Morgunblaðið - 20.05.1969, Blaðsíða 8
MORJGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. MAÍ 1969
Húseignir til sölu
6 harb. séríbúð með bílskúr,
íbúðarhæf en ófullgerð.
Einbýlishús i Vesturborginni.
3ja herb. íbúð i sambýlishúsi.
Litið einbýlishús, útb. 150 þús.
2ja herb. íbúð með vinnuher-
bergi í kjallara og bilskúrs-
réttindum.
Fokhelt einbýliahús i Þorláks-
höfn, Jégt verð, títil útborgun,
góð lán.
4ra herb. íbúð í Hliðunum.
3ja herb. íbúð við Ránargötu.
Séríbúð við Háagerði.
Höfum fjárssterka kaupendur
Rannveig Þorsteinsd., hrl.
hrL
málaflutningsskrifstofa
Sigurjón Sigurbjömsson
fasteignaviðskipti
Laufósv. 2. Simi 19960 • 13243
Til sölu
Nýlegar glœsilegar
5 og 7 herb. íbúðir í snma húsi
við Flókagötu ásamt 2ja herb.
íbúð á jarðhæð. Vandaðar inn
réttingar.
Glæsileg sérhæð 6 herb. við
Hvassaleiti ásamt bilskúr. Sér
hiti og inngangur.
3ja herb. jarðhæð við Lynghaga.
3ja herb. hæð við Álftamýri.
2ja herb. ibúð við Snorrabraut.
Skemmtilag 4ra herb. hæð við
Álftamýri.
5—6 herb. nýleg hæð við Fells-
múla með þvottahúsi og búri
á hæðinni. Vandaðar innrétt-
ingar, tvennar svalir.
Sumarbústaður við EHiðavatn,
Lögberg, Gunnarshólma og
Þingvallavatn.
Einar Sigurðsson, bdl.
Ingólfsstrætl 4.
Simi 16767.
Kvðldsbni 35993.
L ærsta og útbreiddasta dagblaðið
Bi szta augiýsingablaðið
SÍMI 79977
2ja herb. ibúð á 1. hæð við
Öldugötu.
2ja herb. íbúð á 1. hæð við
Klapparstíg.
2ja herb. íbúðir í háhýsi við
Austurbrún.
2ja berb. íbúð á 2. hæð við
Hraunbæ.
3ja herb. björt kjallaraíbúð í
þríbýlishúsi við Sörlaskjól.
3ja herb. ibúð á 3. hæð við
FeMsmúla.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Kleppsveg.
3ja herb. íbúð i háhýsi við Sól-
heima.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Laufásveg.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við Bar
ónsstíg.
4ra herb. ibúð á 3. hæð við Eski
hlíð.
4ra herb. íbúð á 3. hæð við Háa
leitisbraut.
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Kleppsveg.
5 herb. íbúð á 2. hæð í nýlegu
3ja hæða fjölbýlishúsi við
Kleppsveg.
5 herb. 140 ferm. íbúð á 1. hæð
við Mávahlíð. Sérinngangur,
sérhiti.
126 ferm. hæð við Bugðulæk.
Nýleg raðhús við Skeiðarvog,
tvær hæðir og kjalíari, um 150
ferm., vandað hús.
Einbýlislhús við Ásenda i Árbæj
arhverfi í Kópavogi, Silfurtúni,
á Flötunum og víðar.
í smíðum
Raðhús í Fossvogi og Látra-
strönd. Fokheld og tilb. und-
ir tréverk.
FASTEIGNASALA - VONARSTRÆTI 4
JÓHANN RAGNARSSON HRt. S(ml 19085
Sökimaöur KHISTINN RAGNARSSON Sfml 19977
utan skrifstofutima 31074
Heimasímar 31074 og 35123.
Höfum kaupanda að
að einbýlishúsi á Flötunum sem sé tilbúið undir tréverk eða
næstum fullbúið þannig að kaupandinn geti sjálfur ráðið
frágangi vissra hluta þess.
Hér er um fjársterkan kaupanda að ræða.
KAUPENDAÞJÓNUSTAN, Fasteignakaup
Ingólfsstræti 3, sími 10 2 20.
Til sölu
2ja herb. íbúð á 2. hæð við
Laugarnesveg.
3ja herb. íbúð 5 risi við Lang-
holtsveg.
3ja herh. íbúð, 90 ferm. á 4.
hæð við Álftamýri.
4ra herb. íbúð á 3. hæð, 105
ferm. við Stóragerði. Falleg
íbúð.
5 herb. íbúð á 1. hæð, 150
ferm. við Hjarðarhaga. Bílskúr
fyigir.
6 herb. íbúð á 3. hæð við Haga-
mel, glæsilieg íbúð.
í smíðum
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir við
Vesturborgina, seldar tilb.
undir tnéverk og málningu.
Einbýlishús
í Kópavogi, 6 herb. samHggj-
andi stofur, eldhús og bað.
Lóð frágengin. Hafa mætti
2ja herb. íbúð í kjallara.
Hafnarfjörður
3ja herb. nýleg ibúð, 85 ferm.
á 1. hæð við Álfaskeið.
5 herb. íbúð á 2. hæð, 115 ferm.
við Öldugötu.
skip & wmm
Skúiagötu 63.
Sími 21735.
Eftir lokun 36329.
FASTEIGNASALAN,
Óðinsgötu 4 - Sími 15605.
Til sölu
4ra herb. íbúð í timtourhúsi við
Vesturgötu. Útb. 300 þús.
3ja herb. risíbúð við Vitastíg.
Útb. 200—250 þús.
3ja herb. risíbúð í Kópavogi,
Útb. 150—200 þús.
Höfnm kaupendur að
3ja—4ra hterb. íbúð við Hraun-
FAST E li;\AS\LAHI
Óðinsgötu 4.
Sími 15605.
Skuldabrél
Tökum ríkistryggð og fasteigna-
tryggð skuldabréf í umboðs-
sölu. Viðskiptavinir láti skrá sig.
Fyrirgreiðsluskrifstofan
Fasteigna- og verðbréfasala
Austurstræti 14, sími 16223.
Þorleifur Guðmundsson
heima 12469.
ÍBÚÐ ÓSKAST
6 manna fjöiskylda (3 fullorðn-
ir) óska eftir 3ja—5 henb. íbúð
á l'eigu í um eitt ár. Leiga greið-
ist fyrirfram. Tilboðum með
símanúmeri sé skilað til afgr.
Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt
um „1. júlí — 2887".
20424 — 14120 — Sölum. heima 83633.
2ja herb. íbúð við Hraunbæ góð 3ja herb. íbúðir við Laugaveg.
íbúð, útb. aðeins 350 þ. á árinu. 3ja herb. íbúð við Skólagerði,
4ra herb. vönduð ibúð í Vesturbæ útb aðeins 350 þús. á árinu.
skipti á raðhúsi æskileg. 5 herb. hæð við Bogahlíð, skipti
3ja—4ra herb. íbúðir við Háaleitis- á 4ra herb. hæð æskileg.
br., Þorfinnsg., Háteigsv., Stórh. Einbýlishús í Kópavogi 200 ferm.
Austurstrætl 12 Sfml 14120
Pósthólf 34
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar,
púströr og fleiri varahlutir
i margar gerðir bífreiða.
Bilavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. - Simi 24180.
2 48 SO
2ja herb. íbúðir við Hraunbæ
með harðviðarinnrétting-
um, útb. frá 300—400 þús.
3ja herb. góð risíbúð á 3. h.
við Drápuhfið.
3ja herb. vönduð ibúð á 3.
hæð við Álfaskeið í Hafn-
arfirði.
3ja herb. ibúð á 3. hæð við
Kleppsveg, um 98 ferm.,
suðursvafir.
3ja herb. lítið niðurgrafin
jarðhæð við Rauðalæk, um
90 ferm., sérhiti og inng.
4ra herb. íbúðir
4ra herb. góð íbúð á 2. hæð
við Kleppsveg, um 100 fm.
4ra herb. íbúð í þríbýlishúsi
við Njörvasund á 1. hæð,
sénhiti, bílskúr. íbúðin er
um 100 ferm.
4ra herb. góð og vönduð
íbúð á 3. hæð við Háa-
leitisbraut, um 112 ferm.,
suðursvalír.
4ra herb. efri hæð um 115
ferm. við Ál'faskeið í Hafn-
arfirði, í tvibýlishúsi,
þvottahús á sömu hæð,
suðursvatir, bílskúrsréttur,
íbúðin er nýstandsett.
5 herb. íbúðir
5 heirh. vönduð íbúð á 3. hæð
við Kleppsv. í nýrri blokk,
um 120 ferm., tvennar
svalir, harðviðar- og plast-
innréttingar, teppalögð,
þvottatoús er á sömu hæð.
5 herb. góð endaibúð á 4.
hæð við Álfheima, um 117
ferm., fítur mjög vel út,
bílskúrsréttur.
5 herb. 1. hæð, sér, í þri-
býlishúsi við Þinghóls-
braut, um 130 ferm., bíl-
skúrsréttur. Útb. 650—700
þús. Góð ibúð.
5 herb. endaíbúð um 130
ferm. á 1. hæð við Kfepps-
veg, útb. 700 þús.
5 herb. endaibúð á 1. hæð
við Háaleitisbraut, bll-
skúrsréttur.
Einbýlisbús
Einbýlishús um 138 ferm. og
50 ferm. jarðhæð við
Mánagötu í Kópavogi að
mestu frágengið, bílskúr,
ræktuð tóð, vönduð eign.
6 herb. um 160 ferm. raðhús
á tveimur hæðum viö
Skeiðarvog, harðviðarinn-
réttingar, teppalögð, góð
eign. Húsið er um 8 ára
gamalt.
í smíðum
2ja herb. fokheld hæð við
Nýbýlaveg í Kópavogi, allt
sér, bílskúr. Fallegt útsýni,
hagstætt verð og greiðslu-
skilmálar.
TRYGCINGAR
pasteignir!
Austorstrætl 10 A, 5. hæS
Símt 24850
Kvöldsimi 37272.
TIL SöLU:
2ja herb. íb. á 4. hæS vlð Álftamýrl.
Teppalagt stigahús. Suðursvalir.
2ja herh. ib. í háhýsi við Austurbr.
Mjög fallegt útsýni.
2ja herb. fullgerð íb. í Hraunbæ. Harð-
viðarinnréttingar. Parket á gólfum.
Útb. kr. 350 þús. á árinu.
Fokheld 2ja herb. íb., auk bílskúrs, i
Kópav. Beðið eftir láni húsn.m.stj.
ÍBÚÐA-
SALAN
SÖLUMAÐUR:
GÍSLI ÓLAFSS.
INGÓLFSSTRÆTI
GEGNT
GAMLA BÍÓI
SÍMI 12180.
IIEIMASÍMI
83974.
3ja herb. 94ra ferm. íb. á 4. hæð við
Álftamýri. Suðursvalir.
3ja herb íb. í Hlíðunum. Góð fbúð.
Ný 3ja herb. íb. við Álfaskeið, Hafnarf
4ra herb. íb. skv teikningu í Fossv., en
er innréttuð sem 2ja herb. íb. Mjög
hentug fyrir þá, sem óska sér stóra og
glæsilega stofu.
4ra herb. íb. á 1. hæð, auk bílskúrs, við
Njörvasund. Aðeins 3 íb. í húsinu.
SÍMAR 21150 • 21370
Þurfum að útvega fjársterfcum
kaupendum:
Glæsilega fasteign á einrvi hæð
i borgirvni.
Glæsilega fasteign á eirtni hæð
í Kópavogi, helzt í Vestur-
bænum.
2ja—3ja herb. nýja eða nýlega
íbúð, helzt í Vesturborginni,
eða í Háaleiti, Safamýri.
Til sölu
Einbýlishús við Laugarnesveg,
með 4ra—5 herb. ítoúð, stóru
vinnupfássi í kjallara og stór-
um bílskúr.
2/o herbergia
2ja herb. nýleg og góð íbúð, 55
ferm. við Ljósheima á 9. hæð,
verð kr. 700 þús. Útb. kr. 400
þús.
2ja herb. kjallaraíbúð við Njáls-
götu, sérhitaveita, sérinngang
ur. Verð kr. 600 þús., útb. kr.
200 þús.
2ja hertx. ný og glæsiteg ibúð
við Hraunbæ. Húsnæðismálalén
fylgir.
3/o herbergja
3ja herb. nýleg og góð íbúð 93ja
ferm. við Álftamýri. Teppa-
iögð með vönduðum innrétt-
ingum.
3ja herb.. hæð í steinhúsi
skammt frá Heilsuvemdarstöð
inni. Ibúðin er í 10 ára stein-
húsi. Útb. kr. 400—500 þús.
3ja herb. hæð 85 ferm. í stein-
húsi í Vesturbænum í Kópa-
vogi, stór og góður bílskúr.
Útb. kr. 450 þús.
3ja herb. góð rishæð við Kárs-
nesbraut með sérhita. Verð
kr. 650 þús. Útb. kr. 250 þús.
4ra herbergja
4ra herb. góð hæð, 120 ferm.
við Stórholt, sérhitaveita, sér
inngangur.
2ja herb. gtæsileg íbúð í háhýsi
við Ljóstoeima, þrjú svefnherb.
Mjög gott verð.
4ra herb. íNúð, 115 ferm. við
Eskíhlíð. Kjallaraherb. fylgir.
5 herbergja
5 herb. glæsilegar íbúðir við
Háaleitisbraut, BólstaðarhHð,
Stigahlíð og víðar.
Sérhœðir
Glæsileg sérhæð, 150 ferm. 1
smíðum á viðkunnanlegum
stað í Vesturb'orginni.
155 ferm. glæsileg sérhæð við
Stigahlíð. Bílskúr.
150 ferm. glæsileg efri hæð„ sér
efri hæð á fögrum stað á
Nesinu.
130 ferm. glæsileg sérhæð í
Vesturbænum í Kópavogi. —
Góð kjör.
f smíðum
6 herb. ný sérhæð, um 140 ferm.
f Austurbænum í Kópavogi.
Ekki fuHtoúin. Bílskúr. Verð kr.
1250 þús., útb. kr. 500 þús.
Góð lán áihvílandi.
Giæsileg einbýlishús með 6 her
bergja íbúðum með meiru,
bæði full'búin og í smiðum á
Flötunum. í Garðahreppi.
Glæsilecjt parhús við Háateitis-
braut með 6 herb. mjög
vandaðri ítoúð.
Upptýsingar á skrifstofunni.
Komið og skoðið
VIÐ SÝNUM OG SELJUM
AIMENNA
FASTEIGHASAUN