Morgunblaðið - 20.05.1969, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 20.05.1969, Blaðsíða 12
12 MORGUtSTBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. MAÍ 1900 JRttgtiitHjiMfe Úítglefandi H.f. Arvafcuí, Heykjaviifc. Fnamkvæmdiastj órs Uaraildur Sveinsson. •Ritetáóraí Sigurður Bjarmson frá Vig!uir. Mattihías Johannesslen. Eyj ólfur Konráð Jónsson. Eitetjómarfulltrúi Þorbjöm GuStoundsison. Fréttaiatjóri Bjiöm Jófhaimssons. Auglýsingastjórf Árni'Garðar Kristinsson. Eitetjóra og afgreiðsla ASalstræti 6. Sími 10-100. Auglýsdngaa? Aðalstræti Sími 22-4-30. Asfcriiftargjald kr. 1S0.C0 á mánuði innanilain.ds. t lausasiölu kr. 10.00 eintakið. SAMNINGAR gíðara hluta dags í gær tók- ust samningar í einni erfiðustu og vandasömustu kjaradeilu, sem háð hefur verið hér á landi. Samninga- fundir hafa staðið í nær þrjá mánuði, eða frá því síðast í febrúar og fram á þennan dag. Landsmenn allir munu fagna því, að svo giftusam- lega hefur til tekizt, sem raun ber vitni um. Enda þótt komið hafi til verkfalla og verkbanna í þessari kjara deilu, hafa þær aðgerðir þó ekki orðið svo víðtækar, að alvarlegt tjón hafi af hlotizt. Og er ástæða til að þakka þann skilning, góðvilja og ábyrgðartilfinningu, sem all- ir aðilar hafa sýnt í þessari deilu. hendi eru til þess að treysta grundvöll atvinnulífsins og auka almenna velmegun landsmanna. ATVINNUMÁL SKÓLAFÓLKS (^jtjórnarandstæðingar hafa að undanförnu gagnrýnt stjórnarvöldin og sakað þau um sinnuleysi í sambandi við atvinnumál skólafólks. Þessar ásakanir eru ástæðu- lausar. Lengi hefur verið ljóst, að samningar á vinnu- markaðnum voru forsenda þess, að aukið fjör færðist í atvinnulífið og að leysa mætti atvinnumál skóla- fólks, svo og þeirra, sem enn eru atvinnulausir. Með hinum nýju kjara- samningum má segja, að endahnúturinn sé rekinn á þær efnahagsráðstafanir, sem ríkisstjórnin beitti sér fyrir sl. haust með breytingu á gengi íslenzku krónunnar, en í kjölfar þeirrar aðgerð- ar hafa fylgt margvíslegar aðrar ráðstafanir í efnahags- og atvinnumálum, sem haft hafa það markmið að efla atvinnulífið í landinu og rétta efnahag þjóðarinnar við eftir áföll síðustu tveggja ára. Forsenda þess, að allar þessar ráðstafanir komi að tilætluðum notum var sú, að samkomulag yrði á vinnumarkaðnum, og að ekki kæmi til víðtækra verkfalla, sem hefðu lamandi áhrif á allt efnahagslíf þjóðarinnar. Ljóst er, að með þeim kjarasamningum, sem gerð- ir hafa verið, hefur verið teflt á tæpasta vaðið, en þó er margt, sem stuðlar að vax andi getu atvinnuveganna til þess að bæta kjör launafólks, svo sem góð vertíð í vetur og stöðugra verðlag á erlendum mörkuðum. Nú er því fyllsta ástæða til að horfa með bjartsýni fram á veg. Ætla verður, að það versta sé afstaðið í efnahags- og atvinnumálum þjóðarinnar og ef rétt er á haldið má ætla, að nýtt blómasikeið sé framundan. Vinnufriður hefur verið tryggður um eins árs skeið, og nú ríður á miklu, að þjóð- in verði samhent um að nýta þau tækifæri, sem fyrir Sú óvissa, sem ríkt hefur á vinnumarkaðnum undan- farna mánuði, hefur tví- mælalaust haldið aftur af mönnum að ráðast í nýjar framkvæmdir og nýja starf- semi, en nú hefur þeirri hindrun verið rutt úr vegi og má því búast við, að mjög aukin atvinnustarfsemi verði í landinu til sjávar og sveita. Á blaðamannafundi í gær skýrði Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, frá því, að At- vinnumálanefnd Reykjavík- ur hefði sent ríkinu og borg- arráði tillögur um úrbætur í atvinnumálum skólafólks, sem ætlazt væri til, að und- irbúnar yrðu og hrint í fram kvæmd, ef í ljós kæmi, að hinn almenni vinnumarkaður reyndist ekki fær um að veita skólafólki næga at- vinnu. Tillögur þessar fjalla um aukna starfsemi í sam- bandi við skógrækt og sand- græðslu og að því er Reykja víkurborg varðar, um aukna starfsemi í Heiðmörk, á Ell- iðaársvæðinu og ýmsum opn um svæðum í borginni. Tillögur þessar eru nú í athugun í borgarráði, en eng in endanleg ákvörðun hefur verið tekin. Hins vegar er ljóst, að hið opinbera er vakandi fyrir þessu vanda- máli og mun væntanlega gera ráðstafanir til þess að hafa næg verkefni tiltæk, ef svo illa tekst til, að ekki verði um næga atvinnu að ræða fyrir skólafólk á hin- um almenna vinnumarkaði. V*VJ UTAN ÚR HEIMI Leiðtogarnir í Kreml óttast vald Rauða hersins Eftir Cabriel Lorince ÓVÆNI ákvörðun Sovét- stjómarinnar um að hætta við hina venjulegu hersýningu, sem jafnan hefur farið fram 1. maí, og leggja í þess stað áherzju á borgaralegan þátt hátíðahaldanna, hefur leitt i ljós fyrsta greinilega merki þess, að sovézku leiðtogarnir hafa vaxandi áhyggjur vegna pólitísks valds hersins. Þetta frávik frá venjunni, sem grip ið er til af stjómarvöldum, sem em einstaklega venju- bundin og íhaldssöm, er sér- staklega mikilvægt, af því að þessi ákvörðun var tekin, á meðan varnarmálaráðherrann ásir eru nú aðaleinkieinnin á uit'anríkiisstieifmu Sovétríkj anna gaignvairt löndium, seim ekki viflj a fara að vilja Sovétríkj- anria. Sovézikiu mairdkálkaimir hafa te'kið við (af flokknium) ti’l þess að ftramilenigja líf nýju kei3aranna í Kreml“. í athug- uinium sínum á Stjórnimálaá- standinu í Au3tuir-Evrópu, bendiir blaðið á, að í kjölfar beimisófcna Jaikuibovákys mar- sk'álka að unidantförruu til höf- uðborga Varsjárstoan/dalags- rífcjanna harfii jafnan fylgtt her Skáar yfirlýsinigar og hótanir um bemaðaríhlutun. „Þeasi yfirmaðiur Vairsjártoandalags- inis“, segir Zeri i Popullit, „er ocrðinn að stríðisæsinigaimamri á þönuim, sem hagðar sér efcki óflflkt Joihn Poster Dulles, en aðieiinis imeð þeim mun, að í stað þeiss að sá síöariniefndi falldi herniaðaráætlanir sínar í diplómatatösku sinin'i, þá hef ur Jalbubovsky marák'álfcur þær tifL sýnis á eimikeinimiiáhúfu sinni og framan á jalkkanum á einfcennisbúningi sínum, þö'kt um heiðuæsmerkjum". TORTRYGGNIR GAGN- VART HERNUM ÞýðinigairmifcM hópur inn- an íorystu soyézka kommún- istaflófclkisins virðist hafa gert sér sarnt sem áður vei greiin Brezhnef, flokksleiðtogi. — Hvor er voldugri, hann eða Grechko? Grechko marskálkur og Jak- ubovsky marskálkur, yfirmað- ur U,erja Varsjárbandalagsins voru fjarverandi erlendis fyrr í þessum mánuði. Þar sem engin opinber slkýr ing hiefur verið getfira, verður að l'íta á aflýsingu hersýiming- arinnar eimvörðumigu sem skynditegt fráhvarf frá þenri hernaðar- og þjóðemisstefnu flofeksinis, er vaæð jatfuviel enn iheitftairfegtri í sovézikum blöð- um eftir hiemaðarátöfcin á la ndaimæruoum við Kína og eftir óeirðirniar í Praig eftir sigur Tékfcóslóvakíu yfir Rúss um í hejmtsmeistairalkeppninini í ísknattleilk. Her Sovéttríkj- ann-a, sem hefuir verið á raær stöðuigum æfinigum í Aiutstur- Evrópu, síðan deilumar við Tékkóslóvaikíu hótfu/st í fyrra- vor, er orðið meir-i háttar pólitískt atfl, eftir að forysita kommúniistaiffekks Sovétríkj- anina hetfur nteyðzit til þeas æ oftar að reiða sig á hamn til þess að ná matrkmiðium sínum í utanríkismálum. Árangur Crechkos man-'skállks við að „koma á eðHilegu ástandi" í Tékkásflóvalfcíiu, sem stjórn- máliamönnunium hafði ekki telcizt að gera á heilu ári með viðræðlum, hefur kveifct rautn- verulegan ótta á „bonapart- isma“ — orð'tæki, sem komm únistar nota um hernaðarein- ræði. Ógnvefcjar.di getgátur um pólitískt hiutverfc sovézka hersins hafa íCCPnið skýrt fram í „Zeri i Popufflit", miálgagni fcommúnistaifliolkiks Altoaniu; þar sem segir; „Hemaðarteg ar 'þvingain'ir og vopnaðar ár- Grechko, varnarmálaráð- herra. fyrir hætitunni á vaxandi póli tísku validi hershöfðinigj.anna. All't frá upphafi sovézika rík- isins hefur flofckurinn borið í brjósti djúpa tontryggni til heriforiugjastéttarLninar. Spenn an millli atvinnuherfioringj- anna aniniars vegar sem hatft hafa tiflhnieiginigu til þese að gera sig að úrvalisstétlt og til þess að auka sjáiMstæði sitt, og ftoklksteiðtog'aninia hins veg ar, sem reynt hafa að koma á pólitískri yfirstjóm á hem- um, hvarf aðeine 'að sinnd með hiraum hræðifegu hreinsuin- um Staflíns ininan hersin-s á árunum éftir 1930, þar sem raunveirulliega alllir yfirmerun Rauða heinsinis voru teknir af lífi. Þráifct fyrir það að stöð- uigt sé lögð álherzla á yfir- stjórn ftaklkisinis ytfir hemum, þá er eniginin svo harður atf sér á meðall teiðtoga flloiktosinis, að hann treysti sér til þess að l'osa sig við herforinigjania, Etókert sýnár bétur vaxandi áhri'f IhienShöfðingj aminia en á- skorun Krúséffs til herisina um að táka a/flstöðu í deilunuim innan ftakltosina 1957. Zhufcov marsfcáifcur igerði honum fcleift að hrinda úr sessi „andstæð- ingahópi fflófckisina“, sem þeir Maientaov og Moítotov stóðu fyrir, þrátt tfyxir það að at- fcvæðagreiðálan inin'an forsæt- iisniefnidarirm'ar væri honum í óhaig eða 7 gagn 4. Þegar Krú séff hinis vegar var. orð'irm öruggur í sessi, ásafcaði hann Zhukov uni „bonapairtisma“ og sendi hamn í útfegð. Síðan, í því sfcyni að atfla sér vin- sælda almeinniimgs, tiaikm.ark- aði Krúséff mjög fjárveiting ar til herisims og byrjaðd á „igouilaSh bomimúnisma“ sín- um, eims og stefma hans var stunduim rnetfnd. En andúð hersinis varð homum dýr og homum vair vel't úr seisisi í valdatökunni 1964, þar sem hershöf ðiragj a.rnir áttu að hafa verið a/lfllt amnað en hlut- lausir. Brezhmev, sem tók fljótlega við florysfcurani í hinini íha'ldssömiu valdaklíku hera og iðnaðar, hefur síðain ver- ið að enidurlgreiða þá þjón- ustu, sem þá var látin af hendi. Framlög tiiil hermála hafa aufcizt um 25% tfrá 1967. HERSHÖFÐINGJARNIR REYNDUST STERKARI Eftir dauða Malinovskys marsfcá'Ikls varnarmáflaráð- herra, gerð'i eimdiurbótasirumað'ri armur sovézlka kiommúnisita- flliofcksims áranigurslausa til- raun t'il þess að tooma aiffcur á stranigri yfir3tjórn með hem- um. Menn voru áhyggjutfull- ir yflir því val'di, sem hershöfð inigjarnir réðu yfir á kjann- orkuöld og því vi'ldi flokkur- imn fá 'Stjórnmiálam'ann, sem efcki var úr röðum hertfbringj anna, til þess að taka við stöðú Maljnovsíkys. í sovézikum blöð um birtuist lanigaæ griein.ar um mauðByn þess, að herinin lyti ftakkmum og Rauða stjarman, blað sovézka herisinis, gleyimdi ekki að 'geta þess, hve löglleg- ur furadur miðstjórnariinnar hefði verið 1957, er Zhulkov var viikið úr stöðu vamar- mlálaráðherra fyrir „bonapart isma“. Rauða stja'rnan ítrefc- aði, að þróunin í nútím'aivopn um hsfði skapað ástand, þar sem óSkeilkuilar póliitíiSkair og hiern'a.ðairlegar ákvarðamir gæti flofckurinn eirnn tekið svo og einn metið kriniguim/stæðiur réttilega hverju simrni. Blaðið varaði enmtfreimiur við sam- keppni inman hersinB, seim hiefði, að því er geflið. var í Skyn, eimraig verið ásfcæða fyr ir rxaiuðsyn þess að effla áhritf ftakfcsims imnan hensiras. En hershöfðiragjarnir reyndiust ster'kari og Dmitri Ustiraov, seim var yfirm'aður iðtnaðar miála hersins og som fcommún- istafio'klfcuriiran vildi að tæki við stöðu varmarrmiáfl.aráðlherr'a, beið 'lægri hlknt fyrir Gnechko mairsfcálfci. Það viðfcvæma jafiruvæigi, sem byiggðist á sameigiraleg- um haigsmunrum sfcri'fstofu- sinma ftótókisims og foriragja hersims um að halda samcun heimisvéldisarfi Sta/llíns, fór úr sfcorðum í ágúst sl., er st'jórnin í Kremll reynidÍKt þess elfcki miegniug að fclæða Framhald á bls. 17

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.