Morgunblaðið - 14.06.1969, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. JÚNÍ 1909
11
Skólaslit vorið 1969
Miðbœjarskólinn
MIÐBÆ J ARSKÓLANUM var
sláltiö í síðasta sinn 31. maí, en
eins og kuniraugt er hefuæ verið
ákveðið að leggja hann niður
sem bamaskóla. í vetur voru í
Skólanum 678 nemendur í 29
bekkjardeildum, þar af 195 nem
endur í unglingadeild. Kernnar-
ar voru 31 auk stund akemnara.
Er skólastjórinn, Pálmi Jóseps
son rakti í stuttu máli 'sögu skól-
ans sagði hanm að skólinm hefði
verið settuir í fyrsta Skipti 19.
október 1898 af þáverandi Skóla
stjóra Morten Hansen. Taldi
Skólastjóri að bygging Miðbæjar
Skólans væri eimn merkasti at-
burður í skólamálum Reykjavík-
ur. Skólinm hefði verið byggð-
ur af svo miklum stórhug og
myndarskap, að enm uppfyllti
húsið í höfuðdráttum þær kröf-
uir, sem gerðar enu til síkóla-
bygginga.
Eitt hundrað og þrettán nem-
endur gengu undir bannapróf að
þessu sinni og stóðust það allir.
Hæstu einkumm hlaut Ólöf Ein-
arsdóttir, 6. bekk D, 9.48. Alls
hlutu 18 nemendur ágætisein-
kurnn á bannaprófi. Undir unigl-
ingapróf gengu 108 nemendurog
stóðust 106. Hæstu einkunn hlaut
Ámi Amarson, II. bekk H, 9.08.
Að loknu yfirliti um prófin af-
'henti skólastjóri öllum nemend-
um, sem fengu ágætiseinkumm,
bókaverðlaun.
í lok ræðu sinnar ræddi skóla
stjóri um, að nú væri kveðju-
stund upp runnin. Starfsfélagar
og nemenduir kveddiuisit og þetta
gamla, virðulega hús væri kvatt.
Þesspm kiveðjum fylgdi sökmuð-
ur. Skólastjóri þakkaði svo nem
enduim, kennurum og öðru starfs
fólki langt og ánægjulegt sam-
starf og árnaði öllurn heilla á
komandi tímium. Að því búnu
sleit hann Miðbæjarskólanum í
síðasta sinm.
Laugaskóli
í Dalasýslu
BARNA- og unglingaskólamum
að Laugum í Dalasýslu var slit-
ið 21. maí. Alls dvöldust 149
nemendur í skólanum í vetur.
Unglingaprófi luku 11 nemend
ur og hlaut Jónína Einarsdóttir,
Lambeyrum, hæstu meðaleinkunm
9.41. í fyrsta bekk hlaut hæsta
einkumm Fróði Jómsson, Saurstöð
um, 9.01.
Hæstu einkunm á bamaprófi
hlaut Ólöf Ólafsdóttir, 8.72.
Fæðiskostnaður nemenda var
kr. 57 á dag og var meðaltal
heildarkostnaðar á nemanda í I.
bekk kr. 7.801 og kr. 13.070 í II.
bekk.
Sýning var á handavinmu og
teikningum nemenda og voru um
600 hamdavinmumunir á sýning-
unmi.
Oddeyrarskóli
ODDEYRARSKÓLANUM á Ak-
ureyri var slitið 23. maí. Nem-
endur í skólanum voru 465 í 19.
bekkj ardeildum.
Undir barnapróf gengu að
þessu sinmi 66 böm og stóðust
öll prófið. Hæstu einkunm hlaut
Kristján Pálsson, 9.40. Skólanum
bárust margar verðlaunabækur
frá Kvöldvökuútgáfummi og voru
þær veittar fyrir háar eimkunn-
ir og góða hegðun. Við skóla-
slit barst skólanum 10 þúsund
króna gjöf frá Eiríki Siguirðs-
syni fyrrv. skólastjóra og skal
hún verða vísir að sjóði, sem
veita a úr tvenm verðlaun á ári.
Sigurður Flosason kenmari
lærði til heyrnarprófunar hjá
Heyrnsuihjálp í Reykjavík og
leiðbeindi hann síðan hjúkrun-
arkomum skólans við heymarpróf
anir. Við rammsóknir kom í ljóe
að meira er um heymamskerðing
ar en reiknað hafði verið með.
íþróttaáhugi var mikill í skól
anum og oft keppt í Hlíðarfjalli
og hlutu nemiemdur farandbikara
í verðlaum fyrir góðan áramgur
þar.
í haust hefja böm úr 4., 5. og
6. bekkjum nám 15. september.
Skólastjóri Oddeyrarskóla er
Indriði Úlfssom.
Cagnfrœðaskóli
Ausfurbœjar
GAGNFRÆÐASKÓLA Austur-
bæjar var slitið 31. maí og lauk
þar með 41. starfsári skólans. í
vetur voru í skólanum 408 nem-
endur í 15 bekkjardeildum, all-
ir í 3. og 4. bekk, en erugir nem-
endur á skyldunámsstigi voru í
skólamum í vetur. Kenmarar
vom 18 auk skólastjóra, Svein-
bjarnar Sigurjónssonar og stuinda
kennarar voru 5.
Eitt hundrað tuttugu og sjö
memendur voru í 3. þekk, al-
mennri bóknámsdeild og verzl-
unardeild og luku 102 prófi og
stóðust. Hæstu einkunn í al-
mennri deild hlaut Ingi Hauks-
son 7.71, en í verzluinardeild Dag
rún Hauksdóttir, 8.18.
Landspróf miðskóla þreyttu
163 nemendur og 4 utan skóla.
156 stóðust miðskólapróf en 87
náðu framhaldseikmunn og 2 ut-
an skóla. Áslaug Hauksdóttir og
Ingunn Sæmundsdóttir hlutu
ágætiseinkuinm í landsprófsgrein
um, 9.00.
Undir gagnfræðapróf 4. bekkj-
ar gengu 107 nemendur og stóð-
ust allir. I almennri bókmáms-
deild brautskráðust 48 en 59 í
verzlunardeild. Haukur Alfreðs-
son var hæstiir í almennri deild
með 8.26 og Borghildur Jósúa-
dóttir í verzlunardeild með 8.28.
Nokkrir nemendur hlutu verð
launabækur frá skólanum og
siendiráðum DainmierkuT og V-
Þýzikalands sem veittu verðliaiun
fyrir góða framimiistöðu í döinsku
og þýzku.
Hlíðardalsskóli
HLÍÐARDALSSKÓLA var slitið
14. maí si. Einis og undanifarið
starafði skóliirm í fjórum bekkj-
ardeikiiuim, aiu/k landsprófs. Inn-
ritaðir nemendur voru 68. Hæstu
einikunnir hlutu þessir nemend-
ur: 1 fynsta bekk Sóltveig Hjör-
dís Jónsdóttár, Hlíðardaflsskóla,
8.9«, sem var hæsta eimOcunn yfir
skólann. Við unglingapróf Halll-
dór Jón Kristjánsson, Stokks-
eyri, 8,74. f þriðja bekk aimenn-
um, Vafllgerður Mangrét Ingi-
mairsdóttir, Skagaiströnd, 7.04. í
fjórða bökk Elínborg Birna
Sturfliaugsdóttir, Reýkjavík, 8.44.
Landspróf þneyttu sex nernend-
ur, og hæstu einkurm hlaut Öss-
ur Skarphéðinsson, Reykjaví/k,
7.4. Verðlauin voru veitt fyrir
hæstu einkunmr.
Veður var hið bezta, og var
margt góðna gesta við skólaslit-
in.
Reykjaskóli
í Hrútafirði
Reykjaskóla í Hrútafirði var
slitið 1. júni. í skólanium voru
í vetur 142 ntememdur, 23 í fyrsta
bekk, 60 í öðrum bekk, 32 í
landsprófsdeild og 27 í gagn-
fræðadeild.
Hæstu einkunn í gaignfræða-
deild hlaut Magnús Sigurðason,
Hnjúki, 7.55. Hæstu einkunn i
landsprófsdeiJd hlaut Sigríður
Matthíasdóttir, Múlakoti, 8.56.
Hæstu einkumn á unglingaprófi
hliaut Þorsteinn Sigurjónsson,
Reykjum, 9,11 og hæstu einkuinn
í fyrsta bekk hlauit Bragi Guð-
miundsson, Holti, A-Hún., 8.89.
Skólastjóri, Ólafur H. Kristjáns-
son, gait þess við uppsögn að
skólaistarf hefði verið með svip-
ulðum bætti og áður og heilsufar
hefði verið gott.
Nemendum voru veitt verð-
lauin fyriir góðan námsárangur,
féiagstörf og umsjónairstörf. Hóp
ur nemenda, sem útskrifaðist
fyrir 10 árum, var viðstaddur
skólaslit og færðu skólanum
gjöf.
Barnaskóli
Isafjarðar
Barnaskóla ísafjarðar var saigl
upp 30. maií. í skólamium varu i
vetuæ 397 memendur og voru
209 þeirra á aldrimum 7—9 ána.
Fastráðniir kennarar við Skól-
ann voru 13 auk skólastj órainis,
Björgvins Sighvatssonar.
Undir barnapróf genigu 57
niamend'ur og hæstu eiimkuinnir,
9.40 hlutu Hreiðar Sigtryggsaon
og Kristinm Eiinarssom. Alls
fengu 6 barnaprófsmemendur
ágætiseinfcuinm og hliutu allir
þessir nieaniemdiu' bókavexðlaum.
Ragnar H. Ragnar, sem kenmt
hefur söng og tónfræði við skól-
anm síðam haustið 1948 lét af
störfum sl. haust.
í ræðu skóliastjóra kom m. a.
fram að heilsufar var með alllra
erfiðaista móti í vetur og óvemju
lega mikil forföll, bæði meðal
nemenda og kenmara af þeim
sökum. Skæð hettusótt og in-
flúemzufaraldur gengu yfir og
voru mörg börn vifcum samam
frá námi af þeim sökum. Auk
þess hlutu mörg böm bembrot
við skíðaiðkanir.
Margir gestir heimsóttu skól-
amin á vetrinum, m. a. Jónas
Pálsson, sálfræðingur, og athuig
aði hamn niemendur, sem eiga
við raámstregðu og sálræn vamda
mál að stríða, og gaf kemmurum
góðar ieiðbeiningar.
Staðarfellsskóli
HÚSMÆÐRASKÓLANUM á
Staðanrfelli vair nýlega slitið í 42.
siran. Námsmeyjar voru 26 í upp-
haifi skóliaáirs, en tvær uirðu að
hætta námi vegna veikindia.
Hæstu einkuinm í skóJianum
hlaut Erna Beraediktsdóttir,
Hvoli, Núpasveit N-Þirageyjar-
sýsiliu, 9.60 og raæst hæst var
Krilstín Þóra Sverrisdóttir úr
Reykjavík. Þriðja var Inigumm
Jónsdóttiir, Sólvamgi, Fnjóskadal
og hlultu þessar þrjár stúikur
Tæp hálí mílljón
hefur safnazl
ALLS hafa nú borizt 464.700
krónur til nýbyggingar kvensjúk
dóma- og fæðingardeildar Land-
spítalans. Meginhluti þessa fjár
er frá ýmsum kvenfélögum kom-
inn:
Frá kvenfél. Aldam, Rvík kr.
25.000, frá kvenfél. Ársól, Suð-
ureyri, Súgandafirði kr. 15.000,
frá kvenfél. Heimaey, Rvík kr.
30.000, frá kvemfél. Seltjöm Sel-
tjamarnesi kr. 20.000, frá Hús-
mæðrafél. Reykjavíkur kr. 75.000
kvenfél. Hriragnum í Reykja-
vík kr. 100.000, frá kvenfél. Líkm,
Vestmammaeyjum kr. 25.000, frá
kvenfél. Bylgjan, Reykjavík kr.
10.000, frá komum í Gnúpverja-
hreppi kr. 4.700, áður höfðu bor-
izt kr. 160.000. Narna því gjafir
alls kr. 464.700.
verðiiaum Breiðfirðiragatfélagisiins.
Skóiainum hafa borizit miamgar
góðar gjafir á árimu og þalkkaöi
skólaistýram þær í ræðu sinni.
Það kom fram í ræðu Skóla-
gtýnu að í suirraar er ákveðið að
hefja bygginglu kenoarabústaiða
og verður þá hægt að nota kemm-
ar.alherbergi in í skólainumi sem
nerraendalbúðir. Verður þá hægt
að talka 32—34 raamenduT í skól-
amin.
Steingrímur Sigurös-
son sýnir á Seifossi
í DESEMBER 1966 hélt Stein
grímur Sigurðsson fyrstu mál-
verkasýningu sina í Bogasain-
um, en síðan hefur hann haldið
5 sýningar í Reykjavík í Casa
Nova á Akiuireyri og í Borgiar-
nesi. Sjötta sýning Steingríms
verður á Selfossi og verður hún
opnuð í dag kl. 4 síðdegis í
Skarphéðinssalnum, hinu nýja
félagsheimili Héraðssambandsinis
við Eyrarveg. Það er um leið
fyrsta sýningin, sem haldin er í
þessum nýja sal. Steingrímur
sýnir þama 41 mynd.
Fiestar myndimar em málað-
ar austanfjalls, einkum á Þimg-
völlium í vetrarríld. þjóðgarðs-
ins, em Stieiingrfimur var oft
þar eystra í vetur tili að sækja
sér yrkisefni. Auk þess hefur
hann átt heima austanf jalls í sam
tals þrjú ár. Það var að Laugar
vatni, en nú er haran fluttur
þaðan aftur. Steingrímur er eins
og kunnugt er sonur Sigurðar
heitins skólamieistara á Akur-
eyri. Norðlendiragur í þá ætt-
ina, en hreinkynjaður Suinn-
lendingur í móðurætt. Imintur eft
ir stílnum i hiraum nýju mynd-
um svaraði haran: „Þanna eru
í seran naturalisk mótíf, máluð á
staðnum, en auk þess abstrakt
expressionistisk verk, máluð
undir áhrifum umhverfisins
fantasíur, kyrralífsmyndir og
ennfremur portret, sem er tölu-
verð nýjung, hvað mig áhrærir.
Það er til dæmis portret af
Krúsa í Svartagili, sem ég skrif
aði um í Lesbók Morgunblaðs-
ins í vetur, og varð mér hug-
leikið viðfangsefni. Það tók mig
svo föstum tökum, að ég lét mér
ekki nægja að skrifa um hanm
og lífsbók hans, heldur varð ég
líka að mála haran, hvað sem
tautaði og raulaði. Og það var
Sýningin á Selfossi miun standa
gert. Sú mynd heitir skærulið-
inn“.
Steingrímur Sigurffsson: „Sýn-
ingin í Skarphéðinssalnum á
Selfossi er eiginlega undanrás-
keppni fyrir sýninguna mína í
Luxemburg í okt-nóv í ár“
Sýningin á Selfossi mun standa
aðeins dagana 14., 15., 16., og 17.
júní. í haust hefur Steingrimur
ákveðið einkasýniragu í góðum
sýningarsal í Luxemburg. Um
það segir Steingrímur:
„Ég ætla að halda áfram að
mála og selja mínar myndir í
þessari hörðu samikeppni eins og
efckert hafi í skorizt. En á sýn-
iragu minni í Luxemburg verða
örlög mín sem málara ráðin, þar
sem ég reikna með, að þar séu
gerðar kröfur til eðlislægra hæfi
leika. Ég ætla að reyna að
standast það stranga akademísfca
próf, ella falla með sæmd eins
og lífið hefur kerarat mér“.
Á sýningunni á Selfossi eru
32 myndir til sölu, en 9 eru í
einkaeign.
Muníð stúdentnblómin
Opið laugardag og sunnudag til kl. 6.
FÉLAG BLÓMAVERZLANA.
Stúden tahlómin
Munið að panta stúdentablómin.
Opið í dag og á morgun til kl. 6.00.
Sendum heim.
Blóm & grænmeti
Skólavörðustíg 3, sími 16711.
Langholtsvegi 126, sími 36711.
Litla blómabúðin
Bankastræti 14, sími 14957..
Bezta auglýsingablaöiö