Morgunblaðið - 25.06.1969, Síða 7

Morgunblaðið - 25.06.1969, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. JÚNÍ 1060 7 „Danmörk er svo Ijúft land kk — segir Jón E. Cuðmundsson sem sýnir mál- verk á Mokka Um þessar mundir stcndur yf ir málverkasýning 1 Mokka við Skólavörðustíg. Það er Jón E Guðmundsson, teiknikennari, brúðuleikhússfjóri og Iistmálari, sem þar sýnir 12 vatnslitamynd ir. Þar af eru G málaðar i Kaup mannahöfn, en þar dvaldist Jón um eins árs skeið fyrir nokkru. Við hittum Jón að máli á mánu dag og var hann reifur og kát- ur að vanda. „Það eru 8 ár, síðan ég sýndi síðast á Mokka, en í allt hef ég haft 5—6 einkasýningar, en hef auk þess oft tekið þátt í samsýn ingum. Segja má, að þetta séu allt nýjar myndir. Ég hafði gaman af því að mála í Dan- mörku, þetta er svo ljúft land, li irnir svo mildir: Annars éru hérna líka myndir frá Kristjáns höfn þar í borg. Þar býr fólk í bátum, ákaflega „skummelt" fólk, en ég skip' i mér ekkert af því málaði bara bátana og höfnina. Annars er ég að fara til Veiði vatna um helgina, mér er sagt að þar sé fallegt og sífellt vor í Iofti. Ég æL.la bæði að mála þar með vatnslitum og olíulitum. Bara að ég fái nú gott veður“. „Hvað með brúðuleikhúsið, Jón?“ „Jú, ég ætla að hefja aftur sýningar á Dýrunum í Hálsa- skógi með haustinu, hérna í Reykjavík og nágrenni, en alls hef ég sýnt það leikrit 60 sinn um. Ég fer til Oslo í septem- ber á þing norrænna brúðuleik- húsmanna, og hefði svo sem langað til að sýna „Dýrin“ þar,' en það er sjálfsagt of viðamik- ið verkefni fyrir mig, en afráð- ið er að ég sýni eitthvert verk á þinginu, en ekki ákveðið enn, hvað það verður. Höfundur „Dýranna" Thorbjörn Egner er í Oslo og er sjálfur brúðuleik- húsmaður." Sýning Jóns á Mokka mun standa í hálfan mánuð, og eins og allir vita, er opið jáfnlengi og Mokka er opið hjá Guð- mundi vei) ingamanni, og allar tegundir af kaffi jafnan á boð- stólum. — Fr, S. 80 ára er í dag, 25. júní, Óskar Gíslason frá Ingjaldshóli, fyrrum sjómaður og bóndi. Nú vislmaður að Hrafnistu. Hann dvelst í dag að heimili dóttur sinnar Tunguvegi 80, Reykjavík-(eftir kl. 4 siðdegis). Laugatrdaginn 17 maí voru gefin saman í Frík. af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Margrét Atla- dóttir og Valdimar L Lúðvíksson Heimili þeirra verður að Hvassa- leiti 11 Rvik Ljósmnyndastofa Þóris Laugaveg 20 B Sími 15605 Fösíudaginn 30. maí 1969 opin- beruðu trúlofun sína Guðný Bene- diktsdóttir, Týsgötu 4b, Rvík og Sigurður Guðmundsson, Bólstaðar- hlíð 48, Rvík. GENGISSKRANING »r. 7« - ». Júní 1H|. Ksup B«la 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 .1 i. Pundar. dollar Starllngspund Ksnsdadollar Dsnsksr krónur Korsksr krónur Sanskar krónur Finnsk sörk Fransklr frankar Be. frankar Svissn. frankar Oylllnl Tékkn. -krónur V-þýsk nörk Lírur Auaturr. sch. Peictar Ralknincakrénur- Vöruaklptalönd SelknlnfadolIar- VOruakipt alönd Relknlngspund- Vöruaklptalönd 1.168.C 1.233.4 1.898,« 2.092,1 1.768.1 174,« 2.038,1 2.414.4 1.220.1 2.199,1 14,4 339.1 128.1 88,10 210,50' 81,70 1.170,68 1.235.20 Í.702,50 2.097,83 1.772,77 174,97 2.043,40 2.419,90* 1.223,70 2.204.20 14,04 340,88 126,39 100,14 88,10 ♦ Br*eyt lng tri aíOuatú skrénlngu. Læknar FJARVERANDI Alfreð Gíslason fjarverandi frá 15 júní til 15 júlí. Stg Þórður Þórð arson Bergþór J Smári frá I júní til 13 júli. Staðgengill Guðmundur Benediktsson. Bjarni Jónsson til 7.7. Erlingur Þorsteinsson til 5. ágúst. Gunnar Þormar tannlæknir fjarv. til 10 september Staðgengill: Hauk sá NÆST beztú Útvarpsstöð í Bamdaa íkjuiniuin fliutti kiaíla úx bibliurani, sem fram- haldaLeikrit. Sumir hliusitendiur urðu dálítið undraindi þegar þ<ul- uriiiinin saigði í l<ok þáittarimis: Drepur Kaim Abel? Hlustið aftur naeeta miðviikudag, þá viiti'ð þið hverraig fer. ur Sveinsson, Klapparstíg 27 Guðmundur B. Guðmundsson og ísak G. Hallgrímsson fjv. frá 23. júní til 11. júlí. Stg. Magnús Sig- urðsson. Jósep Ólafsson fjv. óákveðið. Ríkharður Pálsson, tannlæknir, fjarverandi til 15. ágúst Staðgeng- ill er Kristján Kristjánsson, tann- læknir, Hátúni 8, simi 12486 Ólafur Helgason fjv. frá 23.6— 5:8 Stg. Karl S. Jónssoasson. Þórhallur B. Ólafsson fjv. frá 23:6—13:7 Síg.: Magnús Sigurðsson Fischerssundi 3 Valtýr Bjarnason fjv. frá 21.6—11.8. Stg. Þorgeir Gestsson, Háteigsveg 1. -__—^ Æskan, 5.—6. tbl, maí til júní 1969. er nýkomin út og hefur ver- ið send Mbl. Af ótrúlega fjöl- breyttu efni Æskunnar má nefna þetta m.a.: íslenzka lýðveldið 25 ára grein og myndir. Um ketti. Skarð í vör. Lifandi steingerving- ur, Drekaeðlan á Komodueyju í undahafi. Sunnudagsferð i æsku eft ir Guðrúnu Jacobsen. Litlu ambátt irnar tvær, saga eftir Clifford. Vor koma, kvæði eftir Gunnar Magnús- son frá Reynisdal. Ný framhalds- •saga eftir Lisbeth Werner: Happ- drætti. För Gullivers til Putalands. Bggjaleitin eftir Stefán Þóroddsson, 13 ára. Smágrein um fugla. Villi ferðalangur og fíllinn hans. Fram- tiðarlandið. Um leikara. Álftin. Kvef. Sindbað sjómaður. Tarzan apabróðir. Tal og tónar eftir Ingi- björgu Þorbergs. Flækingsköttur- inn eftir sömu. Sögur frá Græn- landi. Saga af ketti, sem getur tal- að. Jónsmessunótt eftir Jón afa. Popsíðan um Júdas. Esperantokafli. Komdu kisa mín. Hvað viltu verða? Hjúkrunarkona. Skákþáttur. Stimpilmyndir eru í handavinnu- þætti Gauta Hannessonar. í þættin- um frá Unglingareglunni er fjallað um Vísi á Suðureyri. Hugsað við tjaldstað eftir Einar Björgvin. Frí merkjaþáttur Sigurðar Þorsteins- sonar. Útivinna. Ég skal bíða þín, kvæði eftir Hjördísi . Morthens. Flugþáttur Arngríms. íþróttaþáttur Sigurðar Helgasonar. íslenzkir þjóð búningar. Frásögn um kríuna. Sagt er frá Virginíumanninum. Þá er að venju mikið um myndasög- ur, ýmiss konar aðra smáþætti og ó- kjörin öll af myndum. Efnið er fjölbreytt, og virðist vera við hæfi allra barna og unglinga, enda sýn- ir útbreiðsla hennar það ljóslega, en hún er nú útgefin í á 17000 ein tökum. Stórstúka ísiands gefur Æskuna út, en framkv.stjóri er Kristján Guðmundsson. Ritstjóri er Grímur Engilberts. RAMMI ÍBÚÐ. 2JA HERBERGJA PLÖTUR A GRAFREITI óskast trl leigu fyr'rr ein- ásamt uppistöðum fást á hteypa kon<u. Srmi 13243. Rauðarárstíg 26. Sími 10217. KONA MÓTATIMBUR ÓSKAST óskar eftir atvinnu. Upplýs- 1x4, 2x4, 1x6. Upplýsingar ingar i síma 23609. í síma 37622 eftir kl. 7. TIL SÖLU 14 ARA TELPA er nýr og glœsilegur sumar- bústaður til flutnings. Upp- iýsingar í sima 17974. sem vön er barnagæzlu ósk- ar eftir vist í sumar. Uppl. í síma 2013, Keflavík. TIL SÖLU verkfærageymsluskúr á hjól- um um 16 ferm. Hentugur fyrir vinnuflokka. Uppl. í sím- um 1950 og 2071, Keflavík. FERTUGUR MAÐUR óskar eftir vinnu við akstur, er vanur meðferð stórra brf- reiða. Meirapróf. Uppl. í sírna 10747 kl. 12—13 og 19—21. ÞEIR, SEM EIGA MYNDAVÉLAR eða aðra hluti á viðgerðar- verkstæði, Vonarstræti 12 (Wilhetm Vedder Emiisson), hringi í síma 10373. HRAÐBATAEIGENDUR Höfum áhuga á að kaupa ný- legan 14—16 feta hraðbát. Upplýsingar i sima 2102, Keflavík, frá kl. 9—5. PlANÓKENNSLA Tek að mér pianókennsl» í sumar. Vinsamfega hringið í síma 16029 milti kl. 10—12 f. h. Þóra Johansen. SENDIFERÐABlLL Chevrolet '55 til sölu. Billinn er með lausum sætum og hliðargluggum, selst ódýrt. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldín í simum 34777 og 84812. TÚNÞÖKUR Vélskomar túnþökur ti-l sölu, nýr'rstar. Srmar 22564, 41896. KEFLAVlK Vil taka á leigu i nýju hús- næði 2ja—3ja herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 2102, Keflavik, frá kl. 9—5. VANTAR YÐUR FJARMAGN? Viljum kaupa trygga vöru- víxla og veðtryggð skulda- bréf. Veruteg upphæð verð- ur keypt. Uppl. sendist í pósthólf 761 eða á Mbl.: „Fjármagn 362". SKÖGARHÓLAMÓT 1969 l augl. um Skógarhólam. 1969 féM niður nafn hestamannafél. Mána, sem er eitt af þátttak- endum mótsins ásamt And- vara, Fák, Gusti, Ljúf, Loga og Trausta. Framtíðarsfarf Vön skrifstofustúlka óskast strax, gott kaup. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 1. júlí nk. merktan „Framtíðarstarf — 310". VIÐARÞILJUR 244x122 sm., 6 mm. CULLÁLMUR Verð pr. ferm. kr. 401,— PALISANDER Verð pr. ferm. kr. 504,— Páll Þorgeirsson & Co. Sími 16412. Bifreiðneigendur í Hnfnorfirði og nngrenni Ljósastillingar verða framkvæmdar dagana 25. júní nk. til 3. júlí að báðum dögum meðtöldum frá kl. 8.30—18 e.h. (en ekki laugardaga og sunnudaga), í bílageymslu félagsins á Hvaleyrarholti. Félag islenzkra bifreiðaeigenda. (Félagsfólk, sýni skírteinin 1969).

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.