Morgunblaðið - 19.03.1969, Side 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. MARZ 1969
GAMIA BÍÓ
Sími 114 75
TÓNABÍÓ
Sími 31182
LEVKIDARIVIAL
VELGlGAIi MHR
Hroiivekjandi ensk gamanmynd
litum oq Panavision.
iSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Mjög áhrifamikil og athyglisverð
ný þýzk fræðslumynd um kyn-
lífið, tek.n í litum. Sönn og
feimnislaus túlkun á efni sem
allir þurfa að vita deili á.
Ruth Gassman
Asgard Hummel
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HÖRÐUR EINARSSON
HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
TÚNGÓTU 5 — SÍMI 10033
Leiðin vestur
(The Way West)
Stórbrotin og snilldarvel gerð og
leikin, ný amerísk stórmynd
litum og Panavision.
Kirk Douglas
Robert Mitchum
Richard Widmark
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Fimmta fórnarlambið
(Code 7 Victim 5)
ISLENZKUR TEXTI
Hörkuspennandi og viðburðarík
ný amerísk njósnamynd í litum
og Cinema Scope.
Lex Barker, Ronald Fraser
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Þjóðdansasýningar
i Háskólabiói
laugardaginn 22. marz kl. 3 og
sunnudaginn 23. marz kl. 2.
Styrktarfélagar vitji aðgöngumiða I Alþýðuhúsinu við Hverfis-
götu í kvöld frá kl. 8—10 og að Fríkirkjuvegi 11 fimmtudag
og föstudag frá kl. 5—8.
ÞJÖÐDANSAFÉLAG REYKJAVlKUR.
n
TECHNIC010R ® PAMAVISION ®
* PARAMOUMT PICTURE
Bandarlsk mynd um njósnir og
gagnnjósnir tekin í Technicolor
og Panavision, byggð á skáld-
sögu eftir Len Deighton.
Aðalhlutverk:
Michael Caine
Eva Renzi
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
iti
WÓDLEÍKHÚSID
í
)J
Tfélamn á]iakinu
Sýning í kvöld kl. 20.
CANDIDA fimmtudag kl. 20.
DELERlUM BÚBÓNIS
föstudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. — Sími 1-1200.
KOPPALOGN
í kvöld. Aðeins 5 sýningar.
YFIRMATA ofurheitt
fimmtudag.
MAÐUR OG KONA
föstudag — 58. sýning.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14.00. — Sími 13191.
gleruRareinangrunin
Fleiri og fleiri nota Johns-
Manville glerullareinangrunina
með álpappírnum, enda eitt
bezta einangrunarefnið og jafn-
framt það langódýrasta.
Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M
glerull og 2L" frauðplasteinangr-
un og fáið auk þess álpappir
með! Jafnvel flugfragt borgar sig.
Sendum um land allt —
Jón Loítsson hf.
Hringbraut 121. — Sími 10600.
TÍGRISDÝRIÐ
sÝmiR klærmr
Alveg sérstaklega spennandi og
mjög viðburðarík, ný, frönsk
kvikmynd í litum. Danskur texti.
Um þessa myi.d sagði BT m.a.:
Eins og áður leikur Roger Hanin
„Tígrisdýrið", og gengi hann á
hólm viu Sean Connery, mundi
James Bond flýja eins og
hræddur rakki.
SPENNANDI FRA UPPHAFI
TIL ENDA.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
í Lindarbæ.
FRfSfft KALLA
Frumsýning fimmtudag kl. 8.30.
Aðgöngumiðasalan í Lindarbæ
kl. 5—7 nema sýningardag kl.
5—8.30. Sími 21971.
Sími 11544
Sagn Borgar-
ættarinnar
1919 50 ára 1969
Kv'.kmynd eftir sögu
Gunnars Gunnarssonar
tekin á Islandi árið 1919.
Aðalhlutverkin leika íslenzkir
og danskir leikarar.
iSLENZKIR TEXTAR
Sýnd kl. 5 og 9.
Það skal tekið fram að myndin
er óbreytt að lengd og algjör-
lega eins og hún var, er hún var
frumsýnd í Nýja bíó.
LAUGARAS
Símar 32075 og 38150
The Appaloosa
' TECHNICOLOR* mmmmama
Hörkuspennandi ný amerísk
mynd í litum og Cinemascope.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Ríkistryggð skoldobréi
óskast. Hafið samband við okkur.
FYRIRGREIÐSLUSFRIFSTOFAN
Fasteigna- og verðbréfasala
Þorleifur Guðmundsson heima 12469.
Austurstræti 14 — Sími 16223.