Morgunblaðið - 19.03.1969, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. MARZ 1099
21
(utvarp)
MlðVIKUDAGUR
19. MARZ 1969
7:00 Morgunútvarp
Veðuríregnir Tónleikar. 730
Fréttir. Tónleikar. 755 Bæn 800
Fréttir og veðurfregnir, Tónleik-
Morgunleikfimi. Tónleikar 8:30
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna
Tónleikar. 930 Tilkynningar Tón
leikar 9.50 Þingfréttir. 1005 Frétt
ir 1010 Veðurfregnir 1025 ís-
lenzkur sálmasöngur og önnur
kirkjutónlist, þ.á.m. syngur kvart
ett gömul passíusálmalög i radd
setningu Sigurðar Þórðarsonar
11.00 Hljómplötusafnið (endurt.
þáttur).
12:00 Hádegisútvarp
Dagskráin Tónleikar. Tilkynn-
ingar. 12.25 Fréttir og veður-
fregnir Tilkynningar
13:00 Við vinnuna: Tónleikar
14:40 Við, sem heima sitjum
Erlingur Gíslason les söguna
„Fyrstu ást“ eftir ívan Túrgen-
jeff (5).
15:00 Miðdegisútvarp
Fréttir, Tilkynningar, Létt lög:
Joe Bushkin o.fl. leika lög eftir
Cole Porter. Herman Hermits
leika og syngja svo og Mamas
og Papas Chet Atkins gítar-
leikari leikur bítlalög.
16:15 Veðurfregnir.
Klassísk tónlist
Brezki blásarar leika Tvö di-
vertimenti fyrir tvö óbó, tvö
horn og tvö fagott eftir Haydn.
16:40 Framburðarkennsla í esper-
anto og Þýzku
17:00 Fréttir
Tónverk eftir Carl Nielsen
Telmányi-kvintettinn leikur Kvint
ett í G-dúr fyrir strengi. Hljóm
sveit danska útvarpsins leikur
hljómsveiatrþætti úr óperunni
„Maskerade", Thomas Jensen stj.
17:40 Uitli barnatíminn
Gyða Ragnarsdóttir stjórnar
þætti fyrir yngstu hlustendurna.
18:00 Tónleikar. Tilkynningar.
18:45 Veðurfregnir Dagskrá kvölds
ins.
19:00 Fréttir
Tilkynningar
19:30 A vettvangi dómsmálanna
Sigurður Línd.al hæstaréttarritari
flytur þáttinn.
19:55 Tónllst eftir Jón Nordal,
tónskáld mánaðarins
a. Brotaspil fyrir hljómsveit.
Sinfóníuhljómsveit lslands leik
ur, Jindrich Rohan stjórnar.
b. Píanókonsert í einum þætti.
Hljómsveit Ríkisútvarpsins og
höfundurinn leika, Bohdan
Wodiczko stjórnar
20:20 Kvöldvaka
a. Lestur fornrita
Kristinn Kristmundsson cand.
mag. les Gylfaginningu (3)
b Hjaðningarímur eftir Bólu-
Hjálmar. Sveinbjörn Beinteins
son kveður fimmtu rímu.
c. Næturrabb á norðurleið
Hallgrimur Jónasson kennari
flytur frásöguþátt
d. „Fagurt er 1 f jalladölum"
Valdimar Lárusson leikari les
kvæði eftir Kristján Helgason.
21:30 Föstuguðsþjónusta i útvarps-
sal
Séra Guðmundur Óskar Ólafsson
flytur hugvekju og bæn.
22:00 Fréttir.
22:15 Veðurfregnir. Lestur Passíu-
sálma (37)
22:25 Binni í Gröf
Ási i Bæ segir frá (5)
22:50 Á hvítum reitum og svörtum
Guðmundur Arnlaugsson flytur
skákþátt.
23:25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
FIMMTUDAGUR
20 marz 1969
7:00 Morgunútvarp
Fréttir Tónleikar 755 Bæn, 800
Morgunleikfimi, Tónleikar, 830
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
Tónleikar. 915 Morgunstund barn
anna: Katrín Smári segir síðari
hluta sögu sinnar af huglausa
kónginum 9.30 Tilkynningar. Tón
leikar. 9.50 Þingfréttir, 10.10 Veð
urfregnir 1030 „En það bar til
um þessar mundir": Séra Garð-
ar Þorsteinsson prófastur les
síðari hluta bókar eftir Walter
Russell Bowie (12) Tónleikar.
12:00 Hádegisútvarp
Dagskráin, Tónleikar, Tilkynn-
ingar, 12.25 Fréttir og veður-
fregnir, Tilkynningar.
13:00 Á frívaktinni
Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska
lagaþætti sjómanna.
14:40 Við, sem heima sitjum
Gerður Magnúsdóttir les glefsur
úr gömlum bréfum.
15:00 Miðdegisútvarp
Fréttir, Tilkynningar, Létt lög:
Mantovani og hljómsveit hans
leika lagasyrpu. Louis Armstrong
Bing Crosby og Grace Kelly
syngja lög úr kvikmyndinni „Há
stéttarfólk". Sven-Olof Walldoff
og félagar hans leika og syngja
sænsk lög. Brook Menton og Lulu
syngja þrjú lög hvort.
16:15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist
Gina Bachauer leikur á píanó
svítu og þrjár prelúdíur eftir
Debussy
16:40 Framburðarkennsla í frönsku
og spænsku
17:00 Fréttir.
Nútímatónlist: „Vorblót" eftir Ig
or Stravinsky. Fílharmoníusveit-
in í Berlín leikur, Herbert von
Karajan stjórnar.
17.40 Tónlistarími bamanna
Þuríður Pálsdóttir flytur.
18:00 Tónleikar. Tilkynningar 18,45
Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins.
19:00 Fréttir. Tilkynningar
19:30 „Glataðir snillingar" eftir
William Heinesen. Þýðandi
Þorgeir Þorgeirsson. Leikstjóri:
Sveinn Einarsson. Persónur og
leikendur í sjötta þætti (lokaþ):
Sögumaður
Þorleifur Hauksson
Sírius
Arnar Jónsson
Móritz
Þorsteinn Gunnarsson
Orfeus
Björn Jónasson
Ankersen sparisjóðsstjóri
Gunnar Eyjólfsson
Elíana
Guðrún Ásmundsdóttir
Matti-Gokk
Erlingur Gíslason
Óli sprútt
Jón Sigurbjörnsson
Wenningstedt málafærslumaður
Jón Aðils
Debes varðstjóri
Klemenz Jónsson
Janniksen snikkari
Brynjólfur Jóhannesson
Frú Janniksen
Þóra Borg
Mac-Bett málarameistari
Steindór Hjörleifsson
Nillegaard yfirkennari
Bessi Bjarnason
Frú Nillegaard
Sigríður Hagalin
Frú Midiord
Guðbjörg Þorbjarnardóttir
Lúsía frænka
Þóra Friðriksdóttir
Taíra
Valgerður Dan
Aifi-Safi
Valdemar Helgason
Pétur grafarans
Ingólfur Hannesson
20:40 Sinfóníuhljómsveit íslands-
heldur hljómleika í Háskólabiói
Stjórnandi: Alfred Walter
Einleikari á fiðlu: Konstanty
Kulka frá Póllandi
a. Sinfónía nr. 1. op 18 eftir
Julien-Francois Zbinden
b. Fiðlukonsert nr. 1 í D-dúr
eftir Nicolo Paganini
21:25 Á rökstólum
Björgvin Guðmundsson viðskipta
fræðingur stýrir umræðufundi um
aðstöðu og útbreiðslu íslenzkrar
listar. Á fundi með honum: Þor-
steinn Einarsson íþróttafulltrúi,
Helgi Sæmundsson ritstjóri og
Guðmundur Jónsson söngvari.
22:00 Fréttir.
22:15 Veðurfregnir. Lestur Pass'u-
sálma (38)
22.25 Þættir úr ferð, sem stóð í 23 ár
Pétur Eggerz sendiherra flytur
annan frásöguþátt sinn.
22:50 Sænsk tónlist
Studiohljómsveitin í Berlin leik-
Berger, Tor Aulin, Algot Haku
Berger, Tor AUlin, Algot Haku
inius og Stig Rybrant, sem stj.
23:30 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
(sjinvarp)
MIÐVIKUDAGUB
19. MARZ 19**9
18:00 Kiðlingarnir sjö
Ævintýrakvikmynd
18:50 Hlé
20:00 Fréttir
20:30 Apakettir
Skemmtiþáttur The Monkees.
Ást við fyrstu sýn.
20:55 Virginíum jöurinn
Einvígið
Gestahlutverk' Brian Keith.
22:05 Millistríðsárin
(22. þáttur).
Veldi nazista og fasista í Ev-
rópu fer vaxandi Japanir gera
innrás í Mansjúríu 1931 og taka
þar öll völd.
22:30 Dagskrárlok
Fyrir fermingarstúlkur!
Hvítar slæður, hanzkar, sokkar og blúnduklútar, undirkjólar ,
undirpils, buxur, náttkjólar, náttföt og sloppar.
PARiSARBÚÐIN, Austurstræti 8.
Reykjaneskjördœmi Reykjaneskjördœmi
Þjúðmálaverkefni næstu ára
Keflavík
Ufanríkismál
Ávarp:
Gunnar Alexandersson,
varaform. Heimis F.U.S.
Frummælandi:
Matthías A. Mathiesen,
alþingismaður.
Fundarstjóri:
Benedikt Guðbjartsson,
stjómarm. Stefni F.U.S.
Fundurinn verður haldinn sunnu-
daginn 23. marz kl. 15,00 í Vík,
Keflavík.
Sjálfstæðismenn
Kópavogur
Húsnœðismál
Ávarp:
Jón Gauti Jónsson,
stjórnarm. Tý F.U.S.
Frummælandi:
Sigfinnur Sigurðsson,
borgarhagfræðingur.
Fundarstjóri:
Árni R. Árnason,
fyrrv. form. Heimis F.U.S.
Fundurinn verður haldinn laugar-
daginn 12. apríl kl. 15,00 í Sjálf-
stæðishúsinu, Kópavogi.
Kjósarsýsla
Samgöngumál
Ávarp:
Flemming Jessen,
form. F.U.S. í Kjósarsýshi.
Frummælandi:
Ingólfur Jónsson,
ráðherra.
Fundarstjóri:
Jón Atli Kristjánsson,
form. Týs F.U.S.
Fundurinn verður haldinn mið-
vikudaginn 30. apríl kl. 20,30 að
Hlégarði, Mosfellssveit.
að sækja fundi þessa.
Reykjaneskjördæm i og Reykjavík eru hvattir til þess
F.U.S. í Kjósarsýslu — Heimir F.U.S. Keflavík — Stefnir F.US. Hafnarf. — Týr F.U.S. Kópavogi.
Samband ungra Sjálfstæðismanna.