Morgunblaðið - 20.05.1969, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 20.05.1969, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. MAÍ 1969 — Hafði hún nokkra peninga? — Já þegar hún ákvað að hætta þessu, heimtaði ég að láta hana fá fyrir farinu. — Og þú hefur alls enga hug- mynd um, hvað hún ætlaðist fyr- ir? Þú segist hafa síðast séð hana á laugardag og í dag er kominn miðvikudagur. — Kanmski hefur hún náð sér í einhvern snotran ítalia. Ég býst ekki við, að það hefði orðið henni neitt erfitt. Þeir sækjast alveg ótrúlega eftir enskum stúlkum. Og þær eru víst heldur ekkert frábitnar. Ég greip andanm á lofti. — Svínið þitt! sagði ég og skellti símanum á. Ég lcit við, þegar ég heyrði fótatak og sá Nick. — Hvað gekk á fyrir þér? spurði hann. Ég sagði honum allt, sem okk- ur John hafði farið í milli. Ég sá svipimn á honum breytasit meðan ég var að því. Hann var snögg- lega orðinn alveg ólíkur hinum hæggerða Nick, sem ég hafði þekkt bezt, undanfanna mán-uði. Þama var komirun karlmaður, sem var hörfculegur og sveifst einskis. — Ef við hefðum bara nokkra hugmynd um, hvar hún er niður- komin, lauk ég máli mínu. — Já, það vildi ég líka. En við skuflium taka þetta í réttiri röð. Ég býst nú ekki við, að hann mumdi segja mér neitt meira en þér, en þetta gefur mér að minnsta kosti færi á að sýna þessum manndjöfli í tvo heimana Og ég skal ekki láta þar við sitja. Hann snerist á hæli og þaut út. Ég þauit á eftir honum og rétt náði í hann þegar hann var að setjast upp í bíldruisluna oikkar. — Gerðu nú enga vitlaysu, Nick. 47 Hann ýtti á ræsinn. — Láttu mig um þetta, Melissa. Ég skal kenna þessum bölvuðum dóna, að hann getur ekki farið svona með hana systúr mína, fyrir ekki neitt. Ég horfði á bílinn þjóta af stað og hverfa fyrir horn. Og þrátt fyrir alla hrœðslu mína um Kay og kvíða minn fyrir viðskiptum þeirra Johns og Nicks, var ekki laust við að ég fyndi til dá- lítillar hreyfcni af Nick. Nú var hann ekki lengur uniglingur, heldur einbeittur og hugrakfcur karlmaður. Hvað skyldi hann verða lengi burtu, hugsaði ég. Ég vissi, að ég átti að fara að hafa til há- degismatinn, en gat ekki fengið mig til að fara inn aftur og GKÍSVEGI22-24 »30280-32262 UTAVER Keramik — veggflísor Tökum upp í dag postulínsveggflísar. Stærðir 1\ x 15, 11 x 11, 15 x 15. halda áfram við verkin, eins og ekkert hefði í skorizt. Ég var of spennt til þess. Og of kvíðin. En þegar ég leit við, sá ég Bob lcoma út úr 'húsagarðinum. — Þarftu nokkurt grænmeti í hádegismatinn? spurði hann. En þá tók svipurinn á honurn snögg- um breytinigum og hann varð áhyggj'ufullyur. — Elsk-an mín! Þú ætlar þó ekki að segja mér, að eitthvað meira hafi komið fyrir? — Jú, það hefur það, Bob. John er kominn heim en Kay ekki, sagði ég og svo sagði ég honum, að ég hefði séð John í þorpinu og síðan hefði ég hrinigt til hans. — Veslings Melissa sagði hann og lagði handlegginn um skjálfandi axlir mínar. — Það er naumast þú verður fyrir áföllum. — Já, heldur betur. En hvað heldurðu, að hafi gerzt? Áreið- anlega fer Kay ekki að setjast að í Róm? Hún sem kann ekki einu sinni orð í ítölskiu. — Það þarf nú efcki að gera svo mikið til. En ég held hún hljóti að vera koniin til landsins aftur. — Hvers vegna lætur hún okk- ur þá ekki vita af sér? Hún hlýtur þó að vita, hve afskap- lega ég er hrædd um hana. — Það getur verið af þvi, að hún skammist sín svo mikið. — Hún Kay? Það efast ég um. Ég tryði betur, að hún kæmi aftur og léti eins og ekkert væri um að vera. Og það vildi ég óska að hún hefði gert. Hann laut niður og kyssti mig. — Reyndu að hafa ekki of miklar áhyggjur af þessu. Hún getur komið þá og þegar, er ég viss um. Eða hringir til þín. Ég er alveg viss um, að hún er alveg fullkomlega sjálfbjarga. Hann strauk mér blíðlega um kinnina. — Sjáðu nú til, klukkan er að verða hálfeitt. Hvernig væri að f ásér eitit glas aif þeissu sérríi sem við geymiurn alltaf ef ein- hvern tíma skyldi liiggja ilflja á okkur. — Við femgum það nú í gær. Allar tegundfr I útvarpsteekí, vasaljós og leik- töng alltaf fyrirtiggjandt. Aðeins f heildsölu til verztana. Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Næstu þrjá daga verðurðu að taka allmargar ákvarðanir, og kannske verður fleira fólk flækt í þær. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Spennan setur svip á daginn, flestir, sem þú átt saman að sælda við hafa eitthvað gott til málanna að leggja. Tvíburamir, 21. maí — 20. júní. Byrjaðu snemma að leggja á ráðin um sumarfrí fjölskyldunnar. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Einbeittu þér að því, sem þér þykir mest gaman að. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Ef þú getur komizl hjá því að lofa einhverju upp í ermina, kemstu langt á þeirri hógværð. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Spenna og geðvonzka er nokkuð, sem þarf að vinna bug á í dag. Gerðu það, scm þægilegast er, og farðu þér hægt. Vogin, 23. september — 22. október. Þú keppir opinberlega við einhvern í dag. Fólk, sem þarfnazt þín kann ekki við vinnuþörf þína. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Reyndu að líta rólega á allt, og íhuga allt vandlega. Lofaðu engu. Þú færð góðar hugmyndir, ef allt er yfirvegað. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Þú verður að endurskoða viðskipti, þótt hvildardagur sé. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Eðlishvatir þinar geta orðið þér misjafnlega gagnlegar. Haltu þig heima. Gefðu fólki meiri tíma til að bregða við, og þá er björninn unninn. Vatnsberinn, 20 janúar — 18. febrúar. Hógværðin gengur hezt, ekki sízt í nmferð eða í peningamálum. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Haltu ótrauður áfram við að bæta afkomu þína og aðstöðu. Gerðu þér grein fyrir hvar er hezt að vera, og skipuleggðu svo.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.