Morgunblaðið - 20.05.1969, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. MAÍ 1960
Pefrosjan og
Spassky jafnir
— eftir 13 skákir
Frá Dagsbrúnarfundinum í gær kvöldi, sem stafffesti samkumu iagiff.
Mokafli á Skagaströnd
Skortur á umbúðum og salti
TIGRAN Petrosjan og Boris
Spassky gerðu jafntefli í 12. og
13. skákum sinum í einviginu um
heimsmeistaratitilinn, sem fer
fram í Moskvu um þessar mund-
ir. Keppendurnir eru því enn
jafnir aff vinningum, með 6'A
vinning hvor.
í 12. skakinni hafði heimismeist
arinn Petrosijan hvítt og lé'k
drottninigarpeði, sem Spassky
svaraði með sinni uppáha'idsvörn
í þessu einvígi, kenndri við
þýzka skákjöfurinn Dr. Tarrasch.
í 12. leik bryddaði Petrosjan á
nýung, Da4 og fékk betra tafl,
en Spas iky tókst að jafna taflið
í síðustu lieikjunum fyrir bið-
skákina (sem er eftir 41. leik) og
Skákin endaði með jafntefli eftir
49 leiki.
í 13. sk'ákinni kom heiimsmeist-
arinn Petroajan mjög á óvart
strax í 2. Leik gagn kóngspeði
Spasgkys, þegar hann valdi
Petrovs-vörn, sem etoki hefur
verið í miklu uppáhaldi hjá stoák
fræðingum siðustu áratugina, og
efkki verið beitt í einvígi um
heimismeistaratitilinn síðan fyrir
aldamót. Petrosjan náði upp-
skiptum á drottningum strax í 7.
leik og eftir það var ekikert eftir
oema jafnteflið, en keppendurnir
sömdu eftir 25 leiki.
Hér á eftir birtast tvær sáð-
ust sfcákirnar.
12. skákin.
Hvítt: Petrosjan
Svart: Spassky
1. c4, e6 2. d4, d5 3. Rf3, c5 4
- SAMKOMULAG
Framhald af bls. 2
um og hefði þess þó verið ær-
in þörf.
Hins vegar er því ekki að
neita að samkomulagið um líf
eyrissjóð er mikilsvert fram-
tíðarmál, sem mun verða
fagnað, ekki sízt vegna þess,
að tekizt hefur að útvega fjár
magn, sem cryggir öldruðu
fólki lífeyrisgre’ ðslur frá og
með byrjun nsesta árs. Vonir
standa til, að hægt verði að
greiða öldruðu fólki 2000 kr.
á mánuði frá næstu áramót-
um. Tryggingi.fræðingur tel-
ur, að ársútgjöld trygging-
anna verði fyrsta árið um 25
milljónir og sú upphæð fari
hækkandi næstu árin allt upp
í 73 milljónir á ári en fari síð
an aftur Tækkandi. Aldraða
fólkinu eru t.yggð réttindi,
sem jafngilda 15 ára réttind-
um í lífeyissjóði og hefur for
sæti3ráðherra ur.dirritað yfir
lýsingu um að atvinnuleysis-
tryggingasjóðuf og ríkissjóður
sjái fyrir fjármagni er nægi
til lífeyrisgreiðsla til aldraðs
fólks, þar til sjóðurinn verð-
ur sjálfur fær um að standa
undir lífeyrisgreiðslum.
Vísitala byrjar aftur að
telja frá og með 1. ágúst n.k.
en þá er gert ráð fyrir, að
meginverðbrevtingar vegna
gangisfellingarinnar hafi að
fullu komið fram
Stofnun lifeyrissjóðs mun ó-
efað þykja merkasti þáttur
þeirra samr.inga. sem nú hafa
lok3 tekizt Samkomulagið er
undirritað rneð fyrirvara um
samþykki stéttarfélaganna og
verður lagt fyrir félagsfundi
í mörgum félögum í kvöld
(þ.e. gærkvöldi). Sézt þá
fyrst hvaða dóm fólkið leggur
á samningana. Deilunni er
ekki aflétt fyrr en félögin
hafa lagt fullnaðarsamþykki á
samkomulagið.
Samningamir voru lang-
dregnir og þreytandi en þó
verð ég að segja, að einkum
síðustu daga ríkti gott and-
rúmsloft í viðræðunum og það
var því andi velvildar og
skilnings, sem leiddi að lok-
um til, eftir atvikum, farsæll-
ar lausnar.
cxd5, exd5 5. g3, Rc6 6. Bg2, Rf6
7. 0-0, Be7 8. Rc3, 0-0 9. Bg5,
cxd4 10. Rxd4, h6 11. Be3, Bg4
12. Da4! Ra5 13. Hadl, Rc4 14.
Bcl, Dc8 15. Dc2, Hd8 16. b3,
Re5 17. Bb2, Dd7 18. f3, Bh5 19.
Df5, Rc6 20. Dxd7, Hxd7 2.1.
Rxc6, bxc6 22. Ra4, Re8 23. Hcl,
Hc7 24. Be5, Bd6 25. Bxd6, Rxd6
26. Hífdl, Rb5 27. Kf2, f6 28. e3,
Bf7 29. Bfl, Rd6 30. Hc3, KÍ8
31. Rc5, a5 32. Hdcl, He7 33. Bih3,
Haa7 34. a4, g5 35. Hdl., Kg7 36.
Rd3, Be8 37. Rcl, f5 38. Re2, g4!
39. Bg2, gxf3 40. Bxf3, Re4f 41.
Bxe4, fxe4-t 42. Rd4, Hf7t 43. Kg2
Hf6 44. Kfl, Hxfl 45. Kxfl, h5 46.
Kg2, Bd7 47. Hc2, Ha6 48. g4,
Kxg4 49. Kg'3 og hér íiömdu stór
meiistararnir jafntefli, og staðan
er 6:6.
13. skákin.
Hvítt: Spassky
Svart: Petrosjan
1. e4, e5 2. Rf3, Rf6 3. Rxe5, d6
4. Rf3, Rxe4 5. De2, De7 6. d3,
Rf6 7. Bg5, Dxe2t 8. Bxe2, Be7
9. Rc3, c6 10. 0-0-0, Ra6 11. Re4,
Rxe4 12. dxe4, Rc5 13. Hhel,
Bxg5 14. Rxg5, Ke7 15. Rf3, Hd8
16. Rd4, g6 17. Bfl, Kf8 18. b4,
Re6 19. Rb3, b6 20. He3, B'b7 21.
a3, Hd7 22. g3, He8 23. h4, Hdd8
24. Bc4, Rg7 25. Hdel, samið jafn
tefli.
Kuala Lumpur, 19. mai. AP.
INNANRÍKISRÁÐHERRA Mala-
ysiu, dr. Ismail bin Abdul,
sagffi í dag, aff nauffsynlegt hefffi
verið að iýsa yfir neyðarástandi
í landinu og skipa sérstaka stjórn,
þar sem algert öngþveiti hefði
ríkt. Ráðherrann sagði, aö þing
landsins tæki til starfa aff nýju,
jafnskjótt og tekizt hefði aff
koma á lögum og reglu. Ráð-
herrann sagði, aff stjórn sú, er
Tunku Abdul Rahman hefffi skip
að fyrir helgina, hefði að mestu
tekizt að bæla niffur óeirffir og
koma á friffi, en um 300 manns
hafa beðiff bana í átökum Malaja
og Kínverja síðustu daga.
Á sunnudag sagði aðstoðarfor-
sætisráðherra Malaysiu, Tun
Abdul Razak, að um 60 hermd-
arver'kamenn til viðbótar hefðu
verið handteknir um helgina.
Razak var gkipaður yfirmaður
þjóðarráðs Malaysiu, sem fékk
það verkefni að koma á kyrrð í
landinu. Han<n sagði, að enginn
vafi væri á því að kammiúnisthik
öfl stæðu að báki ofbeldisað-
gerðunum og hryðjuverkunum,
og al'lt benti til að þau hefðu
verið undirbúin og þrautsfkipu-
liögð og hefðu þeir yfir að ráða
hættulegum vopnum. Hann
sagði, að kommúnistar hefðu
löniguim kynt undir deilur Mal-
aja og Kínverja í landinu og
hefðu nú þótzt komast heldur
betur í feitt. Hann lýsti þó yfir.
að öryggisverðir, her og lögTegla
væri reiðubúin að mæta hverju
sem að höndum bæri.
Ríkis-itjórnin ákvað að aiflét.ta
1800 mörkin
iundust
FYRÍR skömmu var sagt frá því
í Mbi. að ferðaávísun upp á 1800
þýzk mörk hefffi tapazt á Lang-
holtsvegi í Reykiavík. Ávísunin
fannst og var skilað réttum eig-
endnm daginn cftir aff fréttin
kom í blaðinu
MIKILL af!i hefur borizt á land
á Skaigas'.rönd að undanförnu og
hafa verið vandræði með að
ve:ika aiflann, sérstaiklega vegna
þess að sikoutur er orðinn á um-
búðnm og .ialti. Mb. Ar.nar land-
aði sk fimimitiudag 50 tonnum af
bo’fisiki á Sikaigaströmd og aftur
útgöngubanni í Kuala Lurnpur
í fimim og hálfa klulkkustuind í
dag, m'ánudag, til að borgarar
gætu sinnt matarinnlkaupum og
gengið annarra nauðsiynilegra er-
inda.
Á lau'gardagisikvöldið sagði
Tunku Abdul Rahman, forsætis-
ráðherra. að það væri fjarstæða
að kenna komirmúnistum einum
um kyn.þáttaóeirðir og ofbeldis-
verk í landinu íiiðustu daga.
Hann sagði: ,,Ég verð að j'áta, að
í síða&ta útvarpsávarpi mínu
akeiilti ég allri sök á kormmún-
ista. Nú hafa mér borizt nýjar
upplýsingar sem benda till þess
að öfl sem ég kýs að kalla „il'l
Podgorny
digurmæltur
TÓKfÓ 19. maí, AP. — Nikolai
Podgorny, forseti Sovétríkjanma,
sem er í opinberri heimsókn í
NoTffur-Kóreu sagði þar í dag,
aff Bandariíkjamenn hefffu dreg-
iff saman liff : grennd við landa-
mæri Sovétiríkjamna og Norffur-
Kóreu, og þau yimu aff því öll-
ivm ámm aff auka á spennuna og
tortryggnina í heiminum. Pod-
gorny fullvissaffi þó Norffur-
Kóreumenn uan, aff Sovétrikin
séu trauistur og tryggur vinur,
sem bregffist ekki bandatnönnum
sínum.
Podgorny lét þess ekki getið,
h,var þessi liðs'safnaður ætti að
hafa búið um sig í grennd við
sovézku l'andamœrin. Að öðru-
leyti hafði Podgorny upp venju-
Ieg slagorð og digurmæli í garð
Bandaríkjamanna og annarra
auðvaldsríkja.
Podgiorny hefur hlotið ákaf-
lega góðar viðtökuir í Norður-
Kóreu.
Bezta auglýsingablaðið
sl. laiugardag landaði bá'turinn
70 tonmurn. Verið er að atíhuga
miöguleiika á því að fliytja fisk til
Hvammstamga þar sem salt er
fyrir hendi, og hægt væri að
verka aflann í salt. 3-4 bátar róa
frá Skagaströnd.
öfl“ haifi æst til óeirðanna, og
eiga komm/únistar ekki einir sök
ina. Bersýnil'egt er því að úkoð-
anaiágreiningiur er nokikur
með forsætisráðherranuim og inn
anrí'kisriáðherranuim, eins og
fram kem'ur fyrr í fréttinni.
- HUSAK
Framhald af bls. 1
fyrra og hvergi hvika frá um-
bótastefnunni, þótt til ýmissa
ráðstafana hefffi orffiff að grípa
um sinn.
Át'ta fulltrúar flokksstjórnar-
innar á Norður-Mæri hafa venð
settir af og fjórir aðrir hafa „dreg
ið sig í hlé“, að sögn flokk.imál-
gagnsins Rude Pravo í dag. Allir
þessir tólf menn hafa verið stuðn
ingsmenn umbótastefmunnar.
Blaðið segir að skipuð hafi verið
rannióknairnefnd till að kanna
starfsemi fjögurra flokksstjórn-
armanna á Norður-Mæri. Aðad-
ritari f.akksstjórnarinnar, L.
Bu'blik, sem varð nýlega að
vfkja úr stöðu aðailriitstjóra frjáls
Lynds blaðs fyrir íha'ldsimanni,
hefur einnig varið „leystur frá
störfum".
Ógerninguir er að segja til urn
með nokkurri vissu, hversu víð-
tækar þessar hreinsanir eru, því
að uim fæstar þeirra er tillkynnt
eða íikrifað uim í blöðum. En í
hverri tilikynnimgu, sem birtrsit
um þessar mundiir í miállgögnum
flokksins, er lögð áherzla á, nauð
syn þess að leysa „vandamiál í
röðum flokksin®" og koma á
laggirnar „nýrri forystu“.
Svo l'ítið ber á hverfa kunnir
baráttuimenn umbótastefnunnar
úr stöðum sínum og nýir taka
við. Hreisanirnar fara fram í
svo mikilli kyrrþey, að til dæm-
is var etoki tillkynnt uim það að
íhaldsmiaðurinn Pavel Auersperg
hefði verið skipaður yfirmaður
utanríkisdeildar miðst'jórnarinn-
ar í stað Oidrich Katerka, sem er
frjálslyndur. Þrjú þakktustu
frjálslyndu vi'kubliöðm, riltlhö-f-
unda'blaðði Listy, blaðamanna-
máligagnið Reporter og málgagn
stúdenta koma ekki lengur út,
eins og skýrt hefur verið frá í
Hópferðir
utan af landi
á leiksýningar
FIÐLARINN á hakimu hefur nú
verið sýndur stöðugt fyrir fullu
húsi og verður 40 sýning nik.
miðv;kudag. Mikið er um að hóp
ar utan af landi icomi um helgar
til borgarinnar og sæki leiksýn-
ingar. bæði hjá Leikfélagi Reykja
víkur og í Þjóðieikhúsinu. Að
undanförnu hafa t.d verið á ferð
inni Tjölmennir hópar frá Vest-
mannaeyjum og Akureyri í leik
húsaferð.
Nýr lyfsali í Vest-
mannaeyjum
HINN 28. apríl s,l. veitti forseti
íslands, að tillögu heilfbrilgðis-
málar áðlherra, Kristjáni HaLl-
grímssyni, lyfsala á Seyði ifirði,
lyfsölu'leyfið í Vestmannaeyjum
frá 1. ágúst 1969.
Mb'l. Útgáfa miðstjórnarmál-
gagnsins Politika og sósíailista-
fl'O'kksins Zitreik, hefur verið
stiöðvuð um óákveðinn tkna og
útgáifa þriiggja annarra tímarita
hefur verið bönnuð í þrjá mán-
uði. TóLf frjálslyndir aðalrit-
stjórar haifa verið „hreinsaðir“
oig ihaLdssaimir 'kommiúnistar ver
ið skipaðir í þeirra sitað. Rit-
stjóraskiptin hafa haft í för með
sér miikill mannaskipti á ritstjórn
arskrifstofu aliira téklkneskra
blaða og fréttastofum úitvarps og
rijónvarps.
Hreinsanirnar eru svo geysi-
víðtækar, að æ fleiri fréttaritar-
ar hallast nú að því að Husak
hafi ekki teikizt að treysta siig í
sessi. Harðsikeyttustu andisitæð-
ingar uim'bótastefnunnar með
Luibomir Strouigal, Billak og
Indra í fararbroddi, hafa náð
hættuilega sterkum tökum á
gangi mlála. Þetta gilfdir alveg
sérstaklega uim Strougal, sem er
yfirmaður þeirrar deildar í æðstu
forystu flokksiins, sem fer með
stjórn mála á Mæri og í Bæ-
heirni. Enda þótt Husak hafi
ótviræð tök á slóvakísiku flokks-
deildinni hefur hann elkki sömu
tök á aðalstjórn flakksins í
Prag.
Aðeins er hægt að geta sér til
uim, hvað gerigt að tjaldabaiki í
æðsitu floitoksforystunni, en sú
skoðun hefuir verið og er útbreidd
í Prag, að erkistalínistar eins og
Strouigal, Bilak og Indra hafi
orðið æfir, þegar þeir fen.g.u ekki
í sínar hendur öl)l völd í fLoikkn-
um, er Dubcelk varð að segja af
sér, og valldhafairnir í Krennl
sættu sig við Husaík sem m/ála-
miðlun. Þróunin vÍTðist hafa
stefnit í þá átt, að íhaildsmenn
hafi stíöðuigt tryggt sér au/kin
völd.
Einræðisstjórn í Malaysiu
Starfar unz friður hefur komizt á í landinu