Morgunblaðið - 15.06.1969, Síða 17

Morgunblaðið - 15.06.1969, Síða 17
MOBGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JÚNf 1969 17 .Aelheppnuð vorhátíð;4 Undir þessari fyrirsögn birtir Vestmanflaeyjablaðið Fylkir ný- lega frásögn frá hvítasunnuhá- tíð Eyverja. í frásögn blaðsins segir m.a.: „Að venju "héldu Eyverjar vor hátíð sírea um hvítasunnuna. Klukkan 4 á hvítasunnudag hófst bamaskemmtun og dans- leikur. Um 200 börn sóttu skemmtunina. Tóku börnin virk- an þátt í skemmtunmnd með söng og síðan dansi. Miðnæturskemmtun hófst síð- an klukkan 10.45---- Rúmlega tólf hófst svo dans- leikur og sáu Logarnir um fjör- ið til kl. 4. Alls sóttu um 600 manns þessa vorhátíð Eyverja." Á þessa frásögn er drepið hér vegna þess að hún staðfestir það, sem sagt var í Reykjavíkurbréfi á dögunum, að Vestmannaeyj- ingar hafa «ð verulegu leyti horfið frá hinum löngu úreltu reglum um bann skemmtanahalds á hvítasunniunni. Ekki hefur heyrst, að neinn hafi látið sér til hugar koma, að Vestmanna- eyingar væru fyrir þær sakir ver kristnir en aðrir íslending- ar. Þeir hafa þvert á móti vísað þann veg, sem sjálfsagt er að farinn sé um land allt. Fjarri fer, að skynsamlegar reglur um skemmtanahald á stórhátíðum naegi einar til þess að koma í veg fyrir slíkt vandræðaástand sem nú hefur æ ofan í æ skapast um hvítasunnuhelgina úti í vor- gróamdanum. En breytinigair á þessum reglum eru einfaldasta og sjálfsagðasta ráðstöfunin til bóta. Þá ráðstöfun ber að gera hið allra fyrsta, þó að aðrar og fleiri komi á eftir, að betur at- huguðu máli. Agæt lögreglu- stjórn Þeir, sem fylgdust með á Þing- völlum að þessu sinini, hlutu að dást að framkomu og störfum lögreglunnar við mjög erfið skil yrði. Þetta er og ekki í eina skiptið, sem lögreglan hefur á síðari árum komið þannig fram, að hún á almenningslof skilið. Segja má, að henni hafi yfirleitt mjög vel tekist og oft bezt þegar vandinn var mestur. Hún hef- ur í senn verið ákveðin og hóf- söm, enda hvað eftir annað heppnast að afstýra vandiræðum, sem bersýnilega var að stefnt að yfirlögðu ráði. Hitt er fjar- stæða að saka lögregluna um, að hún ræður efcki við stöðvun svo vel undirbúinnar hópdrykkju eins og þessarar, og þó enn þá síðuir drýklkjufýsn og drykJkj'U- læti eimstakra ógæfumanna. Hér er um að ræða miklu margþætt- ara þjóðfélagsmein en svo, að löggjöf eða löggæzla, hversu ströng sem er, megni úr því að bæta. Það kemur þess vegna úr hörðustu átt, að þeir, sem þó þykjast vilja umbætur í þessum efniuim, skuli salka lögreglu*na utn það, sem henni er alger ofætl- un að ráða við. Svo eir þó gert á óviðurkvæmilegan hátt í síð- asta Sunnudagsblaði Tímans, í pistli, sem þar birtist undirnafn iniu „Bréf til Bjargar“. Svipuðu máli gegnir um það, sem ein- Ihversstaðar var að fuindið, að lög regluþjónn lét hafa það eftir sér í útvarpi á hvítasunnudag, að foreldrar ættu að bregða sér austur til Þingvalla til að svip- ast um eftir börnum sínum. Á þeirri aðvörun var saninarlega þörf. Þingvellir voru að þessu sinni því miður ekki staður, þar sem börn og ósjálfráða ungling- ar hefðu gott af að dveljast án eftirlits lögráðamanna sinna. Lög reglan vann gott starf og lög- gæzla er nauðsynleg, en for- eldrar verða eimnig hver um sig að skilja hver vandi er hér fyr- ir hendi. Afskiptaleysi er oft hollast, en það á ekki við nema stundum. Hér þarf hver og einn að líta í eigin barm og hugleiða, Þotan yfir Reykjavík. (Ljósm.: Sv. Þorm. uðu að gegna herþjónustu í Ví- etnam. Óruggt er, að í þessari fregn var mjög málum blandað það, sem sagt var tekið upp úr skýrslunmi um ástandið í Sovét- Rússlandi. Skýrslan sjálf mun tala um þúsundir slíkra fanga þar en ekki hundruð, þó að sagt sé, að þeir séu yfir 150, serni stofinunin sjálf hefur tekið að sér. Hvað sem um það er, þá er vist, að fáir eða engir nema æðsfcu menn í Sovétríkjun- um vita með vissu, hversu marg- ir menn sitja í fangelsi þar sök- um skoðana sinna. Mikil viðbrigði ADt annað mál er, að öllum kemur saman um, að í þessum efnum sé nú orðin mikil breyt- ing frá því, sem var á dögum Stalíms. Sú breyting er mikils virði, enda hafa Sovétmenn sjálf ir að maklegleikum miklast yf- ir því, að úr sögunni væri sú al- gera ógnarstjórn, sem þá ríkti. Að fróðra manna mati voru á þeim dögum að staðaldri margar milljónir hafðar í haldi, ekki eingöngu vegna eigin skoðana, heldiur vegna skoðana skyld- menina sinna eða af því, að þeir tilheyrðu ákveðnum þjóðfélags- hópi eða jafinvel þjóðerni. Að vonum þykja mönnum fangatöl- urnar frá þeim tímum svo háar að við í okkar fámenna þjóðfé- lagi eigum erfitt með að gera okkur grein fyrir þeim mikla REYKJAVÍKURBRÉF hvað hann geti gert án öfga og æsinga til að koma betri skip- an á. Varhugaverð kenning I tilvitnaðri Tím'agrein segir ennfremiur: „Hér skiptir mjög í tvö horn. Helzt er að sjá, að þá sé hörku beitt, er haft eir í frammi eitt- hvað, sem í felst boðun eða túlk- un skoðana, sér í lagi ef þær skoðanir snerta vissa þætti ut- anríkismála. (Fyrir árveikni í um ferðarmálium á þó lögreglan lof skilið). f sömu átt gæti nýlegt atvik bent. Þegair tilraun var gerð til að kveikja í yfirgefnum herskála á Miðsandsgrundum, var hópur manna tafarlaust úr- skurðaður í gæsluvarðhald, enda kom þá líka fljótt á daginn, hverj ir þarna höfðu verið að verki. En fjarri fer, að svipaðri hörku sé beitt, þegar unnin eru skemmdarverk á eignum fslend- inga, jafnvel þótt íkveikjur séu.“ Sem betur fer, er það nokk- urn veginn eða algert einsdæmi, að tilræði, eins og það, sem gert var „á Miðsandsgrundum", sé framið hér á landi. Þannia var um annað og verra að ræða en venjuleg „skemmdarverk á eignum fslendinga, jafnvel þótt íkveikjur séu“. Með þeirri full- yrðingu er sízt ætlunin að af- saka hina ósæmilegu skemmdar- fýsn, sem sumir virðast heltekn- ir af, og ennþá síður íkveikjur. En hver eru dæmi þess, að ekki sé reynt að komast fyrir hverj- ir séu valdir að íkveikjum, sem bersýnilega eru framdar af yfir- lögðu ráði? Almeirant orðuð full- yrðing um slíkt tjáir ekki, þar verður að nefna ákveðin dæmi, ef ásökunina á að taka alvar- leg.a \ anþroska verra Tilræðið „á Miðsandsgrund- um“ var sem sagt allt annars eðlis. Þar var um vel undirbúna og vandlega æfða sprengjutil- raum að ræða. Það athæfi var því miður til þess lagað '^kki einiumigiis að valda sfkemimdusn ! á eignum, heldur og að skapa I beina lííshættu, ef svo vildi Laugardagur 14. júní verikaist. TiLræðiismöinimuiniuim sjálf tim til afsökunar má færa þroska leysi og barnaskap. „Skoðanir, er snerta vissa þætti utanríkis- mála“ koma þessu máli harla lít- ið við. Sem betur fer eru menn frjálsir að skoðunum sínum í okk- ar frjálsa þjóðfélagi. Þær eru þess vegna hvorki til áfellis né afsökunar þeim unglingum, er hór áttu hlut að máli. Atferli þeirra er og ekki hið varhuga- verðasta í þessu sambandi, held- ur hitt, sem nú er fullsannað, að fullorðndr menn lögðu ráðin á með unglingumum, og stuðluðu í verki að framkvæmd tilræðisins. Þar sker sig þó úr frammistaða ríkisstarfsmannsins, sem tók frá þeirri ríkisstofnun, er honum hefur verið sýndur sá trúnaður að vinna við, tæki, sem viðbúið var að mikilli hættu mundu valda. Þvílíkt framferði er sem betur fer svo einstakt, að það er sannarlega í firásögur færandi. Villandi frétta- flutningur Því furðulegra er, að þegar ríkisútvarpið sagði hinn 9. júní frá þessum atburðum og vitnaði til fréttatilkynningar sakadóms Kópavogs, þá var þætti þessa dánumaimns alveg sleppt úr firétt- inni. Einhvem tíma hefði þó at- ferli hans þótt saga til næsta bæjar. Nú skal enigain vegimn sagt, að hér hafi verið vísvitandi hlutdrægni á ferðum í frétta- flutningi. Hugsanlegt er, að ó- sanmgjarnar ásakanir vinstri öfgamanna um fréttaflutning út- varps og sjónvarps hafi gert fréttamenn svo varfærna, að þeir vilji forðast að segja nokkuð, sem móðgi þann öfgalýð. Eins má vera, að mismat á fréttagildi komi hér til. Svipuðu máli gegn- ir um það, þegar í útvarpimu var hiinm 1. júní haft eftir brezkri stofnun, sem vinnur að því að pólitískir fangar verði látnir lausir, að í „ Sovétríkj'umium sitji mörg hundruð manns í fang elsi vegna skoðana sinmia, þeirra á meðal margir Baptistar, sem neita að sætta sig við takmark- að trúfrelsi.“ Jafnframt var tek- ið berum orðum firam að í Banda ríkjuimum sætu um 1200 manns í fangelsi vegna þess að þeir neit- manngrúa, sem þannig var svipt- ur frelsi á allra saka. Þá voru eiginlegir glæpamemn oft eins- konar forréttimdastétt í sjálfum fangabúðunum. Um þetta liggja nú fyrir óyggjandi sannanir, svo að ekki tjáir í móti að mæla. Það er Krjúseff til ódauðlegs lofs, að hann skyldi fyrstur valdamanna austur þar kveða upp úr um þessar hörmungar. Rciður ritstjóri Ritstjóri Þjóðviljans hefur ber sýnillega reiðst illilega út af því, sem um þessi efni var sagt í síð- asta Reykjavíkurbréfi. Reiðin leikur hamn svo illa, að hann jafnvel gleymir hinni „ísmeygi- legu illkvittni*1, sem er þó hans uppáhald. Einkanlega gremst rit stjóranum firásögnin af hungurs- neyðinni miklu, sem var uindan- fari réttarmorðamma og hreins- ananna á dögum Stalíns. Af því tilefni segir hann: „Sagnfræðiskýringar af þessu tagi segja að sjálfsögðu ekki neitt um það vandamál sem um er fjallað." f umgetnu Reykjavíkurbréfi var rauinar ekki nema að sára- litlu leitast við að skýra orsak- ir þessara óskapa, heldur fyrst og fremst rifjaðar upp stað- reyndir. Þær voru hafðar eftir himni stórmedku bóik brezlka rit- höfundairi'ns Roberts Conquest „The great terror", eða „Ógnin mikla“, en fá rit hafa vakið meiri athygli á seimni árum en hún. Reiði kommúnista út af henni er eðlilega mikil, en Con- quest getuir hvanvetma uim heim- ildir fyrir frásögn sinni, svo að þar getur hver haft það, er hon- um sennilegast þykir samkvæmt þeim gögnum, sem firam eru færð. Um einstök minniháttar atriði má efalaust deila í þessu verki eiras og öðrum, en megin staðreyndirnar eru viðurkennd- ar af svo mörgum, sem glöggt mega vita og úr svo ólíkum átt- um, að ekki verður um villst. Það er eins og einn af þeim, sem í þessuimr auiraum lenti, sagði í riti, sem út kom strax 1951: „Sagan gefiur sanmleilkaraum eitt vopn, sem hún synjar lyg- irani um. Lygin birtist í mörgum útgáfium, sararaleikiU'riran eiraungis einni.“ Svo mörg sjónarvitni hafa nú lýst skelfingum Stalins- tímanna í aðalatriðum á sama hátt, að þýðingarlaust er að þræta gegn staðreynduraum. „Við iinnum stríðið44 Conquest veltir því fyrir séc, af hverju Sovétmenra hafi á sín- m tíma þagað um þessar miikki hörmiunigar. Hann sogir: „Sovétstjónnivöldin gerðu, að því er séð verður, eiraungis eiraa játninigu og meira af tilviljun, — með ákænu gegn stjórraend- um landbúnaðarmiála, sem dregin- ir voru fyrir dóm vegraa Skemmdanver'ka þess eðlis, að þeir hefðu notað stöður síraair „til þess að Skapa huragunsraeyð í landinu.“ PetrovSky fonseti Ukraníu sagði vestnæraum blaða- marani, að milljónir marana bryndu niður. Þrjátíu árum síð- ar var tjaldirau snöggvast lyft frá í sovézíkum blöðum, — svo sem þegar Ivan Stadyuk sagði í greinurflokkniuim, „Meran enu ekki englar“: „Karlmeraninnir dóu fynst, þá bönnin og að lok- um koniurraar." Einis og ætíð fer, þegar stjóinn völd vilja ekki láta í té upplýs- inigar né leyfa rararasóíkn á þeirn gögnium er Skipta máli, þá er ekki auðvelt að meta hvensu margir fórust. Vandleg raranisóton á öllum mötum og frásögraum virðast sýna að h.u.b. 51/2 millj- ón hafi dáið af huragri og sjúk- dómum, sem leiddu af huragri. Af þeim hungunsraeyðum, sem getið er um í Encyclopaedia Britanraica er eiraunigis ein (sú í Kíraa 1877—78) sögð hafia ver- ið maniraSkæðari." Nokknu síðar segir Conquest: „Lítill vafi virðist vera á, að aðalatriðið hafi einfaldlega ver- ið það, að bæla bændunna nið- ur, hvað sem það kostaði. Hátt- settur embættismaður sagði Ukraírauibúa, sem síðar flúði land, að uppskeran 1933 „hafi verið þolraun á styrkleika okkar og úthald þeinra. Það þurfti að halda á huragunsneyð til þess að sýna þeim, hver er húsbóndi hér. Hún kostaði milljónir manina lífið, en samyrkj'ubúakerf ið mun verða 'hér til frambúðar Við unmum stríðið." Söguskýring? Engiran efi er á því, að Sovét- Rússland varð stórveldi undir stjórn Stalíns. Eiras og oft hefiuir verið sagt, þá hafa möng stór- virki verið unmin í Sovét-Rúss- landi. Spunniragin er, hvort á- viraninguriran svari til kostnaðar iras. Var ékki hægt að ná hinu sama með minmi fónmum? Þetta verður hver að meta frá sínuim sjómarhól. Við íslendiragar hljót- uim að hafa í huga, að í Okkar litla lamdi hafa við erfiðar að- stæður orðið hlutfallslega meiri framfarir á sarraa tírna og komm- úmistar hafa stjónmað í Sovét- Rússlamdi, en þar hafa orðið. Jafmvel íslenzikir kommúnist- ar viðufikenma þetta öðnu hvonu. Fynst verða memm að átta sig á staðreynduraum og síðam leita á þeim skýriragia. Staðreyndinraar liggja nú nokkurm veginn ljóst fyr ir, ef menm fást til þess að við- urkemma þær, og láta ekki gamla kreddufestu blinda sig. Spurm- iragin er í raun og venu e'kki lerag- ur um staðreyndir, heldur hvort ógnanstjónnin á Stalímisdöigum hafi verið að kemina hairas per- sómulegu ágöllum eða ágöllum sjálfis skipulagsins. Vafalaust er að eftirmömraum Stalíms hefiur tékist að stjórina landi sírau með miklu minma harðræði em hon- 'Um. E.t.v. lifa þeir eran í skjóli hams ógnarstjórnar, sem hefiur kemnt fólkirau að 'hlýða í blindmi boði og barani yfirboðara sinirai* En vomandi þarf skipulagið ék'ki til lenigdar á að halda þvílík- um ógnium. Bezt af öllu væri, ef það gæti sjálft vaxið upp til meira frelsis og sjálfstæðis borg aramna. Eiramitt þess vegna hafa aðfarirmar gegn Ték'kós ló vak iu vakið eran meiri ugg nú á dög- um, heldur en þeir hefðu gert fyrir 15—20 ánum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.