Morgunblaðið - 11.06.1969, Síða 20

Morgunblaðið - 11.06.1969, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. JÚNÍ 1969 þá var hantn þegar rennvotur af hellirignáingunni; enn gat hann heyrt köll en ekki lengur nein neyðaróp. Vélin lá eins og dauð- ur, risavaxinn mávur, sem breið ir út vængina, eftir að h?fa orð ið fyrir skoti, og hreyfðist ekki nema rétt fyrir öldunni. Það var óhugsandi að fá að vita, hversu margir voru þarna í sjónum, en allir voru tregir á að fjarlægjast vængina. En að- stoðarfliugmaðurin-n kallaði til þeirra og smám saman syntu þeir frá. Þegar vélin tók að liðast sund ur litu nokkrir um öxl, þeirra á meðal Tucker. Þegar hún reis á öldunni mátti enn sá eir.hverja tvo halda sér í vængaldana, um leið og skrokkurinn brotnaði í tvennt og sjórinn flæddi inn. Skömmu seinna var ekkert að sjá nema ólgandi sjóinn og loftból- ur, sem sprungu en svo tók hitt og þetta að fljóta upp á yfirborðið. Þótt einkennilegt sé, var eins og hvarf vélarinnar svipti þá örygginu af nærveru hennar. Nú voru þeir einmana úti á rúmsjó. sér uppi og lét sér r.ægja að berast með öldunini. Honuim Skiid ist af aðsfoðarfliugmainniiniuim, að þeir væru eitthvað fjörutíu og fimm mílur frá landi svo að hann lét sér nægja að láta ölduna bera siig. Hlý riigminigin steyptist niður, ofsalegar en éður og skyggnið var orðið rnjög tak- markað. Hann velti pví fyrir sér, hvernig hinum væri innan- brjósts, þar sem hver og einn var eins og eyja út af fyrir sig, því að nú var ekki neitt hægt að sjá fyrir sjónum og regninu. Sjór, ský, regn, myrkur — allt rann þetlta út í eitt. Þetta var óhugnanlegt vatnsbúr, sem lukt- ist um manninn og olli honum skelfingar. Þetta var fullkominn einmanaleiki og samt voru ekki langt í burtu aðrir, sem þjáðust af sömu ininlokunarkenndinni og hann. Tucker reyndi að láta hugann fylgjast með likamanum á rek- inu, því að þannig vonaði hann að tíminn gæti liðið fljócar. Hann var of mikill raunsæismaður til þess að hafa nokkra von. Nótt- in var rétt nýbyrjuð og hversu hugrakkir sem væntanleg'r björg unarmenn kynnu að vera gátu þeir ökiki séð nógu vel til, eins og á stóð, til þess að finna nokkra þeirra, sem enm voru lífs. Til þess þurfti leit úr lofti og í bili var hún óhugsandi. Hann tók að velta því fyrir sér. hve lengi björgunarvestið gæti hald ið honum á floti. En hvað hafði orsakað þessa sprengingu? Það kom ólikt meira málinu við. Hann opnaði augun og varð þess var, að hann hafði verið farinn að móka. Og því ekki það — hann hafði ekki ann að að gera. En hann viss; samt, Tueker lét bjargbeltið halda 4ra herbergja íbúð til sölu milliliðalaust í Austurbænum. Væg útborgun. Upplýsingar í síma 19669 frá kl. 3—6. Atvinna í boBi Framkvæmdastjóri óskast að fyrirtæk í Hafnarfirði. Upp- lýsingar um menntun og fyrri störf ásamt meðmælum sendist Mbl. fyrr 13. júní merkt: „107". kiymmylla Joðutvkmmn goggwn ísletnfct kjarnfóður FOÐUR fódriÓ sem bœndur treysta Fóðurkaupendut athugið! Þetta er skýrsla frá Rannsóknastofnun landbúnaðarins Fóðureftirlitinu, um flestar kjarn- fóðurtegundir M.R. (gerð í apríl '69). Allar fóðurblönd- urnar reyndust innihalda fyllilega uppgefið magn bæði meltanlegs hráprótíns og FE á fylgiseðlunum, surnum tilfellum jafnvel töluvert meira eða allt að 25%. Maíisinn reyndist hár í FE eða 108 FE í 100 kg. BANNSðKNASTOFNDN LANDBONAÐAHINS •!(,»/ VtmuiUtidftf , Rrjkjnlh YFXHLIT YFIR EFKARAHNSÖKNA 6.5. 1969 NIÐURSTÖDU STNISBORNAN R N A Merkl Fðöur- Nafn eftlr- Fáöurblondu Iltslns TJppgefiö á fylglseölun g meltan- leg hrd- prdtín/FE FE/100kg Niöurstööur dr efnagreiningu g meltan- leg hrd- prótín/FE FE/lOOkg Mlsnunur hina f undna-uppgefne meltanl. hrápr, * FE/100kg Kdafáöurblanda kogglar MK 1 136 lo4 154 lo8 + 13 +4 Kdafdöurbianda ■jbl MR 2 138 lo4 144 lo7 +8 +3 Sauorjdrblanda kbggiar MR 3 lðt lo3 136 lo5 + 4 +2 Sauöfjdrblanda mjöl MR 4 131 lo3 139 lo4 +6 +1 Hestafðöurbl* ■Jbl MR S 94 95 95 96 +i ♦X Grfsagyitufðöur MR 8 ktígglar 135 loo 149 lo3 + 10 +3 Eidfeevfnafduttr ktígglar MR ? 126 lo3 144 lo6 +14 +3 Byrjunarfáöur feilfkjdklinga MR 8 152 loo 16o loo +5 0 Vaxtarfdöur f .lífkjdkiinga MR • 116 95 145 99 + 25 +4 Ktígglaö varpf, heilfóöur MR 10 131 96 138 98 + 5 +2 Hænsnaajtíl (til MR 11 aö gefa meö korni) 173 96 169 loo +9 + 4 Maís (heillj MR 12 lo8 MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Símar: 11125 11130 — Þarna sé ég hinn ægilega dreka. að hann varð að halda sér vak- andi, svo að andlitið á honum færi ekki í kaf. Loksins komst hanin upp á lagið með að vera hálfvakandi og nú fann hann, að kuldinn leitaði upp eítir fótun- um á honum og áleiðis til and- litsins, sem var enn nlýtt af regn inu. Bara það vildi rtytta upp — Þá gæti hann svipazt um eftir hinum. Hann hallaði höfðínu aft ur og saup á um laið. Vatnið var gott, en volgt. Guð minn góður, hversvegna gat ekki hætt að rigna, þar sem þeir áttu nú að vera rétt við land, þar sem eilíft sólski:n ríkti? Kuldinn á fótunum færðist í aukana. Hlýi fatnaðurinn, sem þeim hafði verið ráðliagt að fara í, hék'k nú á honum og dró hann niður, eins og akkeri. Of margar klukkustundir myrkurs voru framundan og sjóiagið fór versnandi, rétt eins og sjónum fyndist hann hafa verið of að- gerðarlítill hingað til. Nú tók hann að kasta honum til og frá og jók enn á vonleysi hans Hann tók að hugsa um hitt fólkið: hvernig skyldi því vegna Sumir Ivoru svo bjánalega bjart sýnir, að þeir héldu að bátur mundi koma innan sturdar og bjarga þeim, og úr bví að þeir hefðu enn sloppið lifandi. væri óhugsandi, að þeim væri ætlað að deyja. Sú hugsun mundi ef til vill bjarga þeim í bili. En þessi hellUriigninig var það versta, því hún hindraði andar- drátt og spillti útsýmnu. En þá hætti hún allt í einu, rétt eins og guð hefði snögglega skrúf- að fyrir kranann. Þegar Tucker leit upp, gat hann séð skýin rekin á flótta og meira að segja grillti í tunglið að skýjabaki, þar sem það var að revna að brjótast í gegn. Hann lyft: renn votum armi og leit á Rolex-úrið sitt. Hálfþrjú. Hann gæti ekki hafa verið í sjónum rr eira en sex klukkustundir. Þið var enn mikill sjór, en nú þegar máninn gægðist fram, eins og gegn um hurðarrifu, gat hann aftur séð dálítið. Hann tók að svamla áfram í leit að hinum. Flugvélarnar komu á vettvang í dagretmimigu og sáust óljóst í morgungrámanum, þar-gað til loksins sólin tók að r.kína á þær, og þær urðu greinilegri. Það var kvalræði að sjá þær svona í margra mílna fjarlægð, en hann vissi vel hvað, þær ætluðust fyr ir. Þegar þær loks urðu varar við lifandi verur, færðu þær sig aman og hringsóluðu e.ins og máv ar um leið og þær sendu skeyti til skipanna, sem voru að nálg- ast. Siuimt fóllk fannst aldrei, en annað fljótandi lík. Það var ekki Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Farðu þér hægt, því að það er öruggast, vegna smábreytinga á liala- stjörnum. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Þú ert ekki alveg öruggur á, hverju þú mátt eyða þessa dagana. — Gættu þín. Tvíburamir, 21. maí — 20. júní. Þig blóðlangar til að rífast við einhvern af hinu kyninu, en þú getur þessvegna látið það eiga sig, að þú tapar örugglega á þeim orðaskiptum. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Taugarnar leiða þig í ógöngur. Reyndu að fara þér hægt, og gættu þín í umferðinni. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Ef þú hefur sagt frá einhverju, sem þú varst beðinn fyrir, kemur það aftur til eyrna i breyttri mynd. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Það er ómögulegt að treysta neitt á vélar og þess báttar. Reyndu að vinna skipulega. Vogin, 23. september — 22. október. Allt virðist þurfa að gerast i einu i dag. Reyndu bara að gera allt eins vel og þér er unnt. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Þú furðar þig á þeirri vitleysu, sem einhverjir vinir lenda i í dag vegna peninga. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Reyndu að finna þér eitthvað nýtilegt að gera i dag. Hugsaðu um heilsufar þitt, og gerðu eitthvað til að bæta það. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Það er gömul hjátrú þetta með dagsetninguna og vikudaginn, en þú skalt samt gæta þin vel, hvað sem þú teknr þér fyrir hendur. Vatnsberinn, 20 janúar — 18. febrúar. Þú getur prýðisvel komið hugmyndum þinum og landrými i pcninga i dag. Látlu aðra hluti eiga sig eins mikið og þér er unnt. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Vertu bara rólegur, þótt allt gangi á afturfótunum. Seztu niður og hugleiddu vandamálin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.