Morgunblaðið - 19.03.1969, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. MARZ 1969
19
iSÆJARBÍP
-—-JbBBB======3
Simi 50184
SUMURU
Baráttan við dætur Satans.
Litmynd og íslenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Allra síðasta sinn.
Jón Finnsson
hæstaréttarlögmaður
Sölvhólsgötu 4, 3. hæð
( Sambandshúsið).
Málflutningur - lögfræðistörf.
Símar 23338 og 12343.
KOPAVOGSBin
ÍSLENZKUE ” TEXTÍ
Flugsveit 633
(633 Squadron)
Víðfraeg hörkuspennandi og
sniildar vel gerð amerisk stór-
mynd í litum og Panavision, er
fjallar um þátt „Royal Air Force"
í heimsstyrjöldinni síðari.
Cliff Robertson
George Chakaris
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð börnum.
íbúð tll sölu
Til sölu er 4ra herb. íbúð við Mosgerði. — ibúðin er
á fyrstu hæð.
Upplýsingar í síma 31283 eftir kl. 13.
Iðnoðnr- og geymsluhúsnæði
á góðum stað til leigu. Tvær hæðir, alls um 1800 ferm. Mjög
góðar innkeyrslur og stór lóð. Leigist í einu eða mörgu lagi.
Upplýsingar í síma 22 1 70.
Atvinnuflugmenn
Áríðandi fundur verður að Bárugötu 11 í dag kl. 17.
Fundarefni: Samningar, kjaramál.
STJÓRNIN.
Skriistohistúlhn óskost
vön öllum algengum skrifstofustörfum, vélritun og enskum
bréfaskriftum.
Þær sem hafa áhuga á starfinu sendi nafn, heimilisfang og
símanúmer á afgr. Mbl. merkt: „Þjálfuð — 2847".
RITARI ÓSKAST
1 Fæðingardeild Landspítalans er laus til umsóknar hálfsdags
staða læknaritara. Vinnutími fyrir hádegi. Góð vélritunarkunn-
átta nauðsynleg. Laun samkvæmt úrskurði Kjaradóms.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf
sendist Skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 30.
marz 1969.
Reykjavík, 18 marz 1969.
Skrifstofa ríkisspitalanna.
Léttar og liprar —
TIL FERMINGAR-
GJAFA
NIPPO
skólaritvélarnar
eru mjög hentugar
til fermingargjafa.
Eins árs ábyrgð.
Verð aðeins kr. 3.843,00
Sisli %3. %3ofínsen 14
VESTURCDTU 45 SfMAR: 12747 -16647
Sími 50249.
Heimurinn um nótt
Kvikmynd 1 litum og Cinema-
scope ‘rá Julia Film í Róm, með
efni, sem safnað er um allan
heim.
tSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 9.
Silungsveiði
7.-20. júlí
1r\ * /1 , Sextett Jóns Sig.
PjOAscajU ^ leikur til kl. I
SkoftfeUingufélagið
I Reykjavík og nágrenni heldur aðalfund sinn 26. marz 19R9
í Skipholti 70 1. h. kl. 8.30 síðd.
A dagskrá verður auk venjulegra aðalfundarstarfa:
Lagabreytingar.
Rætt um félagsheimili.
Önnur mál er fram kunna að koma.
i lok fundar sýnir Sveinn Jónsson skuggamyndir.
Nauðsyntegt að sem flestir félagsmenn maeti.
STJÓRN SKAFTFELLINGAFÉLAGSINS.
Óska eftir að fá inni í sveitabæ,
á hóteli eða leigja veiðihús fyrir
tvo, þar sem góð silungsveiði
er fyrir hendi. Svar ásamt upp-
lýsingum um stað og verð send-
ist afgr. Mbl. fyrir 25. marz
merkt „6007".
Hreinsar — fegrar — vemdar
bifreið yðar, krómaða hluti, harð-
plast. ryðfrítt stál, kopar og
silfur.
Mjög auðvelt og fljótt.
Bezta hreinsiefnið.
Garðar Gíslason h.f.
bifreiðaverzlun.
i
'Mcwmin&CÞ
HÁRÞURRKAN
FALLEGRUFLJÓTARI
# 700W hifoelemenf, stiglout hUostiIHno
0—80“C og #,turboM loftdreiforinn veifo
þsegilegri og fljótari þurrkun # Hlióftlót
og fruflar hvorki útvarp né sjónvorp #
Fyrirferðorlítil í geymslu, því hjálminn má
leggja saman # MeÖ klemmu til festingar
á herbergishurft, skóphurö eóa hillu #
Einnig fásf borðstativ eða gólfstativ, sem
leggja má samon # Vönduð og formfögur
— og þér getið valið um tvær fallegar
litasamstæður, blóleita (turkis) eðo gulleito
(beige). #' Abyrgð og traust þjónusta.
FÖNIX
FYRSTA
FLOKKS
FR A ....
SlMI 24410 - SUÐURG. 10 . RVlk
Aðalfundur
Styrktarfélags vangefinna verður haldinn í Lyngási, Safamýri 5
sunnudaginn 23. marz kl. 2 e.h.
Dagskrá: 1. Skýrsla stjómar.
2. Reikningar félagsins.
3. Stjómarkosning.
4. önnur mál.
STJÖRNIN.
Hafnarfjörður
Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði heldur fund i Sjálfstæðis-
húsinu miðvikudaginn 19. marz kl. 8.30 e.h.
Dagskrá: 1. Frú Alma Þórarinsson læknir flytur erindi:
Ferðasaga og rannsóknir.
2. Frú Sigrún Aðalsteinsdóttir: Frásögn
frá Dublin.
Vorboðakonur fjölmennið og takið með ykkur gesti.
STJÓRNIN.
Úra- og skartgripaverzlun
MAGNÚSAR ÁSMUNDSSONAR
Ingólfsstræti 3.
Auglýsing
um lögtök vegna fasteigna- og
brunabótagjalda í Reykjavík
Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjaldheimtunnar í Reykjavík
og samkvæmt fógetaúrskurði, uppkveðnum 17. þ.m. verða
lögtökin látin fram fara til tryggingar ógreiddum fasteigna-
sköttum og brunabótaiðgjöldum, samkvæmt II kafla laga nr.
51/1964 um tekjustofna sveitarfélaga, en gjalddagi þeirra var
15. janúar s.l.
Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, ásamt dráttarvöxtum
og kostnaði, verða látin fram fara að 8 dögum liðnum frá birt-
ingu þessarar auglýsingar, verði þau eigi að fullu greidd innan
þess tima.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík, 17. marz 1969.