Morgunblaðið - 15.06.1969, Side 23
MORjGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JÚNÍ 1969
23
T
N jarðvíkurhreppur
— skrifstofustarf
Stúlka óskast strax eða fljótlega til skrifstofustarfa.
VerziunarsKOIaprot eða hliðstaeð menntun æskileg, vélritunar-
kunnátta nauðsynleg.
Skrifleg umsókn óskast, ásamt upplýsingum um aldur, mennt-
un og fyrri störf.
Upplýsingar í síma (92)1202 og (92)1473 eftir vinnutíma.
Hagsýnir velja Skoda
Skoda er sparneytínn
Skoda eródýr
Benzíneyðsla; 7 l.á 100 km.
Verð: tæpar kr. 212.000.oo
tæpar kr. 142.000.oo til öryrkja
Ný sending:
Eftirmyndir af frægum
listaverkum.
Eallegt úrval.
Húsgagnaverzlun
Árna Jónssonar,
Laugavegi 70, sími 16468.
- AF INNLENDUM
VETTVANGI
Framhald af bls. 11
landi svo og til þess að berjast
gegn ýtni SAS í garð Flugfélags-
ins er ekki sterk. Við höfum lítið
að bjóða í staðinn, en þá verður
að tjalda því sem til er. Sterkasta
röksemdin, sem við höfum er tvi-
mælalaust sú, að hefðin helgi rétt
íslenzku flugfélaganna til þess að
halda sínum hlut á þessum flug-
leiðum. Þau hafi byggt upp þessa
markaði og fara ekki fram á annað
en halda sínum hlut. Flugfélögin
íslenzku velta samtals um 1700—
1800 milljónum á ári og hafa tölu-
vert á annað þúsund manns í
þjónustu sinni. Þau afla verulegra
gjaldeyristekna. Hér eru því
miklir hagsmunir í veði.
En meginniðurstaðan er þó
sú, að í Ijósi þeirrar stað-
reyndar að staða beggja flug-
féiaganna hefur veikzt verulega
frá því sem áður var, sé nú höf-
uðnauðsyn, ef ekki á illa að fara
í flugmálum okkar á næstu árum,
að Loftleiðir og Flugfélag Islands
taki upp nánari samvinnu en verið
hefur, sem ef til vill gæti leitt til
sameiningar þeirra með tímanum.
Hvaða vit er í því, að íslenzku
flugfélögin hafi tvær skrifstofur í
Kaupmannahöfn. Osló, London og
Frankfurt? Og hvaða vit er í þvi
að þessi sömu félög bítist um
sömu farþegana með þeim hætti,
sem þau gera?
Með samvinnu Flugfélagsins og
Loftleiða væri t. d. hægt að svara
ásókn SAS og hinum breyttu við-
horfum á Norðurlandamarkaðnum
með því að þota Flugfélagsins
flytti farþega frá IMorðurlöndunum,
sem héldu áfram með Loftleiðum
til Bandaríkjanna og öfugt.
Hin endanlega og eðlilega nið-
urstaða er hins vegar auðvitað
sameining íslenzku flugfélaganna.
Vera má, að sameinað islenzkt
flugfélag gæti fengið það viður-
kennt innan IATA, að sá sem
flýgur hægar megi bjóða lægri
fargjöld. Viðurkenning IATA á því
grundvallaratriði mundi gera sam-
einuðu íslenzku flugfélagi kleift að
halda með sæmilegum hætti þeim
hlut, sem Loftleiðir hafa unnið sér
með æmu erfiði á flugleiðinni yfir
IM-Atlantshafið.
Það er einnig hugsanlegt, að
Loftleiðir hafi þegar unnið sér slíkt
nafn í Evrópu og Bandaríkjunum,
að félagið gæti haldið uppi þotu-
flugi til þessara staða á lATA-far-
gjöldum, en reynslan frá Norður-
löndunum spáir ekki góðu um
það. Hitt er alveg Ijóst, að verði
ekki innan tíðar tekin upp sam-
ræmd stefna í málefnum íslenzku
flugfélaganna með öflugum til-
styrk islenzkra stjórnarvalda bend
ir allt til þess, að eftir nokkur
ár neyðist þau til einhvers kon-
ar samvinnu við öflugar samsteyp
ur á borð við SAS og þar með er
sjálfstæði okkar í flugsamgöngum
úr sögunni.
Styrmir Gunnarsson.
TEKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ISLANDI H.F
Austurstræti 17.
Með því að smíða hina nýju Elna Lotus, fyrstu
ferðasaumavél í heimi hafa Elnaverksmiðjurnar
skapað nýtízkulega og l'pra saumavél. Á nokkrum
augnablikum er vélin tilbúin til notkunar, hvar sem
henni hefur verið komið fyrir. Elna Lotus opnast
og lokast jafnauðveldleoa og blóm. Hún er svo
fyrirferðarlítil og einfðld í útliti, að hægt er að fara
með hana, hvert sem er, jafnvel á ferðalög. Þegar
vélin er opnuð, mynda hlífðarlokurnar saumaborð.
Fylgihlutunum er öllum komið fyrir í innbyggðu
hólfi ofan á arminum.
Komið í Austurstræti 17, sem hefur Elnavélar
3 boðstólum og kynnizt af eigin raun, hversu
margir möguleikar eru við notkun Elna Lotus hversu
auðveldlega hún leikur sér að því að sauma gegn
um allar feMingar í efninu, vegna þess að spenna
tvinnans og fótþrýstinguiinn er hvort tveggja sjálf-
stillt. Og jafnvel þó saumaskapur hafi alls ekki
freistað yður hingað til, þá er Elna Lotus þannig
úr garði gerð, að hún getur auðveldlega tekið hug
yðar allan.