiðingum vil ég bera fram eina spurningu til þeirra, sem að þessum aðgerðum standa og bera ábyrgð á þeim. Hafið þið gert ykkur ljóst að þið eruð að ?áðast á garðinn þar sem hann er lægstur og gang ið á rétt lítilmagnans, barnanna og gamalmennanna? Þetta eru ykkar minnstu bræður, einmitt þeir. sem Jesús á við þegar hann segir: „Það sem þér gjörið einum af mínum minr.stu bræðrum það hafið þér mér gjört.“ Látið ekki stjórnarfars- og menningarsögu íslenzku þjóðarinnar á seinni hluta tuttugustu aldarinnar eft- irkomandi kynslóðum í hendur með svo svörtum skugga, sem aldrei yrði af þveginn. Æskilegt væri að heyra raddir úr hópn- um um þetta þí ðingarmikla mál- efni. Aðalsteinn Baldvinsson." Q Eldvarnir Áhugasamur skrifar: „Kæri Velvakandi. Hinir ógnvekjandi eldsvoðar, bæði á sjó og landi, sem hrjáð hafa þessa þjóð að undanförnu, hljóta að vekja almenning til um- hugsunar, að skjótra úrbóta sé þörf í brunavarnarmálum hér á landi. Sé væniegs árangurs að vænta, þarf allsherjar þjóðarvakn ingu í þessum málum. Hita og orkugjafi í ýmsum myndum, er nútíma þjóðfé'.agi lífsnauðsynleg- ur og fer þörfin ört vaxandi. Tæknilega er hægt að beizla hann eftir þörfum hverju sinni, en sé ýtrasta öryggis ekki gætt í hví- vetna er voðinn vis. Það er vart á færi þeirra fáu einstaklinga sem að öryggismálum starfa að fyrirbyggja öll slys, þótt vafa- laust megi þar gera úrbætur. AU ur almenningur þar á meðal for- ráðamenn skólastofftana, undir skeleggri stjótn kunnáttu- og ráðamanna, þarf að taka höndum saman í herferð gegn ríkjandi vankunnáttu og trassaskap í þess um málum. Nýta verður fjölmiðl unartækin til að ná til allra landsmanna. Sýnum það i verki að við erum framfaraþjóð og met um hvert mannslíf og hverja eign að verðle'kum. Hættum að taka því sera hverjU öðru ó- happi að fjö’-di mannslífa og verðmætra eigna verði eldinum að bráð. Ég vil að lokum leggja fram tillögur sem stuðlað gætu að auknu öryggi sjómanna: 1. Að komið verði fyrir slökkvi tækjum (kolsýru eða þurrdufts) með sjálfvirknm útbúnaði, í kyndiklefum skipa, þar sem þeir eru fyrir hendi. (Tæknilega ætti þetta að vera auðvelt og til- tölulega ódýrt í framkvæmd). 2. Að komið verði fyrir vatns- úða-stútum (Sprinklers) í vistar verum skipverja og stigagöng- um eða öðrum úigöngum frá þeim. (Kannski er þetta örðugt í framkvæmd í ýmsum tilfellum en alls ekki ómögulegt). 3. Að sköpuð sé aðstaða við Sjómannaskólanr til þjálfur.ar I slökkvistarfi við svipaðar aðstæð- ur og algengastar eru um borð í skipum og skipstjórnarmönnum framtíðarinnar kennt hvernig bregða skal við, ef vanda ber að höndum." Virðlngarfyllst. Áhugasamur." TIL SÖLU: 2ja herb. ný íbúS I Hraunbæ. 2ja herb. íbúð við Laugaveg. 2ja herb. kjallaraíb. í Laugarneshv. 2ja herb. íb. við Ásvallag. Bílskúr. 2ja herb. íb. við Safamýri. 3ja herb. nýstandsett íb. við Laugav. 3ja herb. jarðhæð við Skólagerði. 3ja herb. íbúð við Álfheima. 3ja herb. íbúð við Blómvallag. 4ra herb. ný íb. við Skólagerði. 4ra herb. íbúð við Ljósheima. ÍBÚÐA- SALAN SÖLUMAÐUR: GÍSLI ÓLAFSS. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 12180. HEIMASÍMI 83974. 4ra herb. sérhæð við Laugateig. 4ra herb. íbúð við Eskihlíö. 4ra herb. íbúð við Heiðargerði, auk 2ja herb. 1 kjallara. 5 herb. ný íbúð í Hraunbæ. 5 herb. íbúð við Holtsgötu. 5 herb. íbúð við Háaleitisbraut. 5 herb. sérhæð við Melabraut. 5 herb. íbúð við Grænuhlíð. Einbýlish. við Goðtún, Garðahr. Einbýlish. við Vorsabæ. Einbýlish. við Álfhólsveg. I rpf m jfe • 9 — Létið ekki dragast að athuga bremsurnar, séu þær ekki í lagi. Fullkomin bremsuþjónusta. Stilling Fullkomin steypustöð Steypustöðin h.f. býður yður stein- steypu, milliveggjaplötur, gangstétt- arhellur, fyllingarefni og bruna. Steinsteypan er uppistaðan í húsi yðar og er mikilvægt að vel sé til hennar vandað. Steypustöðin h.f. hefur öll þau steypuefni, sem fáan- leg eru á markaðnum, auk þess sem hún framleiðir og selur öðrum steypustöðvum steypuefni. Steypustöðin h.f. er fullkomnasta steypustöð landsins og eina steypu- stöðin sem verksmiðjuhrærir steyp- una. Vegna þessara nákvæmu sjálf- virku twkja, er öruggt að rúmmál, sigmál og v/c tala séu hárrótt. T.d. var steypa frá Steypustöð- inni h.f. valin í Kópavogsbrúna þar eð ströngustu kröfur voru gerðar til gæða og styrkleika steypunnar. Verzlið við Steypustöðina h.f., það er yður hagkvæmast. ferðaskrifstofa bankastræti 7 simar 16400 12070 Enn sem fyrr ódýrustu og beztu utanlandsferðirnar travel PÁSKAFERDIR 1969 Mallorka og London. — Verð frá kr. 14.800,00. Brottför miðvikudag fyrir skírdag, 2. apríl. Flogið beint til Palma. Þér veljið um dvöl á sömu ágætu hótel- unum, sem þúsundir islendinga þekkja af eigin raun úr SUNNUFERÐUM. Páskaferðin er í ár fyrsta ferðin af hálfsmánaðar og síðan vikulegum reglubundnu leiguflugi SUNNU beint til Spánar, eins og undanfarin ár. Okkur hefur tekizt að halda verðunum niðri, svo þessar vinsælu utanlandsferðir geti ennþá orðið almenn- ingseign. Dvalið í 2 vikur á Mallorka og 2 daga í London á heimleið. íslenzk skrifstofa SUNNU í Palma með eigin síma er farþegum mikilsverð og einstök þjónusta. I janúarmánuði féll ný appelsínuuppskera af trjánum á Mallorka. i aprílbyrjun má re[kna með um 28 stiga hita og sól frá morgni til kvölds. Mallorka er fjölsótt asti og vinsaelasti ferðamannastaður í Evrópu. Kanarieyjar — (Palma—London). — Verð kr. 22.800,00. Brottför 2. apríl. Við fljúgum með íslenzkri flugvél boint til Miðjarðarhafsins, Palma og þaðan til Tenerife. Tenerife Playa og önnur hótel eftir vali. Dvalið 14 da ga á Tenerife og 2 daga í London á heimleið. Ódýrar utanlandsferðir með leiguflugi. Munið hinar ódýru utanlandsferðir SUNNU með leiguflugi. Þær haaf gert þúsundum Isiendinga mögulegt að njóta utanlandsferða, sem annars hefðu ekki átt þess kost. Tvær vikur á Mallorka fyrir 12.600,00. Notum eingöngu hótel og íbúðir fyrsta flokks með baði og svölum. I sumar einnig mjög ódýrar hóp- og leiguflugferðir til Norðurlanda með nýju sniði. Vikuferð til Kaupmannahafnar, flugferðir og hótel fyrir kr. 11.800,— Þér getið valið um ódýrar ferðir til allra staða á Spáni, Italíu, Mið-Evrópu, Egyptalandi og Norðurlöndum. Sumaráætlun komin. Isunnal ferðirnar sem fólkið velur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.