Morgunblaðið - 06.06.1969, Blaðsíða 13
13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JÚNf 1969
vel, og að söluimögulei'kar eru
imeiri en menin óraði fyrir. Kröf
ttnniar, sem gerðar eru til síum-
aríkísilgíiiirsinis eru miklar. Kis-
iliðjan hefur fullkomlega stað-
izt þær kröfur. Stöðugt er
þrýst á um meira magn og
þeirri eftirspurn verður mætt
með stækkun verksimiðjunnar.
Á það skal svo lögð þung á-
herzla, að engir meiri háttar
ófyrirsjáanlegir erfiðleikar
hafa komið í ljós við fram-
leiðsluna.
— í»u rrkarar verksmiðjunn
ar hafa af suimum verið tald-
ir stórgallaðir, hvert er yðar
álit?
— Að telja þurrkarana stór-
gallaða er algjörlega úr lausu
lofti gripið. Einu umtalsverðu
gallarnir, eru þeir, að rúllur
sem aninar þurrkarinin hvilir á
hafa slitnað óeðlilega hratt.
Þessi galli hefur ekki komið
fram á rúllum hinis. Það er svo
önmiuæ saga, að niotkun þunrk-
airanna er vandkvæðum bund-
in vegna eðlis efnisins, sem
þeim er ætlað að þurrka. Nauð-
synlegt hefur verið að þreifa
fyrir sér, hvernig bezt er að
haga keyrslunni. Um þurrkar-
ana gildir vitaskuld hið sama
og um öll svið vinmslunmar, að-
eims reynsla og tími skera emd-
anlega úr um hagkvæmustu til-
högunina. í þessu sambamdi má
geta þess, að meðeigandi verk-
smiðj'Uninair, Johns Mamivillflie fyr
irtækið, hefur frá upphafi veitt
ómetanlega aðstoð við vinmisl-
una með því að hafa einm eða
fleiri sérfræðinga á staðnum.
Síðan umræðumar fóru fram
á Alþingi í vetur, hefur ýmiis-
legt nýtt gerzt í þessum málum.
Hinir margnefndu þurrkarar
hafa síðan náð þeim afköstuim,
sem þeim var ætlað að hafa
miðað við 12 þúsumd tonma
heildarafköst. Það sem mikil-
vægara er, verksmiðjan mun
örugglega geta náð 12 þúsund
tonna afköstum í fyrsta áfanga-
Þurrkararnir eru
vandasmíð
— Fullyrt hefur verið opin-
berlega, að það hefði verið hæg
ur vandi að smíða þurtTkarama
innanlands, og það með betri
árangri?
— Varðandi fyrra atriðið, þá
er hér um að ræða þurrkum
sem ekki á sér fynri hliðstæð-
ur. Kísilgúr hefir aldrei ver-
ið þurTkaður á þennan hátt áð
ur.
í slíku tiiliviki enu vélaifraim-
leiðandanum send sýnishorm af
efni því sem um er að ræða.
Framleiðandinn prófar síðam
efnið í eigin tilraunaþurrkara
og áætlar á þann hátt hverm
ig brugðist skuli við vamdam-
uim. Þegar hér er komið sögu,
er fyrst komimn tími til að gera
tilboð í smíðina. Þessar aðstæð
ur binda vélakaupin við til-
tölulega fáa aðila, er hafa yf-
ir að ráða þeim tækjuim og
þeirri reynslu við þurnkun sér-
stæðra efna, sem nauðsymieig er
í þessu tilviki. Að ininlendir að-
ilar hefðu, á þessu stigi, get-
að gert viðlhlítandi áætium og
tilboð um smíði slíke þurrkara
á grundvelli reynslu sinmiar í
síldariðnaði, virðist mér afar
hæpið einkanlega þar sem
gufuþurrkarar hafa aldrei ver-
ið smíðaðir hér á landi. Bamda-
ríska fyrirtækið, sem tók að
sér smíðina, er heimsþekkt fyr
ir framleiðslu á gufuþurrkiur-
um af sömu megingerð og hér
um ræðir. Við höfðum hér eimm
ig í huga, að þetta fyrirtæiki
hafði smíðað gufuþurrkara fyr-
ir Áburðarvenksmiðjuna, sem í
alla staði hefur reynzt vel. Anm
ars kermur mér sú fullyrðing á
óvart, að Evrópuimemin standi
Bandaríkjamömnium frarmar á
sviði gufuþurTkunar. Þvert á
móti hef ég ekki orðið þess
áskynja, að í Evrópu væri mik
ið gert að því að framleiða
gufuþurrkara, en mér er vel
kunmiugt uim að slík tækmi er
háþróuð í Bandaríkjumuim.
Svik?
— Rætt hefur verið um, að
bandaríska verkfræðifyrirtæk-
ið Kaiser, sem dkipulagði og
hafði urnsjón með verksmiðju-
byggingunini hafi hlumnfarið fs
lendinga fjárhagslega í áætlum
um sínium. Þá hefur ráðherra
verið legið á hálsi fyrir að hafa
ekki búið svo um hnútana að
hægt hefði verið að krefja
Kaiser-fyrirtækið skaðabóta
vegna meintra vefksmiðjugalla.
— Um áætlanir Kaiser-fyrir-
tækisims vil ég fullyrða að þær
stóðust út í æsar. Áætlanir nóðu
hins vegar aðeins yfir sjálfan
stofnkostnaðinn við verksmiðj-
uina. Þær ná vitanlega ekki yf-
ir undirbúninigskostnað, svo
sem einis og fleiri ára raran-
sóknarkostnað, sem tekinin var
með í endanlegu uppgjöri. Þesisi
kostnaðuir var til kominin
löngu áðluir en Kaiseir kom að
verkirau og er með öllu óvið-
komandi áætluinium þeinra.
Einnig er það út í hött að
segja Kaiser hafa svikið verk-
smiðjuna óvinnisluihæfa intn á
íslendinga. Það var ekki í
þeirra verlkahrinig að prufu-
keyra verfcsmiðjuna. Um slíkt
VEir aldrei samið. Það ætluðu
eigendumir frá upphafi að
framkvæma sjálfir. Vert er að
gera sér grein fyrir, að Kais-
er-fyrirtækið var alls eikki
verktaki á staðnum, heldiur
dkipulögðu þeir verkið, höfðu
umsjón með því og voru ráð-
gefandi. Frumdrögin að verk-
smiðjurmi voru frá mér kom-
in. Þau voru síðan færð út af
Kaiiser en endamlega tiilhög-
un voru þeir langt frá því að
vera einir um að ákveða. Það
voru miklu fleiri aðilar, sem
lögðu hér hörad á plógiran, bæði
innlendir og erlendir. Allir
voru þessir verkfræðiiragar hoU
ráðir Kísiliðj uinini og unrau
verk sitt með mestu prýði. Þá
má geta þess, að Kaiser var
eina verkfræðifyrirtæ'kið, sem
kuranugt eir um að hafi aranast
byggiragu svipaðrar síunangúr-
vinnslu fyrir aðra.
A vatnsbotni
— Að lokum, Baldur, hefur
Kísiliðjan reynzt það, sem þér
bjuggust við?
— Eg er ný'kominin að raorð-
an úr heimsókn í verfcsmiðj-
una. Tilganguir ferðariranar
var ekki að yfirlíta veirkismiðj-
una, en hjá því gat ekki farið
að ég sæi að allur er rekstur-
inn til fyrirmyndar, og festa
komin í vinnubrögðin. Ferðiin
saninfærði mig enn betur um,
að það er hreint tímaspuramál
hveraær verksmiðjain verður
hið blómlegasta fyrirtæki fjár-
hagslega, og megi þaranig eitga
sinn þátt í að stuðla að þeim
stöðugleika, sem okkur skortir
svo sárain í efnabagslífinu. Ég
yrði siðastur allra til að efast
um góðan árangu/r héðara af.
Ég veit einnig af feragiinni
reynslu, að á botmi Mývatns
bíður okkar hráefni, sem næg-
ir til að vinraa úr 10 milljón
tonn af síumarkísilgúr. Útflutn
ingsverðmæti alls magnisiras yrði
1 þúsuind milljón dollarar eða
88 þúsund milljón íslenzkar
krónur. Engiran getur sagt fyrir
um hvort þessi náttúnuauðæfi
verði nokkurn tíma nýtt til
fulis. En það er trúa mín, að
stækkunin sem nú stendur fyr
ir dyxum á verksmiðjurani sé
ekki sú síðasta og áfram verði
haldið með enn meiri stækkiun
í framtíðirani.
Mér finrast það saranast sagna
mjög óverðskuldað hvernig
veitzt hefur verið að þekn
Magnúsi Jórassyni, fjárimálaráð-
herra og Pétri Péturssyni fyr-
ir stjórn þeirra á málefraum
Kísiliðjunnar. Um atbeina
þeirra í þessum málum mœtti
margt fram telja, og að mörg-
um ólöstuðum eru það þeir
menin, ®em Kísiliðjan á mest að
þakka og um leið þjóðin öll.
Þ. W.
Kísiliðjan og þróin, fyrir miðju
Myndin er af verksmiðjusvæðinu. í bakgrunni er kísilþróin. Þaðan er kísilgúrnum dælt í tank-
inn lengst til vinstri, en síðan fer hann í gegnum þurkarana og ýmis vinnislutæki, unz hann
kemur út sem hvítleitt duft. Til hægri sést hvar afgangsgufan streymir út í loftið. (Myndinnar
tók Mats Wibe Lund j.r).
Turninn gnæfir við himin