Morgunblaðið - 20.05.1969, Qupperneq 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, I>RIÐJUDAGUR 20. MAl 196®
.. -
Múrarar
Höfum til afgreiðslu
nú þegar ALUR-múr-
pressur og sprautur.
Greiðsluskilmálar.
verkfœri & járnvörur h.f.
Skeifan 3 B, simi 84480.
510/1
Tilboð óskast í jarð- og steypuvinnu við byggingaframkvæmdir
Kísilgúrverksmiðjunnar við Mývatn.
Otboðsgögn afhendast á skrifstofu vorri gegn kr. 2000.00
skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð kl. 11.00 f.h. 16. júní 1969.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140
Jörð tll sölu
Innkaupastofnun rtkisins, f. h. ríkissjóðs, óskar kauptilboða
í jörðina Setberg í Eyrarsveit á Snæfellsnesi.
Upplýsingar um jörðina gefur sr. Ma9nl-'s Guðmundsson,
Grundarfirði.
Tilboðseyðublöð eru afhent á skrifstofu vorri og verða tilboð
er berast opnuð þar kl. 11.00 f.h., föstudaginn 30. ma! n.k.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI7 SlMI 10140
VZÐARÞILJUR
Vandaðar ódýrar
Laxalón og Kollafjörður
SKÚLI OG ÞÓR
Mottó:
-----„að sá mikli Öku-þór
ekki þættist nógu stór“
í Morgunblaðinu, sunnudag-
inn 18. maí sl. birtir stjóm Lax-
eldisstöðvar ríkisins í Kollafirði
greinargerð undir fyrirsögninni:
Um laxeldisstöðvar.
Tilefni umræddrar greinargerð
ar er viðtal það, sem Skúli Páls-
son, eigandi laxeldisstöðvarinn-
ar í Laxalóni við Grafarvog,
hafði nokkru áður átt við Morg-
unblaðið og vakti almenna at-
hygli og eftirtekt.
Öllum er það deginum ljósara,
er til þekkja í þessum efnum, að
greinargerð stjórnar Laxeldis-
stöðvar ríkisins í Kollafirði, er
samin og gerð að langmestu leyti
af einum og sama mannimim, en
sá maður er hvortveggja í senn:
formaður stjórnar Kollafjarðar-
stöðvarinnar og framkvæmda-
Ný sending
Kjólar, kápur, dragtir og buxnadragtir frá fremstu tízkuhúsum
Lundúna. — Greiðsiuskilmálar.
KJÓLABÚÐIN MÆR,
Lækjargötu 2.
Nauðungaruppboð
sem auiglýst var í 72. og 74. fbl. Lögbirtinigablaðlsins 1968
og 2. tbl. þess 1969 á hikuta í Áltfheiimiuim 34, þimgl. eign
Inigimairs Eimairssonar, fer fram eftir krötfu Jónis Maignús-
son.ar hrl., og Gja-ldh.eim’tuninar, á eigninni sjállfri, fösitiu-
daginn 23. maí 1969, kl. 11.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Molskinnsbuxur
Ódýrar molskinnsbuxur úr amerísku
molskinni.
MtHMIIHIi
•Himimml
yMMiHHiim
MHHHHHHHt
iHIUIUMHHir
MHlHHHIIHII
HfMHMNMMII
MHHUHHHHI
HUIIMMMMH
•HMHMMIMI
l.lMMIHMMIMIMIMHMMimMIMMMMi.
.........miééMmillllllllllllliMimiMHIMMi.
* - ..............^^^^TMMMHIHIH.
klHIIUUHMH.
■HIHHHHMH*
IiiMimmmmmm
llMIMMMMMIM
IMMMMMMMMI
lllMMIIMIMMM
llMHMMMlHI*
■mimimmmm*
Hmmimim**
Notaleg íbúð
Vel með farin 2ja ára íbúð til leigu strax. 3 svefnherbergi,
stór stofa, eldhús og bað. Þvottaherbergi í íbúðinni með
öllum lögnum fyrir sjálfvirkar vélar. Harðviðarinnréttingar í
eldhúsi, gangi og svefnherbergjum. Tvennar svalir, stórir
speglar í baði og göngum fylgja íbúðinni. Einnig uppsetning
fyrir gluggatjöld ef vill. Góðar geymslur. Stutt í verzlunar-
miðstöð með vefnaðarvörum, matvörum, mjólkur- og fisk-
búðum, hárgreiðslustofa og fatahreinsun. Barnagæzluvöllur
og strætisvagnastöð rétt við húsið
Ennfremur til leigu í sama húsi herbergi í kjallara mót suðri
með eldhúskrók, sérinngangur, bað.
Upplýsingar í síma 66314.
LITLI FEIMKLIiBBIIRIl OG
FEBDA OG SKEMMTIKLÚBBURIl
fara vestur á Snæfellsnes og í Breiðafjarðareyjar um hvita-
sunnuna.
Upplýsingar og farmiðasala á Frikirkjuvegi 11 dagana
19/5, 20/, 21/5, 22/5, 23/5 kl. 20—22 e.h.
TRYGGIÐ YKKUR MIÐA TiMANLEGA.
STJÓRNIN.
HÆTTA A NÆSTA LEITI —efti r John Saunders og Alden McWilliams
BEBE/...THIS
OLO INDIAN
FIGHTER JUST
HEARD THE
WELCOME SOUND
OF THE CAVALRV
BU6LE...SOUND-
ING CHARðE J
— Við höfum ágætt herbergi fyrir
yður, Mr. Raven, en ég sé, að herbergi
hefur einnig verið pantað fyrir Mr.
Troy.
— Félaga minn langaði allt í einu að
(ara út og fá sér ferskt loft.
— Er hann veikur?
— Já, hann þjáist af elzta sjúkdómi
mannsins. . . . Brostnu hjarta í sambandi
við hverflynda konu.
— Gerðu það fyrir mig, Troy! Mis-
skildu ekki sambandi mitt við Ernst
Davos. Hann er kær vinur . . . og mer
þykir gaman að fara á skíði með hon-
um . . . en það er allt og sumt.
— Bebe! . . . Þessi gamla indíána-
stríðshetja var rétt að heyra dásamlegan
lúðraþyt riddaraliðssveitari.nnar — þar
sem blásið var til orrustu.
stjóri Kollafjarðarstöðvarinnar,
og hafa að vonum margir undr-
ast á slíkri „einmenningsstefnu"
og stjóm á miklum fjármunum
ríkisins. En það er þá heldur
akki undarlegt, þegar framan-
greint er haft í huga, þó að hin
löngu landfleyga vísa Þuru í
Garði verði á vegi manns:
„Ég hefi fengið um það frétt,
en ekki veit ég, hvort er rétt,
að sá mikli Öku-Þór
ekki þættist nógu stór!“
Er þá einnig að líkum að hin
umrædda greinargerð í Morgun-
blaðinu s.l. sunnudag, falli í far-
veg þessa hugsunarháttar, því
að sannast bezt sagt minnir hún
vissulega mest á kítingar tveggja
drengja, er deildu um það eitt,
hvor þeirra væri stærri, hvor
þeirra væri meiri. Það er sem
sagt, nánara til tekið, verið að
deila um „keisarans skegg“, ef
svo mætti að orði kveða. Hitt er
aftur á móti látið liggja á milli
hluta, sem mestu máli skiptir,
hvort fyrirtækjanna, sem um er
rætt í greinargerðinni, annars-
vegar klak- og eldisstöð Skúla
Pálssonar í Laxalóni og hins-
vegar Laxeldisstöð ríkisins í
Kollafirði, sé hetra til laxaklaks
og laxeldis fallið, hvort þessara
fyrirtækja framleiði betri vöru,
þ.e. laxaseiði og hvoru þeirra sé
betur stjórnað og rekið.
I þessu liggur mergurinn máls-
ins fólginn og það er einmitt
þetta, sem stjórnarnefndarmenn
Laxeldisstöðvar ríkisins í Kolla-
firði hefðu átt að krefjast af for-
manninum — og framkvæmda-
stjóranum — að taka fyrir og
greina frá á hlutlægan hátt, því
að Kollafjarðarstöðin hefur sætt
harðri gagnrýni á undanförnum
árum fyrir lélega stjórn, lélegt
vatn, litlar sem engar fiskirækt-
artilraunir, lítil og léleg gönu-
skiiyrði fyrir fisk í stöðina oig
siðast, en ekki sízt, fyrir sikipu-
lagslausan og fjárfrekan rekst-
ur, en aldrei verið gagnrýnd fyr
ir það, hvort hún væri stærri
eða smærri en aðrar klak- og
eldisstöðvar, sem eru í einka-
eign. Þessvegna þjónar hin um-
rædda greinargerð, m.a. eng-um
skynsamlegum tilgangi.
Og á meðan að slíkt er ekki
gert, sem hér að framan er drep-
ið á, og sú gagnrýni ekki hrak-
in, fer ekki hjá þvi að Lax-
eldisstöð ríkisins í Kollafirði —
með sínar 30—50 milljónir af al-
mannafé að baki, muni liggja
undir ámæli, en ekki klak- og
eldisstöð Skúla Pálssonar í Laxa
lóni við Grafarvog.
En það er kannski örlaga-
þrungið fyrir hlutaðeigendur að
vera sér þess meðvitandi einmitt
núna, þessa dagana, að Skúli
Pálsson í Laxalóni er þegar bú-
inn að selja alla framleisðlu
sína af laxaseiðum úr lax-
eldisstöð sinni fyrirfram, ekki
bara vegna hagstæðs verðs, held
ur ekki síður og jafnvel miklu
fremur vegna sérstakra gæða.
Hvernig þessu er varið uim
Kollafjarðarseiðin er hinsvegar
allt á huldu og lítið vitað í dag.
Það er leitt til þess að vita
að jafn valinkunnir sæmdar-
menn, sem sæti eiga í stjóm Lax-
eldisstöðvar ríkisins í Kollafiirðli
— undir forsæti formannsins og
um leið framkvæmdastjóra þessa
ríkisfyrirtækis, skuli hafa ljáð
nöfn sín undir umrædda grein-
argerð va/rðandi það
„að sá mikli öku-Þór
ekki þættist nógu stór!“
Jakob V. Ilafstein
lögfr.
SHOGH0JI
rTk I XA.TT
við Litlabeltisbrúna.
pr. Fredericia-Danmark.
6 mánaða samskóli frá nóv.
Námsstyrkur fæst.
Námsskrá sendist. Sími (059) 52219.
Poul Engberg.