Morgunblaðið - 19.03.1969, Síða 22
ísfiriingur braut óslitna
sigurgöngu Akureyringa
á fjörugu Hermannsmófi nyrðra
HERMANNSMÓTI skíffamanna á
Akureyri er nýlokiff. Þetta er
eitt af örfáum „punktamótum"
skíðamanna og er því opiff skiffa-
fólki af öllu landinu og var þátt-
taka frá mörgum stöðum, enda
nægur snjór og færi gott og nám-
skeið SKl höfffu staðiff í Hlíðar-
fjaili.
Á mótinu báru þeir nokkuð af
í mótinu Ilafsteinn Sigurðsson
tsafirði og Reynir Brynjólfsson
og Viffar Garffarsson frá Akur-
eyri t kvennaflokki voru meiri
sviptingar í keppninni en bezt
kom út Barbara Geirsdóttir Akur
eyri.
Úrslit í stórsvigi kvenna:
sek.
1. Barbara Geirsdóttir A 81.8
2. Sigrún Þórhallsdóttir H 100.3
3. Guðrún Guðlaugsd. A 111.4
Hli'ð: 45. Brautarlengd 1300 m.
Fallhæð: 250 m.
Úrslit í stórsvigi karla:
sek.
1. Hafsteinn Sigurðsson í 83.4
2-3. Viðar Garðarsson A 85.8
2-3. Reynir Brynjólfsson A 85.8
4. Magnús Ingólfsson A 86.4
5. Ingvi Óðinsson A 87.5
6. Hákon Ólafsson S 87.7
Hlið: 52. Brautarlengd: 1500 m.
Fallhæð: 300 m.
Úrslit í svigi karla:
1. Reynir Brynjólfsson A
53.02 52.16 105.18 sek.
2. Hafsteinn Sigurðsson í
52.58 52.87 105.45 sek.
3. Viðar Garðarsson A
54.11 54.05 108.16 sek.
4. Magnús Ingólfsson A
55.11 53.32 108.43 sek.
5. Ingvi Óðinsson A
56.67 53.69 110.36 sek.
6. Örn Þórsson A
56.44 54.68 111.12 sek.
Brautir voru fcvær:
Fyrri braut: Hlið 60.
Síðari braut: Hlið 69.
Lengd beggja 400 m og fallhæð
beggja 190 m.
Úrslit í svigi kvenna:
1. Karólína Guðmundsdóttir A
51.69 53.77 105.1 sek.
2. Sigrún Þórhallsdóttir H
57.00 54.89 111.9 sek.
3. Guðrún Sigurlaugsdóttir A
58.72 66.64 125.4 sek.
4. Barbara Geirsdóttir A
52.01 83.94 136.0 sek.
Braut 1: Hiið: 51.
Braut2: Hlið: 49.
Lengd beggja 325 m. Fallhæð 150
m.
Tvikeppni: Stórsvig og svig:
Karlar:
Hafsteinn Sigurðsson I
Reynir Brynjólfsson A
Viðar Garðarsson A
Magnús Ingólfsson A
stig
1.56
18.64
33.74
38.68
Konur:
stig
Barbara Geirsdóttir A 129.10
Sigrún Þórhallsdóttir H 156.76
Guðrún Sigurlaugsd. A 274.88
Úrslit í göngu 10 km.
min.
1. Halldór Matthíasson A 53.45
2. Stefán Jónasson A 57.49
3. Sigurður Jónsson A 58.33
4. Ingvi Óðinsson A 58.59
Gengið var aðeins í einum
flokki, þar sem utanbæjarmenn
sem höfðu skráð sig í mótið
komust ekki til bæjarins, vegna
samgönguerfiðleika.
Gangan fór fram á Útgarðs-
svæðinu austan við Skíðahótelið.
Mótsstjóri var Óðinn Árnason.
Akureyringarnir sem valdir voru á unglingamótiff. F. v. Þorsteinn
Baldvinsson, Barbara Geirsdóttir, Guðmundur FrímanSson og Örn
Þórsson.
4 Akureyringar á Norð-
urlandamót á skíðum
Voru valin eftir námskeið og mót SKÍ í Hhðarfjalli
Þriðja skíffanámskeið Skíffa-
sambands íslands fer nú fram í
vetraríþróttamiffstöffinni á Akur-
eyri.
Námskeiffin hófust 2. marz fyr-
ir unglinga 15—17 ára. í lok
þess námskeiðs fór fram úrtöku-
mót vegna Unglingameistara-
móts Norðurlanda í alpagreinum,
sem fram fer í Stranda í Noregi
29. og 30. marz n.k.
Keppendur í þessu úrtökumóti
voru alls 12 og var keppt í
tveim stórsvigsbrautum og tveim
svigbrautum, tvær ferðir í hverri
braut. Hver ferð var sjálfstæð
keppni og voru stig gefin sam-
kvæmt reglugerð er SKÍ setti um
þetta mót.
Eftir mótið valdi stjórn SKl
eftirtalda þátttakendur til að
keppa fyrir íslands hönd á ungl-
ingameistaramótinu í Noregi:
Guðmund Frímannsson, Þorstein
Baldvinsson, Örn Þórsson og
Barböru Geirsdóttir, en þau eru
öll frá Akureyri.
Annað námskeið SKÍ hófst 10.
marz fyrir þátttakendur í A og
B flokkum karla. Flestir nemend
ur á því námskeiði kepptu síðan
á Hermannsmótinu er fram fór
15. og 16. marz sl.
Þriðja námskeiö SKÍ er nú haf
ið, eins og fyrr segir og er það
fyrir konur. Kennari á þessum
námskeiðum er ívar Sigmunds-
son.
3 stiga sigur kveikir von
um 7. deildar veru áfram
Þrír beztu: F. v. Reynir Brynjólfsson A 1. í svigi, 2. í stórsvigi og
2 samanlagt, Hafsteinn Sigurffsson ísaf. 2. í svigi, 1 í stórsvigi og
1. samanlagt, Viffar Garðarsson A, 3. í öllum greinum.
KR Haukar í kvöld
í KVÖLD fer fram einn leikur
í íslandsmótinu í handknattleik.
KR og Haukar keppa, en liðin
áttu að leika saman fyrir u.m.
þ.b. þremur vikum, en leiknum
var þá frestað. Má búast við
jöfnum og skemmtilegum ieik,
þar sem bæði liðin hafa miklu
að keppa að. Á undan leiknum
fer íram einn leikur i II. deild
milli efsta og neðsta liðsins í
deildinni Víkings og ÍBK.
Síðan verður nokkurt hlé á
Islandsmótinu, sökum þess að
unglingalandsliðið fer utan á
fimmtudag til keppni í Norður-
landamótinu og þýzka meistara-
liðið Gummersbaeh kemur hing
að til keppni.
ÍSLANDSMÓTINU í körfuknatt-
leik var fram haldið um helgina.
Var leikið bæffi í Reykjavík og
á Akureyri. Þó varff aff fresta
nokkrum leikjum á Akureyri
vegna þess að Hörffur frá Pat-
reksfirði og Körfuknattleiksfélag
ísafjarðar komust ekki. Þar áttu
aff fara fram úrslit í 4. flokki
karla, 2. fiokki kvenna og meist-
araflokki kvenna svo og úrslit í
Norffurlandsrifflinum í Mfl.
karla 2. deild.
En i Reykjavík fóru fram þess
ir leikir:
KR-ÍR 1. fl. karla 52:35
KR-ingar höfðu yfirhöndina
allan leikinn, þó ógnuðu ÍR-ing-
ar á tímabili. í hálfleik var stað-
an 26:22 KR í hag, en þeir jóku
bilið í þeim síðari og lauk leikn
um með sigri KR 52:35. Athygli
vakti Ólafur Finnsson í KR, fyr-
Heimsmet
RÚSSINN Blitsnetsov setti um
helgina nýtt sovézkt met í stang-
arstökki, stökk 5.20 m. á miklu
móti í Moskvu. Bandaríkjamað-
urinn Coleman jafnaði heimsmet
sitt í 50 m. grindahlaupi, 6.4 sek.
á sama móti.
Af árangri í öðrum greinum
má nefna sigur Morosov í há-
stökki 2.17 m. og sigur landa
hans Sjelobokovski í 1500 m.
hlaupi á 3:42.9 min. 4.3 sek. á
undan Bandaríkjamanninum
Tom van Ruden. Dudkin Sovét
sigraði í þrístökki 16.68 m.
ir góðan leik, en hann er jafn-
framt i unglingalandsliðinu.
2. deild: Selfoss-Breiðablik 51:44
Selfyssingar byrjpðu leikinn
vel, náðu 13:2, en Breiðablík náði
sér á strik er á leið hálfleikinn
sem endaði 22:19 Selfoss í hag.
Selfoss bætti ííðan aðeins við
muninn í síðari hálfleik og end-
aði leikurinn með 51:44 sigri Sel-
foss. Stigahæstir í leikr.um voru
Tryggvi Gunnarsson (Selfoss) 22
stig, en hjá Breiðablik Donald
12 og Hilmar Ingólfsson 15 stig.
2. deild: ÍKF-UMF Skallagrímur
í þessum leik var ÍKF mun
betri aðilinn með alla sína menn
aktiva. Þeir höfðu yfir í hálfleik
41:29 og héldu síðan áfram að
bæta við forskotið og lauk leikn-
um með yfirburðasigri ÍKF
70:52.
Mesta athygli í leiknum vakti
samt unglingalandsliðsmaðurinn
frá Borgarnesi Pétur Jónsson, en
hann skoraði samtals í leiknum
28 stig sem er mjög góður árang
ur af 2. flokks pilt í m. flokks
leik. Hjá ÍKF voru stigahæstir
Einar og Georg með 10 stig hvor.
ÍS — KFR, mfl. karla 1. deild:
Þetta var leikurinn sem réði
úrslitum um það hvort stúdent-
ar féllu eða nældu sér í tvö dýr-
mæt stig og ná þar með KFR að
stigum. Þetta tókst þeim með
56:53 sigri yfir KFR. Stúdentar
leiddu leikinn yfirleitt. Staðan í
hálfleik var 26:24 fyrir þá. Er
líða tók á síðari hálfleik var -stað
an orðinn 48:38 fyrir ÍS, en þá
tók KFR mikinn sprett og jafn-
aði, en stúdentar urðu hlutskarp
ari á endasp: eltinum og sigruðu
með 3 st’gum, 56:53.
Staðan í 1. deild er þá þessi:
1. ÍR 8 8 0 603:424 16 stig
2. KR 7 6 1 504:371 12 —
3. Þór 8 3 5 465:44« 6 —
4. Á 8 3 5 435:489 6 —
5. ÍS 8 2 6 374:525 4 —
6. KFR 9 2 7 496:620 4 —
— G. G.
Innanféiagsmót
í judó
Judofélag Reykjavíkur heldur
innanfélagsmót í judo í æfinga-
sal sínum í húsi Júpiter & Marz
á Kirkjusandi, á fimmtudaginn
20. þ.m. og hefst keppni kl. 7.30
sd. Þetta er ekki meistaramót fé-
lagsins, heldur liður í þjálfun
félagsmanna, sem hafa áhuga á
að taka þátt í næsta meistara-
móti Norðurlanda, sem háð verð-
ur í Stokkhólmi eftir eitt ár. Á
þessu móti Judofélags Reykjavík
ur verður keppt í tveimur þyngfd
arflokkum, yfir og undir 80 kg.,
en á meistaramótum er venju-
lega keppt í fimm þyngdarflokk-
um. Þessi háttur er nú hafður á,
til þess að keppendur hljóti meiri
reynslu til að keppa á móti ólík
um andstæ'ðingum.
Auk þessarar keppni fer fram
keppni í drengjaflokki, 10-15 ára.
Má búast við fjörugri keppni hjá
strákunum, en meðal þeirra eru
nokkrir nemendur Heyrnaleys-
ingjaskólans, sem hófu æfingar í
Judo í fyrravetur og eru áhuga-
samir rþróttamenn