Morgunblaðið - 19.03.1969, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. MARZ 19é9
5
Dr. Páll ísólfsson gefur Alþingi
Alþingishátíðarkantötu sína
Hátíðleg athöfn í Alþingishúsinu á mánudagsmorgun
Mánudaginn 17. þ.m.
færði dr. Páll ísólfsson Al-
þingi að gjöf Alþingishá-
tíðarkantötu sína. Afhend-
ingin fór fram í Alþingis-
húsinu. í fylgd með dr. Páli
var kona hans frú Sigrún
Eiríksdóttir.
Forseti sameinaðs Alþing
is veitti gjöfinni móttöku
fyrir hönd Alþingis. Auk
hans voru viðstaddir: For-
sætisráðherra dr. Bjarni
Benediktsson, menntamála
ráðherra dr. Gylfi Þ. Gísla-
son, forseti neðri deildar
Alþingis Sigurður Bjarna-
son, forseti efri deildar Al-
þingis Jónas G. Rafnar og
skrifstofustjóri Friðjón Sig
urðsson.
ÁVARP DR. PÁLS
Dr. Páll mælti á þessa leið:
„Hér mieS leyfi ég mér að
beiðast þeiss, að Hið háa Al-
þingi veiti viðtöku, að gjöf,
Alþingis'hátíðar.kantötu minni
er fyrstu verðlaun hlaut í
samkeppni á þúsund ára af-
Því mun verða valinn stað-
ur hér í álþingishúsinu, þar
sem það niýtur ,sín að verðleik
um, og minnir komandi kyn-
slóðir á þann ómetanlega
s'kerf, sem þú, dr. Pálil, lagðir
fram árið 1930 til þass að
gera Alþingishútíðina að gtór-
viðburði í sögu þjóðarinnar.
Umibúnaður um þetta dýr-
mæta handrit að Alþingishá-
tíðarkantötu dr. Páls ísólísson
ar mun verða gerður í sam-
ráði við færustu menn þannig,
að varðveizla þess verði ein.s
örugg og framast er kostur.
Hið gagnmerka tónverk,
sem er skráð í þessa fögru
bók, verður með þessum hætti
þjóðareign. En það verður
einnig gert að þjóðareign í við
tækari skilningi, því ákveðið
Framhald á bls. 12
mæli Alþingis, og frumflutt
var á Þingvöllum 1930. Text-
ann gerði Davíð Stefánsson
frá Fagraskógi.
Hér er um að ræða
handrit, annað fyrir pianó,
kór, einsöng og framsögn, og
hitt fyrir sinfóníúhljómsveit,
kór, einsöng og framsögn.
Ég vil leyfa mér að nota
tækifærið, að þakka Hinu
Háa Alþingi þá mifclu og vax-
andi aðstoð og vinsemd er það
ihefur sýnt listamönnum hin
síðari árin.“
ÞAKKARRÆÐA FORSETA
SÞ.
Forseti sameinaðs þings
veitti gjöfinni viðtöku með
þessum orðum:
„Það er mkill heiður að fá
að taka við þessum kjörgrip
fyrir hönd Alþingis úr þinni
hendi, dr. Páll ísólfsson.
Alþingi er ekki auðugt af
listavenkum, en með þessari
fágætu gjöf hefur því bætzt
dýrgripur, sem verulega mun-
ar um.
Ég flyt þér, dr. Páll fsólfs-
son innilegustu þakkir Alþi-ng
is fyrir að færa því að gjöf Myndin var tekin við atíhöfnina í Alþingishúsnu í fyrradag. Á henni eru, talið frá vinstri:
þetta vandaða og fagra hand- Frú Sigrún Eiríksdóttir, dr. Bjarni Bewediktsson, Birgir Finsson, dr. Páll ísólfsson, dr. Gylfi
rit. Þ. Gíslason, Sigurður Bjarnason, Jónas G. Rafnar og Friðjón Sigurðsson.
Breiðfirðingar — Rongæingar
Spila- og skemmtikvöid félaganna verður i Breiðfirðingabúð,
laugardaginn 22. marz. Hefst kl. 21. — Góð verðlaun.
SKEMMTINEFNDIR FÉLAGANNA.
Uppboð
verður haldið í dag, fimm'tudaginn 20. marz, kl. 15 í
þvottahúsi Hafnarfjarðar að Strandgötu 32. Seldar verða
þvottavélar, þvottavindur og fatapressa.
Greiðsla fari fram við 'hamarshögg.
Bæjarfógetinn í HafnanfirðL
Steingrimur Gautur Kristjánsson, ftr.
Höfum verið beðnir að útvega töluvert magn af
ríkistryggðum skuldabréfum
Nánari upplýsingar gefur
Málflutningsskrifstofa
Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar,
Guðmundar Péturssonar, Axels Einarssonar,
Aðalstræti 6, Símar: 12002, 13202, 13602.
FLUG í 50 ÁR
FLUGMÁLAHÁTÍÐIN 1969
verður haldin í Sigtúni laugardaginn 22. marz n.k. og hefst
kl. 18.30 með „cocktail".
Aðgöngumiðar í Tómstundabúðunum.
Borðpantanir í Sigtúni á föstudag frá kl. 4, sími 12339.
30.000.00
Hngmpdai^samkeppni:
Bezta ráðid- bætt umferð
f bókinni „ÖRUGGUR AKSTUR'* efna Samvinnutryggingar til hugmyndasamkeppni um
BEZTA RÁÐIÐ TIL BÆTTRAR UMFERÐAR. Sérstök dómnefnd ákveður, hvaða hugmyndir
skuli hljóta verðlaunln, sem eru kr. 30.000,— i peningum.
Gert er ráð fyrir, að fyrstu verðlaun verði kr. 15.000,—,
önnur kr. 10.000,— og þriðju kr. 5.000,—,
en þó er dómnefndinnf heimilt að skipta verðlaunum á annan hátt milli hugmynda, ef
hún sér ástæðu til. Nefndina skipa Benedikt Sigurjónsson, hæstaréttardómari, Óskar
Ólason, yfirlögregluþjónn og Baldvin Þ. Kristjánsson, félagsmálafuiltrúi.
Tillögurnar
skulu hafa borlzt
fyrlr 12. apríl 1969.
Hugmyndirnar, sem óskað er eftir, mega hvort sem er vera stað-
bundnar eða miðast við landið i heild. Óskað er eftir hugmynd-
um um hvaðelna, sem getur horft tif bóta, hvort sem það snert-
ir akstursreglur, ökumenn, vegi, skipulag umferðar, umferðar-
fræðslu, löggjöf, eftirlit, löggæzlu, o. s. frv., og þurfa hugmynd-
irnar þvi ekki að einskorðast við neinn sérstakan þátt umferðar-
málanna. Hverjum þátttakanda i samkeppninni er heimilt að
senda eins margar hugmyndir og hann óskar. Þær skai senda i
lokuðu umslagi merktu með dulnefni, en nafn höfundar skal fylgja
I öðru umsiagi merktu á sama hátt.
Utanáskrift skal vera:
SAMVINNUTRYGGINGAR
Bezta róðið - bætt umferð
ÁRMCJLA 3
REYKJAVÍK
SAMYINrVUTRYGGINGAR
BEZT AÐ AUCLÝSA I MORCUNBLAÐINU