Morgunblaðið - 19.03.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.03.1969, Blaðsíða 1
24 SÍOUR 65. tbl. 56. árg. MIÐVIKUDAGUR 19. MARZ 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Brazilía: Hundruc forast í flóðum Recife Braziliu, 18. marz. AP. VTTAÐ er, að 283 menn hafa drukknað í miklum flóðum í Brazilíu undanfarna daga. Þúsunda er saknað. Talsmað- ur ríkisstjórnarinnar sagði í dag, að um 30 þúsund mannji hefðu mis'sf 'heimili sín í hér- uðunum Alagoas og Pernam- buco, og að menn óttuðust, að farsóttir brytust út á flóða- svæðunum. Ekkert lát var á fíóðunum síðdegis í dag, þriðiudag. Motvæloflutn- ingur hufnir nð nýju Umua'hia, Biafra, 18. marz. AP. FLUGVÉLAR Rauða krossins hófu á mánudagskvöld loftflutn- inga að nýju frá Fernando Poo til Biafra, en undanfarnar tvær vikur hafa matvælaflutningar legið niðri vegna ástandsins í Miðbaugs-Gíneu. Aðfararnótt þriðjudags voru farnar fimm ferðir til Biafra og mun þeim fjöiga á næstunni, eftir að sam- komulag hefur náðzt við stjórn- endur Miðbaugs-Gíneu. Golda Meir fús að hitta Hussein — Jórdaníukonungur hvetur til fundar Arabaleiðtoga — enn átök við Súez í gœr Tel Aviv, Kaíró, Beirut, 18. marz. AP. GOLDA Meir, nýr forsætisráð- herra ísraels, sagði að loknum Islenzk víkingahöfn finnst við Hvarf BREZKA blaðið Observer skýr- ir frá því að danskur vísinda- maður, Ove Bak, sem undanfar- ið hefur unnið að uppgreftri í Grænlandi, hafi fundið nýja byggð norræna manna og segir blaðið að rústirnar séu höfnin i Sandi, eins og ívar Bárðarson nefndi staðinn 1340, að sögn blaðs ins. Höfn þessi var til forna not- uð af norrænum mönnum og öðr- um kaupmönnum eins og komizt er að orði. Bak hefur grafið upp rústir 60 húsa og sveitabæja, sem liggja á langri aflíðandi hæð við sjóinn og hefur verið hentugt fyrir vík- inga að draga þar skip sín á land. Þá getur blaðið þess að Sand- ur sé skammt frá HVarfi. Observer segir, að þessi fund- ur bæti við enn einum hlekki til staðfestingar sannleiksgildis ís- lenzkra sagna um ferðir íslend- inga til Grænlands og Norður- Ameríku. fyrsta fundi með ríkisstjórn sinni i dag, að hún væri reiðu- búin að fara til Amman, höfuð- borgar Jórdaníu, og ræða við Hussein, konung. Golda Meir sagðist ekki vera þeirrar skoð- unar, að til nýrrar stórstyrjaldar kæmi í Miðausturlöndum í ná- inni franitíð. Óspart væri klifað á því, að styrjöld væri yfirvof- andi, en slíkt væri gert í því skyni að reyna að fá ísrael til að breyta afstöðu sinni og hverfa frá herteknu svæðunum. Hussein Jórdaníukonungur hélt frá Kairó til Saudi Arabíu í dag, en hann hefur rætt við Nasser i Kaíró undanfarna daga og eru viðræður þeirra taldar mjög mikilvægar. Óstaðfestar fréttir herma, að Hussein hafi óskað eftir betri stuðningi Egypta vegna stöðugra árása israels á landsvæði í Jórdaníu. Ekki hef- ur verið birt, hvaða svör Nasser á að hafa gefið. Framhald á bls. 23 Þessa mynd hefur fréttastof 1 ! an Nýja Kína í Peking látið | ' frá sér fara varðandi átökin i á landamærum Sovétrikjanna J | og Kína. í skýringum frétta- stofunnar með myndinni, seg- ' ir að hér sjáist herjeppi og ( I brynvarinn vagn sovézku yf- irgangsmannanna inni á kín- versku landssvæði á Chemp- ao-eyju. Kínverskir landa-1 mæraverðir snúa bökum að | myndavélinni, og hindra að Sovétmenn haldi enn lengra I 1 inn í Kína, segir fréttastofan. ( Kínverjar og Rússar: Enn heitt í kolunum — ný átök í gœr við Ussurifljót Moskvu, 18. marz. NTB. ♦ Moskvublaðið Pravda sagði frá þvi í dag, að Kínverjar hefðu haldið uppi mikilli skot- Bretar búast til innrásar á Anguilla — Fimm flugvélafarmar fallhlífaher- manna, lögreglu- og Scotland Yard- hríð frá stöðvum sínum á bökk- um Ussuri-fljóte og skotið í átt til Damansky-eyju, en á þessum stöðum hafa átökin verið undan- farið. Ekki er tekið fram, hvort sovézkir hafi svarað skothríðinni. ♦ Þá var greint frá því í öðr- um fréttum, að Kínverjar hafi dregið saman mikið lið á þessum slóðum- og hefðu linnulausir liðs- flutninP'ar verið til Ussuri-fljóts síðan um helgi. ♦ Ýmis Moskvublöð, sem skrifa um málið í dag og greina frá á- tökunum í morgun, láta að því liggja að bardagar hafi verið meira og minna alla daga síðan 2. marz. Úraníum á Grænlandi — er margfalt meira en áður var talið manna til Karabíahafs Kaupmannahöfn, 18. marz. AP. DANSKA stjórnin hefur ákveðið að hraða undirbúningi að úran- íumvinnslu á Grænlandi, þar sem nýjustu athuganir virðast benda til þess að í Kvanfjalli á Grænlandi megi vinna allt að 24 þúsund lestir af úraníum, en þetta er sex sinnum meira magn en áð- ur var álitið að í fjallinu væri. Danska stjórnin hefur óskað eftir samþykkt þingsins fyrir 1,5 milljóna danskra króna fjárveR- ingu til að vinna áfram að því að koma undirbúningsvinnu á lokastig. Gerir stjórnin ráð fyrir að vinnsla geti hafizt á næsta ári. Því hefur verið haldið fram að úraníum á vesturhveli jarðar verði til þurrðar gengið árið 1980. London 18. marz. — AP. Brezki utanríkisráðherrann, Michael Stewart, sagði þrí- vegis í Neðri málstofu brezka þingsins í dag, að „fólkið á Anguilla muni ekki verða neytt til þess að búa við stjórn, sem það ekki vill hafa.“ Yfirlýsingar Stewarts sigldu í kjölfar fregna um að fimm flug- vélafarmar af hermönnum, lög- reglu- og leynilögreglumanna, væru lagðir af stað áleiðis til eyjarinnar í Karíbahafi, þar á me'ðal 150 manna sveit „Rauðu Djöflanna“, einnar þekktustu fallhlífahermannasveitar brezka hersins. („Rauðu Djöflarnir" komu til íslands á sl. sumri og voru hér við æfingar í nokkra daga, innsk. Mbl.) Mun sveitum þessum e.t.v. ætl að að skerast í leikinn, og brjóta niður mótþróa uppreisnarstjórn- arinnar á Anguilla. Liðinu var safnað saman við herflugvöll í Wiltshire á mánu- dagskvöld, og búið undir innrás á eyna innan fárra daga nema leiðtogar eyjarinnar jétu af sjálf- stæðisstefnu sinni. Anguilla hefur verið hluti eyja rikisins St. Kitts-Nevis-Anguilla, en í júní 1967 lýstu yfirvöld á Framhald á bls. 23 Sovézika blaðið Soveteikaija Rossia segir, að henforinigjar þeir, sem haifa með hönduan eftirlit á landamærunuan, hafi naumast notið svefns né matar siðusbu sextán sólárhringa vegna anaia. í AP-frétt segir, að greint hafi veT ið frá þvi í dag, að tólf sovézkir hermenn hafi fal'lið í bardögun- um á laugardag og sex særzt. Síðari hluta þriðjudags virtist allt rólegt. Pólska blaðið Trybuna Ludiu, málgagn kommúnistaflokiksins, fordæmdi í dag vopnaðar ögr- anir Kínverja gagnvart Sovét- ríkjuinum og sagði þær tilraun til að grafa undan einingu sósíalískra ríkja.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.