Morgunblaðið - 25.06.1969, Page 6

Morgunblaðið - 25.06.1969, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. JÚNÍ 19©9 BROTAMALMUR Kaupi allan brotmálm lang hæsta veröi, staðgreiðsla. — Nóatún 27, sími 3-58-91. LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot og sprengingar, einnig gröf- ur til tei9u. Vélaleiga Símon- ar Símonarsonar, sími 33544. BÍLAÚTVÖRP Blaupunkt útvörp með fest- ingum í allar tegundir bila, 5 mismunandi gerðir. Verð frá kr. 2.985,00. Tíðni hf., Skipholti 1, sími 23220. SELFOSS íbúðarhæð til leigu nú þegar. Upplýsingar í síma 28721 eftir kl. 7 á kvöldin. ATVINNA ÓSKAST 18 ára menmeskótastúlku vantar vinnu strax. Er vön margs konar vinnu. Altt kemur til greina. Uppl. í síma 93-1428. TIL LEIGU júfí, ágúst og september, með húsgögnum ef óskað er, tvö svefnherb., stór stofa og eld'hús. Tilb. til Mbl. merkt „Háaleitisbraut — 360". TIL LEIGU þrjú herbergi og aðgangur að snyrtiherbergi. Uppl. um ald- ur, atvinnu og meðmæli frá fyrri dvalarstað, sendist Mbl. merkt „Reglusemi 361". HÚSMÆDRAFÉLAG RVÍKUR Farið verður í skemmtiferð fimmtud. 26. júní kl. 9 f.h. Farseðlar afhentir í Halfveig- arstöðum 25 júni kl. 2—5. Mætið vel. GET TEKIÐ 1—2 börn innan 1 árs í gæzlu virka daga nema laug- ardaga frá 9—6. Uppl. í síma 30469. TÍMARITIÐ „Hesturinn okkar" óskast keypt. Simi 21834 eftir kl. 7 síðdegis. ÍBÚÐ ÓSKAST 1 til 2ja herbergja góð íbúð, helzt á hæð, óskast fyrir einhleypa eldri konu. Uppl. í síma 50016. ÍBÚÐ MEÐ HÚSGÖGNUM Hver viM leigja sænskri fjöl- skyldu litla íbúð með hús- gögnum í einn mánuð (júií)? Vinsamlegast hringið t síma 32136 á kvöfdin eftir kl. 6. ELDHÚSINNRÉTTING Vel með farin innrétting með eldavél, uppþvottavél og vaski til söhi. Selst ódýrt. Uppfýsingar í síma 12440. AUSTIN GIPSY árg. 1963 til söhj. Er á nýj- um dekkjum og í góðu tegi. Uppl. í síma 31104. LAGHENTUR MAÐUR sem hefur unnið við skóvið- gerðir óskast. Tilboð óskast sent Mbl. fyrir 30. þ. m. merkt „363". Svona ó ekki oð floggo! í:- Áberandi er, hve íslendingar sinna síður fána sínrnn en fyrr. Færri og fserri koma fyrir flagg- stöngum á eða við hús sín til að draga hinn fallega fána okkar að hún á hátíðis- og tyllidögum. Þyrfti hér að verða á mikil breyting, og væri verðugt verkefni nýrrar „her ferðar", þótt við höfum haft nokk- uð mikið af þeim að segja upp á síðkastið. Út yfir tekur þó, þegar fólk heng ir í fána stað, háifgerðar druslur, rifna fána, upplitaða, jafnvel ó- hreina. Þá er betra að flagga ekki. Myndin hér að ofan var tekin i kaupstað hér sunnanlands á sjálf- an þjóðhátíðardaginn síðasta. Nei, svona á ekki að flagga, góðir háls- ar. r Bústaðasókn Munið að skrifstofa happdrætt- isins f kirkjubyggingunni er op- in mánudaga og miðvikudaga kl. 6—7. Gerið skil sem fyrst. Tónabær „Opið hús“ fyrir eldri borgara verður miðvikudaginn 25. júní frá kl. 2—6 síðdegis. Kl. 2.30 verða skemmtiatriði: gítarsamspil og fleira. Kl. 3.30 kaffi. Kl. 4: Flokka- starfsemi. Skák, filtvinna, hnýting og netagerð. Kristniboðssambandið Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 í kristniboðshúsinu Betaníu, Ingólfur Gissurarson bólstrari og Páll Frið- riksson húsameistari tala. Allir vel- komnir. Hliðarstúlkur Munið fundinn í kvöld kl. 6. Fjöl- breytt fundarefni. Keðjukonur Ferðalagið ákveðið að Búrfells- virkjun þriðjudaginn 1. júli. Vin- samlegast tilkynnið þátttöku til' Ing unnar (36217), Fríðu (35985) og Ástu (36221) Konur á Seltjarnarnesi Orlofsheimilíð í Gufudal var opn- að 20. júní. Fyrsta mánuðinn mega konur hafa böm méð sér. Aliar nánari upplýsingar hjá Unni Óla- dóttur í síma 14528. Kvennadeild , Skagfirðingafélags- ins í Reykjavik efnir til skemmti- ferðar sunnudaginn 29. júní um Borgarfjörð. Uppl. fyrir föstudag í síma 40809, 32853 og 51525. Lagt verður af stað frá Umferðarmið- stöðinni kl. 9. Fararstjóri Hallgrím ur Jónasson. Kvenfélag Laugarnessóknar Munið saumafundinn fimmtudaginn 26. júní kl. 8.30. Nesprestakall í fjarveru minni næstu 3 vikur verður skrifstofa mín i Neskirkju opin á venjulegum viðtalstima kl. 5 til 6 e.h. Sr. Frank M. Halldórsson. Spilakvöld Templara, Hafnarfirði Félagsvistin í Góðt.húsinu miðviku daginn 25. júní kl. 8.30. Ásprestakall Kvenfélagið gengst fyrir safnaðar- ferð sunnudaginn 29. júní, kl. 9 ár- dégis. Farið verður á Suðurnes, og messað í Hvalsneskirkju kl. 2. Þátt taka tilkynnist f)rrir föstudag til önnu (37227) og Oddnýjar (35824) Filadelfia, Keflavik Almenn samkoma miðvikudags- kvöldið 25. júní kl. 8:30. Willy Hansson prédikar. Aliir velkomnir. Frá Frikirkjusöfnuðinum Skemmtiferð safnaðarins verður farin sunnudaginn 29. júní. kl. 8,30 frá Fríkirkjunni. Farið verður í Vík í Mýrdal, komið við hjá Skóga- fossi og víðar. Farmiðar íást i verzl. Rósu og Brynju. Nánari uppl. í síma 12306, 23944 og 16985. Ferðanefndin. Orlof hafnfirzkra húsmæðra. Dvalizt verður að Laugum í Dala- sýslu 21.7—31.7. Tekið verður á móti umsóknum á skrifstofu verka kvennafélagsins, Strandgötu 32 mið vikudags- og fimmtudagskvöld 25. —26. júní kl. 8.30—10. Kvenfélag Grensássóknar Hin árlega sumarferð félagsins veiður farin laugardaginn 28. júni. Allt sem faSirinn gefur mér, kemur til min, og þann sem til mín kemur, mun ég alis ekki burt reka (Jóh. 6:37). í dag er miðvikudagur 25. júní og er það 177. dagur ársins 1969. EftíT lifa 188 dagar. — Árdegisháflæði kl. 1.41. Slysavarðstofan í Borgarspítalanum er opin allan sólarhringinn. Sími 81212. Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230 Kvöld- og helgidagavarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 14. júni — 21. júní er í Austurbæjarapóteki og Vesturbæjarapóteki. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 og sunnu- daga frá kl. 1—3. Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvem virkan dag kl. 17 og stend- ur til kl. 8 að morguni. Um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til kl. 8 á mánudagsmorgni sími 21230. 1 neyðartilfeilum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á móti vitjun- arbeiðnum á skrifstofu læknaféiaganna í síma 11510 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga en þá er opin lækningastofa að Garðastræti 13 á horni Garðastrætis og Fischersunds, frá kl. 9—11 f.h., sími 16195. — I-’ar er eingöngu tekið á móti beiðnum um lyfseðla og þess háttar. Að rðru leyt vísast til kvöld- og helgidagavörzlu. Kvöldvarzla og helgidaga i lyfjabúðum i Reykjavik vikuna 21. júní til 28. júni er i Holts Apóteki og Laugavegsapóteki. Borgarspítalinn í Fossvogi. Heimsöknartími er daglega kl. 15:06—16:00 og 19:00—19:30. Borgarspítalinn i Heilsuvemdarstöðinni. Heimsóknartími er daglega kl. 14:00—15:00 og 19:00—19.30. Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12 og.sunnu- daea kl. 1—3. Læknavakt i Hafnarfirði og Garðahrcppi. Upplýsingar í lögregluvarðstof- unni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. Næturlæknir-í Keflavík: 24,6—25,6 Kjartan Ólafsson. 27. 6.. 28. 6. og 29. 6. Guðjón Klemenzson. 30. 6. Kjartan Ólafsson. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjnnnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Viðtals- tími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstími læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutíma er 18-222. Nætur- og he'gidagavarzla 18-230. Geðverndarfélag Isiands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. Munið frímerkjasöfnun Geðverndarfélags íslands, pósthólf 1308. AA-samtökin i Reykjavík. Fundir eru sem hér segir: í félagsheimilinu Tiarnargötu 3C á miðvikudögum kl. 9 e.h. á fimmtudögum kl. 9 e.h., á föstudöeum kl. 9 e.h t sa'naðarheimilnu I.angholtskirkju á laugardögum kl. 2 eh. í safnaðarheimili Neskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. Skrifstofa sam- takanna Tjarnargötu 3C er opin milli 6—7 e h. alla virka daga nema laugar- daga. Sími 16373. AA-samtökin í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fund ir fimmtudaga kl. 8.30 e.h. í húsi KFUM. Ferðinni er heitið að Laugarvatni. Lagt verður af stað frá Austur- veri, Háaleitisbraut kl. 1 síðdegis. Þátttaka tilk. £ sima 30202 (Elsa), 35696 (Sigurbjörg) og 38435 (Krist ín) Borgfirðingafélagið ásamt kvennadeild minnir á skemmtiferðina 29. júní kl. 9 ár- degis frá Umferðarmiðs'öðinni. Upplýsingar og sætapantanir fyrir föstudag í símum 15552 Þóvarinn. 33145 Arnbjörg, 41893 Guðrún. Kvenfélag Háteigssóknar Skemmtiferð sumarsins verður farin þriðjudaginn 1. júlí. Farið verður í Þjórsárdal og skoðuð Búr fellsvirkjun. Uppl. i símum 19954, 24581 og 13767 Kvenfélagið Aldan Munið ferðalagið dagana 25. og 26 júní. Farið verður í Landmanna laugar. Lagt af stað frá Umferðar- miðstöðinni kl. 9 Tilkynnið þátt- töku í síma 31282 (Fjóla) 32356 (Erla) og 35533 (Guðbjörg) Skandinavisk Boldklub Klubaften torsdage frá 9—12 sið degis. Borðtennis, mánudaga sama tíma á Laufásvegi 16. Helgarferð til Heklu 28:6 Kerlingarfjöll 11:7, Sumarleyfisferð 26:7—10:8 Oplysn- inger og tilmeldelser í tel. 22528 og 19080 Húsmæðrafélagið Farið verður í skemmtiferðina fimm'udaginn 26. júní kl. 9 árdegis frá Hallveigarstöðum. Nánari uppl. í símum 12683, 19248 og 16507 Hvítabandskonur 2 daga skemmtiferð verður far- ir. í Bjarkarlund og að Reykhól- um dagana 30. júni og 1 júlí Upp- lýsingar í símum 23179 (Arndís) 42009 (Helga) 13189 (Dagmar) Húsmæðraorlof Kópavogs Dvaiizt verður að Laugum í Dala sýslu 10—20 ágúst Skrifstofan verð ur opin í Félagsheimilinu miðviku daga og föstudaga frá 1 ágúst írá 3—5 Kvenfélag Laugarnessóknar Farið verður í sumarferðalagið þriðjudaginu 1. júlí Ferðinni heit ið austur í Vík í Mýrdal. Tilk þátttöku til Ragnhildar simi 81720 og Helgu s 40373 Prestkvennafélag fslands heldur aðalfund sinn miðviku- dag 25. júní kl 2 í Félagsheimili kvenfélags Ássóknar Hólsvegi 17 Reykvískar konur Hjálpið til við Landspítalasöfn- unina Söfnunargögn afhent á skrif stofu Kvenréttindafélagsins, Hall- veigarstöðum milli kl. 10—12 og 2—7 í dag og næstu daga Kvenfélag Garðahrepps Konur, munið hina árlegu skemmtiferð félagsins dagana 28 og 29. júní Þátttaka tilkymiist sem fyrst í síma 51914 (Guðfinna), s 51098 (Björg) og s 50522 (Ruth) Árbæjarsafn Opið kl. 1—6.30. alla daga nema mánudaga. Á góðviðrishelgum ýmis skemmtiatriði. Kaffi í Dill- onshúsi. í VtSUKQIN VORIð Kvakar lóa kát um strönd, klak í móa stundar önd, klaka og snjóa brostin bönd, bakast tó um heiðalönd. Sigurgcir Albertsson. Heimiurjrm í dag haigaa' sér líkit og loftftmilieikiaimiaiðiuriinn, ssm sýnir lnstiir símair, — án öryggiismiets. SAGAN AF M ÚMÍNÁLFUNUM Fjónka: Velkomin til hins nýja Múmíndais, elsku Gaffsí mín. Gaffsí: O, svei Fjónka: I»að er svo skemmtilegt, að þú skulir vera oiðin Jiegn hér lika! Fjónka: Flsku Gaffsí m n. r i; kynna þig fyrir konnngshi 'i et þú bara kærir þig um

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.