Morgunblaðið - 19.03.1969, Síða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. MARZ 1999
tJitglef'andi H.-E. Árvafcuir, ÍReyfcJavík.
Fflamfcvœmdiaisti óri Haraldur Sveinsaon.
'Ritstjórar Sigiurðiur Bjarnagon frá Viguir.
Mjaititihías Joihannesslen.
Eyjólíur Komráð Jónsson.
RitatjómarfuHtrúi Þorbjöm Guðmundsson.
Fréttaistjóri Bjöim Jóhannsson'.
Auglýsin'gaistjóri Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn og afgreiðsla ASalstræti 6. Sími 10-109.
Auglýsingaa? Aðalstræti 6. Súni 22-4-80.
ÁskrMtargjaM fcr. 160.08 á mónuði innanlands.
í lausasjöiu fcr. 10.00 eintakið.
BJARTSÝNI
Mjög er nú að birta til í ís-
lenzku þjóðlífi eftir þá
erfiðleika, sem að hafa steðj-
að síðustu misseri. Geysimik-
ill loðnuafli hefur borizt á
land undanfarnar vikur og
kunnugir menn gera sér von-
ir um, að áframhald verði á
þessari veiði þannig að verð-
mæti loðnuaflans nái jafnvel
hálfum milljarð króna á
þessu ári.
Bolfiskafli hefur einnig
verið alígóður að undan-
förnuj T.d. má geta þess, að
í Keflavík hefur nú verið
landað um 4000 lestum af bol-
fiski, en á sama tíma í fyrra
hafði verið landað þar um
2500 lestum og var þó ekkert
verkfall þá, sem hamlaði veið
um eins og nú.
Þetta og margt fleira sýn-
ir okkur, að það er að birta
til. Stöðugt berast nú fregn-
ir um, að ný iðnfyrirtæki
séu að rísa eða nýr bátur að
koma til hafnar. Slík tíðindi
eru merki þess, að bjartsýn-
in og kjarkurinn eru nú að ná
yfirhöndinni á ný eftir und-
angengna örðugleika.
Við íslendingar höfum nú
öll skilyrði til að rétta okk-
ur við eftir þau áföll, sem við
höfum orðið fyrir. Við eigum
ný og fullkomin framleiðslu-
tæki og við höfum gert nauð
synlegar ráðstafanir í efna-
hagsmálum, sem tryggja
rekstrargrundvöll þessara
framleiðslutækja. Nú skiptir
öllu máli, að þeim rekstrar-
grundvelli verði ekki raskað
með ótímabærum aðgerðum í
launamálum eða á öðrum
sviðum.
Takist okkur að sneiða hjá
slíkum hættum, sem á vegi
okkar verða mun þess ekki
langt að bíða, að nýtt blóma-
tímabil hefjist í sögu þjóðar-
innar. Bjartsýnin er að fær-
ast yfir þjóðlífið á ný og í
krafti hennar og dugnaðar
þjóðarinnar munum við rífa
okkur upp úr öldudal síðustu
tveggja ára.
NÝ VIÐHORF
TIL ATVINNU-
FYRIRTÆKJANNA
¥ marga áratugi hefur sú
skoðun verið ríkjandi ,hér-
lendis, að það væri ljótt að
hagnast á atvinnurekstri. í
samræmi við þá útbreiddu
skoðun voru hér lengi við
lýði fáránleg skattalög, sem
gerðu mönnum með öllu
ókleift að stunda heilbrigðan
atvinnurekstur.
Nú er fólki skyndilega orð-
ið ljóst, að atvinnufyrirtæki
eru ekki mjólkurkýr, sem
sjálfkrafa sjá fyrir atvinnu
og nægum launum heldur
þurfa þau að hagnast með
eðlilegum hætti, svo að þau
geti greitt laun, veitt atvinnu
og sinnt því hlutverki gagn-
vart neytendum eða öðrum,
sem þau hafa tekið að sér.
í athyglisverðri grein, sem
Sigurður Markússon, fram-
kvæmdastjóri Véladeildar
SÍS ritaði fyrir nokkru seg-
ir hann m.a.: „Hvers vegna
leyfist ekki íslenzkum at-
vinnufyrirtækjum að byggja
upp eigið fjármagn á sama
hátt og gerist með öðrum
þjóðum? Hvers vegna þarf
hagnaður atvinnufyrirtækja
að vera feimnismál, eins og
eitt stjórnarblaðanna komst
að orði um daginn?
Það tíðkast nú mjög að tala
um breiðu bökin, þegar geng
ið er með aðgerðum opin-
berra aðila á hlut atvinnu-
fyrirtækja. Ætli sannleikur-
inn sé ekki sá að launafólki
sé gerður bjarnargreiði í
hvert skipti, sem grafið er
undan afkomumöguleikum
fyrirtækjanna? Ég held að
við ættum nú löks að láta
okkur skiljast að við getum
ekki vænzt þess að byggja
upp atvinnulíf okkar á eðli-
legan hátt nema tryggð sé
eðlileg fjármagnsmyndun í
atvinnurekstrinum."
Þetta eru orð að sönnu. í
áratugi er búið að koma því
inn hjá öllum almenningi að
ef atvinnufyrirtæki hagnist
sé það á kostnað fólksins í
landinu. Þessum hugsunar-
hætti þarf að breyta. Það á
einmitt að vera metnaðarmál
fyrir starfsmenn hvaða at-
vinnufyrirtækis sem er að
fyrirtæki það sem þeir starfa
við, sýni sem mestan hagnað.
Þá geta starfsmennirnir einn
ig verið vissir um, að þeir
njóta góðs af þeim hagnaði,
svo og allur almenningur.
Ék
\ss rjr
UTAN ÚR HEIMI
A-þýzki flóttamaðurinn
stal flugvélinni
BAÐ ULBRiCT UM STÆRRI ÍBÚÐ
VAR LÁTINN HÆTTA AÐ FLJÚGA
GERHARD SCHARNETSKY,
höfuðsmaðurinn í austur-
þýzka flughernum, sem í s.l.
viku lenti æfingaflugvél frá
a-þýzka hernum á Borgund-
arhólmi, og beiddist hælis í
Danmörku, sem pólitískur
flóttamaður, stal flugvélinni,
að því er dönsku blöðin hafa
eftir yfirvöldum í Kaup-
mannahöfn þar sem Gerhard
er nú til yfirheyrslu. Enn-
fremur hefur komið á daginn,
að flótti hans átti sér meiri
aðdraganda, en áður hafði
verið talið.
Gerhard Scharnetzky hefur
sagt dönsfcu leyniþjónustunni,
að hann hafi ekfci komizt yfir
fluigvélina á löglegan hátt.
Hann hefur ennfremur skýrt
frá því, að honuim hafi efcki
verið lemgur leyft að fljúga,
og verið skipaður í stöðu á
jörðu niðri. Ástæðam fyrir
því, að hann hafi verið færð-
ut niður uim set, hafi verið
sú, að hann hafi riltað Walter
Ulbricht, leiðtoga a-þýzkra
kommúnista persónulegt bréf
og farið þess á leit að hann
fengi stærri íbúð til umráða.
„ÉG HITA HANA UPP“
Gerhard Scharnetzky var
fariþegi í æfirngafluigvélinni,
sem er tveggja sæta, er hún
lenti á f östud agsmorgum í
fyrri viku á Cottbusflugvelli
í Dresden. Síðar um daiginn
átii flugmaðurinn að, fljúga
honum til ákvörðunarstaðar
ha-ns. Flu-gimaðurinn yfirgaf
vélina, meðain flugvirki setti
á hana benzín og gerði hana
í stand til fraimlhaldsfluigs.
Þega.r flugvirkinn hafði
lokið störfum sín-um, var fl-ug
maðurinn enm ekki kominn
altur. Scharmetzky -getok þá til
flugvirkjans, sem hamn kann-
aðist við frá því að ha-nn
flauig sjálfur. „Ég veit vel,
að ég er snemma á ferðinni“,
sagði hann við flu-gvirkjamm,
„en ég ætla samt að setjast
uppí, og bíða eftir fl-ugmann-
imu-m. Ég set vélina í gang
ti-1 þess að hita hana upp.“
Fl-ugvirkinn mun ekki
hafa rennt í gr-un um að
Scharnetzky hefði í hyggju
að fljúga sjálfu-r, enda hafði
Scharnietz'ky með vilja ekki
sett heyrnartólin á höfuð sér,
þa-u sem notuð eru til fjar-
skipta við fl-ugturminn.
Flugvir-kinn yfirgaf því
vélina, sem andartaki síðar
hóf si-g á 1-otft með Scharnet-
zky einan innanborðs.
Ferðin yfir Eystrasalt gek-k
vel. Það var eklki fyrr en
GERHARD SCHARNETZKY
— það er dýrt að biðja félaga
Ulbricht um stærri íbúð.
Scharmetzky hafði flogið í um
það bil kl-ulkjku-stund, að hamn
varð hrædd-ur. Hann vissi, að
flótti hans hlyti að hafa kom-
izt up, og að ha-fin hefði verið
leit að honum. Hann mætti þá
tveim-ur MIG orustuþotum,
og hélt þá að spilið væri tap-
að. En or-ust'uþoturnar héldu
áfram án þess að skipta sér
af honurn.
Eran er efcki ljóst á h-vem
hátt austur-þýzka höf-uðs-
manninum tókst að kornast
í gegnum ratsjárn-et A-Þýzka-
lan-ds í stolinni fliugvél. Skýr-
in-guna kanin að vera að fimna
í því, að A-Þjóðverjar hatfi
beint leit sinni fyrst og
fremst í áttina til V-Þýzka-
lands og V-Berlínar, en hafi
okki komið í hug að hann
myndi halda til Bor-gundar-
hólm-s.
BRÉFID TIL ULBRICHT
Gerhard Scharnetzky hef-ur
skýrt dönsk-um yfirvöldum
frá því hver aðdraga-ndinn
var að flótta hans. Hann hafði
verið látinn hætta að fljú-ga
MIG orustuþotum, sem hann
marg-ra ára reynslu í að gera,
og fengið sérstaka þjálfun
þar að lútandi.
Áður en hon-urn var Skipað
að hætta að fljúga, var hon-
um tilkyn-nt atf yfirmanni sín-
um, svo og pólitískum
„kommissar" herstöðvarinnar,
a-ð hann hefði sett smánar-
blett á herstöðina, og gefið
var í skyn að hann væri
óáreiðan-legur í póli'tísku til-
liti.
Forsaga að þessu var sú,
að Soharn-etzky ritaði Walter
Ul-bricht, leiðtoga a-þýzkra
-kommúnista, bréf, þar sem
sem hann fór þess á leit að
sér yrði úthlutuð stærri íbúð.
Hinn 37 ára ga-mli höifuðs-
maður bjó ásamt konu si-nni
og 7 ára barni í ein-u her-
bergi, og hafði áðu-r reynt án
áranig-urs að fá fyringreiðslu
hjá íbúðarimála'Stofnunum
A-Þýzkalands.
í bréfinu til Ulbrichts sagði
Scharraetzky. að hi-nn hátt-
setti félagi yrði að útvega sér,
þar sem hamn væri og gegndi
eiranig ábyngðarstöðu í hin-u
-kommúni-stíska þjóðfélagi,
betra húsnæði, þar sam hann
igæti hvílst og safnað kröf-tum
til nýrra átaka í þágu þjóð-
félagsiins.
LÆKNISSKOÐUN
En bréfið bar efcki tílætlað
an ára-nigur — síður en svo.
Skömmu síðar vair Schar-
netzky skipað, að hætta að
fljúga. Hin opimbera skýring
var að heilsa haras væri með
þeim hætti, að eklki væri
óhætt að hann stu-ndaði flu-g.
Höfuðsmaðurinn ber þetta
sjálfur tíl bafca. Hann segi-r,
að ha-nn hatfi skömmu áður
gengizt undir læknisskoðu-n,
sem framfcvæmd er með vissu
millibi-li á fluigmiöninuim, og
f-engið þar þann únskurð að
efckert amaði að honum.
- DR. PÁLL
Framhald af bls. 5
hefur verið að gefa verkið út
á prenti í ríkisins kostnað.
Mér er ekki kunnugt um,
að Alþiragi hafi áður veirið
færð önnur eins gjöf og þessi,
og það er mikið traust, sem
dr. Páll ísólfsson sýnir þing-
inu með því að fela því varð-
veizlu handritsins.
Þetta traust ber að þakka
dr. Páli, og um leið vil ég
nota tækifærið til þess að
flytja honum þakkir fyrir allt
hans fórnfúsa og árangursríka
starf í þágu tónm-enntar á ís-
landi.
Hann hefur gert meira en
nokkur annar núlifandi m-að-
u-r til þess að opna hug og
hjörtu ís-lendinga fyrir góðri
tónlist, og verður það ágæta
starf seint metið að verðleik-
u-m.
Við vitum, að listamannin-
um dr. Páli fsólfssyni stóð op-
in leið til frægðar og frama
meðal eríendra stórþjóða, en
Ixann kaus að þelffa Þjóð sinni
’og fóstu-rjörð krafta sína og
hæfileika, til ómetanlegs
ávinnings fyrir íslenzka menn
ingu.
Aflhendin-g handritsins að
Alþingis-hátí ð arkantötunni
'hér í diag er enn ein sönraun
'fyrir órofa tryggð dr. Pál^ við
þjóðina og landið.
Ég þa-kka þér enn á ný, dr.
Páll, fyrir gjöfina til Alþing-
'iis og fyrir allt þitt frábæra
'starf.“
(Fréttatilkyn-ning
frá Alþingi.)
Aðolhindnr
Koupmanna-
félags Keflnv.
AÐALFUND UR Kaupmannaf é-
Iags Keflavíkur var haldinn 6.
niarz sl. í Tjarnarlundi, Kefla-
vík.
Fráfarandi formaður, Þorbjörn
Einarsson stýrði fundinum og
bauð sérstaklega velkominn á
fundinn framkvæmdastjóra
Kaupmannasamtakanna, Sigurð
Magnússon, er gaf ítarlegar upp-
lýsingar um starfsemi samtak-
anna og svaraði fyrirspurnum.
f stjórn Kaupmannafélags
Keflavíkur voru kjörnir: Hákon
Kristinsson, formaður, Jósafat
Arngrímsson og Jakob Indriða-
son.
Stærsta og útbreiddasta
dagblaðið
Bezta auglýsingabiaðið