Morgunblaðið - 19.03.1969, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 19.03.1969, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. MARZ 1969 LOFTPRESSUR Tökum að okkur alla loft- pressuvinnu. Vélaleiga Símonar Símonarsonar Sími 33544. ÍBÚÐIR I SMlÐUM Til sölu eru 3ja og 4ra herb. íbúðir við Eyjabakka 13 og 15. Óskar og Bragi sf. Sími 33147 og heimasímar 30221 og 32328. BIFREtÐASTJÓR AR Gerum við allar tegundir bif- reiða. — Sérgrein hemlavið- gerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING HF., Súðavogi 14 - Sími 30135. FRlMERKJASAFNARAR Einkasafnari óskar að skipta á dönskum frímerkjum gegn íslenzkum. Anker Nielsen, Hovedgade 8A, st. 2800, Lyngby, Danmark. FISKBÚÐ eða fiskbúðarpláss á góðum stað I bænum óskast sem fyrst. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 22. þ. m. merkt „Fiskbúð 2846". IBÚÐ ÓSKAST TIL KAUPS Ný 3ja—4ra herb. Ibúð með bílskúr tilb. undir tréverk eða fullkláruð. Útb. 500-600 þús. Tilboð sendist Mbl. merkt „Ibúð 6273" fyrir 22. þ. m. ÞRJÚ HERBERGI OG ELDHÚS til leigu í Hlíðunum. Tilboð sendist á afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt „Hlíð- ar 2845". STÚLKA ÓSKAST til heimilisstarfa út á land, ekki yngri en 20 ára. Tilboð merkt „Reglusöm 2867" sendist Mbl. ATVINNA ÓSKAST Stúlka með verzlunarskóla- próf, vön öllum almennum skrifstofust., óskar e. vinnu frá 1. april til 1. júlí, hálfan eða allan daginn. Sími 13949. SKRIFSTOFUSTÚLKA vön enskum bréfaskriftum óskar eftir atvinnu nú þegar. Tilboð merkt „2868" sendist Morgunblaðinu. HERRA- OG DÖMU- skíðabuxur, terylene-buxur drengja. Framleiðsluverð. Saumastofan Barmahlíð 34, sími 14616. KOMINN HEIM Karl Jónsson læknir. HERBERGI OSKAST Einhleyp stúlka óskar eftir herbergi með eldunaraðstöðu sem fyrst. Uppl. í sfma 22150. HASKÓLABORGARI frá Oxford og kona óska eft- ir ódýru húsi eða sumarbúst. í nágr. Rvk frá 29. 7. til 24. 8. lan C. Robertson M. A., St. Edmund Hall, Oxford, Engl. BROTAMÁLMUR Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. — Nóatún 27, simi 3-58-91. Myndin er fengin úr nýrri útgáfu Lúkasarguðspjalla, sem Hið íslenzka Biblíufélag gaf út. Hallgrímskirkja Föstumessa I kvöld kl 8:30 Dr. Jakob Jónsson. HáteigsMrkja Föstuguðsþjónusta I kvöld kl 8:30. Séra Jón Þorvarðarson. Laugarneskirkja Föstumessa 1 kvöld kl 8:30 Séra Gísli Brynjólfsson. Með þessari Guðsþjónustu hefjast Æskulýðskvöld KFUM og K i kirkjunni — Sóknarprestur. Dómkirkjan Föstumessa i kvöld kl 8:30 Lit ania sungin. Séra Óskar J Þor- láksson. Langholtsprestakall Föstumessa kl. 8:30. Séra Sig- urður Haukur Guðjónsson Frikirkjan í Reykjavík Föstumessa í kvöld kl 8:30 Séra Þorstelnn Björnsson. Neskirkja Föstuguðsþjónusta kl 8:30, Séra Páll Þorleifsson. Eins og mörg undanfarin ár efna KFUM og KFUK til samkomu- kvölda i Laugameskirkju. Mun þar verða meðal annars fjallað um spurninguna: „Hvers væntir þú?“ Er þar verið með í huga hvers sé að vænta af liíinu og trúnni á Guð. Samkomurnar hefjast miðvikudag inn 19. marz með föstuguðsþjón- ustu sr. Gísla Brynjólfssonar. Síð- an verða samkomur á hverju kvöldi, en síðasta samkoman verð- ur á sunnudagskvöldið og lýkur henni með altarisgöngu, er sóknar presturinn sr Garðar Svavarsson annast. Aðalræðumenn verða: Ást- ráður Sigusteindórsson, skólastjóri, Benedikt Arnkelsson, cand theol, Gunnar Sigurjónsson cand theol og sr. Frank M. Halldórsson. Einn- ig verður ungt fólk, sem tekur til máls Þá verður fjölbreyttur söng ur, einsöngur tvísöngur og kór- söngur Þessar samkomur em haldnar til að efla samfélag trú- aðra og glæða kristnilíf meðal borgarbúa. Er það von félaganna að jafnt yngri sem eldri fái notið ' FRETTIR Boðun fagnaðarerindisins Almennar samkomur að Hörgsihlíð 12, Reykjavík i kvöld kl. 8. Árshátið hestamannafélagsins Harðar í Kjósarsýslu verður hald in að Hlégarði laugardaginn 22. marz og hefst kl. 9. Miðar fást hjá stjórn og skemmtinefnd Kirkjuvika í Lágafeliskirkju í kvöld er föstumessa, sem hefst kl. 9. Prestur er séra Frank M. Halldórsson Kirkjukór Grensás- sóknar syngu Söngstjóri er Árni Arinbjarnarson. Kirkjugestir eru vinsamlega beðnir að taka með sér sálmabækur. Með föstumessu þess ari lýkur kirkjuvikunni. I.O.GT St Einingin nr. 14 heldur fund í Templarahöllinni í kvöld kl 20:30 Dagskrá: Systrakvöld með skemmtiatriðum og góðu kaffi. Æðstitemplar. Kvennaskólastúlkur gangast fyr- ir kaffisölu ásamt skemmtiatriðum f Súlnasal Hótel Sögu sunnudag- inn 23. marz ki. 3 síðdegis. Allur ágóði rennur til Bandalags kvenna I Reykjavík. SAMKOMUKVÖLD K.F.U.M. og K. / LAUGARHESKIRKJU blessunar af því að sækja þessar samkomur. Styrktarfélag lamaðra og fatl- aðra, kvennadeild. Munið fundinn fimmtudaginn 20. marz kl. 830 að Háaleitisbraut 13 Skemmtiatriði Anstfirðingamótið verður laugar daginn 22. marz kl. 9 í húsakynn- um Hermanns Ragnars að Háaleit isbraut 58—60. Að þessu sinni verð ur ekki borðhald Uppl. í simum 34789 og 37974. Kristniboðssambandið Enski skurðlæknirinn Michael Harry talar á samkomunni í kvöld í Betaníu kl 8:30 Hann tal- ar á dönsku. (Ræðan verður túlk- uð) Allir velkomnir. Kristniboðsfélagið í Keflavík heldur fund í Tjamarlundi fimmtu daginn 20. marz kl 8:30 Lilja Krist- jánsdóttir hefur hugleiðingu. Allir velkomnir. Slysavarnarfélag Keflavík heldur sinn árlega basar sunnu- daginn 23. marz í Tjarnarlundi kl. 3 Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn, Keflavík heldur skemmtifund á fimmtudaginn 20 marz kl. 9 í Æskulýðshúsinu. Spilað Bingó. Góð ir vinningar Frá Kristniboðsfélagi karla Aðalfundur verður haldinn mánu daginn 24. marz kl. 8.30 í Betaniu Kvenstúdentafélag fslands Fundur verður haldinn í Þjóð- leikhúskjallaranum fimmtudaginn 20 marz kl. 8.30 Fundarefni: Um skólamál: Andri ísaksson sálfræð- ingur. Kvennadeild Borgfirðingafclags- ins heldur fund fimmtudaginn 20 marz kl. 8.30 í Hagaskóla. Sýnd verður fræðslumynd frá Rauða Krossinum Aðalfundur Náttúrnlækningafél Meiri elsku hefnr enginn en þá, að hann leggur líf sitt í sölurnar fyrir vini sína. (Jóh. 15:13). f dag er miðvikudagur 19 marz og er það 78. dagur ársins 1969. Eftir lifa 287 dagar: Árdegishá- flæði kl, 7:14. Slysavarðstofan i Borgarspítalan- um er opin allan sólarhringinn. Sími 81212. Nætur- og helgidagalæknir er í sima 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins i virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl 9-19, laugardaga kL 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspítalinn í Fossvogi Heimsóknartími er daglega kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30 Borgarspítalinn í Heilsuverndar- stöðiuni Heimsóknartimi er daglega kl. 14 00 -15.00 og 19.00-19.30 Kvöld- og helgidagavarzla í lyfja búðum í Reykjavík vikuna 15.— 22. marz er i Háaleitis apóteki og Ingólfsapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði aðfara- nótt 20. marz er Eiríkur Björns- son sími 50235. Næturlæknir í Keflavík 18 3. og 19. 3 Arnbjörn Ólafsson 20.3. Guðjón Klemenzson 21.3. 22.3 og 23.3 Kjartan Ólafss, 24.3. Arnbjörn Ólafsson Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar er I Heilsuverndarstöðinni (Mæðradeild) við Barónsstig. Við- talstimi prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- cími læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406. Bilanasimi Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. Geðverndarfélag Islands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga kl. 4—6 siðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. AA-samtökin í Reykjavík. Fund- ir eru sem hér segir: í félagsheimilinu Tjarnargötu 3c. Á miðvikudögum kl. 9 e.h. Á fimmtudögum kl. 9 e.h. Á föstudögum kl. 9 e.h. 1 safnaðarheimilinu Langholts- kirkju: Á laugardögum kl. 2 e.h. í safnaðarheimili Neskirkju: Á laugardögum kl. 2e.h. Skrifstofa samtakanna Tjarnar- götu 3c er opin milli 5-7 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Sími 16373. AA-samtökin í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjadeiid, fundur fimmtudaga kl. 8.30 e.h. í húsi KFUM, Orð lífsins svara í síma 10000. IOOF 7 = 1503198% = 90. IOOF 9 = 1503198% = 90. — II [-| Mímir 59693197 = 2 RMR-19-3-20-SÚR-MT-HT Reykjavíkur verður haldinn í mat stofu félagsins Kirkjustræti 8, föstudaginn 21. marz kl. 9. Systrafélag Ytri-Njarðvíkur- sóknar Munið vinnufundinn mið- vikudaginn 19. marz kl. 9 í Stapa. Spilakvöld Templara í Hafnarf. Félagsvistin í Góðtemplarahúsinu miðvikudaginn 19. marz kl. 8.30 Allir velkomnir Kirkjunefnd kvenna Dómkirkj- unnar heldur aðalfund í kirkjunni mánudaginn 24 marz kl. 3. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði Hafnarfirði heldur basar í Sjálf- stæðishúsinu laugardaginn 22. marz kl. 4 Konur eru vinsamlegast beðn jjr um að koma munum á basar- inn í Sjálfstæðishúsið föstudaginn 21. marz kl. 8. Mæðrafélagskonur Aðalfundur félagsins verður hald inn fimmtudaginn 20 marz að Hverfisgötu 21, kl. 8.30. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði Hafnarfirði, heldur fund í Sjálfstæðishúsinu mið vikudaginn 19. marz kl. 8:30 At- hugið breyttan fundardag. Sigifirðingar í Reykjavík og ná- grenni Árshátíðin verður haldin á Hótel Borg laugard 29. mars og hefst með borðhaldi kl. 6 Nánar aug- lýst síðar. 80 ára er í dag frú María Ein- arsdóttir, Ásgarðsvegi 14, Húsavík. 80 ára er í dag Elín Magnúsdótt- ir, Suðureyri við Súgaqdafjörð. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Elsa Pálsdóttir Litlu-Heiði, Mýrdal og Jakob Ólafsson, Vik í Mýrdal sá NÆST bezti Verjandinn: Ég krefst þess, að ákærði verði látinn laus, af þrem- ur ástæðum. I fyrsta lagi var potturinn brotinn, þegar hann fékk hann. í öðru lagi var hann heill þegar hann skilaði honum, og í þriðja lagi hefir hann ekki fengið neinn pott að láni. — Jesú, Maria! Kemurðii ekki syndandi með opinn munninn í ásoðnu vatninu!!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.