Morgunblaðið - 06.06.1969, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ 196»
17
Blaðamaður Morgunblaðsins, Björn
Thors, skrifar trá Biafra:
Orlu, Biafra, 24. maí.
Það var lítll tími til að
skrifta í gær, föstudag, því við
vorum á stöðugri ferð um On-
itdha, Orlu og Owerri hénuð,
bróðir Ignatius og ég. Heim-
sóttum við fjölda sjúkrahúsa
og matgjafastöðva, ræddum við
presta og aðra, sem annast út-
hlutun matvælanna til svelt-
andi landsbúa á milli þess sem
við fylgdumst með sprengjuár-
ásum flugvéla Nígeríu. Var ó-
venju mikið um að vera á síð-
astnefnda vettvanginum, meira
en verið hefur und-
anfarna daga. Var bersýnilegt
að nú voru Nígeríuimenm reið-
ir, og frétti ég síðar að þeir
hefðu ástæðu tiL
Árla morguns í gær, föstu-
dag, komum við bróðir Ignatius
til aðalstöðva Caritas í Ihioma,
um 10 kim fyrir vestain Orlu. Var
okkur sagt við komuna þang-
að að flugvélar frá Biafra hefðu
gert loftárás á flugvöllinn í
Port Harcourt og eyðilagt þar
sprengjuflugvélina, sem undan
farnar nætur hefur sveimað
yfir Uli-flugvelli og tafið mat-
vælasendingarnar frá Sao Tomé
Fernando Po og Cotonou. Voru
þetta merkilegar fréttir, því
ekki var vitað til þess að flug-
her Biafra væri til.
Fyrstu fréttir hermdu að það
væru sæmgkar SAAB-þotur —
sem gert hefðu árásina á Port
Harcourt, því engum datt í hug
að unnt væri að beita öðru en
þotum gegn vörmum Nígeríu.
Fylgdi það sögunni að það væri
sænski baróninn von Rosén,
sem hefði útvegað vélarnar og
einnig flugmennina. Afsannað-
ist þessi kenning þó fljótlega
og í ljós kom að flugvélarnar
voru litlar æfinigavélar af
Harvard-gerð, eins hreyfils vél
ar, hægfleygar og til lítilla stór
ræða ætlaðar. Eru vélar þessar
gott dæmi um styrjaldarrekst-
urinn hér í Biafra. Biaflraher
lætur sér næigja það sem aðhon
um er rétt og nýtir það út í
yztu æsar. Að senda litlar eins
hreyfils, hæggengar flugvélar
til loftárása á Port Harcourt
flugvöll þætti fífldirfska, ef ein
hverjir aðrir ættu hlut að máli.
En Biafrabúar verða að beita
því, sem til er. Þegar styrjöldin
hófst var sagt að heildar vopna
birgðir Biafra væru 140 rifflar
af ýmsum gerðum.Bjuggust því
herstjórar Nígeríu við því að
geta bugað Biafra á tveimur
dögum. Styrjöldin hefur nú stað
ið í tvö ár og eran berjast Biafra
búar hugrakkir gegn ofurefl-
inu.
Gestgjafi minn, bróðir Igna-
tius, og ég lögðum snemma af
stað í morgun, og var ferðinni
fyrst hei'tið til Ihiala, rétt norð
an við Uli-flugvöll. Þótt við
værum á þjóðveginum rétt við
flugvöllinm vissum við það ekki
fyrr en við komiuina til Ihiala
að IllyuShin sprenigjuþota frá
Nígeríu hefði gert loftárásir á
Uli-flugvöll og á Uga-fliuigvöll,
sem er hér skammt norður und
an. Heyrðum við ekki sprengju
drumxrnar fyrir vélarskrölti
bílsins.
Meðan við fengum okkur te
sopa í trúboðsstöðimni í Ihiala
kom þotan aftur. í þetta skipti
fór það ekki framhjá okkur
hvað um var að vera. Þotan
var hátt á lofti og lét sprengj-
um rigraa yfir flugvellina tvo
til Skiptis. Flaaig þotan fraim og
til baika, og fór beint yfir dkk-
ur í báðum ferðum. Allt í kring
um okkur glumdi í loftvarnar-
byssum, og sáum við hvar
sprengikúlDurnar sprungu hátt
á lofti, en jafnan langt frá árás
arvélininii. Það er víst enginn
barnaleikur að hitta nærri hljóð
fráa þotu með áratuga göml-
um loftvamarbyssum. Sýndist
mér þetta óþarfa sóun á dýr-
mætum skotfærum, en sumir
landsbúar, sem ég ræddi við á
LENGI Á ALLA ÞESSA EYMD
eftir, voru mjög ánæ'gðir. Þótti
þeim fróun í því að sjá sprengi
kúlurnar frá loftvarnarbyssun
um springa á víð og dreif um
himininn.
Á leiðinni heim til hádegis-
verðar mættum við enn
spreragjuþotunni. Meðfram þjóð
veginum eru víða loftvarnar-
byssur, og glumdu skot þeirra
í eyrum okkar meðan við vor-
uim á leiðinini. Var hávaðrrm
gífluirlegur, og stiundum höst-
ist bíllinn okkar þegar skotið
var.
(Þrátt fyrir allan haimaganig-
inn komumst við óhultir á leið
arenda.Snæddum við hádegis-
verð hjá föður McMamus í
Orlu, en hann er sóknarprestur
Leirv-eggimir einir stóðu uppi.
Það er siður í hitabeltinu að
fá sér „siesta“ eða blurnd eftir
hádegisverðinn og sofa af sér
mesta hitann. Ég hef þó lítið
getað gert af því, og jafnan ver
ið á ferðinini eins mikið og unnt
hefur verið meðan dagsbirtu
nýtur. Svo var eimniig þennan
dag, og strax að snæðingi lokn
um héldum við bróðir Ignatius
af stað áleiðis til Mbieri rétt
norðan við Óweri. Er þar mat-
gjafastaður og sjúkrahús, sem
við ætluðum að heimsækja.
Fengum við lánaðan bílstjóra,
sem er nákunnur vegleysunum
þarna, því Mbieri er afskekkt
ur bær þótt þar hafi búið nokk
ur þúsumd manns. Moldarvegir
liggja til bæjarins gegnum þétt
an skóginn, og eru þeir ekki
fyrir óvana að rata. Bílstjór-
inn, sem við fengum, er frá smá
þorpi í grennd við Mbieri, og
þekkti skógarslóðirnar gjörla.
Við yfirgáfum malbikaðan
þjóðveginn um miðja vegu milli
Orlu og Owerri og þræddum
eftir það þröraga moldarvegiraa,
sem eru varla meira en bíl-
breidd, með hávaxinn gróður á
báðar hliðar irani í skógin-
um var hvert þorpið á fætur
öðru, þótt lítið bæri á þeim, og
mikill fjöldi gangandi skógar-
búa alls staðar. Ólk bílstjórimn
samt greitt, en notaði flautuna
óspart. Vegfarendur viku fús-
lega, stóðu úti í runnuraum og
veifuðu til okkar um leið og
við fórum hjá.
Fyrsti viðkomustaður okkar
var sjúkrahús, sem innfæddar
niumraar stjórna, yfirfullt eiras og
öll sjúkrahús hér í landi. Var
okkur vel fagnað, ekki sízt mér,
manninxun frá skreiðarlandinu í
norðri. Allir kepptust um að
þakka matargjafirnar frá fs-
landi og bjóða mig velkominn
til Biafra.
í bairraadeildinini voru allt að
fjórir sjúklingar saman í rúmi,
og flest börnin voru þarna
vegna alvarlegs skorts á eggja
hvítueflni, Kwadhikoraor sjúlk-
dómiuriran, sem því fylgir, leyn-
ir sér eklki. Bönnin eru
að sjálflsögðu grindhonuð,
en önirauir sjúkdómiseim-
kenni eru þau að húðin lýsist
og verður flekkótt og mött, og
hárið eiras og gránar. Sum barn
anna eru með útþembda vömb
af vökva þótt aðrir hlutar lík-
amans séu holdlausir.
í einu rúminu lá lítil stúlka,
á að gizka 5—6 ára, og var að
hugga lítinn bróður sinn, sem
var að dauða kominn af hungri.
Hélt stúlkan utan um þessa
holdlitlu beinagrind, klappaði
herani og vaggaði af mikilli um
hyggju. Ekki stökk stúlbunni
bros, þegar bróðir Ignatius bar
börnunum kexkökur, og hún
leit vart við mér, þegar ég
reyndi að ná mynd af henni
með bróður sinn í fanginu
þarna í myrkrinu. Börn þessi
voru eimistæðiragar því foreldrar
þeirra hö'fðu verið drepnir þeg-
ar Nígeríuher flýði frá Mbieri
fyrir tæpum mámuði. Sagði
hjúkrunarkonan mér að börnin
hafi bæði verið dauðvoraa, þeg-
ar komið var með þau í sjúkra-
húsið, en nú virtist sem unnt
yrði að bjarga lífi stúlkunnar.
Ekki bjóst hún við að dreng-
urinn lifði lengi, svo langt var
hann leiddur.
í öðru rúmi þarna rétt hjá
hitti ég fyrsta kwashiokor-sjúk
lingiran, sem ég hef séð brosa,
og sá var nú ekki spar á bros-
in sín. Þetta var um 6—7 ára
strákur, og þótti honum fynd-
ið að sjá þessa ókunnu gesti.
Hann beirati á okkur til skiptis
og brosti út að eyrum. Og sá
var nú kátur, þegar hann sá
kexið frá bróður Ignatius.
Það er ömurlegt að garaga
svoraa rúm frá rúmi og horfa
á öll þessi börn. sem lítið er
eftir af annað en beinagrindin.
Þau liggja flest hreyfingarlaus
í rúmum sínum — enda kraft-
ar þrotnir — og stara stórum
og skynlausum augum, að því
er virðist. Furðulegt er að
heyra að flest þessara barna
skuli eiga eftir að ná fullri
heilsu, en það staðhæfa lækn-
ar, svo framarlega sem urarat
verður að sjá þeim áfram fyrir
mat.
Eins og ég hef áður sagt hef
ur mjög dregið úr hungurdauð
anum hér í Biafra, því komið
hefur verið upp fjölda matgjafa
staða þar sem börn fá eina mál-
tíð annan hvern dag. Hvern
þessara staða sækja um 5—10
þúsund börn að staðaldri, og
hafa matgjafarnir gjörbreytt á-
standinu. Minna er hugsað um
fullorðna, og frekar ætlazt til
að þeir geti bjargað sér sjálfir.
Hafa líknarstofnanir haft for-
göngu um útvegun fræs, og út
um allt land má sjá nýræktaðar
spildur inni í skóginum með
Framhald á bls. 15
kaþólskra og hefur verið hér
um margra ára skeið. Bauð
faðir McManus upp á bjór með
matnum, og kom bjórinn beint
úr ísskápnum. Er bjór fágæt
munaðarvara hér um slóðir, en
kærkominn drykkur eftir ann-
ir morgunsins.
Litla stúlkan með dauðvona bróður sinn. Þetta eru einstæð-
ingar, því foreldrar þeirra höfðu verið drepnir
Stanzað á leið um frumskóginn.
EG GET NELZÍ EKKI HORFT