Morgunblaðið - 11.06.1969, Side 2

Morgunblaðið - 11.06.1969, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 11. JUNf 1969 Starfsmat lagt til grundvall- ar við skipan í launaflokka Samið um kaup og kjör í Straumsvík Sarninmguriinin nær til allra stairíá við framleiðstogtarf, við- hailds-, skritfstofu- og þiómustu- störf í Áliðjuverirnu í Straiums- í GÆR voru undirritaðir samn- ingar um kaup og kjör við áliðju verið í Straumsvík, milli samm- iragaruefndair verkalýðsfél. og ÍSAL og ná þeir til rúmlega 300 stairfsmanina. Samningar þessir eru í megim- atriðum byggðir á gildamdi kj airasammingum verkalýsfélag- ainma, eftir því sem við gat átit. Helzbu nýmæli eru þaiu, að til grumdvallar launaflokkum og skipan starfsmamna í þá, er lagt kerfisbundið starfsmat, sem að- ilair hafa komið sér samam um. Laumaflokkar eru 14 talsins og er eins og áður er getið ðkipað 1 þá samkvæmt starfsmati. Sam- ið er um föst mánaðarlaium fyrir dagvinmiu og auk þess álag fyrir 2 og 3 skiptar vaktir, en vinmu- tiihögun verður með ýmsum hætti hjá einstökum starfshóp- uim. Samningsgerð þessi hefur að vonuim tekið langan tíma, þar sem hér er sem áður segir farið inn á nýjar brautir að því er gerð la uniasaimmiing a snertir hér á landi. Bridgestone — Camel keppni G.S. Hin árrlega Brtdgiestone-Camel beppni Golfklúbbs Suðiurnesja hefst á vel.li féiagsins, Hóknsveili í Leiru í diag þamn 11. júrní kl. 17. Keppni þestsi hefur á umdam- fömum árum, verið ein fjölmemm asta golifkeppnd landsins. Keppt er um Bridgestone/bikarimm áin forgjafar, en keppnim «n Camiei- bilkarimn er með forgjöf. Keppndm hefst á miðviík uidag kl. 17, en skrániimgu verður bald- ið áfraim til kl. 19,15 og verða miemn að hafa iátdð Skrá sig fyrir þann tíma, ætli þeir að verða með í keppnónmi. Allg verða leikmar 72 holiur, en hrver kepparídi leiikur 18 holur á daig og lýkur keppnánmd á laiuig- amdag. Þar sem búast má við mdlkiliM þátttöku, eru keppendiur beðnir að mæita srtiumdivísiega til skrán- imgair. Að samningi þessum stamda íslenzka álfélagið hf., ammars vegar og Verkamanmaféiiagið Hlíf, Verkakvennafélagið Fram- tíðin, Málm- og skipasmíðasann- band ísiamds vegna Félaigs bif- vélavirkja, Félags blikksmiða og Félags járniðmaðarmanma, Félag íslenzkra rafvirkja, Verzlumar- mannaféiag Hafnarfjairðar, Féiag byggingairiðmaðarmamna í Hafnar firði og Féiag matreiðölumamma hinis vegar. vík, hverju nafni sem þau nefn- ast og gildir frá og með 1. apríl 1969 til 1. desember 1970, með þriggja mánaða uppsagnarfresti. Báðir aðilar hatfa iagt sig fram um að umdirbúa samnmdmigs- gerðina svo vel sem kostur var á og samnvinma aðila við samm- \ ingsgerðina hefur verið með ágætum. (Frétltatilkynining frá saminiingsaðiium). Nýtt blað NÝTT vikublað hefur nú hafið göngu sína í Keflavík, heitir það „Suðurnesja tíðimdi“ og nær vett vangu.r þess yfir öll Suðurmesin. Blaðið flytur fréttir og greinar um málefni Suðumesja sérstak- lega og verður því ákemimtilegt heimildarrit er fraim í sækir. Blaðið er ekki bumdið neinum stjómmálasamtökum og eiga all- ir þar jafn-gneiiðan aðgang að hvermig sem þeir kumrna að vera á litinm. Ritstjóri er Grétar Odds- son, blaðamaður, en útgefendur eru prentsmiðjan og bókaútgáf- an Grágás. Tvö vikublöð eru nú komin út og hefuæ þeim verið vel tekið og er áhugi almenmimgs fyr ir því að stuðla að áframihaldamdi útkornu blaðsins. — hsj. Skálholts-leik- skrá á færeysku LEIKFÉLAG Hveragerðis og Leikfélag Selfoss eru sem kunm- ugt er í leikferð í Færeyjum og sýna þar Skálholt eftir Guðmund Kamban. Fyrir Færeyjaferðina var prentuð sérstök leikskrá á færeysku og í henni er mikið af auiglýsingum frá færeyskum og íslenzku/m aðilum og eru flestar þeirra á færeysku. í leikskránni er m.a. grein umn Guðmiund Kamban og leikritið, uim leikstjórann, „Samandráttur úr leikritinu og greinar um leik féllögim á SeLfossi og í Hivera- gerði og uim þorpim tvö. Fjölmörig íslenzk fyrirtæki nota þetta tækifæri til að kynma Færeyingum það sem Þau hafa upp á að bjóða og þannig ’hljóð- ar auglýsimg frá Skipaútgerð rík isins: „7 daga ferðalag kring um fs- land með m.s. „Esju“ er altíð vinsæl og flestir eru á eirnu máli um, að eitt tílíkt ferðalag er ein lagaligur máti og næstan einisyn- ur möguleiki til at gera seg kuinm igan við lamd og fólk. Tíðim í landi gevur möguleik- ar at síggja seg um og fara í ferðalög og vitja söguligar stað- ir. Havið sjálvt við sínum lívi hev ur eisini óteljandi hugvekingar og sýni av landi frá skipsdekki er stórfingið á nógvum stöðum, tá ið veður logvir“. Starfsmenn í Hvalstöðinni í Hvalfirði standa hér á 8000. hvalnum, sem þar kemur á land. — (Ljósm.: Leonhard Haraldsson). 1 fyrrakvöld fóru nokkrir Lions-félagar í hreinsunarferð í til- efni fegrunarvikunnar. Er þess að vænta, að einstaklingar og félagasamtök bregðist vel við tilmælum fegrunarnefndar borg- arinnar og láti hendur standa fram úr ermum við að hreinsa og fegra borgina. Mynd þessi var tekin í hreinsunarferð Lions félaga. Stálu eirvír fyrir um 400 þús. kr. — Megninu stoliÖ í Straumsvik — Vírinn seldur til ÞRTR Hafnfirðingar hafa orðið uppvísir að stórfelldum eirvírs- þjófnuðum í Straumsvík, Hafn- arfirði og Reykjavík. Kröfur á hendur þeim nema nú alls um 400 þúsund krónum, að því er Sigurður Hallur Stefánsson, bæjarfógetafulltrúi í Hafnar- firði, tjáði Morgunblaðinu. — Kaupmaður í Reykjavík keypti vírinn af þremenningunum og hefur hann viðurkennt að hafa vitað að vírinn var stolinn. Vír- inn seldi kaupmaðurinn til Belgíu. Meniniirnir hafa viöuirken.'nit að hafa farið adlls tóli simmium inm á athafrbaavæðið við Straiumisvílk að nætuiriagi og atolið um 150 kg. af eiírvír hverju sinmi. Aðilar í Straumisvik hafa gert uim 350 þúsund krórna skaðabótafcrötfu á hendur þremienmiinigumuim, þ. e. amdvirði rámlega 500 metra af eirvír, en telja þó að mium meixa miagn hafi horfið frá þeim, ailt upp í hálfam ainmain kílómeter. — Belgíu Sveinm Björnisson, rammisó'knar- lögreglumaiður í Hafnarfirði, tjáði og Morgumiblaðimi, að grunur léki á, að fleiri en þre- mienmingarruir hefðu lagt stumd á eirvírsþjófnaði. Mennirnir fóru með vírinm upp í Óbrynmishóla, sem eru um 15 km frá Hatfniartfiirði, og þar brenmdu þeir kápurmiar uitam af vLrruum. Síðan fóru þeir til kaiup mianms einis í Reykjavík og seldu honuim um 3 tornn af eirvír og borgiaði hanm þeiim uim 150 þúa- umd krónur fyrir. Að auiki stálu þrememmimigam- ir 9VO 2% tonrna trillu í Reykja- ví'k, máluðu hana upp og hugðu á útgerð. Einmig stálu þeir skips skrúfu að verðmæti 50—60 þús- umd króniur, í Reykavik, en bæði tril'lam og skrúfan komust aiftur í réttax hemidur. Ranmsókn í máli þessara mianinia er nú að l'júka og verður það síðan sent saksóknama til ákvörðumar. Spurisjóðsstjórur ú uðulfundi AÐALFUNDUR samibands ís- lenzkra spariisjóða var haildin.n í Bændahöllinmi í Reykjavík laiuig ardaginn 7. júní gl- Mættir yoriu 25 siP a risij óðsstjó r ar víðsivegar af lanidimu. Rædid voru ýmis bags- mumamiál spamiisjóðanna og nokkr ar ályktamir samiþykktar. Kom þar mieðal a‘nnars fram, að veikja þynfti aulkna aithygld a,knenminigis á sftarfsemi spairisjóðanina og því mikilvæga hlutverki, sem þeir gegna ihver í sínu byggðarlaigi. Þá var skorað á Seðlaibamkan/n að bæta viðskiptatekjur spari- sjóðamna með því að hækka vexti af buindniuim inmstæðium þeirra í banfeanium.. Mikill einihiuigur ríkti á fuinidinum. Fu'lltrúar sátu hádegásverð'air- boð Saprisjóðs Hafnarfjarðar í hiniuim glæsiiegu búsakymraum sjóðsins og skoð'uðu gíðan hið mikla álver í Strauimisvíik. Stjórn s'aimibainidsiins skipa: SigU'rður Jónsson, Paitreiksfi'rði, formaðuir. Friðjón Þórðarsion, Borgarnesi. Hörður Þórðarson, Reykjavík. Sóiberg Jónsson, Bol- ungaivík. Iragi Tryggrvasion, Kár- hó'iL (Frétitatiikynmimg). Skólugurðunir í Keflnvík byrjn SKÓLAGARÐARNIR í Kefliaivífc hófu srtarfsemá símia á tiisiettum tímia og er mú alit komið þar í fuillam ganig. GU'ðOieifiur SigU'rjónis son garðyr kjmstjóri hefur þar ytfirstj'órn, em honum tii aðstoðar eru Garðar Skram, kenmari og tvær sitúltour. í sfcólaigörðutnium eru nú 100 nemendur og ieyfiðli landrým/i etókj að taka á móti fleiruim, þó að uim&óknir væru fyrir bendi. 160 umigOlimgar vimna nú að því að hreinsa bæinin, flytja burt rusrt og gamda dkúra og verða þeir vatfaiaiugt iátnir fásit við önm ur verfcefni þegar tfraim í siækir — því Keflavík ærtfer að hafla 52 fegruinarvitour. Umglimgaivimm- un/ná stjórma þeir Helgd S., Gísiii Siglhva'tssom ag Þórður Jórussom. Keppt er aið því, að búið verði að hreimsa bæimn fyrir 17. júiní. Fréttaritari.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.