Morgunblaðið - 20.05.1969, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 20.05.1969, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. MAÍ 1900 Kanaduferð Þjóðleikhúss- ins frestað ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ hefur ákveð- ið að fresta um óákveðinm tíima för sinni með íslandgklukkuna til Kanada. Ráðgert hafði verið að fara í leikförina í sumar, en vegna dræmrar þátttöku í hóp- ferð sem hafði verið skipulögð í samfloti við leÍKflokkinn hefur orðið að fresta forinni um sinn a.m.k. sagði Guðlaugur Rósin- Jkranz þjóðleikhússtjóri um mál- ið. Aradís Björnsdóttir leikkona Arndis Björns- dóttir lótin ARNDÍS Björnsdóttir leikkona lézt í giærkvöldi í Reykjavík eftir skamma sjúkdómslegu í sjúkralhúsi. Arnidís rvar 74 ára gömiul, ein af þekktustu og virt- ustu leikkonum Lslands. Arnidlís vaTð leikkona við Þjóðlei'khúsið við stofnun þess árið 19ö0. Arn- diís var þckkt leikkona á Norð- urlönidum og m. a. heiðursmeð- limur í Leikarasam.banidi Finn- lands. Bjarni Björnsson Sverrir Hermannsson Hannibal Valdimarsson Benedikt Gröndal Samkomulag um lífeyri mikilsvert — Vinnuveitendur bjartsýnni nú en í upphafi viðrœðna — Rœtt við forustumenn verkalýðs og vinnuveitenda MBL. sneri sér í gær til þeirra Benedikts Grön- dals, formanns Vinnuveit- endasambands íslands, Bjama Björnssonar frá Fé lagi ísl. iðnrekenda, Hanni bals Valdimarssonar, for- seta ASÍ og Sverris Her- mannssonar, formanns Landssambands verzlunar- manna og innti þá álits á því samkomulagi, sem nú hefur tekizt í kjaradeil- unni. Fara svör þeirra hér á eftir: Benedikt Gröndal: Það hef- ur verið langt og erfitt starf, að koma þesgu samkomulagi á. Haldnir hafa verið rögk- lega 40 fundir og nú hafa samningar verið undirritaðir. Við vinnuveitendur vonum að atviranuvegirnir þoli þessa miklu hækkun, er hefur orð- ið, en það er náttúrlega alvar- legt fyrir útflutningsfyrirtæk- in ef kostnaður við virarauafl- ið hækkar urn of. Ekki má miklu muna, að það verði of hátt fyrir útflutnd-ngsmarkað- ina. Við erum þó heldur bjart- sýnrai nú en við vorum í upp- hafi, árferði hefur hatnað, ver tíðin reynzt betri en í fyrra og því frekar von til þess, að okkar fjárhagslegu vandamál batni eitthvað. Bjarni Björi.sson: Við telj- um, að saminingannir hefðu á mörgurn sviðum getað orðið hagstæðari en sama sjónar- mið mun gilda hjá viðsemjend um oikkar. Ég tel ákvæðin um lífeyrissjóði mjög merkileg, enda þótt við höfum haft í samningum við Iðju ákvæði um lífeyrissjóð fyrir iðnverka fólk. Sá sjóður verður nú að gkyldusjóði, þaranig að allt veriksmiðjufólk nýtur aðildar að horaum. Að öðru leytl treysti ég því, að bogiran hafi ekki verið speranbur of hátt og að samn- ingamir leiði til vinnufriðar í náinni framtíð Sverrir Hermannsson: Við fórum af stað með það efst í huga að bæta eftir mætti kjör hinna lægstlaunuðu. Ég tel, að við höfum náð meiru þeim til handa en be/tu vonir stóðu til í upphafi. Ýmis mikilvæg kjaraatriði hafa feragizt fram. V:5 höfum ai möngum verið dæmdir hart fyrir laragdregna samninga en eins og tímamir eru hefur þetta mál verið laragt frá því auðleysanlegt. Þó hefur tekizt að sigla fram hjá ýrrasum skerjum, sem í boði var að stranda á og má það kallast ganga kraftaverki næst eins og það, að vertíðin skyldi ganga sinn garag með ágætum árangri I þessum sarraniragum hafa náðst mikilvæg kjaratriði eiras og t.d. lífeyrisgreiðslur þegar í stað til aldraðs fóiks. Stofn- un lífeyrissióða er mi'klu stærra og mikilvægara atriði en menn við fyrstu sýn geta gent sér í hugarlund. Af því höfum við verzlunartmeran reynslu eftir að hafa haft líf- eyrissjóð í 13 ár. Að lokum vil ég segja það, að allir aðilar, vinrauveiterad- ur, verkalýðssamtök og ríkis- stjórn hafa sýnit mikið þol- gæði í þessum erfiðum samn iragum. Hannibal Valdimarsson: Þetta er lengsta samniragalota, sem íslenzk verikalýðshreyf- irag hefur átt í. Um kjaramál- in hófust viðræður 24. febrú- ar og hafa því staðið i nær 3 márauði en þar áður höfðu staðið samniragar um atvirarau- málin frá því í desember sl. Það gátu aldrei orðið úr þessu neinir kjarabótasarran- inigar. Krafan var sú eina, að samraingaimir frá 18. marz í fyrra yrðu framlengdir, en þá var samið um skerta vísitölu, sem aðeinis r.iældi um 63% af verðhækkunum á samninigs tímabiliniu. Þá samninga huð- um við að framleragja. En því var ekki aldeilis tekið með þökkjum. Það að ná þessu fram nú hefur tekið hátt í þrjá rnánuði. Kauphækfcuniin er 1200 kx á márauði á lægri laun, sem jafngildir frá 13% á lægri lauin í 6,7% á hæstu laun, sem greidd enu skv. stéttarfélagssamningum innan ASÍ. Þessi kauphaekkuin bætir áreiðanlega ekki að fuliu hækkaradi verðlag. Það er því síður en svo, að við höfum getað tryggt verkafólki auk- inn kaupmátt með samniraguin- Framhald á bls. 10 millj. til Borgin greiðir 3 íþróttavall anna Viðrœður við íþróttasamtökin um leigugjald at völlunum Meira en tvöföld aukning innlána — f bönkum og sparisjóðum Á HINUM reglulega blaða- mannafundi sínum í gær, skýrði Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, frá því, að Reykjavíkurborg greiddi nú um 3 milljónir króna vegna rekstrar íþróttavallanna. Jafn framt tjáði borgarstjóri sig fúsan til viðræðna við íþrótta samtökin um leigugjald af íþróttavöllum borgarinnar, og sagði, að óskað hefði ver- ið eftir því, að landssambönd og sérsambönd íþróttasam- takanna tilnefndu fulltrúa til athugunar á þessu máli, ásamt íþróttaráði Reykjavík- ur og íþróttabandalagi Reykjavíkur. Þessar upplýsiragar borgar- stjóra komu fram í tiieifni af blaðaskrifuim, sem orðið hafa í sanrabaradi við leigu af Laiugar- dailsvellinum vegna heiimsóknar brezka knattspyrnuliðsiiras Arse- nail. Borgarstjóri saigði, að vallar- leigan væri 20% af aðgamigseyri og fer þetta fé til rekstuors íþrótta vallarana í Reykjavik. Undainfar- im ár hafa tekjur íþróttavaUanna af þessu leigugjaldi numið una eiraa milljón króna samtala en nekstrgskostnaður Laugardais- og Melava®ar hvons um sig er um 1,5 milljónir króna árlega. Auk þess leggja íþróttaveliLirnir tid ýmis koraar starf, hreinsun og viðhald á félagavölluinum og nemur kostnaður við það um 600—800 þúeund krónum. Saigði borgarstjóri, að þegar á heildlraa væri litið, greiddi Reykjavíkur- bortg um 3 milljónir króraa vegna reksturs íþróttavalanna. í sambandi við Arsenal-leikmn sagðd borgarstjóri það rétt vara, að ieigutekjur af honum hefðu raumið um 200 þúsuirad krónurn, en auk þess væri greitt 9% af aðgaragseyri tifl íþróttasamtak- arana sjáMra, í slysasjóð íþrótta- manna, til framkvæmdasjóðg ÍBR og til viðkomandi sérsam- barada, í þessu tilfelfli Kraatt- spyrrauráðs Reykjavíkur. Sagði borgarstjóri, að þessar greiðslur væru Reykjavikurborg aigjörlega óviðkomandi, og væri ákvörðun- arefni íþróttasaimtakamna sjálfra. Hann sagði jafnframt, að 20% leiguigjaldið hefði verið óbreytt frá 1926, en hine vegar væri harara fús til viðræðraa um þessi mál, og sagði í því sambandi að taika yrði til athugunar trvö rraegin sjón armið. í fyrsta lagi; er hægt að firana anraað fyrirkomulag á leigu greiðslu, sem tryggi íþróttavöll- unum sömu eða meiri tekjur? í öðru lagi; ef það er hægt, á þá að styrkja heÍTrasóknir ertendra liða? Geir Hallgrímisson sagði, að meðalfleigugja'ld af leik næmi um 11 þúsund krónum á Laugar- daflsveili, en auk þesa sæju starfsmenn vallariras um 300 kapp leiki á ári, sem enginm gredðsla kæmi fyrir. Þá miramti borgar- stjóri á, að umkvartanir vegna leigugjaldsiras hefðu komið frá flandssambönduraum, Knattspyrmi sambandi íslands og Hamdkraatt- leikssambandi íslaradis vegna Lajugardalshafllarinmar. Hins veg ar hefðu íþróttafélögin í Reykja- vík ekki gagmrýrat þetta fyrir- komuflag, og sa'gði Geir Hall- grimsson, að ekkert iraundi gert í þessum málum nema hafa Reykjavíkurfélögin rraeð í ráð- um. Kvaðst hann hafa óskað eft- ir því að laradssaimböndim og sér samböndin tilnefndu fulitrúa til athugunar á þessum málum, á- samt íþróttaráði Reýkjaví'kur og ÍBR. í framhaldi af þessuim upplýs- iragum skýrði borgarstjóri frá því, að nú væri unraið að 14 milljón króna framikvæmd við Laugardaisvölfl, í sambaradi við stækku.n stúkumraar, og befðd sér verið tjáð, að ef sú stækfcun hefði verið komin í gagraið nú, hefði verið hægt að selja fleiri síúkumiða að Ansenal-leiknuim, þannig_ að þessar breytingar á veílinum muindu bæta aðstöðu íþróttasamtakararaa. Auk þess er verið að byggja þak yfir stúk- una. AUKNING peningainnistæðna í viðskiptabönkum og sparisjóðum fjóra fyrstu mánuðina nú í ár varð 1065,0 milljónir krónur, og er það allmikiu meiri aukning en í fyrra — þá varð hún 494.5 millj ónir á sama tíma. Skiptiragin milli sparifjár og veltiinnlána er sem hér segir: Nú fjóra fyrctu márauði ársiras jókst sparifjárinneign um 403,9 milljónir, en á sama tíma í fynra um 132,2 milljónir króna. Veltiinralánin jukust um 661,1 Siglíirzkt kvöld að Sögu KARLAKÓRINN Vísir og Siigfl- firðingcifélagið í Reykjaivík efraa til fag-naðar að Hótel Sögu í kvöld og hefsit hann kl. 21.00. — Um skemimtiatriði sjá sömgiraeran Karflafcórsinis Vísis yragrd og eldrL Karlafcórinm Vísir heflur verið á söngferðalagii um Suðurland, suiragið á Akureyri, í Reykjavík, Hafnarfirðfl, Keflavik og víðar. Nú ætlar haran að skemmita Sdgfl- firðiragum í Reykjavik og vel- urarauTum Sigkufjarðar, en aðgarag ur er eragdran, aðeinis rúlfliuigjald. milljónir króna fjóra fyrstu mán uði ársiras, en samsvaramdi tala í fyrra fyrir sama tímabil var 331,3 milljónir króna. Fræðslundm- skeið í Valhöll FRÆÐSLUNÁMSKEIÐI Verka- lýðsnáðs Sjálfstæðisflliakksiras um atvinnu- og venkalýðsmál verður haldið áfram í Valíhöll við Su'ðurgötu anraað kvöld (miðvifcudagskvöld), fcL 8.30. Þá verður rætt um mál- efni Baradalags starfsmanraa ríkis og bæja og Fanmanna- og fiskknarana- saarabands ís- lands. Fram- sögumenra verða: Sigfinnur Sigurðssion, vana- fonm. BSRB, Hróbjartur Lúthérs son, ritari Skipstjóra- og stýri- manraafélagsins ölduranar og Loftur Júlíusson, skipstjórL Þátttakeradur eru beðnir að mæta vel og sturadvíslega.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.