Morgunblaðið - 25.06.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.06.1969, Blaðsíða 1
28 SÍÐUR * 137. tbl. 56. árg. MIÐVIKUDAGUR 25. JUNÍ 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Lækkun kosninga aldurs kolfelld — e/ marka má fyrstu tölur frá þjóðar- atkvœðagreiðslunni í Danmörku Kaupmannahöfn 24. júní NTB I DAG gengu Danir til þjóðar- atkvæðis um stjómarskrárbreyt- ingu þess efnis, að kosningaald- ur verði lækkaður úr 21 í 18 ár. Mikil kjörsókn var enda veður gott. Kjörstöðum var lokað kl. 9 í kvöld að dönskum tíma. Af þeim tölum, sem fyrir lágu seint í kvöld, virðist ljóst, að breyt- ing þessi, sem var samþykkt af þinginu og síðan lögð undir dóm þjóðarinnar, verði kolfelld. Þegar í kvöld höfðu bæði damSka útvarpið og sjónvarpið spáð þvi, á grundvelli fyrstu talna, sem fyrir lá.gu, að aðeins 13% atkvæðisbærra manna myndu samþykkja lækkutl kosin imgaldursins. Niðurstöðuir úr 30 kjördæmum sýndu, að 50.426 höfðu greitt at- kvæði með laekkun kosninigaald- urs, en 314,902 á móti. Þótt endanlegar tölur hafi ekki legið fyrir er Mbl. fór í prent- un sýnir augljóst að þjóðim hafi með yfirgnœfandi meirihluta hafniað lækkun kosningaaldurs- ins í 18 ár. Banvænt eitur í Rín Milljónir dauðra fiska berast niður fljótið Dússeldorf og Amstardam, 24. júní. AP, NTB. BANVÆNT eitur hefur á ein- bvern dularfullan hátt blandazt vatni Rinarfljótsins, og meðal annars leitt til þess að í mörgum borgum við fljótið hefur þurft að grípa til vara-vatnsbirgða. Milljónir dauðra fiska hafa flot- ið niður eftir ánni, og lögreglu- menn hafa ekið eftir fljótsbökk- unum í bifreiðum búnum hátöl- urum til að vara nærstadda við að neyta vatnsins eða baða sig I því. Einnig hefur nautgripum og öðrum búfénaði verið smalað saman í nánd við Rín til að koma í veg fyrir að skepnurnar svali þorsta sínum í fljótinu. Rínarfljótið rennur um 1.320 kílómetra leið frá Alpafjöllum uim Sviss, Liechtenstein, Austur- ríki, Þýzkaland, Frakkland og Holland út í Norðursjó. Varð eitrunarinnar fyrst vart við St. Goar, um 40 kílómetrum fyrir sunnan borgina Koblenz í Vest- ur-Þýzkalandi á fimmtudag i fyrri viku. Á sunnudag varð vart við urmul dauðra fiska fljót- andi á Rin við Dússeldorf, og seinna um daginn varð fiskanna vart við Bmimerich, sikamimt frá hollenzku landamærunum. Eitr- unin er nú komin að ósum Rín- Framhald á hls. 27 Nýjasta viðbót íslenzka flugflotans hefur aldrei komið til Islands. AP myndin frá Cotonou 1 Da- hömey sýnir flugstjórana Ragnar Kvaran og Hallgrim Jónsson fyrir framan flugvél Fragtflugs. Sjáfleiri myndir og frásögn á bls. 3. ---------------------------------------------------------------------- J*®***' HITNARIK0LUNUM B0TN MIÐJARÐARHAFS — Ohuleiðsla sprengd í Haifa — barizt á landi og í lofti við Súezskurð Haifa, Tel Aviv, Kaíró. 24. júní. — AP, NTB. • Enn hitnar í kolunum í Aust- urlöndum nær. Snemma í morg- un sprengdu arabískir skemmd- arverkamenn í oliuleiðslu, sem liggur frá olíuhreinsunarstöðvun um við Haifa til hafnárinnar þar í borg. Varð gífurlegt eldhaf, en slökkviliði tókst að ráða niður- lögum eldsins. • í nótt réðust egypzkir her- flokkar yfir Súezskurð og gerðu árásir á bækistöðvar ísraels- Bretar rjúfa síðustu tengsl við Rhódesíu — Cibbs segir af sér — sendinefnd Rhódesíu sagt að hafa sig á brott frá London London, 24. júní. — AP. BRETLAND rauf í dag síðustu tengsl sín við Rhódesíu er Elísa- bet II drottning samþykkti lausnarbeiðni sir. Humphrey Gibbs, landsstjóra hennar há- tignar í Rhódesíu og persónulegs fulltrúa hennar þar. Þá skýrði Michael Stewart, utanríkisráð- herra, frá því í Neðri málstofu brezka þingsins í dag, að hann hefði óskað eftir því við sendi- nefnd Rhódesíu í London, að hún yrði á brott úr landinu innan þriggja vikna. Sagði Steward jafnframt, að brezka sendinefnd- in í Salisbury yrði kvödd heim innan þess tíma. Utararíkisiráðherrann tók síkýrt fram, að ráðstafaniir þesisar væru gerðar vegna þjóðaratkvæðis þess, sem 'hvíta minnihlutastjórn in í Rhódesíu lét firam fara, þar sem samþyklkt var með yfir- gnæfandi meirihluta atkvæða að landið síkyldi verða lýðveldi. Segja má, að atburðirnir í dag séu hápunktur 43 mánaða samn- ingaumleitana og þrasmála milli Framhald á bls. 27 manna, hina þriðju í röð á jafn- mörgum dögum. • Þá segjast Egyptar og ísraels- menn hafa skotið niður þotu hvor fyrir öðrum yfir Súezflóa í dag. • Fulltrúar stórveldanna komu saman til 14. fundar síns um ástandið fyrir botni Miðjarðar- bafs í dag. Á mánudagislkvöld og aðtfara- nótt þriðjudags skutust Egyptar og ísraelsmenn á með fallbysis- um sunnantil á Súezsvæðinu. Stóð þessd stórslkotaliðsviðuireign í þrjár kluklkustundir, og var það í annað sinn á sama sólar- hring að fallbysisum var beitt. Aðfaranótt þriðjudags héldu egypzkir herflakfkar í þriðja sinn á jafnmörgum sólar'hring.um, yf- ir Súezdkurð og gerðu atlöigu að stöðvum ísiraelsmanna. ísraels- menn segja að í bardögunum við Egypta hafi þeir sjálfir misst Verkíall ó Ítalíu Róm, 24. júní - NTB. STÆRSTU verlklýðisisiamlbönd íta l'íu fyniinskipu@u í daig allaherj ar- venkfall um 1,5 m.ill{j. manna., sem starfa á vegum rfeisiins. Er hivatt til verkfaililis þesisa sökum þass að níkisstjórnin ag samtöik batiuir launiaðra opiníberra stanfs- mianna hafa gert með sér sarnn- inig um launiakj'ör. Teílja vahka- lýðssiamitökin að sú laumiahiæikik- un, sem þassiir opintoenu sitanfs- meinm hafi fengið, gari samiminiga ríkisims við aðra opiiniberia stanfs- rmemn miún arfiiðairi, o.g er þeim því mótmælt. — Aligherjarvieink- fai'lið á að stamida í two öiaiga, m.ið vikudlaig oig fimimtuidiaig. einn mann. Elkki er vitað um manmfali Egypta. Egyptar segj- ast hins vegar hafa eyðilagt þrjú vinki ísraelsmanna, sem þeir hafi nýlega verið búnir að koma Gralin lifandi Abul, Afganistan 24. júní AP KONA að nafni Kandigul hef ur snúið aftur til lands hinna ' lifandi eftir að hafa verið lýst látin og verið grafin í sólar- I hring í þorpi einu í Gazhni- I héraði í Afganistan. — Maður j einn átti leið gegnum kirkju- séir upp við skiuirðinin, og hiaifa í garðinn þar, og heyrði þá dauf L óp upp úr nýrri gröf. Varð k maðurinn viti sínu f jær af ótta, hljóp til þorpsins og gerði aðvart. Þorpsbúar fengu leyfi sóknarprestsins til þess að opna gröfina, og fundu Kandigul á lífi. Kandigul gekk síðan frá gröf sinni og heim — til mik- illar skelfingar fyrir tengda- móður sina, sem féll í yfir- lið er hún birtist. — Kandigul miun hafa fallið niður stiga og misst meðvitund, en ætt- ingjar töldu hana látna. feilt a.m.k. 22 ísraelistka hermenn. SPRENGING í HAIFA Laust fyrir kl. 6 í morgun að ísl. tíma varð mikil sprenging í Haifa, er arabiskij- sfeæruliðar sprengdu olíuleiðslu, sem lá til hafnarinnar frá olíuhreinsunar- stöðvum ákammt utan borgar- innar. Mikill eldur kom upp, og varð af gífurlegt reykhaf, sem sást langar leiðir að. ísraelgka lögreglan hóf þegar að koma fyrir vegatálmunum og handtaka grunsamlegt fólk og höfðu alls 114 manns verið handteknir í gærkvöldi vegna atburðar þesisa. Framhald á bls. 27 Vilja aukið frelsi Verkamenn í Prag mótmœla Friaig, 24. jiúnlí - AP-NTB. FÉLAGSMENN nokkurra fjöl- mennra verkalýðsfélaga í Prag hafa hótað að stöðva greiðslur félagsgjalda til alþýðusamtaka Iand.sins til að vekja athygli stjómar samtakanna á andstöðu þedrra við stefnu hennar. Einnig er haft eftir áreiðanlegum heim- ildum að verkamenn við sum helztu iðjuver borgarinnar hafi hótað klukkustundar „aðvörun- ar-verkfalli“ til að mótmæla stefnu stjórnar alþýðusamtak- anna. í yfMýsiiinigu, sem undiirritiuið er af fuilltrúium 20 stóriðij'Uiv'eria í Prag segiir 'mieðai aniniairs að frá og mieð 1. júili verði haildið eftir þeim hluita félagiagja/ldia verka- mianina við iðjtuvarin, sem rentnia á til hieilidairsamtaikan'nia. Segja fuilltrúarniiir í yifirlýsiingiuinind að till þess ráðis haifi verið gripi'ð vegma þess að fuWtirúair heildiair- samtalkianinia mœttu ekki til boð- aðs funidiar 3. þessa mlánaðar tii að hlýðia á kröfuir verkamianna um aukið frelsi. «

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.