Morgunblaðið - 11.06.1969, Síða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. JÚNÍ 1969
tíitgiefandi H.f. Arv'alaII•, Reyfcýaválc.
Framfcvíemdastj óri HaráLdur Sveinsaon.
•RitBtjórax* Sigurður Bjamiason frá Viguir.
Matttóas Jdhanness'm.
Eyjólfur Kanráð Jónsslon.
Bitsitjómarfulltrúi Þoocbjöam Guðmundsson'.
Fréttaístjóri Björn Jólhannsson!.
Auglýsingaisitj óri Arni Garðar Krisfcmsson.
Ritstjórn og afgreiðsla Aðalstræti 6. Sími 10-105.
Auglýsing'ar Aðalstræfci 6. Sími 22-4-80.
Askriftargj'ald kr. 150.00 á mánuði innanlands.
í lausasölu kr. 19.00 eintakið.
ÞRJU MARKMIÐ
í IÐNAÐI
L undanförnum árum hefur
**■ gætt vaxandi skilnings
á því, að iðnaðurinn er sú at-
vinnugrein, sem á komandi
árum og áratugum hlýtur að
taka við mestum hluta þess
mannafla, sem árlega kemur
á vinnumarkaðinn, tryggir
jafnan og eðlilegan hagvöxt
og skýtur nýjum stoðum und-
ir gjaldeyrisöflun þjóðarinn-
ar. Sú stefna, sem mörkuð er
og framfylgt í iðnaðarmálum
nú, hefur því mikla þýðingu
fyrir velgengni þjóðarinnar
í framtíðinni.
Við uppbyggingu iðnaðar-
ins hljótum við fyrst og
fremst að hafa þrjú markmið
fyrir augum. í fyrsta lagi að
koma upp orkufrekum stór-
iðnaði. Sá iðnaður skiptir
fyrst og fremst máli vegna
þess, að hann aflar verulegs
gjaldeyris og flytur margvís-
lega tækniþekkingu inn í
landið, sem er líkleg til að
ýta undir uppbyggingu ýmis
konar smærri verksmiðjuiðn-
aðar. Líklegt má telja, að
orkufrekum stóriðnaði verði
yfirleitt komið á fót í sam-
vinnu við erlenda aðila, bæði
vegna þess, að hann krefst
geysilegrar fjárfestingar og
hins, að markaðir eru yfir-
leitt í höndum stórra alþjóð-
legra fyrirtækja, sem þýð-
ingarlaust er fyrir smáþjóð
að keppa við.
í öðru lagi hlýtur athygli
manna í vaxandi mæli að
beinast að uppbyggingu út-
flutningsiðnaðar, sem fram-
leiðir úr innlendum hráefn-
um og fullnýtir þau í stað
.þess að þau eru nú flutt úr
landi að mestu óunnin. Þess-
um iðnaði getum við sjálfir
komið á fót, ef nauðsynlegir
markaðir eru fyrir hendi. Að-
ild að Fríverzlunarbandalagi
Evrópu er tvímælalaust eitt
af skilyrðum þess, að takast
megi að byggja upp útflutn-
ingsiðnað, sem hafi verulega
þýðingu.
í þriðja lagi verður að
leggja áherzlu á að efla
þann smáiðnað og þjónustu-
iðnað, sem á undanförnum
áratugum hefur verið byggð
’ur upp og hefur ekki sízt þá
þýðingu að veita miklum
fjölda fólks atvinnu, þótt
hvert fyrirtæki um sig hafi
tiltölulega fámennt starfslið.
Þessi iðnaður framleiðir yf-
irleitt úr erlendum hráefn-
um, en þegar allt er talið til
sparar hann þó verulegan
gjaldeyri. Ekki má heldur
gleyma því, að þessi litiu
iðnfyrirtæki eru, ásamt hin-
um mikla fjölda verzlunar-,
útgerðar- og þjónustufyrir-
tækja sterkasta afl einka-
rekstursins í landinu.
Það væri rangt að gera upp
á milli þessara þriggja þátta
iðnaðarins í landinu og telja
einn öðrum mikilvægari.
Allir hafa þessir þættir iðn-
aðarins mikla þýðingu fyrir
þjóðarbúið hver með sínum
hætti og þess vegna er eðli-
legt, að þeir sitji allir við
sama borð, þegar um er að
ræða fyrirgreiðslu stjórnar-
valda í sambandi við lán-
veitingar eða annað. Augljós
hætta er á því, að litlu verk-
smiðjufyrirtækin og þjónustu
fyrirtækin verði afskipt í
þessum efnum, vegna þess
að þau eru ekki jafn stór í
sniðum eða hafa jafn mikla
vaxtarmöguleika og útflutn-
ingsfyrirtækin eða stóriðjan.
Þess vegna er sérstök ástæða
til að minna á einmitt þessi
litlu fyrirtæki og að þau hafa
líka sínu hlutverki að gegna
í þjóðarbúskap okkar og eiga
rétt á sömu fyrirgreiðslu og
aðrir.
STEFNT AÐ
FRIÐI í VÍETNAM
C|ú ákvörðun Nixons Banda-
^ ríkjaforseta að kalla heim
25 þúsund bandaríska her-
menn frá Suður-Víetnam er
tvímælalaust jafn örlagarík
og þegar Johnson, fyrrver-
andi forseti ákvað að senda
stóraukin herafla til Víet-
nam. Þessi ákvörðun er vís-
bending um, að Bandaríkin
eru staðráðin í að leiða styrj-
öldina í Víetnam til lykta
með einum eða öðrum hætti.
Frá því að Nixon tók við
völdum hafa allar aðgerðir
hans beinzt að því marki að
koma á friði í Víetnam. 1
þeirri viðleitni verður forset-
inn að taka tillit til margra
sjónarmiða. Andstaða gegn
þátttöku Bandaríkajmanna í
hernaðaraðgerðuim í Víet-
nam hefur farið vaxandi
heima fyrir og augljóst er, að
það mun skipta sköpum um
forsetaferil Nixons, hvort
honum tekst að koma á friði
eða ekki. En jafnframt verða
Bandaríkjamenn einnig að
taka tillit til skoðana banda-
manna sinna í Suður-Víet-
nam, sem augljóslega óttast,
að gengið verði á hlut þeirra
í samningaviðræðunum í
París.
í rauninni má segja, að
hernaðarátökin í Víetnam
séu þrátefli. Þeim er að vísu
Auðæfi Rotschildanna
í NÆR tvö huindruð ár hefur
líkur hlljómur veii’ð í rnafninu
Rotschiilid og síðar vairð í nöfn
uimum RocbeÆellllier, Camegie,
Vanderbilt og Mortgain vestan
'haifs. Rotisohildariniir réðu
miklu uan fjármiál ýmiissa
Evrópuiþjóðia á öldinni sena
leið, elkki sázt Fraíkika og
Rreta, en upphafið að pen-
inigavaldi ættarinn'air má rekja
til Franlkifunt am Main. >ar
stofwaði Mayer Anselm Rots-
child VíXlanaistofu seimt á 18.
öld og ikomist fljótt í álit og
vairð hamdgeniginn ýmisum
st j órnmálamön/muim stórveld -
amina þávenandi. Rotschitd
þessi dó 1812. Hann áltti fimm
symi og tók sá elzti, Anaelm
Mayer Rotschild, við pemimiga-
stofniun föður sínis í Fmamík-
fuirt. En fjórir bræður h-ans
settu upp bainlka í Vín, París,
London og Napólá, en aMr
urðu þeir bræðtw aiuisturrísík-
ir fríhernar. Salioimon Rots-
chdlld, bróðir Anseflm Mayers,
stofmaði banlka í Vín 1826 og
gekk bainin í arf tiil tvegigja
sona hanis, er Sailomom dó,
1855. Þriðji sonur Roitisehilds
elzta, Natan Rotschilld, stofn-
aiði banika, sem fluttist til
London 1813 og vairð hjálpar-
hiel'la bnezku stjó'miarinnar, en
eftir haon tók þar við Lionel
Nathan RotisChild og síðian
sonur Lionels, Nathan Mayer
Rotschild, sem dó 1915 og
hafði komizt á þinig 1865, en
var aðlaður 20 ánuim síðar og
var orðinn einn me'Sti jarð-
eigandi í Eniglandi er hann
dó. Fjórðd sonurinn, Karl
(1788—-1855), stofniaði bainlka
í Napólí 1820. Og sá fimimlti,
Jacob (1792—1868), stoénaði
1812 bainikainn „Rotsohild
fréres“ í Fairís. Varð hann
brátt trún.aðairma0ur frömsku
S'jórniarininar og útvegaði
hemni m. a. ríktel'án, sem hún
tók 1831, 1832 og 1844.
Uppruimalegi bamkimm í
Frankfurt varð síðam að mestu
leyti eign Rerlimeir Digkonto-
gesellschaifit, en himir bank-
arnir fjórir voru um liaingt
skeið voldugustu pendnga-
stofnainir Evrópu. Síðustu
áratug'ima hefur þó elkfei bor-
ið eiras mikið á þeim og áður,
enlda eru Rotschildar nútím-
ams efcki fyrst og fnemst
banlkamenin, helduir aðailega
ið'nrefcendur.
En núveramdi höfuðpaur
fröniáku Rotsc h i 1 d - g;re in.airinn-
ar, Guy de Rotsöhild barón,
virðist efldki ætla að láta ryk
g'leymskuimmar falfta á Rots-
childmiaifmið. Hamn hefur að
vísu rekið banlkasbairÆsemd í
Pairís ásaimt tveiimur frönsfc-
uim fræmdum sínum, en þyk-
ir það af einihæf altvimima. En
nú ætla þeir að hefliga sig stór-
iðjunind framvegis og faira að
bræða mrilkkei suður í frörusku
Ný-Kaiedoniíu. Þriðji frænd-
inn, Edmund de Rotsdhild,
rekur hims vegar bamkann
áfrani.
Um eitt skeið var fræmd-
semin farin að kólina svo
miili emslku og frönslbu greima
ættarinnar, að stundum lá
við að hver vildi bnegða fæti
fyrir amman. Bn Guy barón
þótti þetita fásdmn'a og hefur
reynt að sætta þessa frænldur
og koma á saimvininu miilM
þeirra. Franska girednin er
taflin mifcliu rí'kari en sú emska,
sem á síðairi árum hefiur orð-
Ið fytir svo þunguim búsifj-
u'm vegrua skattalöggjaifiarinn-
ar að það heifur geragið af
henmi. Þegar Jaimeis de Rots-
chifld dó í London fyrir 12 ár-
um, urðu eirfingjarmir að boriga
7.5 millljón sterlimglspuind í
erfðaskiatt, og jatfmvei Rots-
childa mumar um þeiss háttar
upphæðir.
í bók, sem Joseph Wechs-
berg hefur dkrffað fyrir
iskömmu uim alþjóðlega stór-
laxa í fjármáium, lýslr
hamn de Rotschild aíllítairíiega
og dkemimtilega. Hann teilnr
Guy barón vera fjármála-
gení, en seigir persónuna
vena talsveht ól'íba öðnum
Rotschildum. Þeir hatfi yfir-
leitt verið mjög ytfiirlætteilaus-
ir og ekkert „pehinigamonfm-
ir“. En Guy barón ieggur
stund á að hailda sig ríkmann
lega. Hamn býr 1 höll, 30 bm
fyrir morðam París, og er þetta
einm íbuirðairmesti einlkabú-
'staður í Frakklandi og fullur
atf al'ls komar dýtuim lisita-
vetkum. Mikill lamdaireigm
fylgir þeissum bústað og þair
eru veiðilömd, sem gestir hús-
bóndans tfá að nota. Og veizl-
uir Guy de RötsdhMldls vekja
jafman uimtaL
Nýlega hélt harnn veizki
íyrir 1500 gesti og vair þá öll
höHin upplýst utam og inmam..
En slikair veizlur hatfa aildrei
þeikkzt hjá Rotscfliildumum í
Emglanidi. Þeir eiga að vísu
veiðilönd, em miumdi aldrei
detta í hug að Jláita otfbintu
falla í augu gesta simma atf
flaumflýsinigu og ævimitýra-
prjál'i. En þar er smekkiuæ
hims framska baróms Guy amm-
ar. Hamm heifiur yndi atf prjál-
imu. Hanm á úrval góðhesta,
sem fceppa á veðreiðabraiut-
umum frömsflíu og hamm á lysti
smekkju, sem varíla stendur
að baiki hinu fræga fffleyi On-
assis hims gtrfslka.
Rotsohild-.firændfóJkið lætur
sér mjög tíðrætt um hegðan
og breytmi þeirrar ættgneiin-
arin'raar sem býr „hiraum
megin við Ermiairsund“. Það
vakti t. d. ómilda dóma hjá
erasku Rotischildumum að Guy
barón dkilldi við korau sína
(sem vair Gyðingur) og kivænt
ist Marie-Helieme von Zuylen,
franskri kionu atf háuim stig-
um. Hún var kialþólsk og
vegna hjóraaibantdsimis viairð
Guy að segja af sér formanms-
emibættimu í Gyðiragaisötfniuð-
inum franislka. Ðn vitanllega er
hainn samt Gyðrngur átfram
— eins og alUir Ratscíhildar.
Á stríðsáruinum munaöi
iminnstu að frönsku Rotschild
arnir lemtu í tolónum á Þjóð-
verjum. Guy de Rotsdhild
tókst að toomiast umdan til
Englamids með eirau skipanna,
sem bjargaði endku hemmönm-
unum frá Dunltoerque. Eimá
fararagurinm, sem hamm náði
með sér viar dkjalataiáka, en í
henni voru demaratar, um 70
rraillón fcróna virði. Frá Enig-
landi toomst hanm til New
York. Siðar var skotið á skip,
semr hairan var í, á leið til Bng-
lands, og sökk það, en Guy
var bjargað af einu fylgdar-
isfcipirau. í New York komst
hann í kynirai við hreyfiinigu
frjáisna Fraikka og de Gauílflie.
Þess vegna v>airð honum
vandailaust að niá fóttfestu
aiftur í Frialkfclaindi eiftir stríð.
Kynmin við de Gaullle urðlu
honum áreiðamflega meira
virði en demantaitadkain. sem
hiaran flýði með frá Fnakk-
lamidi vorið 1940.
ESSKÁ.
- Sr. BJARNI
Framhald af bls. 13
að varðveita fornan svip þess.
Múrarmir starada enn óhaggaðir
með varðturnum á dtarngflli og
öf'lugu varðhfliði, og suim húsin
imiraan þeirra eru margra alda
gömuii að 'Sitaf'ni tifl. Og þar sem
'hús hefir verið rifið, er aranað
reiat aftur á sama atað og með
áþelkiku smiíði.
Göturnar eru sumar örimijóar,
og um fcrólklðtt sumd alð fara
mi’lli fornfliegra smáhúsa, þar
sem eraguim er færlt raema gamg
andi. f daig er mylfl'an því mið'-
ur Mkiuð, en hún er sérflöemmi-
Iegaslta hús Staðariras og æva-
fom og fyrir nokikruim áraituig-
um enidlurlbætt mieð uipphatfltegu
sniði.
Stumdinraar fljúga étfram á
þesisuim sitíiguim, iþar sam svo
aiuðvefflt er að ll'ilfia sig iinn í forna
tíma. Og Æyrr en varir er kom-
inn tírni till brottferðar, ag við
setj'Uimst inm í bílana í dún-
mij'úku röktkri vonkvöldsins. —
En á ffleiðinmi beim sæ'kir svefn
á sóparann hjá Deultz.
Bjami Sigurðsson.
ekki lokið, en ljóst er, að
Bandaríkin og bandamenn
þeirra hafa ekki bolmagn til
þess að vinna hernaðarlegan
sigur og jafnvíst er, að komm
únistar geta það ekki held-
ur. Þess vegna er hin eðli-
lega lausn sú, að friður verði
samin og að fólkið í Suður-
Víetnam taki sjálft ákvörð-
un um framtíð sína. Hernað-
araðgerðir kommúnista hafa
miðað að því að kommúnistar
tækju völdin í landinu með
ofbeldi. Það hetfur þeim ekki
tekizt og mun ekki takast.
Þess er því að vænta, að þeir
geri sér einnig grein fyrir til-
gangsleysi þessarar styrjald-
ar og gangi til móts við Suð-
ur-Víetnama og Bandaríkja-
menn um friðarsamninga,
sem allir aðilar geti sætt sig
við.