Morgunblaðið - 19.03.1969, Blaðsíða 24
filiOTlpEM&MíEí
AUGLYSINGAR
SÍMI SS*4*8D
MIÐVIKUDAGUR 19. MARZ 1969
200 GOMUL NORÐURLANDAKORT
- Á SÝNINGU í LONDON
UM 200 kort af Norðurlöndum,
flest frá.16. og 17. öld verða á
sýningu, sem haldin verður í
London dagana 28. marz til 12.
apríl. Verður sýningin í Baynton-
Williams Gallery í South Kens-
ington, sem er stærsti sérsýninga
salurinn í London, sem aðeins
sýnir gömul kort og bækur.
Kortin, sem á sýningunni
ENN er vatnið úr vatnsbóli
Rey'kjavíkur ekki orðið það
hreint að óhætt sé að neyta
þess neana sjóða það fyrst. í
gær virtist vatnsbólið sjálft
vera orðið hreint ,en vatns-
leiðslurnar ekki. Sýnishom
eru nú tekin af vatninu dag-
lega á n'Okkrum stöðum í borg
inni og þau athujguð í gerla-
deild r annsók n a rstofnun ar
fiskiðnaðarins.
Beina heilbrigðisyfirvöld
borgarinnar þeim ti'knælum
til fólks að það sjóðd allt
neyzluvatn þar til tilkynnt
hedur verið að vatnið sé á ný
orðið hæft til drykkjar.
Lokafundur
Verzlunar-
mólo-
róðstefnunnar
— verður í kvöld
klukkan 20.30
LOKAFUNDUR Verzlunar-
málaráðstefnu Sjálfstæðis-
manna verður haldinn j kvöld
kl. 20.30 að Hótel Loftleiðum
(Ví'kingasal). Fyrir fundinn
verða lögð drög álitsgerða,
sem verða tekin til umræðu
og afgreidd. Þátttakendur eru
hvattir til að fjölmenna á
lokofund ráðstefnunnar og
taka átt í að af&reiða ályktan-
ir hennar.
verða eru af Norðurlöndunum,
einstökum borgum þar og af
norðurhöfum og heimskauta-
svæðum. Meðal þeirra eru Norð-
urlandakort, gefið út af Sebast-
ian Munster í Basel árið 10-51,
íslandskort Ortelíusar gefið út
1595, Danmerkurkort gefið út
1585, gert eftir korti sem pró-
fessor Mark Jordan gerði árið
1552, og „Nýtt kort af Danmörku
og Svíþjóð“ sem Herman Moll
gerði og gefið var út 1720 en á
því eru fimm myndir af lífi og
siðum Lappa.
INFLÚENSAN er nú á hröðu
undanhaldi í Reykjavík og er
aðeins vitað um örfá inflúensu-
tilfelli, að því er Bragi Ólafsson
aðstoðarborgarlæknir tjáði M!bl.
í gær. Er heilsufar mjög sæmi-
legt í borginni nú, engar sérstak-
ar farsóttir að ganga en nokkuð
er um kvef og hálsbólgu.
Fjölmenní var á hátíðakvöldvöku í Norræna húsinu í gærkvöldi í tilefni af 50 ára arfmæli Nor-
rænu félaganna og voru meðal gesta, forsetahjónin, borgarstjóri og kona hans svo og mennta-
málaráðherra og frú og fyrrum forseti Ásgeir Ásgeirsson. — Myndin er tekin er Sig-
urður Bjarnason ritstjóri, formaður Norræna félagsins fluttiávarp. Sjá frétt á bls. 2. (Ljósm.
Mbl. Kristinn Benediktsson).
Miklar framkvæmdir á vegum
Reykjavíkurborgar á þessu ári
— Við árslok verða 9S°/o húsa í höfuðborginni tengd hitaveitu I Reykjavíkurborg hefði tryggt
,. . . _ ,. , sér lán að upphæð samtals 40
— Loðtr fynr 180 ibuðir a vegum FB verða tilbúnar í sumar milljónir króna vegna 'hitaveitu
M. • L »• # framkvæmda á þessu ári. At-
og loðir fyrir hendi fyrir raðhus og einbylishus ' Framhaid á bis. 3
Á BLAÐAMANNAFUNDI,
sem Geir Hallgrímsson, borg-
arstjóri, efndi til í gær kom
fram, að í fyrradag voru 881
á atvinnuleysisskrá í Reykja-
vík, en voru 1406 í lok sjó-
mannaverkfallsins. S þessum
hópi eru um 140 byggingar-
iðnaðarmenn og um 300
verkamenn og taldi borgar-
stjóri líklegt, að ef atvinna
fengist fyrir byggingariðnað-
armennina mundu um tvö-
fallt fleiri verkamenn fá at-
vinnu við byggingarstarf-
semi.
Borgarstjóri sagði, að þeg-
ar væri hafin vinna við
gatna- og holræsagerð á veg-
um borgarinnar svo og hita-
veituframkvæmdir og enn-
fremur kom fram, að þegar
kæmi fram á vor og fram-
kvæmdir hæfust við gatna-
gerð mundi verða bætt við
starfsliði í sambandi við þær.
Ennfremur eru ýmist hafnar
eða ráðgerðar í sumar bygg-
ingaframkvæmdir við skóla,
barnaheimili o. fl. á vegum
Reykjavíkurborgar.
Geir 'Hallgrímsson sagði, að
224 innstæðu-
lausar ávísanir
— við skyndikönnun í bönkum
SEÐLABANKINN lét sl. laugar-
dag fara fram ávísanakönnun í
bönkum og sparisjóðum í Reykja
vík og nágrenni. Leiddi könnun-
in í Ijós að 224 ávísanir voru inni
stæðulausar og nam upphæð
þeirra einni milljón 241 þúsund-
um króna. Var þessi upphæð
5,27 promille af ávísanaveltu
þess dags, eða rúmlega hálft pró-
sent.
Þykir útkoman úr þessari ávís-
anakönnun nokkuð góð ef miðað
Framhald á bls. 23
Bezta laxveiðisumar svo vitað sé
Metveiði í nokkrum ám
SUMARIÐ 1968 var bezta lax
veiðisumarið, sem vitað er um,
þegar miðað er við heildarlax
veiðina á landinu, að því er
segir i skýrslu Þórs Guðjóns-
sonar, veiðimálastjóra, um
veiðimálin á árinu 1968. Stang
aveiði var misjöfn að vanda
í einstökum ám, en metveiði
í nokkrum, eins og Elliðaán-
um, Laxá í Kjós, Þverá, Langá
og Laxá í Dölum.
Laxagengd var mikil í flest
ar ár og veiðin byggðist mest
á meðalstórum laxi, þ.e. laxi,
er dvalizt hefur í tvö ár í sjó,
en veiðin af ársgömlum lax»
sums staðar sáralítil. Meðal-
þyngd laxins var því nokkru
hærri en áður. Ytri skilyrði
til veiða voru langtímum sam
an óhagstæð víða.
Laxveiði í net.
Laxveiði í net í Hvítá í
Borgarfirði var ágæt. Veiðin
í Þjórsá var á hinn bóginn
með lakara móti, en í Ölfusá
Hvítá var afbragðs netaveiði,
og þó að veiddir laxar hafi
ekki verið eins margir að töl-
unni til eins og í fyrra, bætti
meðalþunginn það upp.
Stangaveiði
Stangaveiði var yfirleitt góð
eða ágæt, en þó misjöfn að
vanda í einstökum ám. I ám
á Suður- og Vesturlandi var
víðast hvar ágæt veiði, og met
veiði í nokkrum ám. Laxveið-
in í ám á Norðurlandi var í
meðallagi, en að tiltölu var
veiðin bezt í Laxá í Þingeyjar
sýslu. Á Norðausturlandi var
laxveiðin með lakara móti. Á
Suðurlandi var stangaveiði
misjöfn á einstökum stöðum,
þó að laxagengnd þar hafi ver
ið mikil.
Laxafjöldinn, sem veiddist í
veiðisælustu ánum var eins
og hér segir. í Elliðaánum
veiddust 1648 laxar, 1421 í
Laxá í Kjós, 890 í Laxá í Leir
ársveit, 1727 í Þverá í Borg-
arfirði, 1215 í Norðurá, um
900 í Langá, 706 í Haukadals-
Framhald á bls. 23
Hákon Noregskon•
ungur skildi aí-
stöðu íslendinga
i sjálfstæðismál-
1
unum
HÁKON Noregskonungur
dvaldi í útlegð í Bretlandi á
styrjaldarárunum. Sendiherra
Islands þar, Pétur Benedikts-
son hafði allmikil samskipti
við konung. Pétur var skipað-
ur sendiherra í Moskvu 1944.
Þegar hann kvaddi Hákon
konung í Lundúnum áður en
hann hélt austur, tjáði kon-
ungur honum, að hann ætti
auðvelt með að skilja afstöðn
íslendinga í sjálfstæðismálum.
Þetta kemur m.a. fram i við
tali við Pétur Benediktsson,
sem birt er á bls. 13 í dag í
tilefni 25 ára afmælis stjórn-
málasambands íslands og Sov
étríkjanna.
)