Morgunblaðið - 20.05.1969, Page 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. MAÍ 1909
Markalaus leikur
og léleg knattspyrna
Valsmenn misstu af bikarnum. KR meistarar
— Æfing fyrir Bermudaleikinn
Sigurvegararnir hjá Nessklúbbnum. Frá hægri: Mac Silverthorn, Gunnar Sólnes, Loftur Ólafsson
og Óli B. Jónsson.
Ungur piltur varð fremri
íslandsmeistaranum
UM helgina fór fram opin golf-
keppni hjá Golfklúbbi Ness og I
voru leiknar 18 holur án for-
gjafar. Þá bar það til að ungur |
piltur, Loftur Ólafsson, sem er í
1. flokki, náði beztum árangri
á vellinum, lék 18 hoiur í 74
höggum og reyndar reyndust fé-
lagar Lofts í 1. flokki, þeir Óli
B. Jónsson og Vilhjálmur Árna-
son, einnig sterkari þeim sem
beztur var í meistaraflokki. Er
slikt næsta sjaldgæft.
Úrslitin í keppninni hjá Ness-
Múbbrautm urðu þessi í imeistara-
otg 1. fl.
Meistaraflokkur:
1. Gunnar Sólnes
2. Mac Si'lvertihorn
3. Ólaifnr Loftsson
4. Hei'gi Eirrksson
1. flokkur:
1. Loftur Ólafsson
2. Óli B. Jónsson
3. Viilhj. Ámason
Loftur er umgur piióur sem ný- I féOögumv hans að vinna jaifnvel
lega hefur byrjað keppni. En það sjál'fan ís.landsmeistairann, en
er næsta giiæsiil'egt hjá honum og I Gunnar Só'lnes heldur þeiim tittfli.
FVRSTI æfingaleikur landsliðs-
ins í knattspyrnu, af fimm, sem
ráðgert er að fram fari áður en
liðið mætir Bermuda í lands-
leik hér á Laugardalsvellinum
23. júní n.k., verður háður í
kvöld kl. 20.00 á grasvellinum
í Keflavík, en leikið er gegn
heimamönnum IBK.
Allir fiimim ætfimgaleikirnir
munu verða leiknir á grasvöll-
uim, en þeir verða háðir á Akur-
eyri, Akranesi, Vestimannaeyj-
uim og í Reykjavík.
Liðið, sem „einvaldurinn“
Hatfsteinn Guðimundsson stefnir
fram gegn IBK, er nœstuim iþví
hið sama og lék á móti Arsenal,
þó hafa verið gerðar á því tvær
breytimgar, það er að segja að
Þorsteinn Friðþjótfsson og Matt-
hías Hallgríimséon munu leika
með í kvöld í sta'ð Ársæls
Kjartanssonar og Imgvars Elís-
sonar. En lið „einvaldsins" er
þannig skipað:
1. Si'giurður Dagssion, Val
2. Þorsteinn Friðlþjólltfssion, Val
3. Jóhannes Atlason, Fraim
4. Guðni Kjartansson, IBK
5. Ellert Schraim, KR
6. Halldór Björnsson, KR
. 7. Mattihías Hallgriíimsson
8. Þóróltfur Beek
9. Hermann Gunnarsson
10. Eyieifur Hafsteinsson
11. Hreinn Elliðason.
Varamenn: Páll Pállmason,
Vestmannaeyjuim, Ársæll Kjart-
ansson, Halldór Einarsson, Sig-
urbergur Sigsteinsson, Ásgeir
Elíasson, Ingvar Elísson.
Hver tilýtur 155 þús. kr.?
Cífurleg þátttaka í getraununum
Urslitin ekki kunn fyrr en í kvöld
78 hogg
74 höigg
76 —
76 —
VELTAN í getraununum
varð nokkuð yfir 300 þús. kr.
— eða langtum meiri en nokk
ur hafði þorað að ætla. Hin
almenna þátttaka leiðir það
aí sér að vinningsupphæðin,
sem ril greiðslu kemur er um
155 þúsund kr. þessa vikuna.
En ekki verður ljósl fyrr en
i kvóld hvernig úrslit allra
leikja á seðlinum eru og því
ekki^vitað hvort einhver einn
verður svo heppinn að hreppa
alla upphæðina, eða hvort
vinningsupphæðin skiptist.
< gærkvöldi var ljóst um úr
slit í ellefu leikjum af 12 á
seðlinum. Úrslitin litu þannig
út
ÍBK — ÍA 8:1 1
ÍBH — Brciðablik 3:4 2
KR — ÍBV 6:1 1
Fram — Valur 0:0 x
B 1913 — KB 2:0 1
B 1901 — Vejle 2:0 1
Eshjerg — Frem 3:2 1
Horsens — AB 1:0 1
IIvLdovre — B 1909 2:2 x
B 1903 — Álborg (í kvöld)
Köge — Randers 1:2 2
Man. Utd.-Leicester 3:2 1
Vafalaust munu allmargir
vera með marga rétta því þátt
takan varð sem fyrr segir á
13. þús. seðlar. Það verða
vafalaust margir, sem bíða
spenntir eftir úrslitum í leik
B 1903 og Álborg í kvöld.
Úrslit þar geta ráðið öllu
um stundarhamingju eins eða
'fleiri íslendinga.
ÞAÐ yar taila'ð um „g'Uillalidiarár"
hjlá KR 19ö'9 þá er ynigri m<enn-
irnir tókiu ivið 1959 og færðiu
fél'aigiið af banmd tfallsims í aðra
dieffld til sigiu'rs í 1. deffld og ís-
la'mdstitffls með fuillu húsj s'tiga.
Hatfi lið þeirra þá verið giott og
umtaLsvert, þá á sama sagan við
niú og ekkj virðiist annað líklegra
en að KR-in,gar fari með „tfu'llt
hiús“ stiga frá ísilanidsmiótimu í
ár ef s'vo 'helidiur tfiram sem horf-
ir.
Á s'unniuidaginn léku þeir síð-
asta leik sinn af 4 geg'n ÍBV í
msistaraikeppni KSÍ. Kr. halfði
þegiar unndð þá keppni og e.t.v.
þess vegna náðu þeir sivo af-
sliöppuiðum og góðum leik sem
raun varð á, en allan tímann
höfðu þeiir tögl og haglid'ir og
réðu gangi leiksins. í hiálflei'k
var staðan 3:0 og hiötfðu Eyja-
m'enn þá vart hatft nokkuirn
Albert afhendir KR-ingum sigurlaunin.
KR með meistarabikarinn
Vailsmenin kusu að leilka unldan
sunnan strekkingsvindi í fyrri
hái'flieik. Gékk þeim mjög iíUa að
he.mija knöttinn, og tólksit sára-
sjaldan að s'kapa verulega hættu
við mank Fraim. En í þau fáu
sfldpti, sem það tókst, endaði
knötturinn í öruggum höndum
Þorbengs mahkvarðar. Er Fram-
örum það milkilll styrikur, að
hann skudi á ný vera miæit/bur til
leiiks eftir meiðslin, og etóki ann-
að að sj'á, en ihamn sé í lalllgóðu
formi. En fyrri hálfleilk lauik én
þess að mank væri slkorað, og
voru ýmtsdr Vailsunnendur því
he'Miur vondautfir í leilkhléi.
Flestir áttiu von é að Framar-
air mundu sækj.a mjög í silg veðr-
ið í síðari hálifleilk, þegar þeir
Iséku undan vindinum.. En svo
var eikki — nema sdður væri.
Val'smenn náðu alligóðuim sprett
um á .móti vindinum, en Fram-
arar elklki neinum, nema rétt
tfyrstu mdnútiur háLfleilksins, er
Helgi Númaion átti tvö ig'óð s'kot
að marlki. En ékkert mairik var
skorað, eins og fyrr seigir.
möguleika á tfæri KR — hvað
þá að takast að minnka bilíð.
Fyrsta m.a rk KR kom þó ekki
fyrr en um mdðjan hálfleik og
var Ó'lafur Lárusoon að verki
með fall'egu skoti en siíðan bættu
þeir ivið ÞóróLfur og Ólafiur ait-
ur.
Á tfyrstu 5 mdn síðari hálf-
lei'ks voi’u skoruð 2 miörk. Ey-
leifur bætti 4. marki KR við
með fallegu skoti af vítateig. En
síðan skoraði Sævar eina mark
Eyij.aim.a'nnia með skioti utan af
kanti — faillegt martk það.
Unidir Lok bætöu KR-ingar
tveim miörkum við. ÞóróLfur
Framhald á bls. 23
Vann lið ÍBV 6-1 í síðasfa leik liðanna
Landsliðið mófi
ÍBK i kvöld
VALSMENN misstu af Reykja-
víkurmeistaratitlinum í gær-
kvöldi er lcik þeirra við Fram
lyktaði með jafntefli — 0:0. Hafa
KR-ingar þar með tryggt sér
bikarinn. Veður til knattspyrnu
var annars sérlega óhagstætt í
þcssum leik, og bar leikurinn
þess öli merki, mikið um löng
spörk og tilgangslaus hlaup en
hins vegar fátt um góð mark-
tækifæri.
Bondaríkin
slegin út
BANDARÍKIN komast ekki í 16
þjóða úrslitakeppnina í Mexikó
næst.a aumar. Það voru Haiti-
menn, sem sáu fyrir því, með
því að sigra Bardaríkjamenin í
síðari leik milli þessara þjóða
um réttinn að komast í únslita-
Ikeppnina. Haiti vann á eintu
marki, Skorað eftir aðeims fjög-
urra mínútna leik Leikurinn fór
fram í Los Angeles. Fynri leilk-
dnm ur.nu Haiti-menn, 2-0.