Morgunblaðið - 29.04.1969, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.04.1969, Blaðsíða 9
MORGUNBLABIÐ, ÞRIÐJUDAGUK 29. APRÍL 1969 9 3/o herbergja ibúð við Álftamýri er til sölu. Ibúðin er á 3. hæð i fjölbýlis- húsi, stærð um 93 ferm. Ibúðin er 1 stofa, 2 herbergi, eldhús með baðkrók, bað- herbergi, suðursvalir. Teppi á gólfum og á stigum. 4ra herbergja íbúð við Ounhaga er til sölu. Ibúðin er á 4. hæð, stærð um 108 ferm. Nýmáluð með tvöf. gleri og teppum á gólfum. 5 herbergja íbúð é 2. hæð við Hvassaleiti, um 117 ferm. er til söhj. I góðu standi. Bilskúr fylgir. Sérhœð við Goðheima er til sölu. Hæðin er um 140 ferm. neðri hæð. Tvöf. gler. teppi, svalir. 2/o herbergja efri hæð við Vifilsgötu er til söhr. Ibúðin er stofa, svefn- herbergi með innbyggðum skápum, eldhús með nýrri innréttingu, innri forstofa, bað og svalir. Teppi á góffum og stigum. Tvöfalt gfer í glugg- um. Tbúðinni fylgir mjög stórt herbergi í kjallara og þessi eignarhiuti hálf húseignin. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. Utan skrifstofutima 32147. og 18965. Ilúseignir til siilu 2ja herb. ibúð i Eskihlið 6. 4ra iherb. sérhæð í tvíbýlishúsi. 6 herb. ibúð við Hagamel. Lítið einbýlishús, útb. 150 þús. Séríbúð við Hjarðarhaga. 3ja herb. íbúð við Ljósheima. 3ja herb. íbúð í Miðborginni. 3ja herb. íbúð við Ránargötu. Vantar 5 og 6 herb. hæðir. Rannveig Þorsteinsd., hrl. hrL málaflutningsskrifstofa Sigurjón Sigurbjömsson fasteignaviðskipti Laufásv. 2. Sími 19960 • 13243 Til sölu Við Lynghaga 3ja herb. jarðhæð um 90 ferm. sérinngangur. Ibúðin er i góðu standi og leus 1. júlí. Einbýtishús, gamah i gamla Vesturbænum. Á 1. hæð eru þrjú herb. og eldhús og sal- erni. Stór geymsla í risi og i kjallara þrjú herb., bilskúr. Laust strax. Gott verð: 2ja herb. hæðir við Vífilsgötu og Hraunbæ. 3ja herb. hæðir við Kleppsveg. 3ja herb. 1. hæð við Sörlaskjól með bílskúr. 4ra herb. ibúðir við Holtsgötu, Freyjugötu, Háagerði og víð- ar. 4ra herb. risíbúð við Blönduhlíð: Efri hæð og ris, alfs 6—7 herb. við Blönduhlið. 4ra herb. rúmgóð hæð við Haga mel ásamt tveim herbergjum í risi. 6 herb. nýlegar séihæðir við Goðheima. 4ra, 5 og 6 herb. hæðir i Háa- leitishverfi. Einbýlishús við Sunnubraut og margt fleira. Einar Sigurðsson, hdl. Ingólfsstrætl 4. Sími 16767. Kvöldslmi 35993. 2/o-7 herbergja íbúðir og einbýlishús til sölu í miklu úrvali. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Útb. frá 150 þús. Haraldur Guðmudsson löggriltur fasteignasaii Hafnarstræti 15. Simar 15415 og 15414. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆH 17 Símar 24647 - 15221 Til sölu 2ja herb. rúmgóð og vönduð íbúð á 1. hæð við Kleppsveg. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Kleppsveg. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Hraunbæ ásamt herbergi I kjallara. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Hraunbæ. laus strax. 4ra herb. falleg og vönduð ibúð á 3. hæð við Safamýri, bíl- skúrsréttur. 5 herb. sérhæð á Seltjarnarnesi. 5 herb. sérhæð við Stigahlíð, bílskúr. 5 herb. ibúðir við Hjarðarhaga og Dunhaga. Einbýlishús við Mánabraut, 6 herb., innbyggður bílskúr, lóð frágengin, fagurt útsýni. Einbýlishús við Aratún, 5 herb. t smíðum. Einbýlishús i Austurborginni, 7 herb., aHt á einni hæð, bil- skúr. Nýtt, fallegt hús. Upp- lýsingar á skrifstofunni. Höfum fjársterkan kaupanda að sérhæð, helzt í Vesturbænum. Land í Mosfellssveit, 3,5 hekt- arar. Árni Guðjónsson, hrl., Þorsteinn Geirsson, hdL Helgi Ólafsson. sölustj. Kvöldsimi 41230. Hefi til sölu m.a. Einstaklingsibúð í Árbæjarhverfi um 55 ferm., 2. hæð, suður- svalir. 2ja herb. kjallaraíbúð við Skarp- héðinsgötu um 60 ferm., útb. um 200 þús. kr. 3ja herb. tbúð i risi við Drápu- hlíð um 80 ferm., útb. 350 þús. kr. 3ja herb. íbúð við Skúlagötu, 2. hæð, um 90 ferm., útb. 450 þús. kr. 4ra herb. séríbúð við Háagerði um 85 ferm., 1. hæð, útb. 450—500 þús. kr. 4ra herb. ibúð við Hraunbæ. ný og fullgerð, 110 ferm., útb. um 700 þús. kr. 5 herb. íbúð við Rauðalæk, 3. hæð, um 130 ferm., útb. 700—800 þús. kr. Hæð og kjallari i timburhúsi við Njálsgötu, á hæðinni eru 3 herb., eldhús og salerni, en i kjallaranum eru 2 herb. og efdhúskrókur, ennfremur bað og salerni og þvottahús. Sér- inngangur er fyrir kjallarann og hæðina. Grunnflötur um 90 ferm., útb. um 250—300 þús. kr. Baldvin Jonsson hrl. Kirkjutorgí 6, símar 15545 og 14965. Kvöldsími 20023. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar. púströr og fleiri varahlutir í margar gerðir bifreiða. SIMIl [R 24300 Ttl sölu og sýnis 29. Ibúðar- og verzlunarpláss á stórri hornlóð í Laugarnes- hverfi. I húsinu eru þrjár íbúðir, 2ja, 3ja og 5 herb. og verzlunarpláss. 5 herb. ibúðin og verzlunarplássið er laust nú þegar. 8 herb. íbúð i nýlegu steinhúsi í Austurborginni, laus nú þegar. 6 herb. tbúð við Eskihlíð, laus nú þegar. 5 herb. íbúð um 140 ferm. með sérinngangi, sérhitaveitu og bílskúr í Vesturborginni. 5 herb. íbúðir við Ásvallagötu, Miklubr., Nökkvavog. Klepps- veg, Miðbraut. Háaleitisbraut, Rauðalæk, Bólstaðahlið, Laug- amesveg, Hverfisgötu, Karla- götu, Þórsgötu, Lyngbrekku og Borgarholtsbraut. í Hafnarfirði 5 herto. íbúð um 120 ferm. með sérinngangi og sérhita við Köldukinn. Otb. 600 þús. Hæð og ris við Stekkjarkinn, alls 6 herb. nýleg ibúð með sérinngangi, sérhita og þvotta herb. og suðursvölum. Harð- viðarinnréttingar, teppi fylgja. Útto. um 500 þús. Verzlunar- og íbúðarhús á bezta stað í Hafnarfirði. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir viða i borginni. Raðhús fokhekl og tilb. undir tréverk. Húseignir af ýmsum stærðum i borginni «>g Kópavogskaup- stað og margt fleira. Komið og skoðið • • 'I í er sogu f\a fastcignasalan Sími 24300 Laugaveg 12 Simi utan skrifstofutima 18546 Bilavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. - Simi 24130. TILPSÖLV SÍMI 19977 Þrjú einstaklingsherb. á jarðhæð í fjöfbýlishúsi við Hraunbæ. Gott verð. Góð fán áhviiandi. 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Öldugötu. 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Klepparstig. 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Hraunbæ. 3ja herb. kjallaraibúð við Sörla- skjól. 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Álftamýri. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Fellsmúla. 3ja herb. ibúð á 2. hæð við Kleppsveg. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Eskihlið. 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð við Kleppsveg. 30 ferm. sérhæð við Bugðulæk. 137 ferm. hæð við Blönduhlið ásamt 2ja herb. ibúð í risi og bílskúr. 140 ferr.t. hæð við Skiphoit. MllðBOIG FASTEIGNASALA - VONARSTRÆTl 4 JÓHANN RAGNARSSON HRL Slml 19085 soiufnáour KRISTINN RAGNARSSON Slml IB977 utan skiifstofutlma 31074 Heimasimi sölumanna 31074 og 35123. Til sölu 2ja herb. íbúð í toáhýsi við Aust- urbrún. íbúðin er vel staðsett í húsinu með glugga á baði. Suðursvalir. Hagstætt verð. 2ja herb. ibúðir ó 2. og 3. hæð við Hraunbæ. Vandaðar harð- viðar- og plastinnréttingar. Verð frá 800—850 þús. Útb. frá 400—500 þús. 2ja herb. ný íbúð í þríbýlishúsi við Barðavog. Sérhiti, íbúð- inni verður skilað fullfrágeng- • inni um miðjan maf, ekkert áhvilandi. 3ja herb. jarðhæð við Rauða- gerði, allt sér. Útb. kr. 550 þús., sem má greiða á tvei.-n- ur árum. 3ja herb. 70 Jerm. 3. hæð við Ránargötu, sérhiti, allt nýtt baðherb. 3ja—4ra herb. 106 ferm. jarðhæð við Kleppsveg. Vandaðar inn- réttingar, ný teppi, stórar suðursvalir. Skipti á eldri 3ja herb. ibúð koma til greina. 4ra herb. 117 ferm. 8. hæð við Ljósheima, gott útsýni. Útb. kr. 650—700 þús. 4ra herb. 1. hæð í fjórbýlishúsi við Kaplaskjólsveg. öll tæki og innréttingar nýtt í eldhúsi og baði. Verð kr. 1200—1250 þúsund. 4ra herb. 117 ferm. 3. hæð við Háaieitisbraut. sérhiti (tvöfalt kerfi) suðursvalir, innbinding- ar eru úr harðviði og plasti og eru sérstaklega vandaðar. Góð teppi, bílskúrsréttur, hag stæð fán áhvilandi. 5 herb. 125 ferm. 3. hæð við Háaleitisbraut, vandaðar inn- réttingar, ný teppi, suðursval- ir, fullfrágengin lóð, bítskúrs- réttur, gott útsýni. / SMÍÐUM RAÐHÚS VIÐ LÁTRASTRÖND, sem er rúmlega tilbúið undir tréverk. Stærð 175 ferm., bíl- skúr fyigir. Skipti á 2ja—6 herb. íbúð koma til greina. Hagstæð lán áhvílandi. Húsið verður til afhendingar í maí næstkomandi, Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingarmeistara og Cunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Simar 34472 og 38414. Kvðldsimi sölumanns 35392. 29 TIL SOLU ÁLFTANES Eínbýlishús, nýtt, 147 ferm ásamt bílskúr, aiit é einni hæð. Einn hektari eignarlands (tún) getur fylgt, annars 1000 ferm. k>ð. Einbýlishús og tvíbýlishús í Kópavogi. Raðhús og einbýlishús i smíð- um i Garðahreppi. 2ja og 3ja herb. íbúðir víðsvegar í borginni og Kópavogi. 4ra herb. ný og fullfrágengin íbúð við Hraunbæ. Útb. 450 þúsund. 5 herb. íbúðarhæðir i HKðunum og Kópavogi. FASTEIGNASALAM HÚS&EIGNIR SANKASTRÆTI6 Sími 16637, 18828. Heima 40863 — 40396. EIGNASALAIM REYKJÁVIK 19540 19191 Nýieg 2ja herb. íbúð við Hraun- bæ, hagstætt lán áhvílandi. Stór 2ja herb. íbúð i háhýsi við Ljósheima, mjög gott útsýni. Góð 3ja herb. kjallaraíbúð við Barmahlið, sérinng. Nýleg 3ja herb. íbúö á 3. hæð við Áiftamýri. Lítil 3ja berb. íbúð á 2. hæð við Óðinsgötu. Góð 3ja herb. ibúð á 2. hæð við Stóragerði ásamt einu herb. í kjallara, teppi fylgja á ibúð og stigagangi, mjög gott út- sýni. Vönduð 4ra herb. íbúð við Álf- heima. Nýstandsett 4ra herb. ibúð á 1. hæð við Dunhaga, ásamt einu herb. í kjallara. 4ra herb. jarðhæð við Goðheima, sérinng., sérhiti. 5 herb. kjaltaraíbúð við Háteigs- veg, sérinng., sérhiti. 140 ferm. 5 herb. íbúðarhæð við Hjarðarhaga, sérinng., sérhiti, bílskúr fylgir. Nýleg 136 ferm. 5 herb. íbúðar- hæð við Þinghólsbraut, sér- inngangur, sérhiti, sérþvotta- hús á hæðinni. Nýleg húseign við Skólagerði. Á 1. hæð er stór stofa og eldhús með nýtízku innrétt- ingu, 3 herb. og bað. Á jarð- hæð eru 3 herb. sem auðvelt er að breyta í 2ja herb. íbúð með sérinng. Ennfremur einbýlishús við Álf- hólsveg, Löngubrekku, Ara tún, Faxatún, Birkihvamm og víðar. I smíðum 3ja og 4ra herb. íbúðir á bszta útsýnisstað í Breiðholti, hverri ibúð fylgir sérþvottahús og geymsla á hæðinni, auk sér- geymslu í kjallara. Seljast til- búnar undir tréverk og máln- ingu, öll sameign fultfrágeng- in. Beðið verður eftir öllu tóm Húsnæðismálastjórnar. EIGNASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsimi 17886. IBUDIR TIL SOLU 3ja herb. ibúð á 3. hæð í sam- býlishúsi við ÁHtamýri. Vönd uð íbúð. 3ja herto. íbúð á hæð í húsi við Framnesveg. Sérhitaveita. — Laus strax. 4ra herb., mjög skemmtiieg endatbúð á hæð í sambýlis- húsi við Álftamýri. Er í ágæ'u standi. Bílskúrsréttur. 4ra herb. ibúð á hæð í sambýl- ishúsi við Álfheima. Skipti á stærri eign koma til greina. Milligjöf. 4ra herb. skemmtileg endaibúð á hæð i sambýlishúsi við Kleppsveg. 5 herb. vönduð íbúð á hæð i sambýlishúsi við ‘Háaleitis- braut. Bílskúrsréttur. 5 herfo. íbúð á hæð í sambýlis- húsi við Bogahlið. Stærð um 129 ferm. Auk þess fylgir gott herbergi i kjallara með séreldunarplássi Hagstætt verð. Fokheft raðhús í Fossvogshverfi. Hagstæðir skilmálar. Gott lán áhvílandi. Góð teikning. 4rni Stcfánsson, hri. Máifiutningur fasteignasala. Suðu. götu 4. Simi 14314. Kvoldsími 34231.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.